Alþýðublaðið - 01.05.1981, Page 25

Alþýðublaðið - 01.05.1981, Page 25
Alþýðublaðið Föstudagur 1. maí 1981 25 Austurland Kaupfélag Vopnfirðinga (stofn- aö 1918) starfar á Vopnafiröi og rekur þar kjik-bilö, bygginga- vörudeild, söluskála, mjólkur- samlag, sláturhús, frystfluis, og bifreiöaverkstæöi. Sláturhúsiö er auk þess leigt undir fiskvinnslu á þeim timum ársins, þegar slátr- unin stendur þar ekki yfir. Kaupfe'lag Héraösbúa (stofnaö 1909) er öflugasta kaupfélag á Austurlandi. Þaö hefur aöal- stöövar sinar á Egilsstööum, en rekur einnig umfangsmikla starf- semi viöar. Félagssvæöi þess er Fljótsdalshéraö, Reyöarfjörður, Borgarfjöröur eystri og Seyöis- fjöröur. A Egilsstöðum rekur félagiö stóra matvörukjörbúö i nýju hús- næöi, en einnig járn- og bygginga- vöruverzlun, söluskála, brauð- gerö, trésmiöaverkstæöi og slát- urhús. Undir mjólkursamlag fé- lagsins á Egilsstööum hefur verið reist ný bygging. Annaö aðalaösetur féiagsins er á Reyðarfiröi, en um höfnina þar fara þeir vöruaðdrættir þess, sem koma sjóleiöina. Það rekur þar matvörukjörbúö, járn- og bygg- ingavörudeild, kjötvinnslu, gisti- hús, fóöurblöndunarstöð og slát- urhús. A Reyðarfirði, er auk þess miöstöö bilflutninga félagsins og bilaverkstæði. Þaö rekur allstór- an flota flutningabila, sem sinna vöruflutningum innan félags- svæöisins. Auk þess er félagið með skipaafgreiðslur á Reryðar- firöi. Þá rekur félagið hraöfrysti- hUs og fiskvinnslu á Reyöarfiröi, og fyrir skemmstu eignaöist þaö hlutdeildi'nyjum skuttogara, sem þaö á að hálfu á móti Eskfiröing- um. Kaupfélag FáskrUðsfiröinga opnaöi á siðastliönu ári glæsilega alhliða verslun á Fáskrúðsfirði. Einnig rekur þaö vélaverkstæöi og annast slátrun. Kaupfélag Fá- skrúösfirðinga hefur einnig oliu- sölu meö höndum og rekur ver- bUÖ. Kaupfélagið á einnig Hraö- frystihUs Fáskrúösfjaröar hf., en þar fer fram frysting, saltfisk- verkun og framleiösla á fiski- mjöli og íysi. Auk þess á Hraö- frystihúsiö tvo togara, sem þaö gerirUt. Kaupfélag Fáskrúösfirö- inga var stofnaö áriö 1933 og vantar þvi tvö ár upp á hálfrar aldar starfsemi. A Borgarfirði eystri starfaöi áður sérstakt kaupfélag, Kaupfé- lag Borgarfjaröar, og á Seyöis- firöi starfaöi Kaupfélag Aust- fjaröa. Bæöi þessi félög hættu rekstri áriö 1968, en Kaupfélag HéraösbUa opnaöi verzlanir I staðinná báöum stööunum. Siöan hafa félagsmenn beggja þessara félaga gengiö i Kaupfelag HéraösbUa, og eru nU starfandi deildir Ur þvf á þessum stööum. A Seyöisfiröi rekur Kaupfélag HéraösbUa nU tvær verzlanir, og á Borgarfiröi verzlun, sláturhús, nýendumyjaö hraöfrystihús, auk saltfiskverkunarstöðvar og verk- smiöju, sem vinnur fiskimjöl Ur beinum. Kaupfélag Héraðsbúa gefur út timarit, Samherja, sem kemur út eftir því sem tilefni gefast til og flytur fréttir af félagsstarfinu. Eitt helzta framtiöarverkefni fé- lagsins er að reisa stórt og ný- tizkulegt sláturhús á Egilsstöö- um. Auk sláturhúsanna á Egils- stööum, Borgarfiröi og Reyöar- firöi starfrækir þaö fjórða slátur- hUsiö á Fossvöllum. öll þessi hús eru orðin nokkuö gömul og farin aö þarfnast endurnýjunar. A Noröfiröi starfar Kaupfélagið Fram (stofnaö 1912), sem rekur þar matvörukjörbúö, vefnaöar- vörudeild, jám- og glervörudeild, byggingavöruverzlun og tvö úti- bú, sem verzla meö matvörur. Lika rekur félagiö brauögerö, svo og mjólkurstöö, og auk þess slát- urhús og kjötfrystihús. A Eskifirði er Pöntunarfélag Eskfirðinga (stofnaö 1933). Þar starfaöi áður Kaupfélagiö Bjö*k, sem var i Sambandinu, en Pönt- unarfélagiö var þaö ekki. Ariö 1969, hætti kaupfélagiö störfum en félagsmenn þess gengu i Pönt- unarfélagiö, sem aftur gekk i Sambandiö. Pöntunarfélagiö rek- ur allviöamikla starfsemi á Eski- firöi, þ.e. verzlun meö matvöru- deild, vefnaöarvörudeild, búsá- haldadeild, bókabúö, bygginga- vörudeild og skóbúð. Einnig rek- ur þaö brauögerö, sláturhús, verzlunarútibú, og söluskála, þar sem er afgreiðsla fyrir Flugfélag Islands, og afgreiöslu fyrir skip og vöruflutningabila. Auk þess er félagið hluthafi I Hraöfrystihúsi Eskifjaröar hf. Kaupfélag Stööfiröinga (stofn- að 1931) hefur aðalstöövar sinar á Stöövarfiröi, þar sem þaö rekur verzlun, en þaö starfar einnig á Breiödalsvik og rekur þar verzlun og sláturhús. Félagið er hluthafi I Hraöfrystihúsi Stöövarf jaröar hf. á Stöðvarfiröi og i Hraöfrystihúsi Breiödælinga hf. á Breiödalsvik. hin fullkomnustu og glæsilegustu á landinu. Kaupfélag Berufjaröar (stofn- að 1930) á DjUpavogi rekur verzl- un með m atvörudeild, vefnaöar- vörudeild, bUsáhalda-, járn- og fóðurvörudeild, byggingavöru- deild, , auk kvöld- og helgarsölu. Þá rekur félagið hótel á Djúpa- vogi, og auk þess mjólkurstöö, sláturhús, og vélaverkstæði. Þaö fer með skipaafgreiöslur og rekur flutningabíla, sem m.a. sjá um mjólkurflutninga innanhéraðs og vöruflutninga til Reykjavikur. Félagið er hluthafi I Búlandstindi hf., sem rekur frystihús og sildar- verksmiöju, og sér kaupfélagiö um rekstur þess. Lika á það meg- inhluta hlutafjár I Arnarey hf. og sérum rekstur þess fyrirtækis, en þaö annast sildarsöltun og rækju- vinnslu. Þá er aö vikja aö Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga (stofnaö Frá Eskifiröi: versiunarhús Pöntunarféiags Eskfiröinga 1920) sem hefur aösetur á Höfn i Hornafiröi og er eitt af öflugustu kaupfélögum landsins. Þaö rekur kjörbúö á Höfn með matvöru-, bUsáhalda- og bóka- og ritfanga- deildum, og einnig vefnaöarvöru- deild. Lika rekur félagiö járn- vörudeild, sem jafnframt sér um sölu á byggingarefni, veiöarfær- um, fóöurbæti og áburöi, og einn- ig rekur þaö söluskála á Höfn. Þar að auki rekur félagiö slátur- hús, kartöflugeymslu og mjólkur- samlag, og starfar hiö siöast nefnda f nýlega reistri byggingu. Félagið rekur skipaafgreiöslu, og er hluthafi I Fiskimjölsverk- smiöju Hornafjarðar hf., Vél- smiöju Hornafjaröar hf. og i Borgey hf., enhiösiðastnefnda er útgeröarfyrirtæki sem gerir út báta. Þá á félagiö einnig þriöjung hlutafjár I fyrirtækinu Verbúöir hf., sem rekur verbúðir á Höfn fyrir aökomufólk. Er þá ógetiö um fiskvinnslustöð og frystihús félagsins, þar sem einnig er rekin saltfiskverkunarstöð og skreiöar- verkun. Siöustu árin hefur félagiö verið aö reisa nýja stórbyggingu undir þá starfsemi og meö til- komu hennar eru fiskvinnslustöð og frystihús félagsins orðin ein hin fullkomnustu og glæsilegustu á landinu. í öræfasveit var eins og kunn- ugt er um aldir lifaö einhverju af- skekktasta og einangraöasta mannlifi á Islandi. Þar hefur um áratuga skeiö veriö rekin kaupfé- lagsverzlun, lengst af á vegum fé- lagsdeildar i Kaupfélagi Skaft- fellinga I Vik i Mýrdal. Eftir aö vegasamband komst á við Horna- fjörö varö þó aö ráöi aö félagsdeildin flýttist yfir til Kaupfélags Austur-Skaftfellinga, sem varö i ársbyrjun 1965. Aðset- ur þessarar verzlunar er á Fag- urhólsmýri og þar rekur kaupfé- lagiö nú verzlun, söluskála og sláturhús, og þar er einnig af- greiösla fyrir flugvélar Flugfél- ags Islands. Meö tilkomu vegar- ins yfir Skeiöarársand þjóðhátið- aráriö 1974 var einangrun öræfa- sveitar endanlega rofin, og þar meö sköpuöust algjörlega ný viö- horf i samgöngumálum Austur- Skaftfellinga. Eitt af þvi fyrsta sem opnun hringvegarins haföi I för með sér, var stóraukinn straumur ferðamanna um öræfa- sveit. Þessu mætti Kaupfélag Austur-Skaftfellinga með þvi aö reisa myndarlegan söluskála til þjónustu fyrir feröamenn aö Skaftafelli. Auk þess þurfti UtibU- iö aöFagurhólsmýrieins og gefur aö skilja aö mæta stórauknu álagi i sambandi við þjónustu við feröamennina. Frá Selfossi: verslunarhús Kaupfélags Árnesinga Suðurland — Vestmannaeyjar A Suöurlandi hagar svo til um samvinnurekstur, að afuröasala bændanna er svo til öll i höndum tveggja samvinnufélaga. Þau eru Sláturfélag Suöurlands, sem ann- ast sláturhúsarekstur og sér um sölukjötsins og annarra sláturaf- uröa, og Mjólkurbú Flóamanna, sem rekur mjólkurstöð á Selfossi og selur m.a. mikiö af mjólk og mjólkurafurðum á Reykjavikur- svæöiö. Hvorugt þessara félaga er f Sambandinu, þótt þau hafi hins vegar meira eða minna sam- starf viö það og kaupfélögin á Suðurlandi, eftir þvi sem aöstæð- ur kalla á. A hinn bóginn eru þrjú kaup- félög á Suðurlandi, sem starfa innan Sambandsins. Þau eru frá- brugöin flestum öörum kaup- félögum, sem hér hafa veriö talin, að þvi leyti aö þau fást fyrst og fremst viö verzlun og þjónustu. Austast þeirra er Kaupfélag Skaftfeilinga (stofnaö 1906), sem starfar I Vik i Mýrdal og á Kirkju- bæjarklaustri. Aöalstöövar þess eru i Vik, og þar rekur þaö kjör- búö meö vefnaöarvörudeild, og einnig búsáhalda— og járnvöru- deild, vöruskemmu meö fóöur- vöru—, byggingarvöru— og þungavöruafgreiðslu, og auk þess nýjan söluskála, þar sem er feröamannaverzlun, ásamtoliu— og bensinsölu. í Vik rekur félagiö einnig frystihús, tvær trésmiðjur, bifreiöa— og járnsmiðaverk- stæöi, smurstöö, verzlun meö varahluti i bila og búvélar, og hótel. Lika er sérstök vöruflutn- ingamiöstöð hjá félaginu, en þaö á allmarga flutningabila og ann- ast flutninga til og frá Reykjavik og Ut um félagssvæðið. Aftur á móti annast félagið enga afurða- sölu fyrir bændur, nema hvað þaö hefur séö um sölu á ull, selskinn- um og garöávöxtum. A Kirkju- bæjarklaustri rekur félagið siöan verzlun og söluskála fyrir feröa- menn, ásamt bensinsölu. Með auknum straumi feröamanna austur á bóginn hefur nauösyn á þjónustu við þá vaxiö mjög, og var söluskálinn i Vlk reyndar reistur meö það fyrir augum aö auövelda þjónustu viö feröa- mennina, sem leggja leiö sina eft- ir hringveginum. A Hvolsvelli starfar Kaupfélag Rangæinga (stofnað 1919 sem Kf. Hallgeirseyjar, en nafninu breytt 1948 viö sameiningu viö Kf. Rangæinga eldra, st. 1930). Þar rekur það umfangsmikla verzlun I reisulegu verzlunarhúsi og verzlar auk þess meö allar venju- legar byggingarvörur og rekstr- arvörur fyrir bændur. A Hvols- velli rekur félagið einnig bifreiöa- verkstæöi, bilavarahlutaverzlun, járnsmiðju, trésmiöju og rafmagnsverkstæöi, saumastofu fyrir mokkafatnaö, og Sauma- stofuna Sunnu, sem saumar bæöi fyrir erlendan markaö úr ullar- voðum og margs konar vörur fyr- ir innlendan markaö. Félagiö fæst ekki viö sölu á afurðum bænda, ef undan eru skilin ull, gærur, húöir og kartöflur. Þá annast félagiö umfangsmikla vöruflutninga úr um héraðið og til og frá Reykjavik. Félagiö á all- margar ibúðir á Hvolsvelli, sem það leigir starfsmönnum sinum, og lika hefur þaö á liönum árum reist þar nær 40 ibúðarhús og selt þau einstaklingum á staönum. Hefur þetta mælzt vel fyrir, en félagið hefur ráðist i þessar fram- kvæmdir til að bæta úr húsnæöis- skorti á Hvolsvelli og greiða fyrir uppbyggingu þorpsins. Þá er ógetið um útibú félagsins á Rauöalæk, þar sem það rekur verzlun og bifreiðaverkstæði. Þriöja kaupfélagiö á Suöur- landi er Kaupfélag Arnesinga (stofnað 1930). Þaö hefur aðal- stöövar si'nar á Selfossi og rekur stóra verzlun i aöalbyggingu sinni þar, en þar i bænum rekur félagið einnig tvær litlar matvöruverzl- anir, byggingarvöruverzlun, fisk- búð, bifreiða— og landbúnaöar- véladeild og pantanadeild, sem þjónar aöallega sveitunum. Lika setti félagiö á stofn vörumarkaö, hinn fyrsta á vegum samvinnu- félaganna hérlendis, sem þaö opnaöi iárslok 1973 og hefur rekið siöan. Vörur hafa þar verið seldar meö hálfri leyfilegri álagningu, en á móti hefur þjónusta verið skert frá þvi sem tiðkast i öörum verzlunum, og sjálfsafgreiðslu- fyrirkomulagiö er nýttþar til hins ýtrasta. Þessi rekstur hefur gefið góöa raun og hlotiö lof viöskipta- manna, enda hafa fleiri félög fylgt á eftir Kaupfélagi Arnesinga I þessu efni og opnað slika vöru- markaöi. A Selfossi rekur félagiö einnig þvottahús, apótek, kjötvinnslu, brauðgerö, bensinstöö og sælgætisbúö. Þá rekur félagiö all- marga vöruflutningabila og bifreiöaafgreiöslu. A sama hátt og félögin f Vik og á Hvolsvelli sinnir Kaupfélag Arnesinga ekki afurðasölu fyrir bændur, nema hvaö þaö hefur séö um aö selj a ull og lax. Smiöjur Kaupfélags Arnesinga á Selfossi eru veigamikill þáttur i starfsemi félagsins, en þaö rekur einn umfangsmesta þjónustuiön- að, sem fyrirfinnst meöal Sambandskaupfélaganna. Þar á meöal er trésmiðja, bifreiöaverk- stæöi, yfirbyggingaverkstæði, réttingaverkstasði, mótorverk- stæöi járnsmiöja renniverkstæöi rafmagnsverkstæöi, rafvéla— og raflagnaverkstæði, hjálbaröaviö- gerö og smurstöö. Oll þessi verk- stæði veita þjónustu, hvert á sinu sviöi, fyrir félagssvæöiö, en einn- ig hefur veriö rekinn þar nokkur framleiösluiönaöur. Þannig er trésmiðaverkstæöiö þátttakandi i húsgagnaframleiöslu, eins og getið veröur, og á liðnum árum hefur félagið framleitt ýmsar geröir landbúnaöartækja, sem seld hafa veriö á félagssvæöinu og víöar um land. Auk þessarar starfsemi á Sel- fossi rekur félagiö útibú á fimm stöðum. Þau eru I Hverageröi, Laugarvatni, Þorlákshöfn, Eyrarbakka og Stokkseyri. Þá er félagið stór hluthafi i Meitlinum hf. i Þorlákshöfn, sem rekur þar hraðfrystihús og útgerð. ÞrjU sfðast töldu kaupfélögin tóku fyrir nokkrum árum upp sameiginlegt rekstrarskipulag fyrir trésmiöjursinar.og hafa þær siöan haft meö sér mjög náiö samstarf.Þær framleiöa hUsgögn og innréttingar i allstórum stil, en mest áhersla er þar lögö á smiöi bólstraöra hUsgagna, skrifstofu- húsgagna, eldhúsinnréttinga og innihuröa. 1 sambandi viö þennan rekstur eiga félögin húsgagna- verzlun f Reykjavik, sem nefnist 3—K hUsgögn og innréttingar. Er hUn i hUsi Oliufélgasins hf. aö Suöurlandsbraut 18. Þar eru seld- ar allar framleiðsluvörur tré- smiöjanna, en lika innflutt hús- gögn frá hUsgagnaverksmiöjum samvinnumanna annars staöar á Noröurlöndum, svo og ýmsar aörar vörur til heimilisbúnaöar. 1 Vestmannaeyjum starfar Kaupfélag V estmannaeyja (stofnað 1950). Við eldgosið I Heimaey i ársbyrjun 1973 lamað- iststarfsemiþess af skiljanlegum ástæöum, en félagiö rak þá verzl- anir á sex stööum i Vestmanna- eyjakaupstað. Fljótlega eftir aö björgunarstarfið i Eyjum hófst, kom f ljós, að brýn nauðsyn var á aö halda opinni verzlun fyrir starfsmenn Viölagasjóös og aðra, sem þar voru að störfum. Kaup- félagiö hljóp þá undir bagga og opnaði eina verzlun sina aftur, og var hún siðan opin allan gostim- ann. Að eldgosinu loknu, þegar Vestmannaeyingar hófu að flyj- ast aftur til Eyja, var siöan hafist handa um að endurskipuleggja verzlun kaupfélagsins, en tals- verðar skemmdir höföu þá oröiö á byggingum þess og verzlunarað- stööu. NU rekur félagiö matvöru- markaö ásamt bátasölu, kjöt- vinnslu, vefnaðarvöru— og bús- áhaldaverzlun, og bygginga- vöru— og timburverzlun. Sendum starfsfólki okkar og ööru vinn- andi fólk til lands og sjávar okkar bestu kveö jur i tilefni 1. mai. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.