Alþýðublaðið - 01.05.1981, Síða 26

Alþýðublaðið - 01.05.1981, Síða 26
26 Föstudagur 1. maí 1981 Alþýðublaðið Suðurnes 1 Keflavík hefur aðsetur Kaup- félag Suðurnesja (stofnað 1945), sem rekur þar þrjár matvöru- kjörbilðir, vörumarkað, sem rek- inn er undir heitinu Sparkaup, og auk þess vefnaðarvörubúð, raf- tækjadeild, vinnufatabúð og bygginga— og útgerðarvörubúð, sem starfar undir heitinu Járn og skip. Þá rekur félagiö kjötvinnslu iKeflavik. Rekstur kaupfélagsins hefur gengið vel á liönum árum, og hefur það siðustu árin endur- greitt umtalsverðar upphæðir til félagsmanna sinna Útibú félagsins eru i Ytri—Njarðvik, Grindavik og Sandgerði. 1 Grindavik rekur félagið einnig sauðfjárslátrun, þar sem einkum er slátrað fé úr Miðneshreppi, af Vatnsleysu- strönd og Ur Grindavik. 1 Sand- gerði starfaöi um árabil sérstakt félag, Kaupfélagið Ingólfur. Það sameinaðist Kaupfélagi Suður- nesja árið 1975, og var verzlun þess i Sandgerði þá gerð að útibUi frá Keflavik. Einnig eru útgerð og fisk- vinnsla snar þáttur i rekstri Kaupfélags Suöurnesja. Það er eigandi að fyrirtækinu Hraö- frystihús Keflavikur hf., þar sem rekin er fiskvinnsla og freðfisk- framleiðsla. Hraðfrystihúsið ger- ir Ut skuttogara og þrjá báta, og leggja öll þessi fjögur skip upp afla hjá þvi, auk annarra báta. Kaupfélag Hafnfirðinga var stofnað árið 1945 og átti þvi 35 ára starfsafmæli i fyrra. Félagið rek- ur matvöruverzlun, búsáhalda— og vefnaðarvöruverzlun á Strandgötu 28 i Hafnarfirði. Einnig rekur félagið myndarlega matvöruverzlun á Garöaflöt 16—18 I Garðabæ. A siðastliðnu hausti opnaði Kaupfélag Hafnfirðinga stóran og glæsilegan matvörumarkað á Miðvangi 41 i Norðurbænum i Hafnarfirði. Er þessi verzlunar- miðstöð kaupfélagsins á Mið- vanginum i hópi glæsilegustu verzlana landsins og býður upp á mikið vöruúrval á hagkvæmu verði. Höfundur efnisins um Sambandið Eins og fram hefur komið eru kaflarnir um samvinnuhreyf- inguna I Alþýðublaðinu eftir Ey- stein Sigurðsson. Eysteinn er fæddur 11. nóvember 1939, i Reykjavik. Hann varö cand.mag. i islenzkum fræðum frá Háskólas Islands árið 1976. Doktorsprófi i norrænum bók- menntum lauk hann frá Lundúnarháskóla árið 1978. Ey- steinn hefur ux langt skeið unnið að útgáfumálum og upplýsinga- miölun hjá Fræðsludeild Sam- bands isl. samvinnufélaga, og er hann þvi nákunnugur mál- efnum samvinnuhreyfingar- innar. Alþýðublaðið kann Ey- steini beztu þakkir fyrir liðleg- heit vegna efnis um samvinnu- hreyfinguna. Dr. Eysteinn Sigurftsson. Gerviaugnasmiðir Þýzki gerviaugnasmiðurinn Muller—Uri verður við stofnunina dagana 25 -29 mai n.k. Tekið er á móti pöntunum i sima 26222 frá kl. 9—12 f.h. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar UMFERÐAR RÁÐ Auglýsing frá ríkisskattstjóra um framtalsfresti Ákveðið hefur verið að framlengja áður auglýstan frest einstaklinga, sem hafa með höndum atvinnurekstur eða sjálf- stæða starfsemi, frá 30 april til og með 25. mai 1981. Reykjavik 29. april 1981 Rikisskattstjóri Auglýsing Bókasafnsfræðingur óskast til starfa i Bókasafni Kennaraháskóla íslands frá 1. júni 1981 til áramóta. Upplýsingar i sima 32290 á skrifstofutima. Svölukaffi SVÖLURNAR félag fyrrverandi og nú- verandi flugfreyja, halda sina árlegu kaffisölu i Súlnasal Hótel Sögu, föstudag- inn 1. mai. Húsið opnað kl. 14.00 — GLÆSILEGAR VEITINGAR — — TISKUSÝNINGAR — — SKYNDIHAPPDRÆTTI — Stórglæsilegir vinningar, þ.á.m, flug- farseðlar, leikföng o.fl. ALLUR ÁGÓÐI RENNUR TIL LÍKNARMÁLA. MIÐVANGUR vörumarkaður Hafnfirðinga Kjöt borftið er girnilegt og heillar marga viftskiptavini, enda tveir kjötiftnaftarmenn starfandi á staðnum. Margir gera reifarakaup f fatnafti og sérvöru. Kaupfélag Hafnfiröinga rekur versl- unarmiðstöð eða vörumarkaðá Miðvangi 41 í Hafnarfirði. Þar er á boðstólum gott og f jölbreytt vöruúrval og margir gera þar kjarakaup, því að verðið á mörgum vörum þar er lágt, ýmist markaðsverð eða sérstök til- boðsverð. Þar fást lika grunnvörur á grunnverði. Á Miðvangi 41 í vörumarkaðnum er oft margt um manninn, einkum á föstudög- um, en þá leggja margir leið sfna þangað til að gera innkaupin fyrir helgina. Þá er þar mikil umferð og góð nýting á bílastæðunum. En allt gengur samt fljótt og vel fyrir sig, afgreiðsla á kössunum kostar litla bið, enda allir í gangi og af- greiðslufólkið fljótvirkt og velvirkt. Ýmsar nýjungar hafa verið á ferðinni í þessari verslun Kaupfélags Hafnfirð- inga svo sem ferðakynningar, umferðar- fræðsla auk ýmissa matarrétta og vöru- kynninga. Verslunarhúsnæðið sjálft er nýtískulegt og aðlaðandi. Hér birtast nokkrar myndir sem tekn- ar voru þar síðastliðinn mánudag, þegar blaðið brá sér í heimsókn þangað. Viftskiptavinirnir koma vlfta aft Afgreiftslan við kassana gengur hratt og hljóftlega fyrir „Sjoppan” hcfur sinn sjarma og aftdráttaraflift leynir sér ekki. Hyggja þarf vel aft vitaminunum og ávextir og grænmeti á „græna torginu” eru á sérstoku tiiboftsverfti.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.