Alþýðublaðið - 01.05.1981, Síða 31

Alþýðublaðið - 01.05.1981, Síða 31
Alþýðublaðið Föstudagur 1. maí 1981 FAGMENNIRNIR VERSLA HJÁ OKKUR Því að reynslan sannar að hjá okkur er yfirleitt til mesta úrval af vörum til hita- og vatnslagna. BURSTAFELL byggingavöruverslun Réttarholtsvegi 3 sími 38840 31 P hollustuhætti á vinnustöðum. Hugmyndir um vinnustaöa- fyrirkomulagið eru sumpart rómantiskar hugmyndir um gildi smárra eininga, um aukið vald hvers og eins til þess að hafa áhrií' á umhverfi sitt, kaup og kjör. En þetta er þó aðeins ein útfærsla. Hitt skiptir lika máli að laun- þegahreyfing sé voldug og geti sýnt sterkt sameiginlegt afl, ef á þarf að halda. Það er einmitt gert ráö fyrir þvi að það sé á valdi starfsfólks hjá hverju fyrirtæki fyrir sig að annað hvort semja eitt og sér eðagangai bandalög með öðrum. í þvi er styrkurinn fólginn og i þvi á hann að vera fólginn. Efstarfsfólk við frystihús i Reykjavík kysi að semja sér- staklega, þá gerir það svo. Ef það kýs að vera i bandalagi með öðru frystihúsi, eða öllum frýs.tihús- um, eða fleiri fyrirtækjum, þá gerir það svo. En sveigjanleikinn verður til staðar, og það fer væntanlega allt eftir aðstæöum á hverjum stað, hvernig framvindan verður. Vilmundur Gylfason. UTBOÐ Njarðvikurbær óskar eftir tilboðum i gangstéttagerð i Njarðvik i sumar. Aðalverkþáttur er steypa á um 5.000 fermetrum gangstétta. Útboðsgögn fást á skrifstofu undirrit- aðs, Fitjum, Njarðvik gegn 300 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn7. mai 1981, kl. 11:00. Bæjarverkfræðingur. Sendum starfsfólki okkar og öðrum launþegum til lands og sjávar bestu kveðjur í tilefni dagsins KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA Sparrvelta Samvinnubankans: Aukíð fé til ráðstöfunarw LÁNSTÍMA, sem getur verið allt frá 3 mánuðum til 5 ára. Hvort sem þú hyggur á fasteignakaup eða húsbyggingu, dreymir um nýjan bíl eða þarfnast hvíldar og afslöppunar í suðrænni sól, þá mun Spariveltulán létta þér róðurinn að settu marki. Spariveltuhjólið snýst og snýst. Stöðugt fjölgar þeim, sem sjá sér hag í að era með og geta þannig gengið að hlutunum ísum. Nú er það þitt að ákveða: LÁNSUPPHÆÐ, sem fer stighækkandi í llt að 200% því lengur sem sparað er. Upplýsingabæklingar liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Minnstu hins fornkveðna „Að ekki er ráð nema í tíma sé tekið.“ Kynntu þér hinar fjöl- mörgu sparnaðar- og lántökuleiðir Sparivelt- unnar. Gerðu samanburð. Það eru hyggindi, sem í hag koma. Samvinnubankinn og útibú um land allt.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.