Alþýðublaðið - 16.06.1981, Síða 2
2
Þriðjudagur 16. júní 1981
A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - fl SEYÐI
HÁSKÓLA-FYRIRLEST-
UR UM VERÐBÓLGU
OG EFNAHAGSMÍL
Nicholas Kaldor lávaröur,
prófessor viö Cambridgehá-
skóla er væntanlegur hingað til
lands í boði Viöskiptadeildar
Háskóla tslands. Mun hann
flytja fyrirlestur i hátiðasal Há-
skólans fimmtudaginn lg. þessa
mánaöar kl. 5 síödegis (kl. 17).
Fy ri rles t u ri n n nefnist
„Inflation as an endemic
problem of modern society”
(Verðbólgan sem þrálátt
vandamál niítima þjóöfélags)
og mun fjalla um verðbólgu-
vandann á alþjóðlegum vett-
vangi og tilraunir til lausnar
þess vanda i ljósi helstu hag-
fræöikenninga, sem uppi eru I
þeim efnum.
Kaldor lávarður er heims-
kunnur hagfræöingur af fyrir-
lestrum, ritstörfum og efna-
hagsráögjöf, og af mörgum tal-
inn helsti fræöilegur arftaki
Keynes lávaröar, er grundvall-
aöi þá niitimahagfræöi, sem viö
hann er kennd og mestu hefur
ráðið um hagstjórnarhætti eftir-
striöstimans. A grundvelli
kenninga Keynes um myndun
almennrar rftirspurnar hefur
Kaldor m.a. þróað frumlegar
kenningar um hagvöxt og tekju-
skiptingu. Frá þvi að monetar-
isminn, þ.e. endurvaktar kenn-
ingar um áhrif peningamagns i
umferöá verðlagsþróun, tók að
ryðja sértilrúms, hefur Kaldor
tekiö skelegglega svari Keynes-
iskrar hagfræöi meö ritgerðum
og fyrirlestrum viða um lönd.
Samhliða háskólakennslu,
sem spannar nærri hálfa öld,
fyrst viö London School of
Economics og siðan Cam-
bridgeháskóla, er Kaldor við-
kunnur af efnahagsráögjöf i
heimalandi sinu Bretlandi,
einkum við rikisstjórn Wilsons,
en einnig á Indlandi, Ceylon,
Mexico og viðar. Eru af þeim
vettvangi einkum kunnar tillög-
ur hans i skattamálum, svo sem
um eyðsluskatt (expenditure
tax) og atvinnuskatt (selective
employment tax).
1 ritverkum sinum hefur
Kaldor gripiö á flestum helstu
greinum hagfræðinnar og efna-
hagsvandamálum samtiöarinn-
ar. Siöustu tvo áratugina hafa
ritverk hans veriö aö birtast i
heildarútgáfu, sem f yllir nú átta
bindi.
Kaldor er ungverskur aö upp-
runa, fæddúr 1908, en hlaut hag-
fræöimenntun sina i London
School of Economics og settist
þar meö aö i Bretlandi. Hann
var aölaöur áriö 1974! og hefur
siöan látiö mjög að sér kveöa i
starfi lávaröadeildarinnar.
Kunnust af þeim vettvangi er þó
itarleg álitsgerö hans á siöasta
ári til þingnefndar neöri
deildarinnar um stefnuna i pen-
ingamálum.
Fyrirlestur Kaldors lávarðar
hefst sem fyrr segir kl. 5 siödeg-
is hinn 18. júni i hátiðasal Há-
skólans, og er hann opinn al-
mainingi. Eru hagfræöingar og
viðskiptafræöingar og viö-
skiptafræöinemar sérstaklega
hvattir til aö mæta, svo og aörir
sem áhuga hafa á efnahagsmál-
um.
AKUREYRI
TÓNLEIKAR Á
Það er mikil unun aö hlýöa á
góöa tónlist flutta á salnum i
gamla menntaskólahúsinu á
Akureyri, og er hljómburöurinn
alveg einstakur, og sér i lagi fyrir
strengja og blásturshljóðfæri.
I dag þriöjudaginn 16. júni
veröa haldnir tónleikar ,,á sal og
hefjast þeir kl. 17.
Rún Halldórsdóttir leikur ein-
leik á altblokkflautu, ásamt
Helgu Ingólfsdóttur sembaileik-
ara, Michael J. Clarke á fiölu,
Paulu Parker á pianó og fiölu,
Guörúnu Þórarinsdttur á lágfiölu
og Oliver Kentish á selló, Og
Gunnar H. Jónsson.
Helga Ingólfsdóttir leikur
einnig i ferð sinni noröur einleik
viö skólaslit MA i Akureyrar-
kirkju 17. júni. Rún Halldórs-
dóttir hefur stundaö nám viö Tón-
listarskólann á Akureyri, en er
jafnframt nemandi við MA, hún
hefur vakiö athygli fyrir góðan
leik á altblokkflautuna.
A efnisskránni eru konsertar
eftir Telemann og Vivaldi, trió-
sónata eftir Janisch og verkiö
Cantus nr. 2 fyrir flautu og pianó
eftir Egil Hovland og verk eftir
Dounland.
Nemendum menntaskólans,
gestum i tilefni skólaslita og
bæjarbúum er boöiö aö hlýöa á
þessa tónleika ókeypis.
Leikhús
Þjóðleíkhúsið
La Boheme
i kvöld kl. 20. Uppselt.
Sunnudag kl. 20
Þriöjudag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
Gustur
Laugardag kl. 20
Þrjár sýningar eftir
Miöasala 13.1S—20.00.
Simi 11200.
Leikfélag Reykjavíkur
Rommí
i kvöld kl. 20.30
Ofvitinn
Laugardag kl. 20.30
Síöasta sinn á leikárinu
Skornir skammtar
Sunnudag kl. 20.30
Fimmtudag kl. 20.30
Siöasta sýningarvika þessa
leikárs
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30.
Simi 16620
Nemendaleikhúsið
Morðið á Marat
Siöasta sýning mánudagskvöld
kl. 20.
Miöasala i Lindarbæ frá ki. 17
alla daga nema laugardaga
Miöapantanir i sima 21971.
Sýningar
Asgrimssafn
Safniö er opiö sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.
Galleri Langbrók
Siðasta sýningarhelgi á kera-
miksýningu Sóleyjar Eiriks-
dóttur, Rósu Gisladóttur og
Rögnu Ingimundardóttur.
Djúpið
Um helgina opnar Björn Ardal
sýningu á myndverkum sinum.
Árbæjrsafn
Safnið er opiö samkvæmt um-
tali.
Upplýsingar i sima 84412 kl.
9—10 á morgnana.
Kjarvalsstaðir
A laugardaginn kl. 14.00 verður
opnuö sumarsýning i Kjarvals-
sal. Verða sýnd verk eftir
meistarann sjálfan, en þaö eru
verk i eigu Reykjavikurborgar.
1 vestursal og á göngum verða
sýnd verk eftir 13 islenska lista-
menn sem ber yfirskriftina:
Leirlist, gler textill silfur guii.
Stúdentakjallarinn.:
Ljósmyndasýning frá Albaniu.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsdóttir er með batik
listaverk.
Eden, Hveragerði:
Þnr finnskir listmálarar sýna
málverk og stendur sýningin til
17. júni'. Þetta eru þau Elina O.
Sandström og hjónin Juhani og
Liisa Urholin-Taivaljarvi.
Bogasalur:
Silfursýning Sigurðar Þor-
steinssonar veröur i allt sumar.
Bíóin
Regnboginn
A.
I kröppum leik
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg ný bandarisk lit-
mynd meö
James Coburn, Omar Sharif og
Ronce Blakely.
Leikstjóri: Robert Ellis Miller.
B.
Hreinsað til i Bucktown
Hörkuspennandi bandarisk lit-
mynd meö Fred Williamson og
Pam Grier.
c.
Sweeney
Hörkuspennandi og viöburðar-
hröö ensk litmynd, um djarfa
lögreglumenn.
D.
Punkturinn
Stjörnubió
Ást og alvara
Bráösmellin ný kvikmynd i lit-
um um ástina og erfiöleikana,
sem oft eru henni samfara.
Mynd þessi er einstakt framtak
fjögurra frægra leikstjóra
Edouard Milinaro, Dino Risi,
Brian Forbes og Gene Wilder.
Laugarásbíó
Rafmagnskúrekinn
Ný mjög góð bandarisk mynd
með úrvalsleikurunum Robert
Redford og Jane Fonda i aðal-
hlutverkum. Redford leikur
fyrrverandi heimsmeistara i
kúrekaiþróttum en Fonda
áhugasaman fréttaritara sjón-
varps.
Hafnarf jarðarbíó
Midnight Express
Heimsfræg ný amerisk verö-
launamynd.
Brad Davis, Irene Miracle.
Bæjarbíó
Svifdrekasveitin
Óvenjuleg og æsispennandi
amerisk mynd.
Aöalhlutverk: James Coburn.
Tónabíó
Innrás líkamsþjófanna
(Invasion of the Body
Snatchers)
Leikstjóri: Philip Kaufman
Aðalhlutverk Donal Sutherland
Brook Adams
Tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra
rása Starscope Stereo.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Nýjabió
Vitnið (Eyewitness).
Bandarisk. Argerð 1981.
Handrit: Steve Tesich.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aðalhlutverk: William Hurt,
Sigoruney, Weaver, Christop-
her, Plummer, James Woods.
Gamlabió
Fame. Bandarisk. Argerð 1980.
Leikstjóri: Alan Parker. Hand-
rit: Christopher Gore. Aöalleik-
arar: Lee Currery, Barry Miller
og Irene Caras.
Austurbæ.jarbió.
Brennimerktur (Straight
TimeO.
Bandarisk, árgerö 1978.
Handrit: Alvin Sargent o.fl.
Leikstjóri: Ulu Grosbard.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Theresa, Harry Dean Stanton
og M. Emmet Walsh.
Hafnarbió
Lyftið Titanic (Raise the
Titanic)
Bresk. Argerö 1980. Handrit:
Adam Kennedy, eftir sögu Clive
Cussler. Aðalhlutverk: Jason
Robards, Richard Jordan, Alec
Guinnes. Leikstjóri: Jerry
Jameson.
Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
leika þátt úr Trompetkon-
sert I Es-dúr eftir Hummel,
Marius Constand stj.
Utvarp
Þriðjudagur
16. júni
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorð.Ólafur Haukur Arna-
son talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr ). Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 íslensk tónlist Manuela
Wiesler og Siguröur I.
Snorrason leika með
Sinfóniuhljómsveit Islands
„Noktúrnu fyrir flautu,
klarinettu og hljómsveit”
eftir Hallgrim Helgason,
Páll P. Pálsson stj./Wil-
helm og Ib Lanzky-Ottó
leika meö Kammersveit
Reykjavikur „Wiblo”, tón-
verk fyrir pianó, horn og
hljómsveit eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson, Sven Verde
stj.
11.00 ,,Aöur fyrr á árunum"
Umsjón: Agústa Björns-
dóttir. „Gilið mitt i kletta-
þröngum”, frásöguþáttur
eftir Frimann Jónsson,
Knútur R. Magnússon les.
11.30 Morguntónleikar Nicolai
Gedda syngur sænsk þjóö-
lög með hljómsveit Nils
Grevillius/Melos-kvartett-
inn leikur þátt úr Strengja-
kvartett i C-dúr eftir Schu-
bert/Wilhelm Kempff leikur
Rondó i G-dúr op. 129 eftir
Beethoven/Pierre Thibaud
og Enska kammersveitin
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
steinsspn.
15.10 Miðdegissagan: „Lækn-
irscgir frá" eftir Hans Kill-
ian Þýöandi: Freysteinn
Gunnarsson. Jóhanna G.
Möller les (2).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Josef
Suk og Alfred Holecek leika
Rómantiska þætti op. 75 fyr-
ir fiölu og pianó eftir Ant-
oni’n D vorák / J in dr ich
Jindrák syngur lög eftir Vá-
clav Jan Tómásek. Alfred
Holecek leikur meö á
pianó/Ingrid Haebler leikur
Pianósónötu i Es-dúr op. 122
eftir Franz Schubert.
17.20 Litli barnatiminn St jórn-
andi: Finnborg Scheving.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
kemur i heimsókn og hjálp-
ar til við aö velja efni i þátt-
inn.
17.40 A ferð Oli H. Þóröar
son spjallar viö veg-
farendur.
17.50Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.30 „Aður fvrr á árunum”
(Endurt. þáttur frá morgn-
inum ).
21.00 Daniel Wayenbcrg og
Luis van Dijk leika fjórhent
á pianó lög eftir Rodgers,
Chopin, Wayenberg og
Sehubert.
21.30 Útvarpssagan: „Ræst-
ingasveitin" eftir Inger Alf-
vén Jakob S. Jónsson les
þýöingu sina (10).
22.00 Janine Andrade leikur
fiðlulög i útsetningu Fritz
Kreislers Alfred Holecek
leikur með á pianó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Úr Austfjarðaþokunni"
Umsjón: Vilhjálmur Ein-
arsson skól ameistari á
Egilsstööum. Rætt er við
Armann Halldórsson
héraðsskjalavörð á Egils-
stöðum, fyrrum kennara á
Eiöum, siöari þáttur.
23.00 A hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Storm P.:
„1 dýragaröi mannlifsins.”
Ebbe Rode leikur og les.
23.45 Frétúr. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur
16. júni
16.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglvsingar og dagskrá
20.35 Sögur úr sirkus.Teikni-
mynd. Þýöandi Guðni Kol-
beinsson. Sögumaöur Július
Brjánsson.
20.45 Uin loftin blá.Heimilda-
mynd um þjálfum flug-
manna. Þýðandi Bogi Amar
Finnbogason.
21.20 Dvænt endalok. Opni
glugginn. Þýöandi Öskar
Ingimarsson.
21.45 Byggðastefna? Umræðu-
þáttur i beinni útsendingu
um byggöastefnuna. kosti
hennar og atinmarka.
Stjórnandi Sæmundur Guð-
vinsson blaöamaöur.
22.35 Dagskrárlok