Alþýðublaðið - 16.06.1981, Síða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1981, Síða 4
4 Þriðjudagur 16. júní 1981 ERINDI KJARTANS JÓHANNSSONAR Á ORKUMNGÍ ’81: TRAUST ATVINNU- UPPBYGGING FOR- SENDA FÉLAGS- LEGRA AÐGERÐA — við uppbyggingu stóriðju verður að tryggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar gagnvart erlendum fyrirtækjum Fundarstjóri. Góöir þing- fulltrúar. Þetta hefur nátturlega veriö að ýmsu leyti athyglisvprt þing<,'Gg menn hafa talaö um þaö af mikl- um þunga hver vandi sé að taka ákvarðanir eða ákvaröanir þurfi aö taka og aö ákvarðanir vanti. Ég held að þaö skilji Alþýðuflokk- inn frekar frá hinum flokkunum að hann hefur veriö reiöubúnari til ákvarðanatöku i þessum mála- flokki og reyndar flestum öörum heldur en þeir hinir stjórnmála- flokkarnir hér á landi. Þetta mun koma fram i þeim orðum, sem ég hef fram aö færa hér á eftir. Þaö var talaö um, aö stjórn- málaflokkarnir geröu grein fyrir þjóðfélagslegum markmiðum. Ég held, að þaö sé alveg sama meö hvaöa hætti viö skyggnumst i kringum okkur, viö komumst ævinlega aö þeirri niöurstööu, aö virkjun orkunnar hér á landi og nýting hennar i orkufrekum iðnaði eöa stóriöju er besta tæki- færiö sem Isiendingar hafa til hagvaxtar og til þess aö skapa aukin atvinnutækifæri. Að þvi er varöar þjóöfélagsleg markmiö, þá trúi ég aö allir séu sammála um að eitt meginmark- miöiö sé aö skapa fulla atvinnu. Ég held að flestir flokkanna séu lika sammála um aö það eigi aö tryggja viövarandi hagvöxt. En hvort heldur viö lítum til atvinnu- sköpunar eöa hagvaxtar, þá hljótum viö að staönæmast viö virkjun orkunnar og nýtingu hennar I iðnaöi. Ef viö litum á aörar atvinnu- greinar sem viöhöfum hér og höf- um byggt framfarir okkar á svo sem eins og sjávarútveg og land- búnaö, þá sjáum viö litla mögu- leika til aukningar atvinnutæki- færa og takmarkaða möguleika til hagvaxtar nema helst I fisk- vinnslunni og reyndar meö þvi aö minnka fiskiskipastólinn. Hag- vöxturinn er nauðsynlegur til þess aö skapa hér sterkara þjóð- félag. Þaö er grundvallartónninn i þvi, sem Alþýðuflokkurinn hefur hér fram aö færa i þessum efnum. Það er af þeim sökum sem viö höfum lagt svo rfka áherslu á það aö þaö veröi gætt aöhalds i land- búnaðarmálum, aö þaö yröi dreg- iö úr stærö skipastólsins og aö fjármagni og kröftum yröi varið til þess aö auka hlut orkufreks iönaöar og virkjana I Islenskum þjóöarbúskap. Ef viö förum þá leiö sem viö höfum farið aö undanförnu, munum viö sifellt fá veikara þjóöfélag. I veiku þjóöfé- lagi þrifst óréttlæti. Sterkara þjóöfélag gefur okkur möguleika til þess aö sinna ýmsum þeim fé- lagslegu verkefnum, sem brýn þörf er fyrir, til þess aö búa öldruð um gott ævikvöld, til þess aö ná auknu jafnrétti I þjóöféiaginu til þess aö sinna málefnum fatlaöra, til þess að hafa hér góöa menntun og menningu. Og þaö er á þessum grundvelli, sem Alþýöuflokkurinn byggir stefnu sina I atvinnumál- um, þeim grundvelli aö skapa hér sterkara þjóöfélag þannig aö viö getum sinnt þessum verkefnum. 1 stefnuskrá Alþýöuflokksins er sérstaklega fjallaö um iönaöar- og orkumál, og þar segir svo: „Alþýöuflokkurinn vill hraöa nýtingu innlendra orkulinda til aö spara gjaldeyri, og efla atvinnu- rekstur landsmanna. Fjölþætt iönvæöing er leiöin til aö auka aröbæra atvinnu I landinu. ís- lenskur iönaöur þarf aö standast samkeppni, bæöi á innlendum markaöi og erlendum, og ber aö taka fullt tillit til hans viö mótun efnahagsstefnu. Viö uppbyggingu stóriðju veröur aö tryggja efna- hagslegt sjálfstæði þjóöarinnar gagnvart erlendum stórfyrir- tækjum og fullkomna umhverfis- og náttúruvernd.” Siöan segir: „Orkulindir náttúrunnar, fallvötn og jarövarmi, eru auölindir, sem efling Islensks atvinnulifs hlýtur aö byggjast á aö mjög verulegu leyti. Þaö er bæöi fjárhags- og öryggisatriöi aö nýta innlenda orku I staö innfluttrar. Ódýr upp- hitun er mikilvægur þáttur al- mennra lffskjara og nægileg orka er forsenda iönvæöingar. Iön- rekstur i landinu á fyrst og fremst aö vera I höndum landsmanna sjálfra. Þó getur veriö fengur aö fáeinum stórfyrirtækjum af þvi tagi sem landsmenn hafa ekki bolmagn til þess aö reisa á eigin vegum, ef þau eru annarri at- vinnuuppbyggingu til styrkiar. Veröur þá aö búa svo um hnúta, aö vinnumarkaöur og efnahagslíf Islendinga sé sem minnst háö erlendum eigendum slikra fyrir- tækja. Náttúra landsins er fslending- um mikils viröi. Þjóöin hefur ráö á þvi aö skeröa nokkuö virkjunar- og stóriöjumöguleika sina til aö foröast náttúruspjöll.” Næsta spurning sem menn hljóta þá aö velta fyrir sér er spurningin um þaö, með hvaöa hraöa skuli virkja eöa hvaöa hlut- deild við ætlum virkjana- og orkubúskapnum i þjóölifi okkar á hverjum tima. Ég vil fyrst skjóta inn örstuttri athugasemd. Þaö er ekki langt siöan þaö heyröist i málflutningi á opinberum vett- vangi og var æöi fyrirferöarmik- iö, aö menn yröu aö fara sér hægt, þvi aö ef menn virkjuöu þá yröi ekkert eftir seinna. Ég tel aö þetta sé I rauninni röng hugsun. Viö getum nýtt orkulindirnar til aö nýta þau tækifæri sem gefast núna, og þær halda áfram aö vera á sinum staö eftir 25 ár, ef önnur tækifæri bjóöast þá og þeir val- kostir, sem viö höfum valiö núna til nýtingar þeirra, eru úreltir. Biöin, þaö aö geyma sér, er aö glata tækifærum. En þaö aö taka ákvaröanir og hefjast handa er hins vegar aö gripa tækifærin og glata engum tækifærum. Við segjum gjarnan aö Island sé orkurikt land, en orkuviö- skiptajöfnuöur okkar ef svo má segja, er mjögm óhagstæður. Mér sýnist aö hann sé( óhagstæöur um þlaö bil 4800—5000 gwst. á ári og jafnvel sú efri spá, sem birt hefur verið, mundi ekki hvökkva til þess aö jafna þennan orkuviö- skiptajöfnuö okkar viö umheim- inn fyrir aldamót. Ég hefði talið, aö þegar af þessum sökum væri ástæöa til þess aö setja markiö hærra. Viö getum lika litiö á, aö sam- kvæmt þeim útreikningum sem geröir hafa verið, þá mundi þörf- in miöaö viö óbreytta stóriðju gróft tekiö veröa 6 terawattstund- ir á ári um aldamótin. Núverandi kerfi gefur um 4 terawattstundir. Þaö að fjórfalda hlut orkufreks iönaöar og virkjana I þvi sam- bandi til aldamóta mundi svara til þess, aö þá heföu verið virkjaö- ar og nýttar 12 terawattstundir. Ef viö berum þetta saman viö þróunina á árunum 1965—1980 eins og kom fram I erindi Jóhanns Más, þá sýnist þetta ekki stórt átak. A þeim árum átti sér staö fimmföldun i orkuframleiðslu- getu. A þessum tima og sam- INNLEND SYRPfl Samningar við Belga Hinn 10. júni fóru fram i Reykjavik viðræöur tslendinga og Belga um endurskoöun á ákvæöum samkomulags frá 1975 með siöari breytingum um veiðiheimildir Belga i fiskveiöi- lögsögu Islands. Tilefni viöræönanna var þaö, að Belgar höfðu þegar veitt all- miklu meira af þorski en heim- ilað var þótt þeir á hinn bóginn hefðu ekki veitt nema u.þ.b. helming af leyfðum heildarafla á árinu. Helstu niöurstööur þessara viöræöna uröu þær, aö Belgar féllust á mjög hertar reglur um eftiriit meö veiöum sinum, bann viö löndun á afla utan Belgiu og þrengingu veiöisvæöa. Jafn- framt var samiö um aö veiöi- leyfi belgisku skipanna, sem afturkölluð voru hinn l.þ.m., tækju gildi að nýju frá 15. júli næstkomandi. Frá þeim tima og fram til áramóta fá Belgar aö veiöa allt aö 2.000 lestir. Aldrei má þó þorskafli á þvi timabili veröa meiri en 10% af afla hvers skips i hverri veiöiferð. Frá 1. janúar 1982 lækkar árs- kvóti belgiskra togara úr 5.000 tonnum I gildandi samningum i- 4.400 tonn. Hlutfall þorsks i heildarafla hvers skips I hverri veiðiferð má þá aldrei fara fram úr 25%, en meö þeirri til- högun veröur eftirlit meö þorsk- afla Belgiumanna auöveldaö til muna. Rikisstjórnin samþykkti i dag aö staöfesta niöurstööur samn- ingsnefndanna og var sam- komulagiö siöan undirritaö af Ölafi Jóhannessyni, utanrfkis- ráöherra og Jacques Vermer, sendiherra Belgiu á Islandi. tslensku samninganefndina skipuöu Hannes Hafstein, skrif- stofustjóri, formaöur, Jón Arn- alds, ráðuneytisstjóri, Guð- mundur Eiriksson, þjóðréttar- fræðingur, og Jón B. Jónasson, deildarstjóri. Ennfremur Kristján Ragnarsson frá L.t.Ú. og Benedikt Guðmundsson frá landhelgisgæslunni. Menningar- og fræöslusam- „Visnavinir” standa sameigin- band alþýöu — MFA — og lega aö vinnustaöaheimsóknum 14. - 27. júni I samvinnu viö verkalýðsfélög. Alls veröa 13 þéttbýliskjarnar heimsóttir og þar verður komið á a.m.k. 20 vinnustaði. Þetta eru staöir á Suður- Austur- og Noröurlandi. Einnig verður sá háttur við- hafður á nokkrum stöðum að fólk af hinum ýmsu vinnustöð- um safnast saman t.d. i félags- heimilum og hlýðir þar á „Visnavini” i kaffitimum. Þaö er m.a. hlutverk MFA að gera „menningarverömætin aö- gengileg öllum” og eru áöur- greindar vinnustaöaheimsóknir liður i þeirri viðleitni. Mjög hefur færst i vöxt aö undanförnu aö MFA i samvinnu viö verkalýösfélögin standi fyrir leikþáttum og söng á vinnustöö- um. Einnig hefur MFA kapp- kostaö slikan flutning á Félags- málaskólanum og ýmsum nám- skeiöum. Dæmi um leiklist á vinnustööum eru sýningar á „Vals”, leikriti eftir Jón Hjart- arson. Einnig má nefna nýlega heimsókn „Visnavina” I frysti- hús ísbjarnarins, til Bæjarút- geröar Reykjavikur og i Stál- smiöjuna I samvinnu viö nokkur verkalýsöfélög i Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.