Alþýðublaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 24. júní 1981 A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - fl SEYÐI Síðustu sýningar á Gusti Föstudaginn 26. júni og sunnudaginn 28. júni verða sið- ustu sýningarnar á rússneska söngleiknum GUSTI, sem Mark Rozovski samdi eftir vinsælli söguTolstojs. Söngleikurinn var frumsýndur nú i mai og fékk þá mjög góðar viðtökur og ágætis umsagnir gagnrýnenda. — Bessi Bjarnason leikur gæðing- inn Gust, en leikurinn lýsir lifs- hlaupi hans, og aðrir i aðalhlut- verkum eru Arnar Jónsson, Edda bórarinsdóttir, Árni Tryggvason, Flosi ólafsson, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arn- finnsson og Sigurður Skúlason. Tólf aðrir leikarar eru i hlut- verki hestastóðs og kórs og leika sumir þar sin fyrstu hlutverk i Þjóðleikhúsinu. Auk þess er á sviðinu „sigaunahljómsveit” sem skipuð er Laufeyju Sig- urðardóttur, Karli Sighvats- syni, Sigurði I. Snorrasyni og Snorra Erni Snorrasyni. Arni Bergmann þýddi leikinn, Þórhildur Þorleifsdóttir er leik- stjóri, leikmynd og búningar eru eftir Messiönu Tómasdótt- ur, Atli Heimir Sveinsson hafði umsjón með tónlistinni og Árni Baldvinsson sá um lýsinguna. Lokasýningin á GUSTI þann 28. júni er jafnframt siðasta sýning leikársins i Þjóðleikhús- inu. SÍÐASTA SÝNING A 77 SÖLUMAÐUR DEYR 77 Laugardaginn 27. júni n.k. verður siðasta sýningin á róm- aðri uppfærslu Þjóðleikhússins á leikriti Arthurs Miller SOLU- MAÐUR DEYR, i leikstjórn Þórhalls Sigurðssonar. Verkið var frumsýnt i febrúar s.l. og hefur verið sýnt 35 sinnum við ágætis aðsókn. Það er Gunnar Eyjólfsson sem fer með hlut- verk sölumannsins Willy Loman, Margrét Guðmunds- dóttir ieikur eiginkonu hans. Hákon Waage og Andri örn Clausen leika syni þeirra hjóna, en aðrir i aðalhlutverkum eru Róbert Arnfinnsson, Bryndis Pétursdóttir, Arni Tryggvason og Randver Þorláksson. Dr. Jónas Kristjánsson þýddi leikinn, leikmyndin er eftir Sigurjón Jóhannsson, búning- ana gerði Dóra Einarsdóttir, Askell Másson samdi tónlistina og Kristinn Danielsson sá um lýsinguna. Útvarpsleikrit vikunnar: „INGEBORG” — eftir Curt Goetz Fimmtudaginn 25. júni kl. 20.30 verður flutt leikritið „Ingeborg” eftir Curt Goetz. Þýöandi og leikstjóri er Gisli Al- freðsson. Með hlutverkin fara Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Rúrik Haraldsson Guörún Stephensen og Arni Tryggva- son. Leikurinn var áður fluttur i útvarpi 1968. Flutningur hans tekur eina og hálfa klukkustund. Ingeborg er ung og lifsglöð kona, gift auðugum manni og býr að þvi er virðist i farsælu hjónabandi, þó frænku hennar finnist hún ekki kunna að meta þaö sem skyldi. Ungur maður með þvi undarlega nafni Peter Peter kemur I heimsókn oe veröur að sjálfsögðu snortinn af yndisþokka Ingeborgar, en það kemur i ljós að til þess liggja eölilegar ástæður. Þýski rithöfundurinn og leikarinn Curt Goetz fæddist i Mainz 1888. Hann byrjaði leik- feril sinn i Rostock 1907, lék siðan i Nurnberg og Berlin til 1922. Goetz kom upp ferðaleik- flokki i samvinnu viö konu sina Valerie von Martens, og þau léku oft saman. A'uk þess að skrifa leikrit, samdi Goetz einnig kvikmyndahandrit og lék i kvikmyndum, þeirri fyrstu árið 1915. Leikritiö „Ingeborg” er eitt af fyrstu leikritum hans. Það var frumsýnt 1922, en siöar bættist við fjöldi leikrita, sem bæði hafa verið leikin á sviði og i útvarpi. Endurminningar Goetz komu út 1960 og þaö sama ár lést hann i nágrenni St.Gallen i Sviss. Auk „Ingeborgar” hafa eftir- talin leikrit Goetz verið flutt i útvarpinu: „Hundur á heilan- um” 1960, „Erfingjar i vanda” 1962, „Haust” og „Hokus pokus” 1963, „Dr.med. Job Pratorius” og „Fugl i hendi” 1964 og „Einn spörr til jaröar” 1969. fltvarpsstoð 1 fréttamanns sjónvarps I afleys- ingu til næstu áramóta eða um fimm mánaðaskeið. Eiöur Guðnason útvarpsráðs- maöur sagöi I samtali við Al- þýöublaöið I gær að fram til þessa hefðu verið gerðar miklar menntunarkröfur til frétta- manna, kvaðst hann ekki vita betur en allir fréttamenn heföu stúdentspróf og flestir raunar háskólapróf. „Mér finnst með öllu óeðlilegt og óæskilegt”, sagði Eiöur „ef þaö á að fara aö slaka á kröfum til umsækjenda, og skil ég satt að segja ekki niðurstöðu Utvarpsráðs. Það er skrýtið að sá umsækjandi sem hefur minnsta menntun og enga starfsreynslu skuli fá flest at- kvæði. Hörður Vilhjálmsson Utvarps- stjóri tekur ákvörðun um ráðn- ingu AmþrUðar eöa Bolla siðar I dag. —g.sv. Auglýsið í Alþýðublaðinu Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: LEIKFÉLAG REYKJA- Gustur VíKUR: föstudag kl. 20 Skornir skammtar Næst síðasta sinn. 30. sýning, uppselt. Siðustu sýningar i Iðnó á þessu Sölumaður deyr leikári. laugardag kl. 20 Siðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14.20—20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 16620. Simi 11200. Sýningar Kjarvalsstaðir: Sumarsýning i Kjarvalssal. Sýnd eru verk eftir meistarann sjálfan, Ur eigu Reykjavikur- borgar. í vestursal og á göngum eru sýnd verk eftir 13 islenska listamenn sem ber yfirsögnina: Leirlist,gler, textill, silfur, gull. Nýlistasafnið: Ami Ingólfsson, Helgi Þ. Frið- jónsson, og Níels Hafstein sýna myndverk. GalleriLangbrók: Guðbergur Auöunsson sýnir verk sin. Opið daglega kl. 12—18, Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Sýningunni lýk- ur 29. jUni. Listasafn íslands: Um helgina hefst litil sýning á verkum Jóns Stefánssonar, en einnig eru sýnd verk i eigu safnsins. í anddyri er sýning á grafikgjöf frá dönskum lista- mönnum. Safniðer opið daglega frá kl. 13.30 til kl. 16. Norræna húsið: Danski skipteiknarinn Storm Pedersen sýnir I kjallarasal og er þetta slöasta sýningarhelgi. I anddyri er sumarsýning á Is- lenskum steinum á vegum NáttUrufræðistofnunarinnar. Djúpið: Björn Árdal Jónsson og Gestur Friörik Guðmundsson sýna myndverk sin. Sýningin er opin til 1. jUli'. Torfan: Sýning á leikmyndum Messiönu Töm asdöttur. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga. Stúdentakjallarinn Ljösmyndasýning frá Albaniu. Nýja galleríið- Laugavegi 12: Alltaf eitthvaö nýtt aö sjá. Árbæjarsafn: Safnið er opið samkvæmt um- tali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9—10 á morgnana. Ásgrímssafn: Safniö er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinsson- ar: Opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Bogasalur: Silfursýning Sigurðar Þor- steinssonar verður i allt sumar. Kirkjumunir: SigrUn Jónsdóttir er með batik- listaverk. Bíóin Regnboginn A Capricon one Hörkuspennandi og viðburðarik bandarisk Panavision-litmynd um geimferð sem aldrei var farin. B Ormaflóðið Spennandi og hrollvekjandi bandarisk litmynd með DON SCARDINO - PATRICIA PEARCE, Bönnuð börnum. C Lyftið Titanic D i kröppum leik Stjörnubíó Ast og alvara Bráðsmellin ný kvikmynd I lit- um um ástina og erfiöleikana, sem oft eru henni samfara. Mynd þessi er einstakt framtak fjögurra frægra leikstjóra Edouard Milinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Laugarásbíó Rafmagnskúrekinn Ný mjög góð bandarisk mynd með úrvalsleikurunum Robert Redford og Jane Fonda i aðal- hlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heimsmeistara i kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttaritara sjón- varps. BÆJARBÍÓ Tengdapabbarnir HAFNARFJARÐAR- Bíó. Lögreglumaður 373 Æsispennandi mynd um baráttu New York lögreglunnar við vopnaþjófa- og sala i borginni TÓNABÍÓ TRYLLTI Max (Mad Max) Mjög spennandi mynd sem hlot- ið hefur metaðsókn viða um heim. NÝJA BIÓ Vitnið Splunkuný, (mars ’81) dularfull og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerð af leik- stjóranum Peter Yates. Gamlabíó Fame. Bandarisk. Argerð 1980. Leikstjóri: Alan Parker. Hand- rit: Christopher Gore. Aðalleik- arar: Lee Currery, Barry Miller og Irene Caras. AUSTURBÆJARBIÓ Valdataf I (Power Play) Hörkuspennandi, viðburðarik, vel gerð og leikin ný amerisk stórmynd um blóðuga valda- baráttu i ónefndu riki. HAFNARBIÓ: Hulin hætta Spennandi ný bandarisk lit- mynd um harðvituga baráttu við fordóma og fáfræði, með PHILIP M. THOMAS - HAR- LAN POE — CONNIE VAN ESS. Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp Útvarp Miövikudagur 24. júni 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Miðvikudags- syrpa — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „Lækn- ir segir frá” eftir Hans KillianÞyöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Sinfóniuhljómsveitin i Malmö leikur „Mid- sommarvaka", sænska rapsódiu nr. 1 op. 19 eltir Hugo Alfvén,* Fritz Busch stj. / Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 2, „Suöurferö" eftir Wilhelm Peterson- Berger; Stig Westenberger stj.................... 17.20 Sagan: „Hús handa okk- ur öllum” eftir Thöger Birkeland Siguröur Heiga- son les þýöingu sina i3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka a. Kórsöng- urSamkór Árskógsstrandar syngur undir stjórn Guðmundar Þorsteinsson- ar, Kári Gestsson leikur með á pianó. b. „Skip heið- rikjunnar” Arnar Jónsson les kafla úr „Kirkjunni á fjallinu" eftir Gunnar Gunnarsson i þýðingu Halldórs Laxness. c. Lauf- þytur Helga Þ. Stephensen les vor- og sumarljóö eítir Sigriði Einars frá Munaðar- nesi. d. Þegar landið fær mál Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga i Hornafiröi segir frá bændaför Austur- Skaftfellinga um Vestur- land og Vestfiröi fyrir fjór- um árum; Óskar lngimars- son les lrásögnina. 21.30 Ctvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger AlfvénJakob S. JOnsson les þýöingu sina 113) 22.00 Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur ungverska dansa eftir Johannes Brahms,' Willi Boskovsky stj. 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 iþróttaþáltur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Kvöldtónleikar a. „Töfraskyttan", forleikur eftir Carl Maria von Weber. Filharmóniuhljómsveitin i Lso Angeles leikur; Zubin Metha stj. b. „Slavneskur mars” op. 31 eltir Pjotr Tsjaikovský. Leonard Berstein ‘ stj. c. Divertimento nr. 3 i C-dúr eftir Joseph Haydn. Blásarasveitin i Lundúnum leikur,’ Jack Brymer stj. d. „Nætur i göröum Spánar" eftir Manuel de Falla. Artur 0 Rubinstein leikur á pianó með Sinfóniuhljómsveitinni i St. Louisr Vladimir Golschmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskráiok. Sjónvarp Miðvikudagur 24. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Sá rsauki Kanadisk heimildamynd um sárs- aukaskyn. Meöal annars er fjallað um nálarstunguað- ferðina og nýjar leiðir til að deyfa sársauka, sem áður , var ólæknandi. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.25 Dallas Sjöundi þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.15 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.