Alþýðublaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 24. júni 1981 Alþingi samþykkti tillögu Alþyóuflokksmanna: Réttarstaða fólks í óvígðri sambúð Margir einstaklingar, sér- staklega konur, hafa oröiö fyrir herfilegu misrétti vegna rétt- leysis i óvigiri sambilö, þegar maki hefur látist eöa sambUÖ- inni lýkur. Jtíhanna Siguröar- dóttir tók málstaö þessa fólks upp á Alþingi og 17. febrUar samþykkti þingiö ályktun um máliö á þessa leiö: „Alþingi ályktar aö skora á rfkisstjtírnina aö láta nú þegar fara fram könnun á réttarstööu fólks í tívígöri sambUÖ. í því skyni skipi viökomandi ráöherra nefnd er geri tillögur um hvernig réttindum þess veröi best fyrir komiö, sérstak- lega meö tilliti til eignarréttar og erföaréttar. Nefndin skal hraöa störfum svo sem kostur er og skila álits- geröog tiUögum áöur en næsta reglulegt Alþingi kemur sam- an”. Allsherjarnefnd fjallaöi um máliö og leitaöi umsagna laga- deildar Hásktíla Islands, sifja- laganefndar og Lögmannafé- lags Islands. Fékk tillaga Jó- hönnu alls staöar góöar undir- tektir og á hUn vonandi eftir aö leiöa til réttarbóta fyrir umrætt fólk. Greinargerö Jóhönnu með tillögu sinni var á þessa lund: Þróun siöari ára hvað snertir óvigöa sambUÖ og réttarstaöa „frjálsum markaöi”, með her- töku og einnig aö einhverju leyti frá KUbu. En uppruni vopna- sendinga erekki aöalatriöi: Þaö eru hinar þjóðfélagslegu orsakir átakanna. Rétta leiöin er sU aö mæta umbtítaöflunum með skilningi og reyna aö hafa áhrif á gerðir þeirra. SPURNING: Forsetakosn- ingar eiga aö fara fram f Guate- mala á næsta ári. Hafa miðju- öflin möguleika á sigri f þeim kosningum? SVAR: Ég sé enga ástæðu til að ætla aö ytri kringumstæöur viö forsetakosningarnar á næsta ári hafi í nokkru breyzt, frá þvi sem verið hefur. Allt frá árinu 1966 haf a kosningar veriö haldn- ar, þrátt fyrir allt á f jögurra ára fresti. En meö aöeins einni undantekningu hafa sigurveg- ararnir i kosningum veriö hátt- settir herforingjar. Kosninga- þátttakan er beinlinis aö veröa aö engu. Einungis 8% kosninga- bærra manna kusu sigurvegar- ann si"ðast, Lucas Garcia hers- höföingja, áriö 1978. Svo viröist sem kristilegir demokratar séu eini miöflokkurinn sem muni þeirra, sem hana kjósa, hefur sýnt fram á nauösyn þess, aö brýn þörf er á að itarleg könnun fari fram á þvi, hverniglöggjaf- inn getur best tryggt hagsmuni, réttindi og skyldur þeirra aöila, sem velja slíkt sambúöarform, ekki sist meö tilliti til eignar- og erföaréttar. Fjallaö hefur verið um þetta mál af Sambandi Alþýöuflokks- kvenna, og hefur samstarfshóp- ur á vegum sambandsins skilaö álitsgerö, þar sem ljóslega kemur fram hve brýnt er að slik könnun fari fram og i kjölfar þess aö löggjafinn gripi inn i þar sem þurfa þykir. 1 álitsgerö Sambands Alþýöu- flokkskvenna segir m.a.: „1 ljósi þróunar siðari ára varöandi óvi'göa sambúö — og þess hve margir kjósa slikt sambúöarform — verður þaö æ brýnna að réttindi aöila i sliku sambúöarformiséu tryggö, ekki sist með tilliti til efnahagslegrar réttarstööu. Þær tölulegar staðreyndir, sem fyrirliggja um óvigða sam- búö, renna stoöum undir þetta álit en samkvæmt upplýsingum Hagstofu Islands er vitaö að um 4000 manns eru i óvigöri sam- búð. Helstu lög, sem tryggja eiga réttindi og skyldur i hjúskap, hafa fyrir þvi aö taka þátt i kosningunum á næsta ári. SPURNING: Geta kristilegir demokratar komið herforingja- stjórninni frá völdum? SVAR: Þaö veröur aö dreifa völdunum. Reagan stjórnin veröur að beita áhrifum sinum á herstjórnina til þess aö hún leyfi lýöræðislega kjörnum forseta aö halda völdum. Spurningin hefur þá verið hvort borgara- lega kosin rikisstjórn geti i reynd náð tökum á stefnumótun og komiö ákvöröunum sinum i framkvæmd. Aö óbreyttu ástandi títtast menn aö Guate- mala fari sömu leiö og ElSalva- dor: Aö nafninu til er þar um borgaralega rikisstjórn að ræöa. Hún hefur hins vegar ekki tök á neinu með þeim afleiðing- um aö borgarastyrjöld hefur brotizt út. SPURNING: Aö hve miklu leyti eru öfgaöfl tii hægri dbyrg fyrir ofbeldinu i Guatemala? SV AR: A llt f rá ári nu 1954 haf a hægri öfiin boriö ábyrgö á of- beldis- og hryöjuverkum i Guatemala aö langsamlega eru lögin um stofnun og slit hjú- skapar og lögin um réttindi og skyldur hjóna, en þessi lög ná ekki til fólks i óvigöri sambúö og hefur löggjafinn enn sem komiö er ekki séö ástæöu til sérstakrar lögverndar sliks sambúöar- forms. Fyrstog fremsteinkennist þvi efnahagsleg réttarstaöa ógifts fólks i sambúö af öryggisleysi, sem hlýtur að veröa aö gefa gaum og löggjafinn veröur aö gripa inn i á þeim sviöum sem brýnust eru. Auk hinnar efnahagslegu rétt- arstöðu ógifts fólks á sambúö veröur aö huga sérstaklega að erföaréttinum. —Þeir, sem búa i óvigöri sambúö, eiga ekki gagnkvæman erfðarétt og ekki rétt til að sitja i óskiptu búi. — Erföarétturinn veröur i þessum tilfellum að vera tryggöur i erföaskrá. — 1 þessu sambandi ér gagnlegt aö skoöa einnig þann þátt er snýr að erfða- skattslögunum, aö ef aöilar i óvigöri sambúð arfleiöa hvor annan lendir hinn arfleiddi i að greiöa hæsta erföaskatt vegna „tískyldleika”. Heyrst hafa þær raddir, að sýna beri vissa íhaldssemi hvað varöar löggjöf um óvigða sam- búö. Þau sjónarmiö, sem liggja til grundvallar þeirri skoöun, eru að likindum þau, að hlutaö- eigandi séu fullorðnar sjálf- stæöar manneskjur, sem hafi valiö sitt sambúöarform með þaö i huga aö réttindi og skyldur þeirra eigi að vera óháðar hjú- skaparstétt og aöeins bundnar almennum lögum. Og enn aörir álita aö sérstök löggjöf um óvigöa sambúö eigi aö vera valkostur, en ekki skylda, sem þeir, sem búa i óvigðri sambúð, verði að gang- ast undir. Nauðsynlegt er þvi, ef setja á lög eða reglur um óvigða sam- búö, að hafa sjónarmiö þeirra i huga sem velja sér slikt sam- mestu leyti. Sá flokkur sem stærsta sök ber er svokölluö þjóöfrelsishreyfing öfga hægri- afla. 1 skjóli þessarar hreyf- ingar starfa „dauðasveitir” öfgamanna, sem e.t.v. eru ekki aö öllu leyti starfandi á ábyrgö stjórnvalda. En á seinni árum eiga flest ofbeldisverk rætur að rekja til yfirstjórnar hersins og leynilögreglunnar. Þaö er ekki lengur hægt að draga slik mörk milli þess ofbeldis sem ríkis- stjórnin beitir sjáif annars vegar og dauöasveitanna hins vegar. SPURNING: Amnesty Inter- national hefur kallað Lucas- , búöarform, þó óhjákvæmilegt hljóti aö vera að lögvernda efnahagslega réttarstööu fólks i óvigöri sambúö. Hvað snertir réttindi og skyldur gagnvart hinu opinbera (t.d. skatta og tryggingamál) hefur því verið haldið fram, aö vinna eigi aö sem mestu jafn- ræði milli hjónabands og óvigðrar sambúöar. Astæðan fyrir réttarfarslegu jafnræöi er sú, að bæði sambúö- arformin hafa sama þjóðfélags- hlutverki aö gegna, sérstaklega þegar um börn er að ræöa. Þvi skulu þau hafa sama rétt gagn- vart lögum. Þegar réttarstaða fólks i óvigöri sambúö er skoðuö i heild sinni er þvi' óhjákvæmilegt að hún feli i sér viss réttindi sem tryggi öryggi i slikri sambúð og þá jafnframteinnigskyldur. Þá hlýtur að vakna sú spurning, hvar draga eigi mörkin milli sjálfstæðis einstaklinganna annars vegar og hins vegar þess, að sameiginlegir hags- munir þeirra séu tryggðir. Lög og reglur eru mismun- andi og fer þaö eftir þvi, hvaða sviö (skattar, tryggingar, erfö- ir, fjármál fólks i óvigöri sam- búö)ertekið. . Þvi má ætla, að heppilegra væri að i staö allsherjarlöggjaf- ar fyriróvigða sambúö verði að taka fyrir hvert réttarsviö fyrir sig og sniða nauösynlegustu at- riöi I slikri sambúð að núgild- andi lögum þar sem þvi veröur viö komið. Grundvallaratriðin, sem nauðsynlegt er aö tryggja i slikri sambúö, mundu efalitiö þurfa að taka til meðlags- skyldu/framfærsluskyldu, reglna um sameiginlega eign og reglna um arf og skipti bús. Ber þvi' aö skoða sérstaklega hvort ekki sé heppilegra, að gera breytingar á gildandi lög- um á afmörkuðum sviðum, þar sem þeirra er þörf, heldur en að stefna að umfangsmikilli lög- gj«- Veröur aö tdja grundvallar- atriöi, að nauösynlegur undan- fari jæss að aflétta þvi réttar- farslega öryggisleysi, sem rikir stjórnina i Guatemala ..ein- hverja harðsviruöustu ógnar- stjórn i Suöur-Ameriku um þessar mundir”. SVAR: Ég las Amnesty- skýrsluna og mér fannst hún sannfærandi. Fyrrverandi varaforseti landsins, Francisco Villagrán Kramer hefur fullyrt: ,,t Guatemala eru engir póli- tiskir fangar, þar eru aðeins póiitisk morö”. SPURNING: Nú er taliö aö talsvert magn oliu muni finnast i Guatemala. Má binda vonir viö það aö væntanlegur oliuauöur geri kleift aö draga úr misskipt- ingu auös og örbirgö þjóðar- innar? hjá fólki i'óvigöri sambúö, sé sá, aö gaumgæfilega sé kannaö hvar og hvernig réttindamálum þeirra verður best fyrir komið. Óhjákvæmilegt hlýtur einnig aö vera að taka afstöðu til hvaö það er, sem ákveði hvort um sambúð sé aö ræöa sem eigi að veita þau réttindi sem hér hefur verið vikið að. Veröur varla hjá þvi komist aö slikt veröi gert meö tilkynn- ingaskyldu eöa skráningu sam- búðar sem báðir aöilar standi að. Gæti þvi'veriö um val aö ræöa hjá fólki i tívigðri sambúö — þar sem annars vegar væri um að ræöa tíbreytt ástand, en hins vegar skráningu óvigðrar sam- búöar sem fylgdi efnahagslegt og réttarfarslegt öryggi. Væri slik skráning ekki fyrir hendi hlyti það aö skapa vandræði, t.d.efsambúöhefur staðið mjög stutt og annar hvor aöilinn ætti mun meiri eignir en hinn, auk þess sem skilgreining á hugtak- inu sambúö yrði aö vera skýr og ótviræö þegar um aukinn laga- legan rétt væri að ræða.” Hér lýkur tilvitnun I álitsgerö Sambands Alþýðuflokkskvenna og telur flm. ekki nauðsyn á itarlegri greinargerð um þessa þátill., þar sem i álitsgeröinni koma fram þau grundvallarat- riöi sem sýna fram á nauðsyn þess sem þátill. gerir ráö fyrir. SVAR: Skynsamleg nýting slikra auöæfa myndi að sjálf- sögöu auövelda mjög lausn þjtíöfélagsvandamála. En, meöal æöstu embættismanna og yfirstjórnar hersins er allt á kafi i' botnlausri spillingu. Það er ekki hægt aö koma á lýðræði og félagslegu réttlæti nema meö þvi aö dreifa valdinu, og þar með færa yfirráö yfir þjtíðar- auönum úr höndum hinna fáu til hinna mörgu. Þetta felur I sér uppskurðá íikjandi skattakerfi, umbætur i landbúnaðarmálum og stórauka áherslu á félags- lega velferð. (eftir Newsweek 15.06. —JBH þýddi) Stefna Reagans 5 SKYTTURNAR 40. Porthos bjó I stórri, og aö þvf er virtist, vel búinni ibúö, viö Dúfnastræti. 1 hvert sinn, sem hann gekk þar framhjá meö vinum sinum, sló hann út hendinni, benti á Mousqueton, sem stóö viö gluggann i litklæöum, og sagöi: — Þarna bý ég! En hann bauö aldrei nokkrum manni inn, svo enginn vissi, hvort fbúöin var jafn vel búin, og hún virtist vera, frá götunni séö. Aramis bjó I Htilli ibúö, meö eldhúsi, boröstofu og svefnherbergi. tbúöin var á fyrstu hæö og svefnherbergiö sneri út aö litlum, dimmgrænum garöi, þar sem forvitin augu komust ekki aö. Vib vitum nú þegar, hvernig d’Artagnan bjó, og viö höfum kynnst Planchet, þjóni hans, þegar. D’Artagnan, sem var mjög forvitinn ungur maöur, reyndi mikiö til aö komast aö þvi, hverjir Athos, Porthos og Aramis voru i raun og veru. Hann var viss um aö undir þess- um dulnefnum, dyldust menn, sem bæru aöalsmannatign. Sérlega var hann viss um aö Athos var i raun og veru af göfugu ætterni. D’Artagnan sneri sér þvi aö Porthosi, til aö óblast vitneskju um Aramis og Athos, og aö Aramis, til aö heyra af Porthosi. eftir Alexandre Dumas eldri 41. Porthos vissi ekki annaö um sinn þögla vin, en þaö, sem var á almannavitoröi, sem sagt þaö, aö Athos haföi veriö ógæfusamur i ástum, og aö lif hans haföi sföan veriö eyöilagt meö hræöilegum svikum. En enginn vissi, hver haföi svikib hann, eöa hvernig. Þaö var afturámóti auövelt aö komast aö öliu um Porthos, öðru en þvf, hvert hans raunverulega nafn var. Nafn hans vissi enginn, nema vinir hans tveir, og de Tréville. Aramis lét, sem lif hans væri opin bók, fyrir hverjum sem væri, en í raun og veru var lif hans þakiö leyndardómum. Dag einn var d’Artagnan aö spyrja Aramis spjörunum úr um Porthos, og Aramis sagöi honum, aö samkvæmt orörómi, ætti Porthos i ástar- sambandi viö prinsessu. En þá vildi d’Artagnan fá aö heyra eitthvaö um einkalif Aram- isar. — Og þér sjálfur, kæri vinur. Ég minnist þess aö hafa séö útsaumaöan vasaklút hjá yöur einusinni. Leyfist manni aö gruna, aö þér eigiö i einhverskonar sambandi viö aö- alsfrú.. — Kæri vinur, svaraöi Aramis. — Gleymiö þvi ekki aö ég ætla mér aö veröa prestur, og ég foröast allar freistingar þessa heims. Þessum vasaklút, sem þér sáuö i fórum minum, haföi vinur minn gleymt hjá mér, og ég var nauðbeygöur til aö fela hann, til aö koma ekki upp um samband hans viö hans heittelskuðu ástkonu. Sjálfur hef ég aldrei átt mér ástkonu, og kæri mig heldur ekki um slíkt. Þar fylgi ég skynsamlegu fordæmi Athosar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.