Alþýðublaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 24. júní 1981 5 XTIR 1960—1980 ÁRSMEDALTÖL HEILDARINNLÁNA MED ÁFÓLLNUM VÖXTUM 10% sem hlutfall af þjóðartekj- um. Lifeyrissjóðir hafa verulega aukist eins og öllum er kunnugt eða úr 11% i 22% af heildarsparn- aði. Mynd 5: Nú þegar, hefur orðið vart við afleiðingar raunvaxta- stefnu á almenn innlán sem eru orðin hærri en þau hafa verið sið- astliðin tiu ár. Ef frjáls sparnaður nær sama hlutfalli af þjóðartekj- um og hann var á árunum 1960—1970 þá þýðir það aukningu sparnaðar sem nemur um 1400 milljónum kr. Heildar sparnaður yrðium 8600milljónir ef hlutfallið yrði svipað og á áratugnum 1960—1970 og frjáls sparnaður yrði um 5200 milljónir kr. Ef við gefum okkur að frjáls sparnaður yxi i sama hlutfalli og þjóðartekj- ur siðustu 20ár þá væri sparnaðar aukningin ca. 230 milljónir króna á ári. Ætla má að dregið hafi úr örasta vexti lifeyrissjóða og ef reiknað er með sama vexti og á þjóðartekjum þá yrði sparnaðar- aukning þeirra um 70 milljónir á ári. Heilar sparnaðaraukning yrði þá um 390 milljónir króna á ári. Ef reiknað er með að ein virkj- un og eitt stóriðjuver sé sifellt i smiðumyrði árleg fjárfesting ca. 500 milljónir k'róna á ársgrund- velli vegna raforkuframkvæmda fyrir stóriðju og byggingu stór- Mynd 6 Mest /xmt sP . , cvaeáisréttur? 2' <c 6mta >ref a Jlinnst s. riqa&ur sparnaáúr tó meo sköttum. PENIN&ALE6UR 5P/1RWAÐUR 5EM HLUTFALLAF ÞJÓf)ARTEKJL/M. \% ó-mo. 10 i—1 I I I i I 1 I 1 1 1 l i l l I II 60 65 70 7 í l%0 mo Heildarsparnaður. 61% 511 Frfáls sparnaður. 38 % Zl % Þvingaávr sparnaíur. 21 7. 27% Mynd 2 iðjuvera. Ef við reiknum með að 20% þess fjármagns væri aflað innanlands en það er um 100 mill- jónirkr. á ársgrundvelli sem væri tæpur 1/4 af árlegri sparnaðar- aukningu eða um helmingur sparnaðaraukningar á frjálsum sparnaði, en aðeins um 2% af heildar frjálsum sparnaði. Þvi ætti að vera hægt að fjármagna að nokkru leyti þessar fram- kvæmdir með útgáfu verðbréfa á frjálsum markaði. Hlutur Islendinga i fjármögnun slikra framkvæmda gæti verið eftir eftirfarandi leiðum. Mynd.6:Benda má á að algengt eigið fjárhlutfall i slikum fyrir- tækjum er um 20%. Þvi má ekki gefa islenskum al- menningi kost á þvi að vera hlut- hafar i þeirri stóriðju sem hér ris Mynd 3 i framtiðinni. Með almennu hlutafjárútboði i fyrirtækjum eins og Isal getur þjóðin ráðið þvi sjálf án milli- göngu misvitra stjórnmála- manna, hversu mikla eignaaðild húnvilleiga. Við þurfum að losna undan oki miðstýrðs efnahags- kerfis og auka hlutdeild hins frjálsa markaðar og almennings i ákvörðunartöku i fjárfestingu þjóðarinnar i þeirri von að Kröfl- um og Þórshafnartogaramálum fækki. Stefna Reagan-stjórnarinnar í málefnum Mið-Amerikurikjanna er röng: „f GUATEMALA ERU ENGIR PðLITfSKIR FANGAR - AÐEINS PÓLITlSK M0R0” Athygli umheimsins hefur i vaxandi mæli beinzt að Mið- Ameriku rikjunum. í E1 Salva- dor geisar nú borgarastyrjöld og blóðug ógnaröld. Sú stefna Reagan stjórnarinnar að styðja við bakið á gerspilltri yfirstétt viða I þessum iöndum, hefur sætt harðri gagnrýni m.a. frá Aiþjdðasambandi jafnaðar- manna og forystumönnum þeirra. Þessar einræðisklikur hægri aflanna beita I sivaxandi mæli hreinum terrorisma, morðum, ránum, aftökum án dóms og laga, fjöldafangels- unum og pyntingum. Við slikar aðstæður eiga þau öfl sem vilja fara friðsamlega leið lýðræðis- legra umbóta, án vopnavalds, stöðugt örðugra uppdráttar. t eftirfarandi viðtali sem banda- riska timaritiö Newsweek átti við Roger Plant er athyglinni beint aðGuatemala. Plant hefur skrifað bók um máiefni Guate- maia undir heitinu: „Guate- mala: Sögulegt stórslys”. t Guatemala rikir nú ógnarstjórn hægri afla. Til andspyrnu við hana hefur risið upp skæruliða- hreyfing vinstri aflanna. Guata- mala siglir hraðbyri inn I sama ástand og E1 Salvador. Þar er borgarastyrjöld i uppsiglingu. Regan stjórnin hefur gefið til kynna, að hún muni taka upp á ný hernaðaraðstoð við hernaðareinræðiskliku Romeo Lucas Garcia, einræðisherra. Gagnrýnendur þessarar stefnu, þar á meðal sá sem hér er rætt við, eru hins vegar þeirrarskoð- unar að fleiri byssur leysi ekki flókin þjóðfélagsvandamál landsins. Hér fer á eftir útdrátt- ur úr viötalinu: „SPURNING: Reagan st jórn- in ersögð hafa i huga að veita að nýju hernaðaraðstoð til stjórnarinnar i Guatemaia. Að- stoðin á að vera bundin þvi skil- yrði að rikisstjórnin dragi úr of- beldisaðgerðum leynilögreglu sinnar. Er það hægt? SVAR: Ég fæ ekki séð, hvernig herinn i Guatemala, leynilögreglan og önnur vopnuð samtök hægri aflanna gætu lifað af, án þess að beita þvi ofbeldi sem þeir hafa gert að undan- förnu gegn öllum lýðræðislegum öflum og stjórnarandstöðuöfl- um s.l. fimmtán ár. Ofbeldi er orðin viðtekin regla i Guate- mala. Það er eins konar þjóðfé- lagsleg stofnun. Jafnvel þar sem enga stjórnarandstöðu er að finna, sem beitir ofbeldi, hafa menn nærri daglega orðið vitni að morðum, fangelsunum án dóms og laga og hvarfi stjórnmálamanna, verkalýös- leiðtoga, blaðamanna, háskóla- kennara, lögfræöinga o.fl. Ætli Bandarikjastjórn sé aö setja skilyrði fyrir hernaðaraðstoð um viröingu fyrir mannréttind- um, þá leiöir af þvi aö hún hlýt- ur að lýsa stuðningi við nýja rikisstjórn og annars konar stjórnarfar Guatemala. SPURNING: Hvers konar stefnu ætti Bandarlkjastjórn að fylgja i Guatemala? Svar: I stað þess að gera litið úr ógnarstjórninni og hinu al- gera virðingarleysi fyrir frum- stæðustu mannréttindum i land- inu ætti Bandarikjastjórn að gera sér grein fyrir þvi að hin vopnaða ógnaröld stjórnvalda er undirrót óstöðugleikans. Stór hluti hinnar lýðræöislegu stjórnarandstöðu hefur nauð- ugur viljugur visað á bug frið- samlegri umbótaleið, vegna þess að ofbeldið sem beinlinis þrifst i skjóli stjórnvalda, hefur ómerkt kosningaúrslit hvað eftir annað. Háttsettir stjórnar- erindrekar Bandarikjanna i Guatemala tala nú um að endurnýja hernaðaraðstoð til þess að þurrka Ut hina vopnuðu stjórnarandstööu. En vandamál þjóðarinnar er ekki hægt að leysa meö hernaðaraðgerðum. Bandarikjamenn verða að leita leiða, helst i samvinnu við bandamenn sina I Evrópu til þess aö taka upp viðræður viö vinstri öflin og öflin til vinstri við miðju, sem nú hafa gefið friðsamlegar og þingræðislegar baráttuaöferðir upp á bátinn. SPURNING: Fellst þú á „Domino-kenninguna” (þ.e. kenninguna um það, að verði eitt Mið-Amerikurikið „kommUnistum” að bráð, muni önnur fylgja á eftir)? SVAR: Nei. Þessi kenning lit- ur alveg framhjá raunveruleg- um orsökum hins byltingar- kennda ástands þessara þjóðfé- laga. I staðinn einblina menn á samsæriskenningar um ihlutun erlendra rilcja. Hins vegar eru pólitisk tengsl milli byltingar i einu Mið-Amerikuriki og póli- tískum óstöðugleika i grann- rikjunum. Byltingin i Nicara- gua hefur auðvitað með for- dæmi sinu áhrif á vinstri öflin i E1 Salvador og Guatemala, vegna þess aö orsakir þjóðfé- lagsupplausnarinnar eru svip- aðar: Spillt og ofbeldiskennt hernaöareinræði sem rikt hefur áratugum saman, landnæðis- leysi bænda, skortur á nauðsyn- legustu matvælum, og vita- hringur örbirgðar. SPURNING: Mun byltingin breiðast Ut til Mexico? SVAR: t hreinskilni sagt, nei. Hinarpólitfsku stofnanir i Mexi- co eru miklum mun stööugri. Margt bendir til þess aö sivax- andi oliuauður verði i einhverj- um mæli notaður til þess að bæta llfsskilyrði hiris snauða fjölda I sveitum Mexico. SPURNING: Að hve miklu leyti njóta byltingaröflin stuön- ings frá KUbu og Sovétrikj- unum? SVAR: A þvi leikur enginn vafi aö vinstri armur byltingar- aflanna i Mið-Ameriku nýtur samUðar og hvatningar frá So- vétmönnum, og þá sérstaklega frá KUbu. Það er augljóst aö vopnum er smyglaö til þessara landa eftir mörgum l leiðum : Að mestu leyti eru þau þó fengin á Ly

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.