Alþýðublaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. júní 1981 7 FLOKKSSTARF R AlþýOuflokksfélag tsafjarðar efnir til rabbfundar með þingmönnunum Sighvati Björgvinssyni og Karvel Pálma- ; syni I sjómannastofunni á tsafirðiá morgun, miðvikudag, kl. 20.30. öllu Alþýðuflokksfólki og stuðningsmönnum Alþýðu- flokksins er boðin þátttaka i fundinum. Alþýðuflokksfél. tsfirðinga rWn Húsnædrisstofnun lYvj ríkrisrins Tæknriderild Laugavegi77 R IÍTB0Ð 1. Dalvik, 6 ibúðir i raðhúsi Húsinu skal skila fullbúnu 15. júli 1982. Afhending út- boðsgagna á bæjarskrifstofum Dalvikur og hjá Tæknideild H.R. frá 19. júni. Tilboðum skal skilja til sömu aðila eigi siðar en þriðjudaginn 30. júni kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð- endum. 2. Hrisey, 8 ibúðir i einbýlis og parhúsum. Húsunum skal skila fullbúnum 31. júni 1982. Afhending útboðsgagna á hrepps- skrifstofunni Hrisey, og hjá Tæknideild H.R. frá 23. júni. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi sið- ar en þriðjudaginn 7. júli kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bióð- endum. 3. Biskupstungnahreppur, 4 ibúðir i timb- urhúsi er skila skal fokheldu og frágengið utan 31. des. 1981. Afhending útboðsgagna á hreppsskrifstof- unni og hjá Tæknideild H.R. frá 23. júni. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi sið- ar en fimmtudaginn 9. júli 1982 kl. 14.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð- endum. F.h. framkvæmdanefnda, Tæknideild Húsnæðisstofnunar Útboð — gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i gatna- gerð i fjölbýlishúsahverfi i Hvömmum. Verktimi er að hluta til 15. sept. en verk- inu á að verða að fullu lokið 1. mai 1982. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæj- arverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 2. júli n.k. kl. 11. Bæjarverkfræðingur Úr einu í annað 3 Mannfyrirlitning Litlausi ungbirókratinn og Helga Sigurjónsdóttir skrifa i Þjóbviljann, „málgagn verka- lýöshreyfingar, sósialisma og þjóðfrelsis” á árinu 1981. Um- ræöur þeirra hefðu verið full- boðlegar i miðstjórn sovézka Kommúnistaflokksins árið 1921. Þar liggur vandinn meðal ann- ars. Það er út af fyrir sig allt i lagi að vilja vera safngripir. En hitt er verra að sennilega átta þau hvorugt sig á þvi, að skoðanir þeirra byggjast ekki á lýðræðis- hugmyndum, heldur á mann- fyrirlitningu. Þungamiðjan i öllum þessum málflutningi, i hvaða búning sem hann aftur er klæddur, er einfaldlega sú, eins og hjá Lenin forðum, að lýðnum séekkitreystandi vegna þess að lýðurinn komist mjög væntan- lega að vitlausri niðurstöðu. Og hvert skyldi svo vera matið á þvi hvað séu „vitlausar” niður- stöður. Það sem Helgu Sigur- jónsdóttur og Þorsteini Magnússyni likar ekki, það eru vitlausar niðurstöður, hvað sem einhverjum meirihluta kann að þykja. Svavari Gestssyni og Inga R. Helgasyni verður ekki órótt, meðan umræðan er á þessu stigi. En það er með ólikindum að flokkur sem raunverulega er á þessu stigi, skuli samt hafa milli 15—20% atkvæða i almenn- um kosningum. Þar veldur ekki styrkleiki þessa gegnsæja kerfis. En það er alvarlegt umhugsunarefni fyrir okkur hin, að þetta frum- stæða kerfi, þessi frumstæða hugsun, skuli hafa það að- dráttarafl sem hún þó enn hefur. Þaðeru staðreyndir — og af þeim á að draga réttar álykt- anir. — VG Aukatekjur Vinniö ykkur inn allt að 1000 krónum aukalega á viku með auöveldum heima- og frístundastörfum. Bæklingur með um það bil 100 tillögum um hvernig hefja skuli auðveldan heimilisiönaö, verslunarfyrirtæki, umboðs- sölu eða póstpöntunarþjón- ustu veröur sendur gegn 50 dkr. þóknun. 8 daga réttur til að skila honum aftur er tryggöur. Burðargjöld eru undan- skilin, sé greitt fyrirfram, en sendum lika i póstkröfu og þá að viöbættu burðargjaldi. HANDELSLAGER- ET Allergade 9 — DK 8700 — Horsens Danmark. Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vís víst á nótt sem degi. Ifl dar*wl Útboð Ólafsvikurhreppur óskar eftir tilboðum i byggingu 2. áfanga félagsheimilisbygg- ingar i ólafsvik, sem er uppsteypa hússins og frágangur i fokhelt ástand. Tilboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 25. júni á skrifstofu ólafsvikurhrepps og á teiknistofu Róberts Péturssonar Freyju- götu 43, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 7. júli á skrifstofu Ölafs- vikurhrepps. Skilatrygging er kr. 500.- 111 Hitaveita Reykjavíkur Hitaveita Reykjavikur óskar eftir að ráða járniðnaðarmann vanan pipusuðu. Vinnan V felst i almennu viðhaldi dreifikerfis. Kraf- ist er hæfnisvottorðs i pipusuðu, rafsuðu og logsuðu frá Rannsóknastofnun iðnaðar- ins. Upplýsingar um starfið veitir örn Jensson að bækistöð HR Grensásvegi 1. TILKYNNING til disilbifreiðaeigenda Frá og með 1. júli h.k. fellur niður heimild til þess að miða ákvörðun þungaskatts (kilómetragjalds) við þann fjölda ekinna kilómetra, sem ökuriti skráir, nema þvi aðeins að þannig sé frá ökuritanum gengið að hann verði ekki opnaður án þess að innsigli séu rofin, sbr. reglugerð nr. 264/1981. Af þessum sökum skulu eigendur þeirra bifreiða, sem búnar eru ökuritum, fyrir 1. júli n.k. snúa sér til einhvers þeirra verkstæða, sem heimild hafa til isetningar ökumæla, og láta innsigla öku- ritana á þann hátt sem greinir i nefndri reglugerð. Að öðrum kosti skulu þeir láta útbúa bifreiðar sinar ökumælum, sem sér- staklega hafa verið viðurkenndir af fjár- málaráðuneytinu, til skráningar á þunga- skattsskyldum akstri. Fjármálaráðuneytið, 22. júni 1981. Bunaðarbankinn — Seliahverfi Búnaðarbanki íslands leitar að húsnæði til leigu, til bráðabirgða fyrir nýtt útibú bankans i Seljahverfi i Reykjavik, Seljaútibú Leigutimi 1-3 ár eða eftir framkvæmdahraða við fyrirhugaðan miðbæjarkjarna i Seljahverfi, þar sem útibúinu er ætlaður framtiðarstaður BtiNAÐARBANKI ISLANDS Skipulagsdeild Austurstræti 5, simi 25600

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.