Alþýðublaðið - 30.06.1981, Page 1

Alþýðublaðið - 30.06.1981, Page 1
alþýdu- |[ IRKUSPARNAÐUR PAPPlRSSTÍGURINN blaöið sll Sjá opnu Sjá leiðara bls. 3 Þriðjudagur 30. júní —89. tbl. — 62. árg. Þaö var rigningarsuddi í gfcrmorgun, þegar fullorönir vöknuöu til aö fara I vinn una, og börnin til aö leika s?r. En þegar hann rignir á morgnana, erum viö þessi fullorönu almennt óánægö, sérlega á mánudagsmorgnum. Börnin láta rigninguna hins vegar ekki á sig fá, þaö er of margt aö gera til þess. >au klæöa sig bara i regngallann og hlaupa út aö leika. Rigningin angrar þau ekki neitt, þó þaö geti veriö gott aö hlaupa i skjól ööru hverju. Þá finnst manni eins og maöur hafi plataö rigninguna. Alþýdubladið segir: KOMMAR OG VAXTAMAL KALDRIFJUÐ ÓSVÍFNI Kjartan Ölafsson, ritskoöariá Þjóöviljanum, ritar á sunnudag hugleiöingu um pólitik i blaö sitt. Þar segir meöal annars, undir fyrirsögninni Vaxandi sparnaöur: ,,Á siöasta ári varð hér ánægjuleg breyting hvaö snertir innlendan sparnaö. Þaö ár juk- ust heildarlán innlánsstofnana um 67,4%, eöa mun meira en nam verölagsbreytingum. Aö raungildi hækkuöu þannig inni- stæður i bankakerfinu um ná- lægt 6% á þessu eina ári, sem er ein allra bezta útkoma i þeim efnum um mjög langt skeiö. Og nú eiga menn þess kost aö geyma sitt sparifé fullverð- tryggt i lánastofnunum og ætti sií mikla breyting frá þvi sem áöur var aö geta stuðlaö aö vax- andi innlendum sparnaöi en aö sama skapi minnkandi sóun af þvi tagi sem fylgir veröbólgu- braski.” Svo mörg voru þau orð. Og þaö sem meira er, þá er þetta i grundvallaratriöum rétt hjá Kjartani Ólafssyni. Sannleikur- inn er sá, að að visu hefur rikis- stjórnin fariö sér of hægt i vaxta- og verðtryggingarmál- um, frestaö um of og hikaö, en þráttfyrirþaöhefur verið stefnt i rétta átt. Þaö sem þó horfir fram á viö i efnanag'smálum, má fyrst og fremst rekja til vaxta- og verötryggingarstefn- unnar. En þaö þarf dæmalausa kok- hreysti til þess aö rita nil eins og ritstjóri Þjóöviljans gerir. Auð- vitaö veit þjóöin öll, aö Alþyöu- bandalagiö, Þjdöviljinn og ekki sist LUÖvik Jósefsson hömuöust gegn þessari stefnu árum sam- an. Þaö voru þingmenn Alþyöu- flokksins sem fluttu frumvörp á Alþingi um þessa stefnubreyt- ingu og böröust fyrir henni bæði innan og utan rikisstjórnar. Ar- um saman réöst Þjóöviljinn aö þessari stefnu, sem hann kallaði hávaxtastefnu. LUÖvik Jdsefs- son var raunar i forustu fyrir þessari andstööu viö raunhæfa ávöxtun sparifjár, en Þjóövilj- inn og þingliöiö allt fylgdi á eft- ir. Menn skyldu athuga aö LUð- vik, Þjóöviljinn og Alþýðu- bandalagiö fóru ekki aöeins hamförum gegn raunvaxta- stefnunni. Þeir rægöu Alþýðu- flokkinn og talsmenn hans 1 þessum efnum. Engu aö siöur fór þaö svo aö þegar svokölluö Ólafslög voru samþykkt i april 1979, var tekin upp sú stefna aö koma raunvöxtum á i áföngum — gegn vilja Alþýöubandalags- ins. Mikið hik hefur verið á framkvæmd stefnunnar og ákvöröunum aftur og aftur frestaö. Siðast var henni frestaö þannig, aö hUn á aö koma til framkvæmda um næstu ára- mót, eöa ári seinna en upphaf- lega stóö til. Siöan þessi stefna var upphaf- lega samþykkt hafa breytingar orðiö á stjdrnmálasviöinu, og meöal annars sú aö Alþýðu- flokkurinn erekki lengur i rfkis- stjórn. Ætla mætti, aö menn notuöu þá tækifæriö og hyrfu til baka tilgömlu vaxtastefnunnar, þegar hinir hræöilegu hávaxta- menn eru ekki lengur i rikis- stjórn. En hvað geröist? Nei, þeir halda áfram aö framfylgja stefnu Alþýöuflokksins, sem þeir rægöu og niddu árum sam- an. Og sannleikurinn er sá að einmitt þessi stefna er lykillinn aö þvi', sem þó hefur gengiö vel i efnahagsstefnu núverandi rikis- stjórnar. Saga Alþýöubandalagsins og vaxtamála er kapituli, sem verðugt er aö skrá sérstaklega i islenskri stjórnmálasögu. Þeir hafa ekkert frumkvæöi haft, heldur einhvern veginn flækzt með. En þegar Kjartan ólafs- son hrósar rikisstjórninni sér- staklega fyrir þessi mál, þá er þörf — i ljósi sögunnar — kald- rifjaörar ósvifni. Aðlögunargjaldið: Stefna stjórnvalda stefnir atvinnu þúsunda í hættu — segir Davið Scheving Thorsteinsson — Það sem þetta mál snýst um, er það, hvort stjórnvöld vilja að menn hafi vinnu á ts- landi eða ekki, sagði Davlð Scheving Thorsteinsson, for- maður Félags islenskra iðnrck- enda, þegar blaðamaður Al- þýðublaðsins ræddi við hann í gær. — Vib viljum aö aðlögunar- gjald veröilagtá aðnýju, vegna þess, aö þaö aölögunargjald, sem lagðist af um siðustu ára- mót, og var lagt á til át ján mán- aöa i upphafi, var aldrei nýtt. Þann tima áttu stjórnvöld að nota til ab skapa iðnaðinum rekstrarskilyröi. Þaö var ekki gert. Sá timi fór forgöröum. — Ég hef þegar sagt frá þvi, aö embættismaður hjá EBE lýsti þvi yfir i heyrn 17 íslend- inga, aö ef aölögunargjald yröi lagt á, myndi EBE harma það en ekkert gera i þvi. Tómas Arnason segir aö þetta sé ekki rétt,og það er rétt, aö maðurinn hefur siöan dregiö þessi um- mæli til baka. Þaö gerði hann eftirað þau höföu komið til um- ræöu i rikisstjdrninni, en i sama mund var Þórhallur Asgeirsson i Brussel. — Menn hafa furöaö sig á aö ég segi aö andstaöan viö aölög- unargjald sé ekki innan EBE heldur f viöskiptaráöuneytinu. En Tómas Arnason hefur lýst þvi yfir i' viötali i Morgunblað- inu, aö hann sé „andvígur” sliku gjaldi. — En þetta er smámál hjá þvl, aö atvinna þúsunda manna er i hættu. Þegar ég tala um aö- lögunargjald á ég auövitað ekki viö aö þaö sé sett á án sam- ræðna viö EBE. En EBE hefur áöur litib framhjá sliku, hjá okkur Islendingum. Þaö sem skiptir þá máli er aöeins, aö þetta sé gert þannig aö ekki veröi af fordæmi fyrir aöra. Auövitaö verður aö gera þetta meö lempni og hálfvegis undir boröiö, til aö þaö komi ekki niö- urá Utflutningsatvinnuvegi eins og sjávarUtvegi. En þaö er hægt aö gera þaö þannig. — Enég vildi vita, hver stefna stjórnvalda i þessu máli er eig- inlega. Þaö þolir þaö enginn at- vinnuvegur aö missa 6.5% af heildartekjum sinum á einu bretti. Þaö stofnar atvinnu þús- unda manna ihættu. Ég vil fá að vita hvaö stjórnvöld hyggjast fyrir i' þessu máli, sagöi Davið Scheving Thorsteinsson aö lok- um.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.