Alþýðublaðið - 30.06.1981, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 30.06.1981, Qupperneq 8
alþýðu cgHaPJi Þriðjudagur 30. júní 1981. „Stundarfriður” fékk góða dóma í Þýskalandi Eins og alþjóð mun kunnugt, var leikflokki frá Þjóöleikhús- inu boöið í leikferö, meö leikritið Stundarfrið, til Þýskalands, fyr- ir skömmu. Hópurinn fékk skín- andi viötökur i feröinni og mjög góöa dóma. Hér fara á eftir kafiar úr leikdómum, sem birt- ust um sýningar hópsins, í þýsk- um blööum. Frankfurter Rundschau: Dauöi fyrir framan bilaö sjónvarp. .... A íslensku. Þaö fældi frá. Margir Þjóöverjar komu ekki. Þeir misstu af miklu. Þvi ekkert var auöveldara en að skilja þessa sýningu.. Samtöl Guð- mundar Steinssonar hljóta að vera mjög fyndin, þvi þeir áhorfendur, sem skildu islensku — og þeir virtust hreint ekki svo fáir — skelltu hvaö eftir annað uppúr. ... Þetta leikrit á jafnt heima i boulevard-leikhúsi sem i rikisleikhúsi. Þaö er fremur skrifað til að notast við nú þegar en að komast i hillur bók- menntasögunnar. Leikhúsin þurfa á sliku að halda. Wiesbadener Tagesblatt: ...Ein sérstæðasta sýning á leiklistarhátfðinni.... Sá sem lét tungumálavandamál ekki aftra sér — sýningin fór fram á is- lensku — uppplifði ekki einungis áhugavert kvöld i leikhúsi, held- ur fékk um leið innsýn í vanda- mál liðandi stundar á fslandi, sem i mörgu tilliti likjast okkar eigin...Leikstjóranum Stefáni Baldurssyni heppnaðist aö miðla á sannfærandi hátt yfir- þyrmandi óðagoti þessa fólks... Framúrskarandi var kuldaleg sviðsmynd Þórunnar S. Þórgrimsdóttur og sömu- leiðis búningarnir, sem voru af- ar viðamiklir og i takt við kröfu- hörku nýjustu tisku. — t heild: Ahrifamikið kvöld islenska leik- hússins. Neue Presse — Frankfurt: ... Ahorfandanum birtist þetta kvöld fyrsta flokks úrdráttur úr islensku einkalifi, sem viröist litiö frábrugðiö þvi, sem hér gerist. Wiesbadener Kurier: ... En sá sem hætti sér á leik- sýningu, sem hann skildi ekki orð i, hefur áreiðanlega ekki séð eftir þvi. Leikstjórn, sviðs- mynd, tónlist og leikarar þessa islenska gestaleiks voru sam- einuö i kjarna, sem flutti brýnt erindi höfundar beint i æð áhorf- enda.... Hávær glymjandi hljóðmynd og köld, hvitmáluð sviðsmynd voru i orðsins fyllstu merkingu meðleikendur i þessu islenska nútima leikriti. tslend- ingarnir sýndu kref jandi leikrit. Leikurinn var framúrskar- andi... Lubecker Nachrichten: Og svona nokkuð kemur frá Islandi. Reykjavik fékk frábær- ar viðtökur i Lubeck. ... Gesta- leikurinn sannaði i fyrsta lagi gæöi listrænnar vinnu Þjóðleik- hússins og i öðru lagi glöggt inn- sæi i fyrirbæri evrópsks sam- tima. ... Guðmundur Steinsson hefur eiginlega skrifað Dauða- dans nútimans — þar sem hann sýnir okkur að einungis dauðinn getur bundið endi á jafn yfir- keyrða og ofhlaöna tilveru.... Stefán Baldursson heitir leik- stjórinn, sem meö baksviði, ljósaáhrifum, skyggnum, kvik- mynd og viöamikilli hljóðmynd hefur tækni nútima leikhúss á valdi sinu og beitir henni af öryggi og mikilli nákvæmni. ... Ahorfendur i þéttsetnum sal stóra hússins voru yfir sig hrifn- ir. Langt klapp. Bravóhróp og miklar þakkir. Ekki sist til leik- aranna, sem með andlits- og likamsmáli sinu gerðu kvöldið að listrænni upplifun, án þess þó að maður skildi eitt orð af þvi sem sagt var. DAVÍÐ SCHEVING THORSTEINSSON: LÝST EFTIR STEFNU RÍKISSTJÓRNARINNAR Þaö hefur eflaust ekki farið framhjá neinum, aö Tómas Arnason viöskiptaráöherra og Davíö Scheving Thorsteinsson, formaður Félags islenskra iön- rekenda, hafa deilt aö undan- förnu um aölögunargjald og það, hvort EFTA og EBE myndu leyfa slikt eöur ei. Daviö ber fyrir því embættismann hjá EFTA, að ekki yröi brugðist harkalega viö því, þó lslending- ar vcrnduðu iönaö sinn umfram þaö, sem nú er gcrt. Tómas Arnason segir þaö ekki rétthjá Davíö, og Þórhallur Asgeirsson, ráöuneytisstjóri kallar yfirlýs- ingar Daviös „furðulega ósvífni”. Eftirfarandi grein er eftir Davið Scheving Thorsteinsson, en i'henni fjallar hann um þetta deilumál milliFÍI og viðskipta- ráðuneytisins. Um hvað er deilt? Þvi rita ég þessar linur, að ég hef orðið var við að það virðist vefjast fyrir mörgum um hvað deila mín og þeirra Tómasar Arnasonar, viðskiptaráðherra, og Þórhallar Asgeirssonar, ráðuneytisstjóra snýst. Aðlögun stjórnvalda að friverslun Deila stjórnvalda og iðnaðar hefur staðið i' mörg ár og deilu- efnið er hvernig bregöast ber við þeirri staðreynd, að islensk stjórnvöld hafa enn ekki áttað sig á þvi hvað gerðist árið 1970 þegar Island gerðist aðili að EFTA. Deilan snýst þannig um atvinnuöryggi og kjör þeirra þúsunda manna og kvenna, sem við iðnað starfa, svo og hvort þær þúsundir ungmenna, sem á vinnumarkaöinn koma á næstu árum, fái vinnu hér á fslandi, eða hvort þeir neyðast til að flytja úr landi til að fá vinnu við sitt hæfi. Blaðamannafundur Tómasar Árnasonar, 19. júni Tilefni þess, að þessi deila blossaði upp aö nýju nú, var blaðamannafundur sá, sem Tómas Arnason héltfyrir rúmri viku er hann skýröi frá för sinni til Brussel, en þá för kvaðst hann hafa farið til að reyna að fá samþykki Efnahagsbanda- lags Evrópu til að leggja á að nýju svokallað aölögunargjald, enda þótt hann væri sjálfur and- vigur gjaldinu, samanber um- mæli hans í Morgunblaðinu 20. júní s.l. Hlýt ég aö dást að þeirri fórnfýsi ráðherrans, að leggja á sig langa ferð til að mæla fyrir máli, sem hann er sjálfur mót- fallinn. Þau ummæli min, að raun- verulega andstöðu við aðlög- unargjaldið sé að finna i við- skiptaráðuneytinu i Reykjavík, en hvorki i Brussel né Genf, hafa svo hleypt öllu i bál og brand. Gengisskráningin Til að skýra hvað býr að baki þessari skoðun minni er nauð- synlegt að huga að forsögu málsins. Allir vita, að gengi is- lensku krónunnar er skráð eftir hag sjávarútvegsins og að iðn- aðurinn verður að búa við þau kjör. Vegna þess er algjör nauð- syn á þvi' að starfsskilyrði sjávarútvegs og iðnaðar séu sambærileg, en svo er ekki þvi sjávardtvegurinn býr við mun hagstæðari rekstrarskilyröi en iðnaðurinn. Röng gengisskráning Þessi mismunandi rekstrar- skilyrði valda gengisskekkingu gagnvart iönaði, og var reiknað út i febrdar 1979 að sú skekkja næmi 3,6%. Um áramótin 1978/1979 kom fram sU hugmynd að leggja sér- staktgjald, á nokkurn hluta inn- fluttra iðnaðarvara, til bráða- birgða, til að gefa stjórnvöldum tima til að laefæra starfsskil- yrði iðnaðarins. Þessi hugmynd mætti mikilli andstöðu ráðu- neytisstjóra viðskiptaráðu- neytisins, og lagðist hann ein- dregið gegn þvi að slíkt yrði reynt. Sendinefndirnar 1979 Þrátt fyrir þessa andstöðu ráðuneytisstjóra sins, sendi þá- verandi viðskiptaráðherra, Svavar Gestsson, tvær sendi- nefndir til Evrópu til að vinna málinu fylgi. Fór svo að EFTA samþykkti formlega aðlögunar- gjaldiö, en Efnahagsbandalagið mótmælti, en lét kyrrt liggja, en þaö er aðferð til að forðast for- dæmi. Lög um 3% aðlögunar- gjaldið voru samþykkt vorið 1979 og skyldu þau gilda Ut árið 1980. Bréf F.Í.I. til rikis- stjórnarinnar 11. febr- úar 1980 Félag islenskra iðnrekenda ritaði nUverandi rikisstjórn bréf þremur dögum eftir aö hUn hafði verið mynduð i febrUar 1980. t bréfi þessu bentum við á, að lög um aðlögunargjald myndu renna Ut um áramótin og þvi væri nauðsynlegt að hef jast þegar handa um að bæta starfs- skiiyrði iðnaðarins, en ef það væri ekki gert yrði að fram- lengja lög um aðlögunargjald. Þessaraðvaranir félagsins voru látlaust Itrekaðar allt árið 1980 en allt kom fyrir ekki, þvl ríkis- stjórnin gerði hvorugt, — hUn leiörétti ekki starfsskilyrðin og hún framlengdi ekki lögin um aðlögunargjald. Alþingi samþykkti hins vegar i desember heimild til rikis- stjórnarinnar til aö leggja á að- lögunargjald að nýju, en áhugi Tómasar Arnasonar á málinu reyndist ekki meiri en svo, að það var ekki fyrr en I jUni, tæp- lega hálfu árið siöar, að hann fór til Brussel til að ræða málið viö Efnahagsbandalagið. Enda varð árangurinn eftir því. Ríkisstjórnin skerðir starfsaðstöðu iðnaðar um 6,5% I einu vetfangi var sam- keppnisstaða iðnaðarins þvi Davið Scheving Thorsteinsson skert um 3% og til að bæta gráu ofan á svart var gengið skekkt um 3,5% til vibótar I febrUar siðastliðnum með þvi að rlkis- stjórnin tók ábyrgð á tómum verðjöfnunarsjóði hraðfrysti- iðnaðarins. För 17 íslendinga til Genf og Brussel 18.-20. mai 1981 Hvort Tómas Arnason og dag- blaðið Tlminn kjósa að trúa orð- um deildarstjóra iðnaðarráðu- neytisins, blaðamanni Morgun- blaðsins og mlnum, um það sem kom fram á fundinum i Brussel, er þeirra mál, en ég á enn eftir að fá viðunandi skýringu á þvi hvernig á því stendur, að já- kvætt viðhorf þessa embættís- manns gagnvart aðlögunar- gjaldi á fundi með 17 Islending- um hinn 19. mai breyttist skyndilega I neikvæöa afstöðu hinn 27. mai, en þá var ráðu- neytisstjóri viðskiptaráðu- neytisins kominn til Brussel. Yfirlýsing hagsmuna- samtaka i sjávarútvegi 27. júni Yfirlýsing hagsmunasamtaka i sjávarútvegi hinn 27. júni verður ekki skilin öðruvisi en sem þakklæti þeirra til ráðu- neytisstjórans fyrir andstöðu hans við aðlögunargjald. En renna ekki viðbrögð þeirra ein- mift stoðum 'undir þá fullyrð- ingu mína. aö hina k raunverulegu andstöðu fjr' við aölögunar- t-J A RATSJÁNNI Það rigndi I morgun, þegar borgarbUar skreiddust fram Ur bælum sinum, og ætluöu til vinnu. Mánudagur I votviðri eru enn verri. Þó má gera ráð fyrir að flestir fslendingar hafi náö að komast til vinnu, þó það væri erfitt. En nU á að heita sumar. Að vlsu er nætur þegar tekið að lengja og þó tók maður varla eftir þvl, aö næturnar voru orðnar svo bjart- ar. En allt er á hverfanda hveli á þessari jörðu. Og sumurá tslandi eru svo stutt, að það eru ekki nema menn með óvenju þroskaða athyglisgáfu, sem taka eftir þeim. Þar til fyrir skömmu, tóku Sólbað við Svartahaf... Einkar óviðkunnanlegt er, að sjálfur Í°ri!íl- j.^Þýðusambands íslands, heitir Alþýðusamoauu tjHSÍ* vera j að taka við mútum. ...ogíFrakklandi Annar sólbaðsmaður hefur vakið furðu upp á síð- kastið. Það er Svavar Gestsson heilbrigðisráðherra, sem hélt sig í Frakklandi meðan hrundi heilbrigðis- þjónusta íslenzkra sjúkrahúsa í hinni illræmdu fjár- kúgun lækna. ra hluta nytsamlegur, ken Um uppruna og útþrá íslendinga menn þessu eins og hverju ööru hundsbiti. Þaö var ekki margt sem menn gátu gert i þvi. Forfeð- ur okkar settust að i þessu landi, og fyrir þá sögulegu slysni, erum viö nU bundin á klafan hér. Ef þessir forfeður okkar heföu bara getað haldið suður á bóginn! Að visu hefur Þagall heyrt haldið fram merkilegri kenningu um uppruna tslendinga. Og sú kenning gæti skýrt, hvers vegna viö erum hér, en ekki spænskir ríkisborgarar. Til var þjóð manna. kölluö Vandalir. Þeir voru frægir óeirðaseggir og vissu enga skemmtun betri en að ræna, rupla, brenna og myrða. Þeir héldu suður á bóginn og stóöu stutt við á Spáni, en lögðu siðan undir sig skattlandið Norður- Afriku, sem i þá daga heyrði undir Austur-Rómverska keis- aradæmiö. Þeir undu vel sinum hag, en þaö geröi JUstinianus keisari I Miklagarði ekki. Hann sendi herforingja aö nafni Belís- arlus til Afríku til að leggja undir sig skattlenduna. Belisarius hitti Geiserich Vandalakóng við ti- unda mllusteininn, sem var kall- aöur Tricameron. Skömmu siðar héldu Geiserich og hans menn þaðan I brott, hratt, og Vandala- rikið i Norður-Afriku var Ur sög- unni. En! Þarna gæti skýringuna á uppruna Islendinga verið að finna. Vandalir hurfu með það sama Ur sögu þjóöanna. Það var eins og Balisarius heföi þurrkað alla þjóðina Ut. Það vitum við að hanngerði ekki. Bæði hafði hann ekki gasklefa til þess, og svo var hann séntilmaður. Kenning Þagals, og annarra skynsamra manna er sem sagt sú, aö Vandalir hafi hlaupið til ts- lands og sest þar að. Smámuna- samir menn munu benda á að þetta gerðist nokkrum öldum áður en tsland fannst! Svariö viö þvl var einfalt. Landnáma og ts- lendingasögur voru skrifaðar til að villa heimildir á Islensku þjóð- iimi. Þetta er stórkostlegt og sögulegt þagnarsamsæri. Að vissu leyti er samsærið skiljanlegt! Vandalir fengu ekki góða pressu á miðöldum. Pressan sem þeir fengu var svo slæm, að enn þann dag I dag, eru pörupiltar kallaðir vandalir eða vandalar. En þó samsærið sé svo löngu gleymt og grafið, sem raun ber vitni, leitar okkar vandalska undirvitund upp á yfirborðið. Stór hluti islensku þjóðarinnar leitar á fornar sldöir til Spánar, á hverju ári. Heim á fornar slóöir. Vand- alir komu upphaflega frá svæð- unum I kringum Svartahaf. Þar er nd Asmundur Stefánsson for- seti ASl, ekki vegna þess, að hann sé sovétþræll, eins og sumir vilja halda fram.heldur vegna þess, að undirvitundin hefur leitt hann þangað. Heim á fornar slóðir. Og Svavar Gestsson, ráðherra! Hann eri'Frakklandi, h'ka á forn- um Vandalaslóðum. Vandalir héldu frá Svartahafi vestureftir Evrópu, tóku vinstribeygju fram- hjá ölpunum, og sumir þeirra kunnu vel viösigi Frankriki. Þeir uröu hins vegar aö hafa stuttan stans. Þeir gátu ekki rækt sin störf I sima! —Þagall

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.