Alþýðublaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 7. júlí 1981 Grundvallarhugmynd lýðræðislegrar jafnaðarstefnu er dreifing valdsins I. Þióðfélagskerfi í kreppu Slökunarstefnan i samskipt- um risaveldanna er i djUpri kreppu. SU stefna Vesturveld- anna, að neyta efanhagslegra, félagslegra og pólitiskra áhrifa sinna til stuðnings mannréttind- um i heiminum, hefur brugðizt i bili. HUn hefur vafalaust vakið upp tortryggni og reiði hinnar pólitisku forystu austurblokkar- innar. SU stefna, að leita eftir takmörkum og stýringu á vig- bUnaði,nær heldur ekki fram að ganga að sinni. Þetta mun að likindum leiða til nýs vigbúnaðarkapphlaups beggja vegna Járntjaldsins. SU stefna Vesturveldanna að reyna að viöhalda jafnvægi i heiminum, einkennist af þrem- ur meginþáttum: Forystuhlutverki Banda- rikjanna. Ofmati á hernaöarlegum þáttum til þess að viðhalda. valdajafnvæginu. A sama tima eru efnahagslegir og félagslegir þættirþvi sem næst gersamlega vanræktir. Varnarstefnan byggist einkum á ógnarmætti kjarna- vopna i höndum Bandarfkja- manna, en beiting þess valds hentar ekki, þegar um takmörk- uð og staðbundin átök er að ræða. Valdajafnvægið milli risa- veldanna er tiltölulega stöðugt. Það er utan eigin yfirráða- svæða, á svæðum sem eru bæði hernaðarlega og pólitiskt veik fyrir, sem baráttan fer fram. Vonir manna um frið og viðgang mannréttinda i heiminum eru mjög háðar, hvernig þessari baráttu reiðir af. Þessi vandamál i alþjóða- samskiptum koma til viðbótar þvi kreppuástandi sem einkenn- irþauþrjti þjóðfélagskerfi, sem á okkar timum eru ráðandi i heimsbyggöinni. Kreppa ráðstjórnar- kerfisins Ráðstjórnarkerfið er i djúpri og langvarandi kreppu. Hag- kerfi þeirra skilar ekki árangri. Þjóðfélagskerfið hangir upp með valdbeitingu einni saman. Efnahagslegar og félagslegar áætlanir þeirra eru einber pappirsgögn. Hin háþróuðu iðnriki einka- framtaks og blandaös hagkerfis ganga nú einnig i gegnum kreppu, sem að ýmsu leyti jafn- ast á viö fyrri kreppur: 1880—1890 og 1929—1934. Eftirspurn á mörkuðum er nú eins og þá, ofmettuð, framleiðni tæknivæddustu atvinnugreina (fjöldaframleiösla i úrvinnslu- greinum) fer minnkandi. Hið al- þjóðlega peningakerfi er i kreppu, innan kerfisins er að eiga sér staö umtalsverð valda- tilfærsla, frá Atiantshafskerfinu til Kyrrahafskerfisins. A seinni árum sjást þess aug- ljós merki, að framtiðin verður skipulögð i nýjum iðngreinum: Þetta eru fjarskipta- og upp- lýsingaiðnaöurinn, tölvun og sjálfvirkni. Kreppa peninga- kerf isins verður ekki leyst nema með stóraukinni þátttöku Japans (þriðja mesta iönveldis heimsins) og umfram allt með iaukinni þátttöku oliufram- leiðslurikjanna. Þetta felur i sér valdatilfærslu og meðfylgjandi pólitíska erfiðleika. Efnahagslegt og pólitiskt valci er greinilega aö færast frá Atlantshafshagkerfinu (öxull- inn austurströnd Bandarikj- anna — Vestur-Evrópa) tíl hins ört vaxandi Kyrrahafshagkerfis (vesturströnd Bandarikjanna — Japan). Hin nýju oliuauöveldi knýja einnig dyra. A sama tima dragast hin oliusnauðu riki þriðja heimsins stöðugt meira aftur Ur. Vi'gbUnaöur og hernaðarátök eru, sögulega séð, svarið við kreppu af þessu tagi. Við vitum til hvers hún leiddi árið 1914, þegar aödragandinn var hægur, og áriö 1939, þegar aðdragand- inn var allur hraðari. Þriðia þjóðfélags- kerfið Þriðja þjóðfélagskerfið, þjóð- félagskerfi vanþróuðu landanria á suðurhveli jarðar, stendur frammi fyrir dýpstu kreppunni. Efnahagsþróun þeirra er stöðn- uð. Allir þekkja tölurnar, allir vitaá yfirborðinu hversu hrylli- legar þjáningar búa að baki þessum tölum. Hungur, van- næring, sjúkdómar, þetta eru örlög ibUa þriðja heimsins. Allir búa þeir við hrikalega misskipt- ingu auðsins, og öfgakennda valdbeitingu stjórnvalda. Vonin hefur yfirgefið þá. Bilið milli þeirra og þróuðu iðnrikjanna fer ört breikkandi. Hiðsovézka þróunarlikan hef- ur gersamlega brugöizt, þar sem þaö hefur verið reynt við þessi skilyrði, hvort heldur er á KUbu, i Suð-austur Asiu og i Afriku. Hið kapitaliska kerfi hefur reynzt ófært um að leysa þau þjóðfélagsvandamál, sem verður aö leysa um alla latnesku Ameriku. Þau fáu lönd þriöja heimsins, sem voru komin á skrið i efna- hagsþróun, hafa orðið að gjalda þess með félagslegum átökum, sem líkja má viö pólitiskar jarð- hræringar eins og i tran, eða að forréttindastéttimar hafa vig- búizt bak við hernaðareinræði sitt, eins og i latnesku Ameriku og i hluta Afriku. Þetta ástand felur i sér öryggisleysiog ótta. Raðandi öfl bregðast við óttanum með þvi aö kaupa sér öryggi við her- valdi. Þess vegna stefnir allt i umskautun þessara þjóðfélaga, sem getur af sér blóðugt ofbeldi. Hreyfing hinna svokölluöu hlut- lausu þjóöa er að brotna niður. t þvi er mikil hætta fólgin fyrir friðinn i heiminum. Þvi að frið- ur er a.m.k. tengdur varöveizlu einhvers konar jafnvægis. ,, Veik áhrifasvæði” Hættan á átökum er reyndar vanþróað. I V-Evrópu stafar veikleikinn af þvi, að hið pólitiska vald er miklu veikara en hið viðskiptalega vald, og stenzt ekki valdi risaveldanna snUning. (Vestur Evrópurikin hafa reynzt ófær um að halda sinum hlut i heimsviðskiptum með sameinuðu pólitisku valdi. Þetta er greinilegast á þeim miýkuðum, sem ráðast af póli- tisku valdi þ.e. í tölvuiðnaðin- um, flugvélaiðnaðinum og geimiðnaðinum.) Vanþróaðri tæknikunnáttu, hvort heldur það stafar af þvi, að ný tækni er ekki sköpuð, eins og gerist i þriðja heiminum, eða að tæknisköpunin er að dragast aftur Ur risaveldunum, eins og reyndin er i V-Evrópu. Það er með þessum hætti, sem land- svæöi verða nýlendur. Þessi greining á samhengi heimsmálanna væri ófullkomin án þess að taka tillit til pólitfskrar hugsunar og her- stjórnarlistar risaveldanna tveggja gagnvart þessum „veiku áhrifasvæðum”. II. Átök risa- veldanna Árangur sovézkrar utanríkisstefnu Ráðstjórnarkerfið er smám saman aö hruni komið — innan- frá. Hagkerfiö er i algerum /, Kommúnistaríkin e að hagkerfi þeirra s stjórnarfarskerfi þeir einni saman vaidbeitii „Hið sovézka hagke fyrirmynd, alls staðar ið reynt í vanþróaða SA-Asiu, í Afríku..." „Hættan á átökum mest þar sem „VEIK , risaveldunum að bitb sinni einbeitir Ráðstj ,/veiku áhrifasvæðum' finna í þriðja heimi Evrópu..." „Sumir tala um „Fii Finnar eiga ekki þetta tala um „nýja Múnche án styrjaldar..." „Jafnaðarmenn eig fyrir mannréttindaba slíkir eru þeir bandam í andstöðu við Ráðst ekki staðið með við: þjóðlegra auðhringa, stuðningi við þá er að I klíkum hernaðar- og I FYRRI HLUTI JÓN BALDVIN SEGIR HÉR FRÁ FRAMLAGI MICHELS ROCARDS - EINS HELZTA HUGMYNDAFRÆÐINGS FRANSKA JAFNAÐAR- MANNAFLOKKSINS- TIL UMRÆÐNA A RÁÐSTEFNU STEFNU ALÞJÓÐASAMBANDSINS UM AFSTÖÐU JAFNAÐARMANNA TIL RlSfl VELDANNA , OG TIL STEFNU JAFNAÐARMANNA f MÁLEFNUM ÞRIÐJA HEIMSINS Michel Rocard: Ráðherra skipulagsmála i hinni nýju rikisstjórn Mitt- errands og einn helzti hugmyndafræðingur franskra jafnaðarmanna. Greining hans á samhengi heimsinála, og lýsing á þeirri utanrikis- stefnu, sem jafnaöarmönrium beri að fylgja i samskiptum sínum við risaveldin og þjóðir þriðja heimsins, vakti mikla athygli, á ráðstefnu Alþjóðasambands jafnaðarmanna um þetta efni. Sérstaka athygli vakti iýsing hans á „hinu sósial-démókratiska þróun- arlikani” sem hann sagði að hreyfingar lýðræðisjafnaðarmanna meðal þjóða þriðja heimsins ættu að beita sér fyrir. mest þar sem „veik áhrifa- svæði” ná að þróast. Það sem einkennir þessi „veiku áhrifa- svæði” er einkum eftirfarandi: Þau eru hernaðarlega van- burðug. Þau eru efnahagslega og viðskiptalega veik. í þriðja heiminum stafar þessi veikleiki af þvi, að framleiðslukerfiö er Nú, þegar Jafnaðarmenn hafa tekið við stjórnartaumum i Frakklandi mun margt breytast i innanríkis- sem utanrikismálum Frakklands. Þessi mynd er tekin þegar hin nýja stjórn Pierre Nauroy kom til fundar við Mitterrand forseta i fyrsta sinn lamasessi og stjórnarfarskerfið hangir uppi á valdbeitingunni einni saman. Leiðtogar Ráð- stjórnarinnar fást ekki til að viðurkenna, að orsakanna er að leita i' skrifræðiskerfinu. Þeir kenna ástandið við „vaxtar- verki”,þóttkerfiðsé að nálgast sjötugt. Þeir telja sig þurfa mikinn tfma, e.t.v. hálfa öld, áð- ur en þessitegund „sósialisma” fer að skila árangri. Þangað til þurfi þeir að ein- beita kröftum að þvi að verja virkið — Ráðstjórnarrikin — með hervaldi. Kerfið þoiir ekki þjóðfélagsumbætur heima fyrir. Þess vegna beita þeir kröftum sinum Ut á við. Herstjórnarlist þeirra beinist að tilteknum lykilsvæðum. Þess vegna var Afghanistan hernumið. Þeir vilja nota þennan tima til þess að færa Ut áhrifasvæði sitt. Þeir einbeita kröftunum að hernað- arlega mikilvægum svæðum. Þeir notfæra sér i vaxandi mæli þátttöku Ráðstjórnarinnar i þýðin garmiklum greinum heimsviðskipta, einkum með hráefni, sem þeir ráða yfir. Herstjórnarlist þeirra hefur verið merkilega stöðug og sjálfri sér samkvæm um langt skeið. 1 henni felst m.a. að taka ekki meiriháttar hernaðarlega áhættu, að ala á efnahagslegum og félagslegum andstæðum i öðrum þjóðfélögum, og með þvi að framfyglja utanrikispólitik

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.