Alþýðublaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 7
Þriðjudagur l'. júií 1981 7 Gifurlegur afli hjá Ottó N. Þoriákssyni „Meira getur þaö ekki verið”, sagði Einar Sveinsson hjá Bæj- arútgerð Eeykjavikur um aflann hjá Ottó N. Þorlákssyni, hinum nýja togara útgerðarinnar. A föstudag kom Ottó úr sinni þriðju ferð með 260 tonn og var löndun á fiskinum hafin i gær. Ottó N. Þorláksson fór sina fyrstu ferð 10. júni s.l. og hefur i þrem veiðiferðum aflað samtals 747 tonnum, aðallega karfa en lika ýsu. Brúttóaflaverðmætið 1.7 milljónir eða 177 gamlar milljón- ir. Astæða þess að verðið er ekki hærra er hve stór hluti aflans er karfi. Ottó N. Þorláksson gengur fyrir svartoliu eins og hin fjögur skip Bæjarútgerðarinnar. Auk þess að brenna svartoliu er hann ódýrari i rekstri en hin skipin. Skipstjón á Ottóer Magnús Ingólfsson. —g.sv. Björgvin 1 sumar- leyfi. Það hefði verið langt um hreinlegra að láta hana ekki taka neitt sumarleyfi og ákveða það strax. Sannleikurinn er sá að Sjöfn var ekki á móti sumarleyfi borgarstjórnar.” Aðspurður hvort nauðsynlegt væri að borgarstjórn færi i sum- arfri sagði að sér fyndist mjög eðlilegt að hún tæki tveggja mán- aða sumarfri. „Tillaga Sjafnar þýðir að nú þarf lika að borga varamönnum laun og eykur það kostnað fyrir borgina. Hitt er svo annað mál, að ég tel ekkert eftir mér að mæta á fundi hálfs mán- aðarlega.” Alþýðublaðið reyndi marg- itrekað i gær að ná tali af Sjöfn Sigurbjörnsdóttur en án árang- urs. — g.sv Prófsteinn 1 þannig kjördæmi, að Nýjafn- aðarmenn gætu gert sér góðar vonirum að standa sig vel i. Það er vert að geta þess hér, að þetta yrði Ifyrsta sinn, sem Ný- jafnaðarmenn bjóða fram til þings, og mikils viröi fyrir þá, að standa sig vel. Það var þvi eðlilegt, þegar stuðningsmenn Nýjafnaöarmanna i Croydon fóru fram á það, aö Shirley Williams tæki að sér að fara i framboö fyrir flokkinn, þrátt fyrir samkomulagiö við Frjáls- lynda flokkinn. Fyrir hina herskáu meðal Ný- jafnaðarmanna, er nú siðasta vonin sú, að flokksfélagið i Croydon neiti að styðja fram- bjóðanda frjálslyndra, Pitt, «11 þvi tilfelli gæti flokkurinn boðiö fram sjálfstætt, með góðri sam- visku. Þá stæði slagurinn milli Verkamannaflokksins, Nýjafn- aðarmanna og Frjálslynda flokksins, og gæti orðið spenn- andi. En það myndi hinsvegar binda endi á samkomulagið milli Nýjafnaðarmanna og Frjálslyndra, og þannig draga úr framtiðarmöguleikum beggja. Blaðburðarbörn óskast á eftirtalda staði — STRAX: Bólstaðarhlið Hátún — Borgartún — Miðtún. Álþýðublaðið — Helgarpósturinn Annasamt sumar 2 endurskipulögð og gert átak i útbreiðslu þess. Skinfaxi kemur nd Ut i 2500—3000 eintökum og flytur mest fréttir af starfi fé- laganna, greinar um þjóðmál og ýmis baráttumál og verkefni UMFl. Húsnæðismái. UMFt rekur nU þjónustumið- stöð sina i eigin hUsnæði að Mjölnisholti 14. Þar eru 4 fastir starfsmenn og er aöalverkefni þeirra ýmisskonar þjónusta við héraðssamböndin og hin 196 ungmennafélög á landinu, auk þess að sinna eigin verkefnum UMFÍ s.s. Skinfaxa, Þrastar- skógi, samstarf viö önnur fé- lagasamtök, erlend samskipti, fjáröflun o.m.fl. Sótt hefur verið um lóð i Laugardalnum til að byggja gistiaöstööu fyrir iþróttaflokka utan af landi, en svar hefur ekki borist frá Reykjavikurborg varðandi um- sóknina. NSU —Ungmennavikan. UMFÍ tekur mikinn þátt i störfum samtaka ungmennafé- laganna á Norðurlöndum og næsta verkefni sem þar er framundan er „Ungmennavik- an” sem aðþessu sinni verður i Danmörku. Héöan fara 20 ung- lingar en i bUðunum eru jafnan 100 ungmenni, 20 frá hverju landi. UMFt —1981. í heild má segja að 1981 verði óvenju annasamt hjá UMFI og raunar vex starfsemi stöðugt á nær öllum starfsviðum ung- mennafelaganna. Félagsmönn- um hefur fjölgað Ur ca. 9000 i rUmlega 24000 siðasta áratug enda mikið starf unniö við Ut- breiðslu og endurskipulagningu á starfinu bæði af hálfu UMFI og af héraðssamböndunum sjálfum. Héraðssamböndin eru nU 18, félögin 196 og félagsmenn um 24000. Sambandsþing UMFt 1981. Kirkiubæjarklaustur mun hýsa næsta þing UMFÍ, það 32.1 röðinni og eru væntanlegir þangað 100—120fulltrUar 5. og 6. sept. n.k. Þing UMFI hefur ekki áður verið haldið á þessu svæði en valinu réöi m.a. mikið og gott starf Ungmennasambands Vestur-Skaftfdlinga á undan- förnum árum sem viö viljum vekja athygli á. Fréttatilkynning frá UMFI. BLAÐ- BERAR Rukkunar- heftin eru til- búin Vinsamleg- ast sækiðjþau fyrst alþýöu blaöiö / Áfram gakk... X en vinstra megin á móti akandi umferð þar sem ^ gangstétt vantar. yUJ^ERÐAR Laus staða Við Armúlaskólann I Reykjavik er laus til umsóknar staöa kennara i hjúkrunarfræðum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30. júli n.k. Umsóknareyöubiöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 2. júli 1981. Viðeyjarferð verður farinn 11. júli. Vanir farastjórar. Vinsamlegast hafið samband við flokkskrifstofuna I slma 15020 og látið skrá ykkur. Nánar auglýst siðar. Skcmmtinefnd. Kennarar — Kennarar Lausar eru nokkrar kennarastöður við grunnskóla Akraness Æskilegar kennslugreinar, stærðfræði 7.8. og 9. bekkur, enska, samfélagsfræði, líffræði, ís- lenska i 7. og 8. bekk og sérkennsla. Umsóknarfrestur er til 20. iúli. Upplýsingar gefa Hörður ó. Helgason, for- maður skólanefndar í síma 93-2326 í hádegi og á kvöldin, Guðbjartur Hannesson skólastjóri í sima 93-2723 á kvöldin og Ingi Steinar Gunn- laugsson skólastjóri í sima 93-1193 á kvöldin. Skólanefnd Auglýsið I Alþýðublaðinu 1 i FLOKKSSTARF Utanlandsferð 1 byrjun september verður farin þriggja vikna ferð til St. Petersburg Florida. Fararstjóri Arni G. Stefánsson. Nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýöuflokksins I sima 15020. Alþýðuflokksfélagar Munið að tekið er á móti greiöslum félagsgjalda á skrif- stofunni Hverfisgötu 8—10 alla virka daga frá kl. 14—18. Tilkynning frá Sölu varnarliðseigna SKRIFSTOFA vor og AFGREIÐSLUR að Grensásvegi 9 og Keflavikurflugvelli verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 13. júli til 17. ágúst. Hagræðingur Alþýðusamband Vestf jarða óskar að ráða mann til starfa vegna ákvæðisvinnu á Vestfjörðum. Umsóknarfrestur til 15. júli. Upplýsingar i sima 3190. Alþýðusamband Vestfjarða Norðurvegi 1 ísafirði. KENNARAR Akureyrarbær Eftirtaldar stöður við grunnskóla Akur- eyrar eru lausar til umsóknar: 2 stöður alm. kennara (við Barnaskóla Akureyrar og Oddeyrarskóla) 1—1 1/2 staða tónmenntakennara (við Glerárskóla og Lundarskóla) 1 1/2 staða kennara i dönsku, liffræði og eðlisfræði (við Glerárskóla) 1/2 staða sérkennara (við Glerárskóla) 1 staða kennara i raungreinuriKvið Gagn- fræðaskóla Akureyrar — framhalds- deildir). Upplýsingar veita skólastjórarnir. Umsóknir berist fyrir 20. júli n.k. Skólanefnd Akureyrar. Aðalfundur Iðju — félags verksmiðjufólks verður haldinn í Domus Medica fimmtudaginn 9. júlí kl. 5 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kaup á dvalarrými hjá Das. 3. Framlag til fatlaðra. 4. Framlag til hjúkrunarheimilis Kópa- vogs 5. önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni. Mætið vel og stundvislega. Hafið félags- skirteini með. Stjórn Iðju.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.