Alþýðublaðið - 02.09.1981, Page 3
AAiðvikudagur 2. september 1981
INNLEND STJÓRNMÁL
3
ÚR-
KLIPPAN
Jónas Guðmundsson, hag-
fræöingur og þingfréttaritari
Timans birtir grein i Timan-
um s.l. þriöjudag undir fyrir-
sögninni: „Frelsiö eöa frels-
aöir?” Þar tekur hann til um-
fjöllunar fræöirit þeirra
frjálshyggjumanna, Frelsiö,
undir ritstjórn þeirra Hannes-
ar Hólmsteins Gissurarsonar.
Eftir nokkrar vangaveltur um
þaö, hvort hér sé á feröinni
fræöirit eöa trúarrit, segir
Jónas:
„Annars er i framhaldi af
þessari óbeinu orösendingu til
forystumanna Sjálfstæöis-
flokksins athyglisvert aö velta
fyrir sér þeim nöfnum, sem
tengjast Utgáfu á „Frelsinu”.
Einn af ritnefndarmönnum er
t.a.m. bankastjórinn Jónas
Haralz. Kemur liklega fáum á
óvart, sem heyrt hafa Jónas
og séö á áttunda og niunda
áratugnum, aö hann skuli eiga
hlut aö sllku riti.
Hins vegar hefur þessi hlut-
deild hans vakið sérstaka at-
hygli undirritabs af þeirri
ástæöu, aö sá hefur gjarnan
fyrir framan sig annað bráö-
ungt tfmarit, bandariskt, er
nefnist, „Journal of Post-
Keynesian Economics”. Er
þetta rit, eins og nafniö gefur
til kynna, nokkuö ólikt,
„Frelsinu” og talsvert frjáls-
lynt, enda stofnaö af frjáls-
lyndum mönnum á borö viö
John Kenneth Galbraith (sem
er formaður I heiöursrit-
nefnd), Gunnar Myrdal (hinn
heimskunni sænski hagfræö-
ingur) og Robert Hilbrouner
(vfökunnur sagnfræöingur
bandariskur). Sá hinn sami
Jónas Haralz er samt sem áö-
ur einmitt I ráögjafanefnd
þessa timarits. Þeir frelsis-
menn eru sannarlega ekki viö
eina fjölina felldir.
Þvi næst segir Jónas:
Þaö er athyglisvert i þessu
sambandi hversu litil áhersla
erlögð á lýöræðií ritinu.Bein-
linfs er amast viö efnahags-
legu lýöræði. Þar hlýtur i
auknum mæli aö skilja milli
fijálshyggju og frjálslyndari
stefnu I framtiðinni.
Þá víkur umræöunni aö þvi,
hvernig „sjálfsstjórn fram-
leiðenda” I Júgóslavfu hafi
reynzt. Ritstjóri „Frelsisins”
telur hana hafa gefizt illa. Um
þaö segir Jónas:
Þaö er staöreynd aö fyrstu
sautján árin eftir aö sjálf-
stjdrn var tekin upp I júgó-
slavneskum fyrirtækjum, þá
jukust þjóöartekjur á mann i
landinu aö meöaltali um 7%
árlega. Ásamatima var sam-
svarandi aukning i öllum
heiminum innan viö 2.5%.
Þetta þýöir náttúrulega aö
kerfiðhafi „ekkigefiztvel”,—
eða hvaö?
„Þjóðfélög liða oft vegna
ruglingslegrar orðanotkunar.
Þar getum við stóryrðasmiðir
trútt um talað..
Eitt af þvi sem fjölmiðlar,
oftlega á pólitiskum klafa —
rugla með, eru orðin rót-
tækur og ihaldssamur. Þjóð-
viljinn, sem i mörgum efnum
er ihaldsamast allra blaða, i
þeim rétta skilningi að verja
það sem er og vilja engu
breyta, kallar sjálfan sig og
skoðanir þær, sem á siðum
þess blaðs birtast, róttækar.
Þetta er auðvitað i all flestum
tilfellum rangt — samanber
stefnu og eðli núverandi rikis-
stjórnar. Þjóðviljinn er að
verja þaö sem er. Þeir eru að
vernda kaupmátt launa, ekki
að sækja fram til betri lifs-
kjara. Þeir eru aö vernda
verkalýðsforystuna, þó svo
fólkið vilji skipta, þeir eru að
vernda kerfið, til þess að Ingi
R. Helgason geti verið for-
stjóri Brunabótafélagsins i
guðs friði. Þeir eru að vernda
Friörik Pál Jónsson, frétta-
stjóra Útvarps svo hann geti
haldið áfram að segja þjóðinni
rangt frá atburðarásinni i
Frakklandi. Þeir vernda og
verja —standa fyrir stöðnun.”
(Vilmundur Gylfason i grein-
inni Róttækni og ihaldssemi).
----*-------------------------
Sala verkamannabústaða: RITSTJORNARGREIN
MATSMENNIRNIR OG MANNORÐIÐ
Þ egar 1500 manns eru skv.
opinberum upplýsingum á göt-
unni I Reykjavikurborg einni, er
eölilegt aö húsnæöismálin séu i
brennideplialmennrar umræöu.
Alþýöubandalagiö fer meö hús-
næðismálin i núv. rikisstjórn.
Hið pólitiska vald — afl þeirra
hluta sem gera skal, er i hönd-
um þess flokks.
Þegar Alþýöubandalagsmenn
ræöa húsnæöismál visa þeir
gjarnan til félagslegra lausna,
og nefna þá einkum verka-
mannabústaöakerfiö. Þaö fer
hins vegar ekki leynt, aö meöal
margra sveitarstjórnarmanna
er rfkjandi mikil óánægja meö
samskipti stjórna verkamanna-
bústaöa á hverjum staö viö full-
trúa kommisaranna i félags
málaráöuneytinu. Þau mál snú-
ast um kaupskyldu sveitarfé-
laga á ibúöum i verkamannabú-
staöakerfinu og endursölu
þeirra.
I forsiöufrétt Alþýöublaösins
i gær er frá þvi skýrt, að Félags-
málaráðuneytið hafi skipaö tvo
matsmenn, er hafa skuli þaö
verkefniað reikna út endursölu-
verð ibúða i verkamanna-
bústöðum.
Þessirmatsmenn ráöherrafá i
sinn hlut 1/2% af endursöluveröi
hverrar ibúöar.
Skv. upplýsingum Ólafs Jóns-
sonar, stjórnarformanns Hús-
næöisstofnunar og fyrrv. fram-
kvæmdastjóra Alþýöubanda-
lagsins, er áætlaö aö um 100
ibúðir komi til endursölu i
Reykjavik einni á þessu ári.
Ætla má aö svipaöur fjöldi
ibúöa komi til endursölu úti á
landi. Skv. heimildum Alþýðu-
blaösins, mun endursöluverö
slikra ibúöa vera aö meðaltali
nálægt 35 millj. g.kr.
Hálft prósent i þóknun til
hinna ráöherraskipuðu mats-
manna væri skv. þvi 17,5 millj.
g.kr. ihluthvors um sig, eða 35
millj. g.kr. til þeirra beggja á
einu ári.
Þessir bitlingar hinna ráð-
her-raskipuðu matsmannaeruaö
þvi leyti nýstárlegir i bransan-
um, að þeir eru visitölutryggöir.
Endursöluverö ibúöa hækkar
nefnilega i hlutfalli við visit<8u.
Annar hinna tveggja um-
deildu matsmanna ráöherra er i
innsta hring hinnar nýju valda-
stéttar Alþýöubandalagsins.
Hinn gegnir starfi skrifstofu-
stjóra Húsnæðisstofnunar rlkis-
ins. Viröisthonum þannig ætlað,
aö hafa fjármálalegt eftirlit
með reikningum og greiöslum
til matsmanna. Ýmsum þætti
þaö ekki gott kerfi i einkafyrir-
tæki.
Þaö er sjónarmiö margra
sveitarstjórnarmanna, aö hér
sé um hreina pólitiska bitlinga
aö ræöa. Sölumeöferö ibúöa i
verkamannabústööum, og
þ.m.t. matstörf, væru betur
komin i höndum stjórna verka-
mannabústaöa á hverjum stað.
Guöjón Jónsson, stjórnarfor-
maöur verkamannabústaöa i
Reykjavik, skv. tilnefningu ráö-
herra, tekur undir það sjónar
miö, i Alþýöublaösviötali i dag.
Rök fyrir þvi eru m.a. þau, aö
stjórnum verkamannabústaöa
er heimilt aö leggja 1% álag á
söluverö ibúöa til aö standa
undirenduisölu og sölukostnaöi.
Skv. þeim heimildum, sem
Alþýöublaöiöhefur aflaö sér, er
mikil óánægja rikjandi meöal
sveitarstjórnarmanna og aöila i
stjómum verkamannabústaöa
viös vegar um landið, vegna
þessara endursölumála og
starfa matsmanna sérstaklega.
Sum sveitarfélög hafa lent i
útistöðum vegna þessara mála,
og seljendur oröið fyrir veruleg-
um töfum og óþægindum.
Meö lögum nr. 51/1980 er
kveöið skýrt á um kaupskyldu
sveitarfélaga á öllum ibúöum,
sem byggöar eru og hafa veriö
skv. eldri lögum um verka-
mannabústaöi.
Þessi kaupskylda leggursveit-
arfélögunum á herðar þá kvöö,
aö greiöa 10% af þvi láni, sem
Byggingarsjóður verkamanna
veitir þeim, sem ibúðirnar
kaupa.
Lánin eru einstaklega hag-
stæö: Allt aö 90% byggingar-
kostnaðar til 42 ára meö 0.5%
vöxtum, en aö fullu verðtryggt.
Taliö er aö f jöldi þeirra ibúöa
Iverkamannabústaöakerfi, sem
koma tilendursölu á árihverju,
geti veriö á bilinu frá 180- 220.
Ef um eraö ræöa 200 ibúðir og
meöalverö hverrar 35 millj.
g.kr., fá hinir ráðherraskipuöu
matsmenn hvorki meira né
minna en 35 miltj. til samans i
sinn hlut. Þaö samsvarar 1/2%
af matsveröi. Þaö veröur að
teljast vænn pólitiskur bitling-
ur. Ekki sist þegar þess er gætt,
að seljendur hafa orðið fyrir
verulegum töfum vegna þess aö
matsgeröir hafa ekki staðizt.
„Forsíðufrétt Alþýðu-
blaðsins í gær um bitl-
ingahneyksli hinna ráð-
herraskipuðu mats-
manna við endursölu
verkamannabústaða/
hefur vakið mikla at-
hygli. I framhaldi af
þeim upplýsingum, sem
Alþýðublaðið hefur afl-
að og birt í þessu máli,
lagði blaðið fram sjö
fyrirspurnir til félags-
málaráðherra, sem íbú-
ar í verkamannabústöð-
um vænta svars við.
Ráðherranum verður
það fyrir í Dagblaðsvið-
tali, að gera mannorð
sitt að umtalsefni. Það
kemur þessu máli ekki
nokkurn skapaðan hlut
við. Ráðherranum ber
skylda til þess að svara
málefnalegum spurn-
ingum á málefnalegan
hátt. Hann er ekkert yf ir
það hafinn. Þess vegna
ítrekar Alþýðublaðið
fyrirspurnir sínar til fé-
lagsmálaráðherra — og
væntir svars."
Skv. heimildum Alþýöublaös-
ins, hafa sum sveitarfélög lent i
alvarlegum ógöngum i þessu
kerfi og sölumeðferöin þvi tekið
miklu lengri tima en eðlilegt
getur talizt.
Vegna þeirrar óánægju, sem
upp er komin i röðum sveitar-
stjórnarmanna og innan stjórna
verkamannabústaöa meö þetta
kerfi, lagöi Alþýöublaöiö fram i
gær eftirfarandi spurningar til
félagsm ála rá öherra:
1. Eru hinir umdeildu mats-
menn starfandi á vegum og á
ábyrgð félagsmálaráöherra,
eða teljast þeir starfsmenn
Húsnæðismálastjórnar?
2. Hvers vegna er stjórn verka-
mannabústaða á hverjum
staö ekki faliö að öllu leyti að
annast endursölu og mat, þar
sem þeim er lögum sam-
kvæmt heimilt að leggja 1%
álag á söluverö vegna sinna
starfa?
3. Hefur endursala Ibúða tafizt
óeðlilega mikið af einhverjum
ástæöum?
4. Hafa Félagsmálaráðuneytinu
eða Húsnæðismálastjórn bor-
izt kvartanir vegna starfá eft-
irlitsmanna?
5. Hversu margar Ibúðir hafa
komið til endursölu, eftir að
matsmenn tóku til starfa?
6. Hvert er meðalverð þessara
ibúða?
7. Hver er þóknun til mats-
manna að meðtöldum ferða-
kostnaði og öðrum framlögð-
um kostnaði?
Allar eru þesar spurningar
málefnalegar.Þærsnerta, beint
eða óbeint, beina hagsmuni
fjölda fólks, sem hefur keypt
eöa selt ibúöir skv. lögum og
reglum um verkamannabú-
staöi. Alþýubandalagiö hefur
hingaö til taliö þaö sér helst til
framdráttar i húsnæöismálum,
aö þaö beri hag þessa fólks öll-
um öörum stjórnmálaflokkum
fremur fyrir brjósti.
Þess vegna kemur Alþýöu-
blaöinu þaö óneitanlega spánskt
fyrir sjónir, að i staö þess aö
svara þessum efnisspurningum
ámálef nalegan hátt, skuli fyrstu
viöbrögö félagsmálaráöherra
vera þau, aö telja framlagöar
spumingar „atlögu aö mann-
oröi sinu”. Svör af þessu tagi
eru út i hött. Þau vekja óneitan-
lega grunsendir um, að ráö-
herrann þykist ekki hafa hreina
samvizku i málinu. Verst er þó,
aö ummæli af þessu tagi bera
vott um valdahroka, sem for-
manni Alþýðubandalagsins færi
betur að venja sig af. Félags-
málaráðherra ber einfaldlega
embættisskylda til aö svara þvi
fólki, sem i verkamanna-
bústööum býr, og á hagsmuna
að gæta I þessu máli. Alþýðu-
blaöiö Itrekar þess vegna
spurningar sinar og væntir
svara fyrr en siöar.
— JBH
Gissur Jörundur Kristinsson, starfsmaður Verkamannabústaða:
Matið er lítið annað
en útreikningur á vísitölu
Gissur Jörundur Kristinsson
er starfsmaöur stjórnar Verka-
mannabústaða i Kópavogi og
hefur haft talsverð afskipti af
söluibúða I verkamannabiístöð-
um. Alþýðublaðiðleitaðitil hans
í gær og bað hann fyrst að skýra
hvernig það gengi f yrir sig, þeg-
ar eigandi að ibúö í verka-
mannabústað óskaði eftir að
selja eign sina.
Þegar kemur fram ósk um
sölu á ibúö, þá gengur þaö þann-
ig fyrir sig, aö viö skrifum
matsnefnd og biöjum um mat á
ibúöinni, sagöi Gissur Jörundur
Kristinsson, starfsmaöur
Verkamannabústaöa i Kópa-
vogi, er hann var inntur eftir þvi
hvernig sala á ibúö 1 verka-
mannabústööum færi fram.
Þaö er eiginlega mikill mis-
skilningur að um mikla mats-
vinnu sé aö ræöa i þessu sam-
bandi, sagöi Gissur, heldur eru
þetta visitölureikningar eöa
nánast hreinn uppreikningur á
visitölu. Það eina sem metið
er, eru endurbætur eða lagfær-
ingar á eigninni eöa löö, en þaö
eru allt frekar lágar upphæöir
sem eru oftast á bilinu 5—20
þúsund krónur. Um annaö mat i
þessu samhengierekkiaöræöa.
lbúöir eru siðan verölagöar á
þessum grundvelli, sem mats-
nefndin leggur fram, ef ekki
koma fram athugasemdir viö
matiö. Venjulega hvila á þess-
um Ibúðum lán frá Húsnæöis-
málastjóm og Byggingasjóöi
verkamanna. Eftirstöövar
þeirra eru einnig reiknaöar og
ibúöareigandi fær mismuninn.
Matskostnaður, þetta 1/2% er
dregiö frá, enda fáum við send-
an reikning frá matsmönnum,
sem þvi nemur.
Gissur var spuröur, hvort
matiö heföi i nokkrum tilfellum
reynst þannig, aö þaö þyrfti aö
vinna þaö aftur og sagöi hann,
aö þvi væri ekki aö neita, aö
nokkrum sinnum heföi mat bor-
ist seint og valdiö nokkrum
erfiöleikum. Ég get aö sjálf-
sögöu ekki lagt neinn dóm á þaö,
af hverju þetta hefur gerst,
hvort þaö er af tæknilegum
ástæðum eða öörum, en það hef-
ur eins og ég segi valdiö okkur
óþægindum.
Getið þið i stjórn verka-
mannabústaða tekið að ykkur
þetta mat sjálfir, eða verður að
fá til þess utanaðkomandi mats-
menn eins og nú er gert?
Þetta er alls ekkert mál, eins
og ég sagöi áöur eru þetta hrein-
ir visitöluútreikningar, þú hefur
gefiö aö ibúö er byggö á ákveön-
um tima og þarf aö reikna út
hvaö hún hefur skv. visitölu
hækkað i veröi, þ.e.a.s. upphaf-
legt kostnaöarverö. Siöan er
tddö tillit til endurbóta. Þetta
getur hver og einn gert. Annars
er ég þeirrar skoöunar, aö fyrr
eöa siöar veröi þessar upplýs-
ingar tölvukeyröar, og fólk þurfi
ekki annaö en aö gefa upp Ibúö-
arnúmer til aö fá þetta út úr
tölvu, framreiknaö. Þetta starf
þarf þvi ekkert nauösynlega aö
vera f höndum utanaökomandi
matsmanna, hins vegar er ég
þeirrar skoöunar, aö ef um
ágreining veröur aö ræöa I sam-
bandi viö þessa útreikninga eöa
mat á endurbótum, þá eigi aö
vera til aöili, sem geti skoriö úr
slikum ágreiningi. Þaö væri
mjög æskilegt, sagði Gissur
Jörundur.
Telur þú aö 1% nægi alveg til
að standa straum af þeim kostn-
aði, sem er þvl samfara að sjá
um kaup og sölu á ibúðunum?
Ég treysti mér nú ekki til að
leggja mat á þaö, þaö er nokkur
vinna i sambandi viö þetta allt,
þaö þarf aö ganga frá lánum,
gera upp viö eigendur, sjá um
þinglýsingar, auglýsa og ganga
frá skuldabréfum.allt útheimtir
þetta sitt. Ég vil þó segja þaö,
aö ég tel aö þaö megi spara
nokkuð ef til dæmis Húnsnæöis-
stofnun léti staöla afsalsform og
ýmislegt annaö sem kostar
nokkurt fé aö ganga frá.
Gissur Jörundur Kristinsson
vildi aö lokum taka þaö fram, að
stjórnir verkamannabústaöa
fengju allt of lftiö rekstrarfé,
þaö eina ráðstöfunarfé sem þeir
faigju væri tengt nýbyggingum
og þvi væri nokkuö að þeim
þrengt fjárhagslega.