Alþýðublaðið - 02.09.1981, Qupperneq 7
7
Miðvikudagur 2. september 1981
Bitlingahneykslið________________________________________________________1
blessunaroröum frágengnum
gefur hann þessar upplýsingar:
A S.L. ELLEFU MÁNUÐUM
HAFA MATSMENN SKILAÐ
ALLS 80 MATSGJÖRÐUM OG
ÞEGIÐ FYRIR KR. 120.000
ÞCS. ÞETTA ÞÝÐIR KR.
1500( 150.000g.Kr). PR. ÍBÚÐ.
ÞETTA ÞÝÐIR 15 MILLJÓNIR
G.KR. 1 HLUT HVORS MATS-
MANNS A ARI. EÐA 30
MILLJÓNIR G.KR. 1 HLUT
BEGGJA, MIÐAÐ VIÐ
GEFNAR FORSENDUR. (200
ibúöir á ári).
I þessu sambandi skiptir
máli, hvaöa tölur menn gefa sér
um meöalverö ibúöa. Heimilda-
menn Alþýöublaösins töldu aö
umrætt meöalverö lægi nálægt
kr. 35 millj. g.kr. pr. íbúö. Þær
upplýsingar liggja fyrir, frá
Ólafi Jónssyni, formanni
Húsnafeöisstjórnar, i grein I
nýjasta hefti Sveitarstjórnar-
mála, aö áætlaö sé aö um 100
slikar ibúöir skipti um eigendur
i Reykjavik einni á ári. Varlega
áætlaö er fjöldi slikra ibúöa
utan Reykjavikur ekki minni.
Skirfstofustjórinn gefur þvi
óvart upplýsingar, sem ekki eru
svo fjarri lagi, samkvæmt fyrri
frétt Alþýöublaösins
Þóknunarpósentan stað-
fest
Skrifstofustjórinn segist ekki
vita, hvaöan Alþýöublaöiö fái
upplýsingar um aö matsmenn
taki 1/2 af endursöluveröi ibúöa
sem þóknun fyrir sinn snúö. Þvi
er fljótsvaraö.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUR
UNDIR HONDUM REIKN-
INGA FRÁ MATSMONNUM.
rikisstjóm og afhent ÍSAL
ásamt tilkynningu um nýjan
útreikning á framleiöslugjald-
inu, og einnig hefur Alusuisse
veriö send þessi skjöl. Jafn-
framt hefur stjórnarandstöö-
unni veriö kynnt niöurstaöa
endurskoöendanna.
Töluleg niöurstaöa endur-
skoöunarinnar er sú, aö nettó-
hagnaöur ISAL fyrir áriö 1980
sé US $14.192.000 í staö
ÞEGAR
SKYGGJA TEKUR
ERHÆPINN
SPARNAÐUR
... að kveikja
ekki ökuljósin.
ÞAU KOSTA LÍTIÐ.
alþýöu-
blaöió
Áskriftasími
Alþýdubladsins
er 81866
ÞAR SEM ÞESSI PRÓSENTU-
TALA ER LÖGÐ TIL GRUND-
VALLAR ÞÓKNUN TIL MATS-
MANNA: ÞVl'NÆST BÆTIST
AÐ VISU VIÐ ANNAR KOSTN-
M)UR. VEL MA VERA AÐ
HEILDARKOSTNAÐUR SELJ-
ENDA VEGNA MATSGJÖRÐ-
AR SÉ MEIRI EN 1/2%.
Þannig fer þvl fjarri, aö þeim
upplýsingum, sem Alþýöublaöiö
birti i forsiöufrétt sinni i gær,
hafi veriö hnekkt. Svör ráö-
herranseru enn semkomiö er út
ihött.Svörskrifst(rfustjórans eru
i meira lagi óljós. En svo langt
semþau ná.komaþaubýsna vel
heim og saman viö þær upplýs- í
ingar, sem heimildarmenn Al-
þýöublaösins hafa gefiö.
Þaö er mesti misskilningur
aö þetta mál snúist um mannorö
ráöherra. Þaö kom m.a. s. fram
i grein Alþýöublaösins, aö
Svavar Gestsson hafi veriö er-
lendis, þegar aöstoöarmaöur
hans, Arnmundur Bachmann,
skipaö fööur sinn og skrifstofu-
stjóra HúsnæöisstofnUnar i um-
rædd matsstörf. Einnig var
dregiö i efa, aö ráöherra væri
ljóst, hversu háum upphæöum
er smurt ofan á söluverö Ibúöa í
verkamannabústaöakerfinu, i
m.a. vegna starfa matsmanna.
Þessi atriöi eru hluti þess, sem
æskilegt er aö ráöherra upplýsi.
itrekaðar spurningar
En meöan svör ábyrgra aöila
eru öll i skötuliki, eins og vissu-
lega er reyndin hingað til, vill
Alþýöublaöiö hér með Itreka og
árétta spurningar sinar til
félagsmálaráðherra. Hér er
ekki um aö ræöa nein einkamál.
Hér er heldur ekki um aö ræöa
$5.521.000 og sé þvi vantalinn
um $8.671.000. Endurskoöend-
urnir hafa endurreiknað
framleiöslugjaldiö fyrir árið
1980 og nemur þaö samkvæmt
ákvæöinu um 35% lágmark
framleiöslugjaldsins af hrein-
um hagnaöi I málsgrein 27.01 i
aöalsamningi $4.967.000. Þar
af hefur þegar veriö útreiknaö
og uppgert framleiöslugjald
aö fjárhæö $2.313.000, þannig
aö ógreitt viöbótarfram-
leiöslugjald vegna ársins 1980
nemur samkvæmt niöurstöö-
um endurskoöendanna
$2.654.000.
Hinir óháöuendurskoðendur
telja i skýrslu sinni, aö leiö-
rétta hafi þurft ársreikning-
ana í tilteknum 6 greinum,
þ.á.m. vegna verölagningar á
súráliog rafskautum og vegna
afskrifta. Taka þeir fram, aö
Alusuisse sé ekki sammála Ut-
reikningum sinum og aö Alu-
suisse hafi sagst mundi leggja
fram i nóvember 1981 kostnaö-
artölur dótturfyrirtækis sins i
Hollandi, sem framleiöir raf-
skaut fyrir ISAL.
Niöurstaöa Coopers & Ly-
brand um útreiknað fram-
leiöslugjald ISALs fyrir 1980
hefur veriö send fjármála-
ráöuneytinu, sem mun inn-
heimta viöbótarframleiöslu-
gjaldiö ásamt vöxtum frá 1.
janúar 1981 meö skuldajöfnuði
eins og aðalsamningurinn seg-
ir til um.
Úr einu í annað 5
flokksbundiö fólk, u.þ.b. 600
manns. Meö öörum oröum, ef
hinn óupplýsti og vanstillti lýöur
þrjóskast vö aö kjósa Svavar
Gestsson og Guörúnu Helga-
dóttur, þá kemur Ingi R. Helga-
son, forstjóri Brunabótafélags
Islands, og leiöréttir mistökin.
Þau verk hefur hann unniö ár-
um saman.”
nein innanflokksmál Alþýöu-
bandalagsins, sem þagga má
niður. Héi; er um aö ræöa bein
hagsmunamál þess fólks, sem
viðskipti á viö verkamanna-
bústaöakerfiö, og Alþýöubanda-
lagiö þykist öllum öörum stjórn-
málaflokkum fremur vera
málsvari fyrir. Þess vegna eru
formaöur Alþýöubandalagsins
og félagsmálaráöherra vinsam-
legast beönir aö svara eftirtöld-
um spurningum, sem nú brenna
á vörum þessa fólks:
1. Eru hinir umdeildu mats-
menn starfandi á vegum og á
ábyrgö félagsmálaráöherra,
eöa teljast þeir starfsmenn
Húsnæöismáiastjórnar?
2. Þess er óskaö aö Húsnæöis-
málastjórn svari þessari
spurningu fyrir sitt leyti.
3. Hvers vegna er stjórn verka-
mannabústaöa á hverjum
staö ekki faliö aö öllu leyti aö
annast endursölu og mat, þar
sem þeim er lögum sam-
kvæmt heimilt aö leggja 1%
álag á söluverö vegna sinna
starfa?
4. Hefur endursala ibúöa tafizt
óeölilega mikiö af einhverjum
ástæöum?
5. Hafa Félagsmálaráöneytinu
eöa Húsnæöisstjórn borizt
kvartanir vegna starfa eftir-
litsmanna?
6. Hvert er meöalverö þeirra
íbúöa, sem til endursölu hafa
komiö?
7. Hver er áætlaöur fjöldi þeirra
fbúöa, sem koma til endur-
sölu, utan Reykjavfkur á einu
ári?
8. Hver er þóknun til mats-
manna, aö meötöldum ferða-
og uppihaldskostnaöi, og
öörum framlögöum kostnaöi,
vegna þessara starfa?
Svar óskast — JBH
Greinagerð_______________6
aö leita. Hins vegar veröur aö
vera ljóst, aö nefndin er aö
framkvæma lögog reglugerð-
ir. Vera kann aö menn séu
ekki sammála um þessar
reglur sem fram koma I lög-
um og reglugeröum, en hlut-
verk nefndarinnar er aö
framkvæma þesar reglur á
þann hátt, sem bezt samrým-
ist lögum. Komist nefndin aö
því í starfi sinu aö gera þurfi
breytingar á þessum reglum,
mun hún aö sjálfsögöu gera
ráöuneytinu grein fyrir þvi
áliti sinu.
Halldór Bachman
Skúli Sigurösson
Húsgagna_________________8
oröið þær að frá 1974 til 1979
hefur starfsmönnum I hús-
gagnaiönaöi fækkaö úr 661 i
513 eöa um 20%. Ef tekiö er til-
lit til aukningar innflutnings
frá 1979 til 1980 má búast viö
aö hlutur innlendra framleiö-
enda á húsgögnum sé kominn
niður i 35 - 40%. I engu hinna
Norðurlandanna er hlutur inn-
lendra framleiöenda svo litill
á heimamarkaöi.
Húsagna- og innrettinga-
framleiöendur óttast aö
áframhaldandi aðgeröarleysi
stjórnvalda leiöi til þess, aö
eftir skamman tima veröi þau
fáu fyrirtæki, sem enn eru
starfandi, hætt rekstri. Þaö
veröa aö teljast annarleg sjón-
armið hjá islenskum stjórn-
völdum, aö sitja aögerðarlaus
og horfa á nágrannaþjóöirnar
leysa atvinnuleysi sem þar er
á kostnaö islensks vinnuafls. I
ljósi umfangsmikilla styrktar-
aðgeröa nágrannalanda okkar
hlýtur aö vera kominn timi til
aö endurskoöa afstöðu Islands
til svonefndra friverslunar-
samninga, semhvergi viröast
virtir nema hér á landi.
— JBH
Framkvæmdastofnun ríkisins
Óskar að ráða vélritara vanan almennum
skrifstofustörfum nú þegar. Skriflegar
umsóknir sendist lánadeild Framkvæmd-
astofnunarinnar Rauðarárstig 31.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða SENDIL, til starfa allan
daginn, sem fyrst.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild.
Bókasafnsfræðingur
Hálf staða bókasafnsfræðings við Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur er laus til um-
sóknar.
Upplýsingar um starfið veitir fram-
kvæmdastjóri. Skriflegar umsóknir á
eyðublöðum, sem stofnunin leggur til
sendist fyrir 10. september n.k. *
HEILBRIGÐISRÁÐ
REYKJAVÍKURBORGAR
fTilkynning um lóðaskráningu
í Reykjavík
Hér eftir verður ekki lengur nauðsynlegt
að láta framvisa sérstaklega til lóða-
skrárritara afsölum og öðrum skjölum,
sem þinglýsa á, varðandi fasteignir i
Reykjavik.
Reykjavík 2. september 1981.
Skráningardeild fasteigna.
Verklegt próf í endurskoðun
Samkvæmt reglugerð nr. 208/1979, sbr.
reglugerð nr. 1/1980 verður haldið verk-
legt próf til löggildingar til endurskoðun-
arstarfa dagana 1. til 8. desember 1981.
Þeir sem hyggjast þreyta prófraun sendi
prófnefnd löggiltra endurskoðenda c/o
fjármálaráðuneytið, tilkynningu þar að
lútandi fyrir 1. október n.k. Tilkynning-
unni skulu fylgja skilriki um, að fullnægt
sé skilyrðum til að þreyta prófraun, sbr.
lög nr. 67/1976.
Reykjavik, 1. september 1981
Prófnefnd löggiltra endurskoðenda.
Blaðberar óskast á eftirtalda
staði STRAX:
GöOTáýogur — Karfavogur — Snekkjuvogur
Skúlatún — Hverfisgata — Skúlagata —
Laugavegur (efri)
Skipasund — Efstasund
Borgartún — Miðtún — Samtún — Hátún
Kópavogur: Kársnesbraut