Alþýðublaðið - 26.09.1981, Page 2

Alþýðublaðið - 26.09.1981, Page 2
2 Laugardagur 26. september 1981 Útvarp — Laugardagur 26. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur vélur og kynnir. 8.00 Fréttir, Dagskrá Morgunorb. Jón Gunnlaugs- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjiiklinga. Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.20 Nú er sumar Barnatimi 12.00 Dagskrá Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferö Cli H. Þóröarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardags- syrpa—Þorgeir Astvalds- son og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Guöni gamli — sjúkra- saga Ingólfur Gislason læknir flytur frásögu sina. (Aöur útv. 1949). 16.45 Dulitil saga frá Djúpi Rósberg G. Snædal skráöi þáttinn og flytur. 17.05 Siödegistónleikar 18.05 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Gamla konan meö ktukk- una Smásaga eftir Daniei Karms. 20.00 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 Staldraö viö á Klaustri — 4. þáttur. 21.25 „O sole mio” Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferö til Italiu i fyrra sumar. Siöari þáttur. 21.50 örvar Kristjánsson leikur létt lög á harmoniku meö félögum sinum 22.15 Veöurfregnir. Fréttir, Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 2235 „örlagabrot" eftir Ara Arnalds Einar Laxness les (2). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. september 8.00 Morgunandakt Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Dalibors Brazda leik- ur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.30 Innsetning herra Péturs Sigurgeirssonar i embætti biskups tslands I Dóm- kirkjunni I Reykjavik. At- höfnina annast herra Sigur- björn Einarsson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Hádegistónleikar. 14.00 Maöur og trii Fjallaö um ráöstefnu samtakanna „Lif og land” sem haldin var 18. og 19. april s.l. um þetta efni. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 15.00 Miödegistönleikar 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Staldraöviöá Klaustri — 4. þáttur Jónas Jónasson ræöir viö Sigurjón Einars- son prest á Klaustri. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 17.05 Hjartans þrá Helga Þ. Stephensen les Ijóöa- þýöingar frá Noröurlöndum eftir Þórodd Guömundsson frá Sandi. 17.20 A ferö Óli H. Þórðarson spjallar viö vegfarendur. 17.25 Stórsveit Hornaflokks Kópavogs leikur Stjórn- andi: Gunnar Ormslev. Kynnir: Jón Múli Amason. 17.55 Strauss-hljómsveitin i Vinarborg leikur lög eftir Johann Strauss: ýmsir stjórnendur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Gamla konan meö klukkuna Smásaga eftir Daniel Karms. Anna Th. Rögnvaldsdóttir les siðari hluta þýöingar sinnar. 19.50 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Siguröur Alfonsson. 20.20 Frá tónlistarhátiöinni i Schwetzingen 6. mai s.l. Serenaða i C-dúr q). 48 eftir Pjotr Tsja ikovský. Kammersveitin i Wurtem- berg leikur: Jörg Faerber stj. 20.55 Þau stóöu i sviösljósinu Tólf þættir um þrettán is- lenska leikara. Tólfti þáttur: Soffia Guölaugs- dóttir. óskar Ingimarsson tekur saman og kynnir. (Aöur útvarpaö 9. janúar 1977). 22.00 Hljómsveitin „101” strengur leikur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness les (3) 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Sjónvarp Laugardagur 26. september 17.00 tþróttaþáttur. Umsjón- armaöur: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin Fjóröi þátt- ur. Þetta er fyrsti þáttur sænska sjónvarpsins i þáttaröö norrænu sjón- varpsstöövanna um börn á kreppuárunum. Sænsku þættirnir eru þrir. Þeir fjalla um ellefu ára gamla stúlku, Söru, sem býr hjá afa sinum og ömmu á stór- um sveitabæ. Þýöandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 19.00 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. 21.00 Elvis Presley á Hawaii Annar þáttur af þremur, 21.50 Tvifarinn (The Double Man) Bandarisk biómynd frá árinu 1968. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. september 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Arni Bergur Sigur- björnsson, sóknarprestur i Asprestakalli, flytur hug- vekjuna. 18.10 Barbapabbi Tveir þætt- ir, annar endursýndur, hinn frumsýndur. Þýöandi: Ragna Ragnars. Sögumaö- ur: Guöni Kolbeinsson. 18.20 Emil f Kattholti Tólfti þáttur endursýndur. Þýö- andi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Sögumaöur: Ragnheiöur Steindórsdóttir 18.45 Fólk aö leik Fyrsta myndin i þýskum mynda- flokki um þaö hvernig fólk ver tómstundum sinum, meö leikjum, iþróttum eöa á annan hátt. Þessi mynd fjallar um ísland. Þýöandi: Eirfkur Haraldsson. Þulur: Guöni Kolbeinsson 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp 1 næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.45 Snorri Sturluson Siöari hlutitslensk sjónvarpskvik- ' mynd unnin i samvinnu viö danska og norska sjónvarp- iö. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Handrit: Dr. Jónas Kristjánsson i samvinnu viö Þráin Bertelsson. Þulur: Dr. Kristján Eldjárn. Tónlist: 555* ATVINNA Starf framkvæmdastjóra heilsugæslu- stöðvar, sjúkradeildar og dvalarheimilis aldraðra iólafsfirði er laust til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist á bæjarskrif- stofurnar Kirkjuvegi 12 Ólafsfirði, simi 6- 22-14 fyrir 8. október nk. Allar nánari upp- lýsingar veitir undirritaður. Bæjarstjórinn i Ólafsfirði RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Gæsiuvistarhælið í Gunnarsholti Staða FORSTÖÐUMANNS Gæsluvistar- hælisins í Gunnarsholti er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá I. nóvember 1981. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. október n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri, sími 29000. Landspítalinn SÉRFRÆÐINGUR í kvensjúkdómafræði og fæðingarhjálp óskast til afleysinga á kvennadeild Lsp. í eitt ár, frá 1. nóvember aðtelja. Umsóknir sendist Skrifstofu ríkisspítala f yrir 15. október n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar kvenna- deildar Lsp. AÐSTOÐARH JÚKRUN ARDEILDAR- STJÓRI óskast á gjörgæsludeild Land- spítalans f rá 1. október n.k. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri, sími 29000. Kleppsspitalinn SJÚKRALIÐAR óskast í fullt starf nú þegar eða ef tir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 38160. Þvottahús ríkisspitalanna AÐSTOÐARMAÐUR óskast til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- maður þvottahússins, sími 81677 eða 81714. Reykjavík, 27. sept. 1981 RIKISSPITALAR Verkfræðingar Tæknifræðingar Rafmagnsveita Reykjavikur vill ráða raf- orku- verkfræðing eða tæknifræðing til starfa við áætlanagerð fyrir raforkuvirki. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Umsóknarfrestur er til 08. október 1981. RAFMAGNS VEITA REYK4AVIKUR PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN 1 tilefni þess að 29. september 1981 eru 75 ár liðin frá opnun simaþjónustu hér á landi verður jarðstöðin Skyggnir við Úlfarsfell til sýnis almenningi þann dag kl. 13:00 til 17:00. Einnig verður hún til sýnis 3. og 4. október n.k. á sama tima. Póst- og simamálatofnunin. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Hádegisverðarfundur verður haldinn í Iðnó laugardaginn 26. september. Fundarefni: Tillögur milliþinganefndar er varða lagabreytingar á flokkslögum. Fram- sögumaður verður Dr. Geir Gunnlaugsson. Alþýðuf lokksfólk er hvatt til að mæta og ræða tillögurnar. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.