Alþýðublaðið - 26.09.1981, Page 4

Alþýðublaðið - 26.09.1981, Page 4
4 Laugardagur 26. september 1981 FLOKKSSTARFIÐ FRÆÐSLURAÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS Leiöbeiningarnámskeiö Alþýöuflokksins fyrir útgáfu staöarblaöa, veröur haldiö dagnana 25.,26. og 27. septem- ber 1981. Námskeiösstaöur: Alþýöuhúsiö, Strandgötu 32, Hafnar- firði. DAGSKRÁ: laugardagur, 26. sept. kl. 09.00—12.00 —Vinna. kl. 12.00—13.00 — Matarhlé. kl. 13.00—18.00 —Vinna. kl. 19.00 — Sameiginlegur kvöldveröur. Sunnudagur, 27. sept. kl. 09.00—12.00 — Vinna. kl. 12.00—13.00 — Matarhlé kl. 13.00—18.00 —Vinna. — Námskeiösslit. Efnisþættir sem teknir verða fyrir: Fjárhagsgrundvöllur. Val á vinnsluleiöum, auglýsingar, dreifing (selja, gefa, senda á stofnanir og vinnustaöi), fjárhaldsmaöur, bók- hald. Efnisöflun Viðtalstækni, ljósmyndun, val ljósmynda, fréttaöflun — úr bæjarlifinu — frá sveitarstjórnum og nefndum, leiöari, stjórnmálagreinar, samband viö sveitarstjórnarmenn og þingmenn, fréttir af flokksstarfi, verkalýösmál, kynning á atburöum, stofnunum, fólki, meöferö efnis, gera þungt efni létt. Uppsetning efnis Aætla rúm hvers efnis, staðsetning mynda, staöarval greina, (útsiöa — innsiöa — baksiöa — ofarlega — neöar- lega) stærö og mál, skriftýpur, val á letri, fyrirsagnir, millifyrirsagnir, — loft. Hjálpartæki — ciceromál, limstafir, linur, rammar, svartur pappir, ljósakassi. Upp- haf greina. Prenttækni — heimsókn i prentsmiðju Hvar á aö prenta — hvernig, kostnaöur viö mismunandi aðferðir, setning — venjuleg prentun — offsetprentun — offsetfjölritun — geymsla efnis á diskum. Upplíming — prófarkalestur Hvernig hægt er aö lima upp sjálfur til offsetprentunar eöa fjölritunar. Fariö yfir leiöréttingatækni, prófarka- lestur. ÞATTTÖKUGJALD VERÐUR KR. 200 og er þar inni- faliö kaffi og allur matur. Stjórnun námskeiösins veröur i höndum þeirra: Sigriöar Einarsdóttur, Hauks Helga- sonar, Rannveigar Guömundsdóttur, Braga Jósepssonar og Guðmundar Oddssonar. Þötttaka tilkynnist skrifstofu Alþýöuflokksins, simi 29244 svo fljótt sem unnt er. Fræðsluráð Alþýðuf lokksins Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins Verkalýösmálanefnd Alþýöuflokksins gegwct fyrir ráö- stefnu um verkalýösmál dagana 3. og 4. október n.k. Ráöstefnustaöur: Hús iönaöarins, Hallveigarstig 1, Reykjavik. Dagskrá: kl. 10.00 Laugardagur, 3. október Ráöstefnan sett: Jón Karlsson, formaöur Verkalýösmálanefndar Alþýöu- flokksins. ERINDI. Skipulagsmál launþegahreyfingarinnar. Framsögumenn: Óskar Hallgrimsson, deildarstjóri örlygur Geirsson, varaform. verkalýösmálanefndar Al- þýðuflokksins. Umræður. kl. 12.00 MATARHLÉ. kl. 13.30 ERINDI: Þróun kaupgjalds- og verölagsmála. Tekjuskipting i þjóöfélaginu. Framsögumaður: Björn Björnsson, viöskiptafræöingur. ERINDI: Breytt tekjuskipting og nýjar aðferöir til tekjujöfnunar. Framsögumaöur: Karl Steinar Guðnason, alþm. Umræöur. kl. 16.00 KAFFIHLÉ. kl. 16.30 ERINDI: Pólitisk markmiö sem tryggja aukningu kaupmáttar og bætt lifskjör. Framsögumaður: Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýöu- flokksins. Umræður. Gert er ráö fyrir fundi til kl. 18.00. Sunnudagur, 4. október. kl. 10.00 HÓPVINNA. MATARHLÉ. kl. 14.00 Niöurstööur hópvinnu. Alyktanir. Umræöur og afgreiösla mála. kl. 16.00 Ráöstefnuslit. Ráöstefnan er öllu alþýöuflokksfólki opin. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku i sima 29244 sem allra fyrst. Verkalýösmálanefnd Alþýðuflokksins. aiþýou blaðið Askriftasimi Alþýöubladsins er 81866 Sölustaóin Stór-Reykjavíkursvæðið Jyrir. vetiirinn: © auðvitað BRIDGESTONE f undirbílinnZ Eigum nú til á lager flestar gerðir og stærðir af bridgestone vetrardekkjum. Athugið að við bjóðum eitt besta veröið á markaðnum í dag. Höfðadekk hf. Tangarhöfða 15, simi 85810 Hjólbarðastööin sf., Skeifunni 5, simi 33804 Hjólbarðaþjónustan Fellsmúla 24, simi 81093 Hjólbarðahúsiö hf., Skeifunni 11, simi 31550 Hjólabarðaviðgerð Vesturbæjar, Ægissiðu 104, simi 23470 Hjólbarðaviðgerð Otta Sæmundssonar, Skipholti 5, simi 14464 Dekkið, Reykjavikurvegi 56, Hafnarfirði, simi 51538 Hjólbarðasólun Hafnarfj. Trönuhrauni 2, Hafnarfirði, simi 52222 Landsbyggðin: Hjólbaröaþjónustan, Dalbraut 13, Akranesi, simi 93-1777 Vélabærhf. Bæ. Bæjarsveit, Borgarfirði,simi 93-7102 Bifreíðaþjónustan v/Borgarbraut, Borgarnesi, sími 93-7192 Hermann Sigurösson, Lindarholti 1, Ólafsvik, sími 93-6195 Hjólbarðaþjónusta Grundarfjarðar, Grundarfirði, simi 93-8721 Nýja-Bilaver hf. v/Ásklif, Stykkishólmi, simi 93-8113 Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal, simi 93-4180 Bilaverkstæöi Guðjóns, Þórsgötu 14, Patreksfirði, sími 94-1124 Vélsmiðja Tálknafjarðar, Tálknafirði, simi 94-2525 Vélsmiðja Bolungarvíkur, Bolungaryik, simi 94-7370 Hjólbarðaverkstæðið v/Suðurgötu, ísafirði, simi 94-3501 Staðarskáli, Stað, Hrútafirði, simi 95-1150 Vélaverkstæöiö Viöir, Viðidal, V-Hún., simi 95-1592 Hjólið sf. v/Norðurlandsveg, Blönduósi, simi 95-4275 Vélaval sf. Varmahlið, Skagafirði, simi 95-6118 Véismiðjan Logi, Sauöármýri 1, Sauöárkróki, simi 95-5165 Verzlun Gests Fanndal. Siglufirði, simi 96-71162 Bilavérkstæði Dalvikur, Dalvik, simi 96-61122 Hjólbaröaþjónustan, Hvannavöllum 14 B, Akureyri, simi 96-22840 Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri, simi 96-25800 Sniðill hf., Múlavegi 1, Mývatnssveit, simi 96-44117 Kaupfélag Þingeyinga, Húsavik, simi 96-41444 Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskeri, sími 96-52124 Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn, simi 96-81200 Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði, simi 97-3209 Hjólbarðaverkstæðið Brúarland, Egilsstöðum, simi 97-1179 Dagsverk-v/Vallarveg, Egilsstöðum, simi 97-1118 Bifreiðaþjónustan Neskaupsstað, simi 97-7447 Verslun Elisar Guðnasonar, Útkaupstaðabr. 1, Eskifirði, simi 97-6161 Bifreiðaverkstæðið Lykill, Reyðarfirði, simi 97-4199 Bila- og búvélaverkstæöiö Ljósaland, Fáskrúðsfiröi, simi 97-5166 Bilaverkstæði Gunnars Valdimarssonar, Kirkjubæjarkl., simi 99-7030 Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4, Hvolsvelli, simi 99-8113 Kaupfélag Rangæinga, Rauðalæk, simi 99-5902 Hjólbarðaverkst. Björns Jóhannssonar, Lyngási 5, Hellu, sími 99-5960 Hannes Bjarnason, Flúðum, simi 99-6612 Gúmmívinnustofan Austurvegi 56-58, Selfossi, simi 99-1626 Bilaverkstæði Bjarna, Austurmörk 11. Hveragerði.simi 99-4535 Bifreiðaþjónusta Þorlákshafnar, Þorlákshöfn, simi 99-3911 Hjólbarðaverkstæði Grindavikur, Grindavík, simi 92-8397 BRIDGESTONE á íslandi BÍLABORGHF Smiðshöfða 23 Simi 81299 Ferðamannaráðstefna 1981: 108 þúsund ferðamenn % til íslands 1990 Ferðamálaráðstefnan 1981 var haldin i Stykkishólmi dag- ana 11.—13. sept. s.l. Ráðstefn- una sóttu 94 fulltrúar frá hinum fjölmörgu greinum ferðaþjón- ustunnar viðsvegar að af land- inu. Að þessu sinni fór Ferðamála- ráðstefnan fram með nokkuð nýstárlegum hætti. Istað fram- söguerinda, sem tiðkast hafa á þessum ráðstefnum frá upphafi, var að þessu sinni sá háttur hafður á, að þátttakendur skiptu sér niður i 7 vinnuhópa. Hver hópur tók samtimis til umfjöll- unar sama málaflokkinn, en málaftokkarnir sem voru á verkefnaskrá ráðstefnunnar voru 6 taisins (sjá meðf. verk- efnaskrá). Með þessu móti tóku allir þátttakendur ráðstefn- unnar virkan þátt f umræð- unum, en siöan flutti talsmaður hvers hóps öðrum þátttak- endum niðurstöður og álit. Það var samdóma skoðun fundar- raanna, að hið nýja fyrirkomu- lag hefði tekist ágætlega vel og full ástæða væri til að halda þvi áfram á næstu ráöstefnum. A ráðstefnunni var mjög itar- lega f jallaö um framtiðarskipu- lag ferðaþjónustunnar og nauð- syn þess að ferðamálin i heild hljóti nauðsynlega viðurkenn- ingu og stuðning islenskra stjórnvalda, sem mikilsverð og vaxandi atvinnugrein á Islandi. 1 þvi sambandi var rætt um aukið samstarf að landkynn- ingarmálum og nánari tengsl feröa- og samgöngumála, jafnt til og frá Islandi og um landið. Spá um fjölda ferða- manna Ferðamálaráð hefur sent frá sér spá um fjölda erlendra ferðamanna til Islands árlega til ársins 1990. Skv.spánni munu koma hingað til lands 108.500 ferðamenn árið 1990. Starfshóp- ar ráðstefnunnar fjölluðu um spána og þar aðgerðir sem nauðsynlegar eru til að mögu- legtverði aðtaka á móti þessum fjölda ferðamanna, en aukning- in miðað við árið 1980 er 65%. Flestir ráðstefnugestá voru sammála um aðspáin væri var- færnislega og jafnvel mætti búast við töluvert fleiri ferða- mönnum til landsins á næstu 10 árum. Ennfremur var fjallað um þá aukningu sem búast má við að verði á ferðalögum Is- lendinga um eigið land ogmikil- vægi þess fyrir þjóðarbúið, að landsmenn noti sumarleyfi sin i auknum mæli til ferðalaga innanlands. Náttúruvernd og ferða- lög Þátttakendur i Ferðamála- ráðstefnunni voru sammála um nauðsyn náttúruverndar og góðrar umgengni um landið, en jafnframt að taka þurfi tillit til hagsmuna þeirra aðila sem skipuleggja ferðir um Island, jafntfyrir innlendasem erlenda feröamenn, Nokkrir árekstrar hafa orðið milli þessara aðila að undanförnu, en augljóst er að báöir stefna þó að sama marki, þ.e. aukinni náttúruvernd, sem jafnframt tryggi að mögulegt verði að taka á móti auknum fjölda ferðamanna. Ráðstefnan var haldin á Hotel Stykkishólmi, sem er sérlega vel fallið til ráðstefnuhalds, enda þjónusta starfsfölks og allur aðbúnaður á hótelinu til mikillar fyrirmyndar, Fundar- stjóriráöstefnunnar var Ludvig Hjálmtýsson, ferðamálastjóri

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.