Alþýðublaðið - 26.09.1981, Side 8
8
Laugardagur 26. september 1981
Námsflokkar Reykjavíkur
auglýsa:
Nemendur í grunnskóladeild, hagnýtum versl-
unar- og skrifstofustörfum, 1. og 2. ári fram-
haldsskóla, mæti í Laugalækjarskóla mánu-
daginn 28. sept. kl. 20:00.
Námsflokkar Reykjavíkur.
10. þing
Verkamannasambands
íslands
Verður haldið i Reykjavik dagana
16—18 október n.k. Þingið verður haldið
að Hótel Loftleiðum og hefst föstudaginn
16. október kl. 16.
Kosningu fulltrúa á þingið skal vera lokið
fyrir mánudag 12. október.
Sambandsfélög eru vinsamlega beðin að
skila kjörbréfum til skrifstofu VMSÍ,
Lindargötu 9, eigi siðar en þrem dögum
fyrir þing.
Verkamannasamband ísiands.
Orðsending til
húsbyggjenda
frá Hitaveitu
Suðurnesja
Þeir húsbyggjendur, sem vilja fá hús sin
tengd hitaveitu i haust og vetur, þurfa að
sækja um tengingu sem fyrst og eigi siðar
en 20. október n.k. Hús verða ekki tengd,
nema þeim hafi verið lokað á fullnægjandi
hátt, gólfplata steypt við inntaksstað og
lóð jöfnuð i pipustæðinu.
Ef frost er i jörðu þarf húseigandi að
greiða aukakostnað sem af þvi leiðir að
leggja heimæðar við slikar aðstæður.
Hitaveita Suðurnesja
Borgarspítalinn
Lausar stöður
GEÐHJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Staða deildarstjóra á dagdeild geðdeildar Borgarspital-
ans, sem nú er á Hvitabandi við Skólavörðustig.
Staöa hjúkrunarfræðings i sömu deild.
Meðferöarform: hóp- og fjölskyldumeðferð.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkr-
unarforstjóra simi 81200.
IOJUÞJALFI
Staða iðjuþjáifa við sömu deild á Hvitabandi.
Iöjuþjálfamenntun nauðsynleg.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar.
Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Borgarspitalans.
SJÚKRAÞJÁLFARAR
Sjúkraþjálfarar óskast til afleysinga á Borgarspitalann
frá 1. janúar 1982 til 1. sept. 1982.
Um er að ræða hlutastööur á langlegudeildunum i Heilsu-
verndarstöö og Hafnarbúðum, hluta- og heilar stööur á
Borgarspitala i Fossvogi og Grensásdeild.
Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirsjúkraþjálfari i sima
85177 kl. 13.00—15.00 virka daga.
Reykjavik, 25 sept. 1981.
Borgarspftalinn.
Sendill
Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendil-
starfa allan daginn.
Framkvæmdastofnun rikisins
Rauðárstig 31. simi 25133.
Námsflokkamir
Laugalækjaskóla
Mánud.:
kl. 19:30—20:50 enska I
kl. 21:00—22:20 enska II
Þriðjud.:
kl. 19:30—20:50 sænska III Bókfærsla
kl. 21:00—22:20 sænska II Vélritun
Miðvikud.:
kl. 19:30—20:50 sænska framhaldsskólast.
kl. 21:00—22:20 sænska byrjendur
Fimmtud.:
kl. 19:30—20:50 enska III
kl. 21:00—22:20 enska IV
Námsflokkar Reykjavíkur.
FAGMENNIRNIR
VERSLA
HJA 0KKUR
Því aö reynslan sannar aö
hjá okkur er yfirleitt til
mesta úrval af vörum til
hita- og vatnslagna.
BURSTAFELL
byggingavöruverslun
Réttarholtsvegi 3
sími 38840
Samningatilraun 7
I þessari greinargerð Alþýðu-
flokksnefndarinnar er staða
málsins dregin saman með
þessum hætti. Fyrst eru talin
upp þau atriði, sem samkomu-
lag virðist geta náðst um. Þau
eru:
1. Að Alþýðuflokkurinn og
Kom múiiLst aflokkurinn skulu
sameinaðir I einn flokk. '
2. Að hiiui sameinaði flokkur
skuli vera sósiaiiskur fiokkur.
3. Að himi sameinaði flokkur
skuli starfa i lýðræðisgrund-
velli. i þessu sambandi leggur
nefnd Aiþýðuflokksins áhersiu
á, að yfirlýsing um, að flokkur-
iiui vinni á grundvelii iaga og
þingræðisaðþviað ná takmarki
sinu, sé skýrt oröuð i stefnu skrá
flokksins. Þessu höfðu kommún-
istar enn ekki svarað. -
4. Að fuilkomið lýðræði skuli
rikja iiinan hins sameinaöa
flokks.
5. Að hiim sameinaði flokkur
skuli standa utan beggja al-
þjóðasambanda.
6. Að i biaði Kommúnista-
fiokksins hafi itrekað komið
fram, að hann sé sammáia nú-
veraudi starfsskrá Aipýðusam-
bandsins sem baráttugrundvelli
verkalýðsins og þá væntanlega
lika hins sameinaða flokks i
nánustu framtíð.
Hins vegar fjallar Alþýðu-
flokksnefndin einnig um þau at-
riði i skjali Kommúnistaflokks-
nefndarinnar, sem enn er
ágreiningur um milli nefnd-
anna. Þessi ágreiningsefni a-u
m.a.:
1 fyrsta lagi: Hvernig skipu-
lagi Alþýðusambands Islands
og sambandi þess við hina nýja
flokk skuli háttað.
i öðru lagi: Hverjir skuli geta
verið meðlimir i hinum samein-
aða flokki. (einstaklingar eða
félög)
Um tengslin við verkalýðs-
hreyfinguna segir svo i þessu
skjali Alþýðuflokksnefndar-
innar:
„1 umræðum um sameiningu
flokkanna hefur einmitt i blaði
kommúnista veriðminnstá það,
á hvern hátt væri hægt að
tryggja það, að hinn sameinaði
flokkur yrði hagsmunum
verkalýðsins trúr. Nefnd Al-
þýðuflokksins sér enga trygg-
ingu fyrir þvi betri en þá, að
verkalýðsfélögin sjálf séu i
flokknum og myndi þau yfir-
gnæfandi meirihluta hans.
Nefndiu getur þvi' ekki trúað
þvi, að^ það sé meining
komnnínista flokksnef ndar-
iiuiar, að neita verkamanna-
féiögum um réttinn tii þess að
vera meðlimir i hinum samein-
aða flokki.Nefnd Alþýðuflokks-
ins óskar þess,’ að nefnd
Kommúnistaflokksins gefi sem
fyrst hreina og ótviræða yfirlýs-
ingu um þetta atriði”.
En þar sem skipulagsmálin
virtust á þessu stigi vera eitt
helsta ágreiningsefnið lagði Al-
þýðuflokksnefndin fram
ákveðnar málamiðlunartil-
lögur, til þess að greiða fyrir
sameiningunni. En tillagan var
sú, að skipulag Alþýðusam-
bandsins og samband þess við
hinn nýja sameinaða flokk
skyldi tekið til umræðu og
endurskoðunar á fyrsta reglu-
legu Alþýðusambandsþingi,
eftir að sameining flokkanna
hefði farið fram, og kosið skuli
tii þess Alþýðusambandsþings
með endurskipulagningu þess
fyrir augum.
(Framhald siðar)
ATH. t næstu grein verður
sagt frá nýjum skilyrðum
kommúnista i þessum sam-
einingarviöræðum. Þeir neita
að fallast á þá kröfu Alþýðu-
flokksins að hinn nýi flokkur
starfi á grundvelli „iaga og
þingræðis”. Eftir leynilega
Moskvuferð Brynjólfs
Bjamasonar eru þvinæst sett
ófrávikjanleg skilyrði um
bliuda hollustu við Sovétrikin.
Eftir það varð smámsaman
Ijóst, að kommúnistar voru
andvigir sameiningu flokk-
anna — nema hugsanlega á
þeirra eigin skilmálum.
1 Bílbeitin i hafa bjargað