Alþýðublaðið - 23.09.1981, Síða 7
Miðvikudagur 23. september 1981
7
Patreksfjörður 1
ingar á þessum fregnum. At-
vinnumálanefnd kom saman og
óskaöi afdráttarlausrar yfirlýs-
ingar um þaö hvaö eigendur
hygöust gera viö fyrirtækiö.
Þannig er ástatt hjá þeim aö
þeir hafa lítiö lausafé og hafa
oröiö fyrir áföllum meö skipin.
Togarinn sem þér keyptu frá
Súgandafiröi, hefur gengiö
betur f rekstri he'r en á Suöur-
eyri, en samt hefur hann oröiö
fyrir verulegum óhöppum. Þeir
hafa einnig eytt nokkru fé og
miklum tfmaí nýja beitingavél,
sem mér skilst siöan aö sé illa
nothæf eöa ónothæf.
-Þaö er samt enginn óhugur I
fólki út af þessu ástandi?
-Jú, þaö má nú segja, aö þaö sé
talsveröur óhugur i mönnum
vegna þess hve horfir illa meö
atvinnu. Starfsfólk Skjaldar
kom saman 10. sept.og var þar
rætt hvaö mætti veröa til
bjargar fyrirtækinu. Kosin var
3ja manna nefndog var sveitar-
stjórn og verkalýösfélaginu
boöin aöild aö nefndinni. Til-
nefndu þau sinn fulltrúann
hvort, en á þessu stigi er ekkert
komiö út úr þvi.
-En þetta ástand hefur ekki
leitt.sem komiö er.til brottflutn-
ings af staönum?
-Viö getum ekki búist viö aö
fdlk uni þvi til lengdar aö hafa
ekki næga atvinnu. Þaö er von
okkar, aö hægt sé aö bæta Ur
þessu. Viö höfum þá trú aö þetta
sé góöur staöurog héöan sé gott
aö gera út. Fiskur er hér undir-
staöa atvinnulifsins eins og viö-
ast annars staöar á landsbyggö-
inni og þvf bregöur manni viö,
þegar svona óvissa er fram-
undan, Sagöi úlfar Thoroddsen.
Þó aö hér ríki bjartsýni, verö-
um viö aö lita á hlutina meö
raunsæi. Viö vitum ekki hvaö
hægt er aö gera en ég get fullyrt,
sagöi hann aö lokum, aö hér er
duglegt fólk sem mun reyna að
leysa þann vanda, sem viö
blasir.
Þ
Hjörleifur 1
tala og hafa skoðanir. Þaö er ef
til vill dcki eins djúpt á þessum
skoöunum Hjörleifs i dag og
hann vill vera láta. Og það eru
fleiri en Hjörleifur meöal
forystuliðs Alþýðubandalags-
ins, sem hafa svipuð bernsku-
brek á bakinu. Þá má heldur
ekki gleyma gamla staliniska
kommakjarnanum i Alþýðu-
bandalaginu, sem ennþá er
hylltur á tyllidögum þar á bæ.
U ppbygging Alþýðubanda-
lagsinsídag erheldurekki i stil
viö lýöræðislega uppbyggingu
sósíaldemókratiskra flckka. Al-
mennir flokksmenn eru þar ekki
virkir i ákvöröunartökum. Þar
eru þaö gömlu og vondu klik-
urnar — sellurnar — sem ráöa
rikjum. Hvernig er t.a.m. valiö
á framboöslista flokksins?
Hvenær hefur farið fram opin
umræöa um forystu flokksins og
helstu mál? Hvenær hefur eöli-
legur ágreiningur,um áherslur i
ýmsum stærri málum, veriö
dreginn fram i dagsljósiö?
Sannleikurinn er sá, að í Al-
þýöubandalaginu er foringja-
ræöi viö lýöi. Allar gagnrýnar
umræður eru baröar niöur. Þær
fá aldrei aö sjá ljós, hvorki á
siðum Þjóöviljans né á opnum
fundum. Ef menn eru ekki
ánægöir meö ákvarðanir
Svavars, Inga R.,Hjörleifs og
Ragnars, þá geta þeir bara
farið. Þegar bæjarfulltrúi Al-
þýöubandalagsins á Neskaups-
staö geröist svo „frakkur” að
leyfa sér aö gagnrýna foryst-
una og málatilbúnaö hennar, þá
var send dagsskipun austur:
Viö viljum losna viö þennan
mann. — Og bæjarfulltrúanum
var gert ómögulegt aö starfa
áfram. Hann hætti. Og forystan
sagöi aöeins: Fariö hefur fé
betra.
Þannig er fariö meö þá
flokksmenn, sem leyfa sér aö
opna munninn. Tjáningarfrelsiö
i reynd.
Alþýöublaöiö fagnar kratfsk-
um tilhneigingum Alþýöu-
bandalagsins. Alþýöuflokkurinn
þiggur stuöning allra jafnaöar-
manna I baráttunni fyrir frelsi,
jafnrétti og bræöralagi. En
hugur þarf aö fylg ja máli. Krati
i dag, stalinisti á morgun, þjóö-
remba þann þriðja; þannig er
andlit Alþýöubandalagsins i
dag. „Þrjú andlit Evu” heitir
þekkt kvikmynd. Aðalpersóna
þeirrar myndar gekk i gegnum
þrengingar. En hún fékk lækn-
ingu. Alþýöublaöiö vonar aö Al-
þýðubandalagiö finni sina lækn-
ingu.
GAS
„Þessar tölur...” 1
mjög háar tekjur f skamman
tima, t.d. þegar þeir starfa i
virkjununum eða i ákvæöis-
vinnu, en þegar meöaltöl eru
siöan fundin og tekjurnar
jafnaöar út á lengri tima,
koma venjulega engar
svimandi upphæöir út. Ég get
þvi ekki annaö en endurtekiö
þaö, aö þessar tölur koma mér
verulega á óvart, sagöi Eö-
varð Sigurösson aö lokum.
Gengistapið 1
rikisstjórnarinnar aö kanna á
hvern hátt unnt væri aö draga
úr tjóni þessarar framleiöslu
vegna óhagstæörar gengisþró-
unar á þessu ári. Sú athugun
hefur nú leitt til þess, aö
ákveöiö hefur veriö aö bæta
þaö gengistap á afurðalánum,
sem þeir framleiöendur hafa
orðið fyrir, sem tekiö hafa af-
uröalán i dollurum, en selt
framleiöslu sina i Evrópu-
myntum,og nær þetta fyrst um
sinn til framleiöslu á timabil-
inu janúar til ágúst 1981.
Er aö vænta tilkynningar
um framkvæmd á greiðslu
þessara bóta, en unnið er nú
aö ýmsum tæknilegum atriö-
um, sem nauösynlegt er aö
leysa úr, áöur en til fram-
kvæmda getur komiö.
Sveitarstjórnir 5
Efling félagslegrar
þjónustu
Nú upp á siðkastið haf a heyrst
raddir sem halda þvi fram aö
efla eigi félagslega þjónustu á
kostnaö gatnageröar og aö vilcja
eigi skyldum bæjarstjórnar
samkv. áöurnefndum B-liö b,
10.gr. sveitarstjórnarlaga, til
hliðar vegna náttúruverndar-
sjónarmiöa, — þaö er umsamin
stefna núverandi meirihluta
bæjarstjómar aö setja framan-
greind atriði ekki fram sem
andstæöur, heldur verði haldiö
áfram aö fullgera gatnakerfi
bæjarins og efla félagslega
þjónustu samtlmis og aö viö efl-
ingu atvinnulifs, svo sem meö
stofnun stóriöju I Eyjafiröi,
veröi tekiö fullt tillit til um-
hverfissjónarmiða og tryggi-
lega frá þeim málum gengiö.
Freyrófeigsson.
Sambands-
stjórnarfundur
SUJ
Sambandsstjórnarfundur
Sambands ungra jafnaöar-
manna veröur haldinn laugar-
daginn 26. september 1981
klukkan 14 i Iönaöarmannahús-
inu viö Hallveigarstfg i Reykja-
vik. Fundarefni:
1. Skýrslur framkvæmda- !
stjórnar, utanrikismála-
nefndar, stjórnmálanefndar
og verkalýösmálanefndar.
2. Hússtjórn greinir frá ástandi
húsmála.
3. Umræöur um vetrarstarfiö
hjá FUJ-félögunum og SUJ.
4. Fjallaö um aukaflokksþingiö
og þau mál, sem þar veröa
efst á baugi.
5. önnur mál.
Allir þeir sem setu eiga i ráö-!
um og nefndum SUJ, eöa fyrir
hönd Sambands ungra jafn-
aöarmanna og fulltrúar FUJ
félaganna eiga seturétt á fund-
inum meö fullum réttindum. Aö
auki eru boönir velkomnir til
fundarins aörir meölimir
FUJ-félaganna.
Framkvæmdastjórn SUJ
Snorri Guömundsson
formaöur.
BREIÐHOLT
Kennslugreinar í Breiðholtsskóla (kvöld-
tímar):
enska 1. og 2. flokkur mánudaga
enska 3. og 4. flokkur fimmtudaga
þýska 1. og 2. flokkur mánudaga
barnafatasaumur mánudaga
alm. saumar fimmtudaga
Kennslugjald í tungumálum kr. 315.- í saum-
um kr. 620.-
Innritun í Breiðholtsskóla (gengið inn að ofan
verðu við skólann) verður fimmtud. 24. sept.
kl. 19:30 til 21:00.
Kennslugjald greiðist við innritun
Kennslugreinar í Fellahelli (dagtímar):
leikfimi mánud. og miðvikudaga
enska 1. og 2. flokkur mánudaga
enska 3. og 4. flokkur miðvikudaga
Gjald í ofangreinda flokka er kr. 315.-
leirmunagerð mánudaga, gjald kr. 420.-
jólaföndur verður kennt í nóvember
Innritun fer fram fimmtud. 24. sept. kl. 14 til
15:30 í Fellahelli.
Kennslugjald greiðist við innritun
Innritun í Arbæ og Laugalæk fer f ram föstud.
25. sept. Sjá nánar i dagblöðum á morgun.
Námsflokkar Reykjavíkur
Rafmagnseftirlitsmaður
Starf rafmagnseftirlitsmanns hjá Raf-
magnsveitum rikisins með aðsetri i
Reykjavik er laust til umsóknar.
Raftæknimenntun áskilin.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist starfsmannahaldi.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 118
REYKJAVÍK
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Hádegisverðarf undur verður haldinn í Iðnó
laugardaginn 26. september.
Fundarefni: Tillögur milliþinganefndar er
varða lagabreytingar á flokkslögum. Fram-
sögumaður verður Dr. Geir Gunnlaugsson.
Alþýðuf lokksfólk er hvatt til að mæta og ræða
tillögurnar.
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur
Skrifstofuhúsnæði óskast
Borgarspitalinn óskar eftir að taka á leigu 2 - 300 fermetra
skrifstofuhúsnæði. Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur
Jónsson i sima 81200 á skrifstofutima.
Reykjavik, 22. sept. 1981.
BORGARSPITALINN
FLOKKSSTARFIÐ
FRÆÐSLURÁÐ ALÞYÐUFLOKKSINS
Leiðbeiningarnámskeið Alþýðuflokksins fyrir útgáfu
staöarblaða, verður haldið dagana 25.,26. og 27. septem-
ber 1981.
Námskeiðsstaður: Alþýöuhúsið, Strandgötu 32, Hafnar-
firöi.
DAGSKRA:
Föstudagur, 25. sept.
Kl. 20.00
— NAMSKEIÐIÐ SETT
— Kynning þátttakenda.
— Hvernig verður blað til.
— Kaffi.
laugardagur, 26. sept.
kl. 09.00—12.00 —Vinna.
kl. 12.00—13.00 — Matarhlé.
kl. 13.00—18.00 —Vinna.
kl. 19.00 — Sameiginlegur
kvöldveröur.
Sunnudagur, 27. sept.
kl. 09.00—12.00 —Vinna.
kl. 12.00—13.00 — Matarhlé.
kl. 13.00—18.00 —Vinna.
— Námskeiðsslit.
Efnisþættir sem teknir verða fyrir:
Fjárhagsgrundvöllur.
Val á vinnsluleiðum, auglýsingar, dreifing (selja, gefa,
senda á stofnanir og vinnustaöi), fjárhaldsmaður, bók-
hald.
Efnisöflun
Viðtalstækni, ljósmyndun, val ljósmynda, fréttaöflun — úr
bæjarlifinu — frá sveitarstjórnum og nefndum, leiðari,
stjórnmálagreinar, samband við sveitarstjórnarmenn og
þingmenn, fréttiraf flokksstarfi, verkalýðsmál, kynning á
atburðum, stofnunum, fólki, meðferö efnis, gera þungt
efni létt.
Uppsetning efnis
Aætla rúm hvers efnis, staðsetning mynda, staöarval
greina, (útsiöa — innsiöa — baksiða — ofarlega — neöar-
lega) stærð og mál, skriftýpur, val á letri, fyrirsagnir,
millifyrirsagnir, — loft. Hjálpartæki — ciceromál,
limstafir, linur, rammar, svartur pappir, ljósakassi. Upp-
haf greina.
Prenttækni — heimsókn í prentsmiðju
Hvar á að prenta — hvernig, kostnaður við mismunandi
aðferðir, setning — venjuleg prentun — offsetprentun —
offsetfjölritun — geymsla efnis á diskum.
Uppliming — prófarkalestur
Hvernig hægt er aö lima upp sjálfur til offsetprentunar
eöa fjölritunar. Fariö yfir leiöréttingatækni, prófarka-
lestur.
ÞATTTOKUGJALD VERÐUR KR. 200 og er þar inni-
falið kaffi og allur matur. Stjórnun námskeiðsins veröur i
höndum þeirra: Sigriöar Eiharsdóttur, Hauks Helga-
sonar, Rannveigar Guömundsdóttur, Braga Jósepssonar
og Guömundar Oddssonar.
Þðtttaka tilkynnist skrifstofu Alþýðuflokksins, simi 29244
svo fljótt sem unnt er.
Fræðsluráð Alþýðuf lokksins