Alþýðublaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 15. október 1981 A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - fl SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - Á SEYÐI - A SEYÐI BíðlN Laugarásbíó Epliö Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarisk mynd sem gerist 1994 i ameriskri stórborg. Unglingar flykkjast til aö vera viö útsend- ingu I sjónvarpinu, sem send er um gervitungl um allan heim. Austurbæjarbíó Frjálsar ástir Sérstaklega djörf og gaman- söm, ný frönsk kvikmynd I ’ litum. Kostulegir kynlifsþættir á heimili Lafittfjölskyldunnar eru á köflum matreiddir betur en maður á aö venjast I mynd af þessu tagi. Kvikmyndataka er meö ágætum og leikur yfirleitt lika. SÝNINGAR Kjarvalsstaöir: Haustsýning FÍM I vestursal lýkur á sunnudagskvöld. Norræna húsið: Sýningin Aland i dag er enn i anddyrinu. A laugardag opnar tslensk grafik sýningu, þar sem heistu grafiklistamenn landsins sýna verk sin. Listasafn islands: I safninu stendur yfir yfirlits- sýning á verkum Kristjáns Daviössonar listmálara. Sýn- ingin er opin alla daga kl. 13.30—22. Nýlistasafnið: Kristján Steingrimur heldur sýningu á myndverkum sinum. Athyglisverð sýning. Listasafn ASI: A laugardag opnar yfirlitssýn- Háskólabíó Laum^íft Æsispennandi og skemmtileg sakamálamynd meö Robert Mitchum, Lee Majors og Valerie Perrine. Hafnarf jarðarbíó Svikamylia Fyndin og spennandi mynd meö Burt Reynolds, Lesley-Ann Down og David Niven. Gamla bíó Fantasia 1 tilefni af 75 ára afmæli biósins á næstunni er þessi heimsfræga mynd nú tekin til sýningar. Bæjarbíó America Mondo Cane Ófyrirleitin, djörf og spennandi bandarisk mynd, sem lýsir þvi ing á verkum Asgeröar Búa- dóttur vefara. Listasafn Einars Jónssonar: Safniö er opiö á sunnudögum og miövikudögum kl. 13.30—16. Djúpið: Einar Steingrimsson sýnir ljós- myndir. Efniviöinn sækir hann i atvinnullfiö. Þjóðminjasafnið: Auk hins hefðbundna er sýning á lækningatækjum I gegnum tiö- ina. Gallerí Langbrók: Opiö virka daga kl. 12—18. Sýn- ing á verkum Langbrókara, fjölbreytt og skemmtileg. Listmunahúsið: Engin sýning sem stendur. Nýja galleríið, Laugavegi 12: Alltaf eitthvað nýtt aö sjá. Opiö alla virka daga frá. 14—18. sem gerist undir yfirboröinu I Ameriku. Regnboginn A. Cannonball Run Frábær gamanmynd, eldfjörug frá byrjun til enda. Víöa frumsýnd núna viö metaösókn. B. Þjónn sem segir sex Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd meö Jack Wild — Diana Dors. C. Stóri Jack Hörkuspennandi og viö- buröahröö Panavision-litmynd, ' ekta „Vestri”, meö John Wayne — Richard Boone. D. Morösaga Myndin sem ruddi veginn. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýöu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir er með batik- listaverk. Mokka: Valdimar Einarsson frá Húsa- vik sýnir vatnslita- og kritar- myndir. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opið á þriöjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum frá kiukkan 14 til 16. Asgrímssafn: Safniö opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali i sima 84412 milli kl. 9 og 10. LEIKHÚS Þjóðleikhúsið Hótel Paradis Laugardag kl. 20 Uppselt sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Astarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20 Simi 1-1200. Leikfélag Reykjavíkur Ofvitinn miövikudag kl. 20,30 fáar sýningar eftir Jói laugardag uppselt þriöjudag Uppselt Barn f Garöinum sunnudag kl. 20.30 Siðasta sinn. Rommi fimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Iönó kl. 14—20.30 Alþýðuleikhúsið Sterkari en Súpermann Sýningar laugardag og sunnu- dag kl. 15.00 Miöasala frá kl. 13 alla sýningardaga. Miöapantanir i sima 16444. Útvarpsleikrit vikunnar: „DÆTUR - eftir Björg Vik Fimmtudaginn 15. oktober kl. 20.40verður fluttleikritið „Dæt- ur” (Dötre) eftir Björg Vik. Þýðandi og leikstjóri er Stefán Baldursson. Með helstu hlut- verk fara Guðbjörg Þorbjarna- dóttir, Kristbjörg Kjeld og Guð- rún Gisladóttir. Leikritið, sem hlaut verðlaun i norrænu leik- ritakeppninni 1979- 80, er um 80 minútur i flutningi. Tækni- menn: Hreinn Valdimarsson og Runólfur Þorláksson. í „Dætrum” segir frá konum þriggja kynslóða. Móðirin finn- ur til öryggisleysis i navist Mir- iam dóttur sinnar, sem er vel menntuð og I góðu starfi, en yf- irspennt á taugum og úr and- legu jafnvægi, vegna þess hve miklar kröfur eru gerðar til hennar. Dótturdóttirin Sif litur upp til móður sinnar, en er þó eilítið hrædd við hana, af þvi hún hefur komist svo vel áfram. Móðirin á aðra dóttur I Amer- iku, sem henni finnst uppfylla svo miklu betur en Miriam þá 77 draumaog vonir sem hún hefur gert sér um dætur sinar. En „ekki er allt gull sem glóir”. Höfundur lýsirá nærfærinn og þó átakanlegan hátt afstöðu :Miriam, sem stendur milli „tveggja elda”, annars vegar aidraðrar móður og hins vegar dóttur á táningaaldri. Norska skáldkonan Björg Vik er fædd árið 1935. Fyrsta út- varpsleikrit hennar, „Ferie”, sá dagsins ljós 1967, en áður hafði hún gefið út smásagna- söfn. Siðan hefur hvert verkið af öðru komið frá hennar hendi, bæði sögur og leikrit, nú siðast á þessu ári útvarpsleikritið ,,For- værelset”. Málefni kvenna hafa jafnan legið henni mjög á hjarta og hún skrifaði djarft efni með- an þau höfðu ekki sama hljóm- grunn og nú. Leikrit hennar „Fimm konur” var sýnt I Þjóð- leikhúsinu 1976, en „Dætur” er fyrsta verkið eftir hana sem heyrist í útvarpinu. fltvarp — Fimmtudagur 15. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam starfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir Dagskrá. Morgunorö Hreinn Hákonarson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guömundsson les (8). 9.20Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 islensk tónlist Einar Jóhannesson leikur á klarinettu „Blik” eftir As- kel Másson / Robert Aitken, Gunnar Egilson, Hafliði H allgrimsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika „Four Better or Worse” og „For Renée”, tvö verk eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Morguntónleikar Jean- Pierre Rampal og Kammersveit Louis de Froment leika Flautukon- sert i D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Antonio Vivaldi / Enska kammersveitin leikur Serenöðu nr. 6 i D-dúr (K239) eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Benjamin Britten stj. / Konunglega f ilha r món ius ve i ti n i Lundunum leikur „Patrie”, forleik op. 19 eftir Georges! Bizet.Sir Thomas Beecham stj. / Pinchas Zukerman og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika „Introd- uction og Rondo capricci- oso” eftir Camille Saint- Saens, Charles Mackerras stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- freguir. Tilkynningar. Við vinnuna — tónleikar. 15.10 ..öriiinn er sestur” eftir Jack Higgins ölafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar Paul Tortelier leikur Sónötu op. 8 fyrir einleiksselló eftir Zoltán Kodály / Jascha Hef- etz og Brokks Smith leika Sónötu i A-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Cesar Franck. 17.20 Litli barnatfmmn Gréta Ölafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 17.40 Tórileikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Frá tónleikum i Norræna húsinu 21. janúar I fyrra. Kontrakvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 8 eftir Erling Brene. 20.40 Dætur. Norrænt verð- launaleikrit frá fyrra ári eftir Björg Vik. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Bald- ' u rsso n. Leike ndu r: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Kristbjörg Kjeld, Guðrún Gisladóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigmundur öm Amgrimsson, Steindór Hja-leifsson og Asdis og Ragnheiður Þórhallsdætur 21.50 Austurfararvlsur Ljóö eftir Guðmund Inga Krist- jánsson. Hulda Runólfs- dóttir les. 22.00 ,,Los Walldemosa” leika og syngja létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aii ábyrgðar. Þriðji þátt- ur Auðar Haralds og Val- dfsar óskarsdóttur. 23.00 Kvöldtónleikar lög úr óperettum og önnur lög. Þýskir listamenn flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 16.október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinui 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyd s/h Syrpa úr gömtum gamanmyndum . 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni. 1 vetur verður þessi þáttur á dagskrá tvisvar i viku, á þriðjudögum og föstu- dögum. hálftima i senn. Fréttaspeglar verða i um- sjón fréttamanna Sjón- varps. 21.45 Farvel Frans (Bye Bye Braverman) Bandarisk gamanmynd frá 1968. Fjórir gamlir kunningjar, vinir rithöfundar, sem er nýdáinn, halda saman á stað frá Greenwich Village i jarðarför hans i Brooklyn. Það gengur á ýmsu og sitt- hvað skoplegt gerist. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Aðal- • hlutverk: George Segal, Jack Warden, Jessica Walter, Joseph Wiseman, Sorrell Brooke. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.15 Dagskrárlok Si nf óní utónlei kar: Verk eftir Karólínu Eiríksdóttur frumflutt Aðrir áskriftartónleikar Sin- fóniuhljómsveitar tslands þetta starfsár verða i Háskólabiói fimmtudaginn 15. okt. og hefjast að venju kl. 20.30. Efnisskrá tónleikanna verður eftirfarandi: Karólina Eiríks- dóttir: Hljómsveitarverk (frumflutningur) Haydn: Sin- fónia nr. 104 Brahms: Fiðlukon- sert Stjórnandi er aðalhljómsveit- arstjóri hljómsveitarinnar, Jean-Pierre Jacquillat. Hann fæddist i Versölum 1935, lærði við tónlistarháskólann i Paris og var margsinnis sæmdur 1. verölaunum. í fyrstu stjórnaði hann sem varastjórnandi viö Orchester de Paris og stjórnaði fjölda tónleika heima og erlend- is. Siðar varð hann aöalstjórn- andi við hljómsveitina i Angers, Lyon og við Lamoureux hljóm- sveitina I Paris. Hann hefur stjórnað fjölda óperusýninga viöa um heim og gert hljóðupp- tökur á vegum EMI og Pathé MARCONI. Hann á sæti i dómnefnd Paris- aróperunnar og hefur veriö sæmdur heiðursmerki Parisar- borgar. Einleikarinn, Pina Carmir- elli, hefur verið talin meðal fremstu fiðluleikara allt siðan hún, árið 1973, vann fyrstu verð- laun i samkeppni sem haldin var i tilefni af þvi að liðin voru 200 ár frá dauða hins fræga fiðlusmiðs Antonio Stradivari frá Cremona. Hún leikur jöfnum höndum einleiks- og kammer- verk. Hún stofnaði bæði Boc- cherinikvintettinn og Carmir- elli-kvartettinn sem báðir hafa leikið á fjölda tónleika i Evrópu og Ameriku viö mjög góðan orð- stir. Hún lék með Sinfóniu- hljómsveit tslands á starfsárinu 1970-’71 og 1980-’81.Pina Carm- irellileikur á „Toskano” Stradi- varius fiðlu sem hún fékk að gjöf frá itölsku rikisstjórninni i virðingarskyni fyrir list sina. Karólina Eiriksdóttir, tón- skáld, lauk pianókennaraprófi frá Tónlistarskólanum i Reykjavik 1974, hún hélt siðan til U.S.A. og stundaði tónlistar- nám við háskólann i Michigan fylki 1974-’78. Þar lauk hún meistaragraðu i tónfræði ’76 og tónsmiöum ’78. Helstu tón- smiðakennarar hennar voru Þorkell Sigurbjörnsson, George B. Wilson og George Albright. Hún er nú kennari við tónlist- arskóla Kópavogs. alþýðu blaðið Askriftasimi Alþýdubladsins er 81866

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.