Alþýðublaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 15. október 1981 Fjárlagaraunir Já, þú spyrö um reiknitölu fjárlaganna, það er nú ekki einfalt mál, hún er nú ekki alveg byggö á traustum forsendum, þar sem á eftir aö taka tillit til kjarasamninganna.þannig aö þetta er nú ekki fullmótað ennþá...en hann Þröstur hérna hefur reynsluna i þeim málum..... Nei, ég sagöi ékki, aö þaö væri litið aö marka fjárlögin, þau eru bara dálftiö lausbeisluö...eöa búast má viö ýmsum breytingum á þeim — en þetta kemur allt fram á þessum frábæru glærum, sem ég hef látiö hanna sérstaklega hérna fyrir fjárlagadæmiö. Nei, lánsfjáráætlunin er ekki alveg tilbúin, þaö eru nokkrir liöir dálitiö óklárir, en þaö eru bara smámál svo sem byggöallna frá Sigöldu aö Höfn i Hornafiröi...Viö gerum ekki veöur út af þvi.... Ég er oröinn hundieiöur á makki fyrir þennan ráöherrabjálfa. Fyrst er ég notaöur á fóstrurnar, svo á læknana og nú á aö klfna þessu fjárlagaveseni á mig; er þaö nema von aö maður sé alltaf i vondu skapi! Nú fæ ég blaðasnápana yfir mig einn ganginn enn. Hvert á að vera hlutverk rikisvaldsins i efnahags- starf seminni? Eru einhver takmörk fyrir afskiptum stjórnmálamanna af efnahagslífinu? Er markaðsbú- skapur, frjáls samkeppni og frjáls verðmyndun með öllu fyrir bi í íslensku efnahagslífi? Er það sem við köllum atvinnulífið— fyrirtækin í landinu, án tillits til rekstrarforms — í raun og veru þegar þjóðnýtt? Hafa íslenskir stjórnmálamenn, menningarvitar og uppeld- isfrömuðir engan skilning á lögmálum efnahagslífs- ins og þýðingu vel rekinna fyrirtækja fyrir efnahags- legar framfarir og lífskjör þjóðarinnar? — Þetta eru nokkrar af þeim spurningum, sem Jónas Haralz bankastjóri varpar fram og tekur til umræðu í bók sinni. markaöan skilning stórnmála- manna, fjölmiöla- og skóla- manna á mikilvægi heilbrigös atvinnurekstrar fyrir efnahags- legar framfarir og almenna vel- ferö. Hann færir fyrir þvi rök, aö Islendingar hafi I allt of rík- um mæli hallaö sér aö rikis- rekstri og rikisforsjá, en dregiö úr virkni markaösbúskapar, samkeppni og frjálsrar verö- myndunar. Um þetta segir Jón- as m.a.: „Skilningur á atvinnustarf- semi og þeim lögmálum, sem þar gilda, hefur sjaldan verið minni en nú og beinn fjandskap- Er velferðarríkið á villigöt Félag frjálshyggjumanna1 hefur gefið út bókina „Velferö- arriki á villigötum”, eftir Jónas H. Haraiz, bankastjóra Lands- bankans. 1 þessari bók er að finna úrval greina frá áttunda áratugnum. Þar er rætt um margvisleg vandamál velferö- arríkisins, um viöbrögð stjórn- málaflokka, einkum Sjálfstæö- isflokksins, viö þessum vanda- málum og um vandamál hag- stjórnar og veröbólgu. Rit af þessu tagi frá hendi Jónasar Haralz, um helstu ágreiningsefni stjórnmála og efnahagsmála á s.l. áratug, hlýt- ur aö vekja ærna athygli. Jónas Haralz er i fremstu röð is- lenskra hagfræöinga. Að lokn- um löngum starfsferli i þjónustu Alþjóöabankans i Washington gerðist hann ráöunautur rikis- stjórna I efnahagsmálum allt frá árinu 1957. Hann hefur löng- um verið talinn einn þriggja helztu hugmyndafræöinga viö- reisnarstjórnarinnar á árunum 1959 - 1971. Jónas hefur þvi yfir aö búa mikilli þekkingu um is- lensk efnahagsmál og hefur auk þess mikla starfsreynslu viö að styöjast. öllum almenningi er hann kunnur vegna sannfærandi frammistööu i fjölmörgum um- ræöuþáttum, einkum i sjón- varpi, þar sem fjallaö hefur veriö um efnahagsmál og stjórnmál. Einkarekstur — ríkisfor- sjá Bókin Velferöarriki á villigöt- um skiptist i þrjá hluta. Fyrsti hluti fjallar um spurninguna: Hvert stefnir velferöarrikið? Þar er m.a. að finna greinina: Er hagvaxtarmarkmiöiö úrelt? Þar gagnrýnir Jónas ýmsar ýkjur i málflutningi náttúru- verndarmanna. Rifjar upp, aö ýmsar heimsendaspár Rómar- klúbbsins svonefnda, sem byggðu á einföldum framreikn- ingi rikjandi þróunartilhneig- inga, hafa ekki staöizt. Hann færir fyrir þvi rök, aö hagvaxt- armarkmiðið séenn i fullu gildi, enda veröi ýmis viökvæm og erfiö þjóöfélagsvandamál ekki leyst með friösamlegum hætti, i þjóöfélagi stöönunar og skorts. 1 þessum kafla er einnig að finna ritgerö, sem Jónas nefnir „Hugleiöingar veröbólgunefnd- armanns”. Þar gerir Jónas einkum aö umræöuefni tak- Jónas H. Haralz bankastjóri: Hann spyr, hvort velferðarrlkiö sé komiö á villigötur? ur i garö fyrirtækja og stjórn- enda þeirra sjaldan meiri. Þetta á viö um blöö og aöra fjölmiöla, skóla landsins, menningarfröm- uði þess og siöast, en ekki sist, sjálfa alþingismennina.” Stjórnmálaflokkarnir og efnahagsmálin 1 öörum hluta bókarinnar, ÁGREININGUR MILLI NÁTTÚRUVERNDARMANNA OG JAFNAÐARMANNA I Franska ríkisstjórnin heldur áfram Franska þingið samþykkti nýlega með yfirgnæf- andi meiri hluta tillögur ríkisstjornar jafnaðarmanna um áframhaldandi uppbyggingu k|arnorkuvera í Frakklandi. Umræðurnar stóðu í tvo daga. Tillögurn- ar voru samþykktar með 331 atkvæði móti 67. Flokkur Gaulle-ista (RPR) sat hjá. Þeir jafnaðarmenn, sem áður höfðu gagnrýnt tillögurnar, létu af andstöðu sinni vegna áskorana frá forsætisráðherra Pierre Mauroy. Fyrrverandi rlkisstjórn borg- araflokkanna i Frakklandi hafði fengiö samþykkta áætlun um byggingu 9 nýrra kjarnorku- vera á timabilinu 1983 - 84. Sam- kvæmtáætlun hinnar nýju rikis- stjórnar jafnaöarmanna, sem lögð var fram á þinginu, um nýja orkupólitfk, veröur þessum kjarnorkuverum fækkaö um þrjú. Sex ný kjarnorkuver verða reist á umræddu timabili. Þessar tillögur hafa valdiö verulegum vonbrigöum meöal andstæöinga kjarnorkuvera i rööum jafnaðarmanna. Þing- nefnd á vegum jafnaöarmanna- flokksins haföi lagt til enn frek- ari niöurskurö á kjarnorkuver- um. Meöal náttúruverndar- manna er ekki dreginn dul á þau vonbrigði, sem þessar niöur- stööur hafa valdiö þeim. Þrátt fyrir niöurskuröinn er hér raun- veruiega haldið áfram þeirri stefnu, sem fyrrverandi rikis- stjórn haföi mótaö. Samráð við sveitarstjórn- ir Aö vissu leyti felur þessi nýja áætlun um orkupóiitik Frakka á næstu árum i sér breytingar frá fyrri stefnu. Stefna fyrrverandi rikisstjórnar var sett fram und- ir kjörorðinu um lausn á orku- vandanum sem væri „le toutnu- cleaire”, m.ö.o., kjarnorkan leysir vandann. Skv. áætlun jafnaöarmanna eru kjarnorkuverin enn lykil- atriöi. Engu aö siöur felur áætl- unin i sér endurnýjun námuiön- aöarins i Frakklandi, sem hefur verið vanræktur og jafnvel lok- að i stórum stil á timabili fyrri valdhafa. Auk þess er lögð fram áætlun um meiriháttar orku- sparnað og auknar rannsóknir á nýjum orkugjöfum, sólarorku, liffræðilegri orku og jaröhita- orku. En niöurstöður þessara rann- sókna liggja ekki fyrir. Náttúru- verndarmenn láta uppi efa- semdir um aö þessar niöurstöö- ur liggi fyrir i tæka tiö, þannig' aö rikisstjórnin freistist til þess aö leggja æ meiri áherslu á kjarnorkuverin, sem eru arð- vænlegsta lausnin i dag. En jafnaðarmenn gera ráö fyrir aö breyta aðferöunum sem notaöar eru viö aö taka ákvarð- anir um staöarval nýrra kjarn- orkuvera. Tæknimenn og sér- fræöingar eiga ekki aö vera ein- ráöir, eins og áöur var. Taka á upp beinar viöræöur við sveitar- stjórnarmenn um þessi mál. Áöur fyrr var ekki um neitt samráö aö ræöa viö sveitar- stjórnarmenn á hverjum staö. Engar umræöur fóru fram. Akvaröanir voru teknar og þær keyröar i gegn ofan frá. Þessu vill rikisstjórnin breyta með þvi aö koma á kerfisbundnu sam- ráði og stofna sérstakar upplýs- inga- og samráösskrifstofur i hinum ýmsu héruðum. Sveitarstjórnarmenn hafa tekið þeim tillögum vel. Aðrir fullyrða, aö hér sé meira um sýndarmennsku aö ræöa þar sem rikisstjórnin mun eftir sem áöur taka ein hinar endanlegu ákvarðanir. Hér er þvi fremur um að ræða tilraun til þess að setja upp fyrirfram einskonar öryggisventil til þess aö fá and- stöðuöfl heima fyrir til þess aö blása út. Þaö er ekki meiningin aö gefa sveitarstjórnarmönnum siöasta oröiö eöa ákvörðunar- valdiö i sllkum málum. Eitt af nýjustu kjarnorkuverum Fi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.