Alþýðublaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 15. október 1981 „Dans á rósum” frumsýnt á morgun: Engin algild niðurstaða um stöðu konunnar — segir höfundurinn Steinunn Jóhannesdóttir ieikkona A morgun frumsýnir Þjóö- leikhúsiö nýtt leikrit, ,,Dans á rósum” eftir Steinunni Jö- hannesdóttur leikkonu. Þetta er fyrsta leikrit Steinunnar og mun bókaforlagiö Iöunn gefa verkiö út á frumsýningardag- inn. Aöalhlutverkiö, Astu Haröardóttur, leikur Saga Jóns- dóttir, en aörir leikarar eru Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Sigrún Edda Björns- dóttir, Siguröur Skúlason, Þór- hallur Sigurösson, Guöjón P. Pedersen, Júllus Hjörleifsson og einnig fer höfundurinn, Steinunn, meö hlutverk I sýningunni. Leikstjóri er Lárus Ýmir Óskarsson. Blaöamaöur Alþýöublaösins ræddi viö Steinunni um verkiö, og spuröi hana fyrst aö þvi, um hvaö Ieikritiö fjallaöi. — Þaö fjallar um rúmlega þrítuga konu, sálfræðing, sem fer til Akureyrar til aö halda upp á tiu ára stúdentsafmæli sitt. Hún fer þangað lika til aö hitta foreldra slna og dóttur sina, sem hún eignaöist ung og foreldrar hennar hafa alið upp. Tilgangurinn er semsagt aöal- lega sá aö skemmta sér, en einnig aö hitta dóttur sina og at- huga hvort hún vilji ekki flytja suöur til móöurinnar. Alþingi 1 þvi, að ráðherra reyndi nú að nota einhver imynduð mistök Fiskifélagsins sem skálkaskjól isildarmálunum. — Ég hef lesið töflur Fiskifélagsins og sé ekki betur, en þær séu með sama hætti og fyrr, — sagöi Kjartan. — Ætli málið sé það, að ráð- herra hafi ekki kunnað að lesa úr tölunum — Sjóðir sjávarútvegsins eru allir galtómir og meira að segja með gati, — sagði formaður Al- þýöuflokksins í ræðu sinni, — og það er engin lausn, ef það á að fara að ávisa á tóma sjóði. Ráð- herrar segjast ekki ætla að fella gengið, en hve lengi stendur sú ákvörðun? Fram yfir landsfund Sjálfstæðisflokksins? Þá gerði þingmaðurinn að umræðuefni stærð fiskiskipa- stólsins og gagnrýndi ráðaleysi sjávarútvegsráðherra i þeim efnum. — Innflutningsbylgjan hefur ekki bætt ástandið, — sagði Kjartan, — og sú stefna sjávarútvegsráðherra kemur i bakið á honum siðar. Kjartan Jóhannsson alþingis- maður sagði, að ef til vill væri staða loðnuveiðanna hvað iskyggilegust. Það væri fyrir- liggjandi út frá afurðaverði og aftur rekstrarkostnaði, að tapið á loðnuveiðunum yrði 40% og bæði útgerðin og vinnslan stæðu þar höllum fæti. — Hvernig ætl- ar ráðherra og rikisstjórnin að taka á þessum hrikalega vanda, — spurði Kjartan, — þegar ljóst er að vantar 50—70 milljónir til að endar nái saman? Að lokum sagði Kjartan: — Hve lengi á að láta danka? Hve lengi á fólkið i.landinu að biða i óvissu? Er stefna rikisstjórnar- innar aðeins sú að fresta? Verður að gera eitt- hvað — en hvað? Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra sagði i ræðu sinni, að ýmis mál i sjáv- arútveginum væru nú á við- kvæmustigi, t.a.m. samningar i gangi um fiskverð, svo af þeim sökum gæti hann ekki gefið ná- kvæmar upplýsingar um alla þætti mála. 1 ræðu sinni viðurkenndi ráð- herra langflest það, sem kom fram i ræðu Kjartans Jóhanns- sonar. Hann sagði stöðu fyrsti- iðnaðarins slæma, meðaltalstöl- ur um heildarstöðu útgerðar- innar væru um margt dálitið villandi vegna örra breytinga, vandinn i sildveiðunum væri mikill, en Steingrimur kvaðst vonast til þess, aö samningar tækjust milli aðila fyrr en siðar. Sagði hann tiða fundi hafa verið milli hagsmunaaðila og hefði hann sjálfur verið á nokkrum þeirra og taldi hann málið mjakast i samkomulagsátt. Þá sagði Steingrimur að vandinn i loðnuveiðunum væri svo stór að hann sæi ekki fram á að hann yrði hægt að leysa. Hann sæi a.m.k. ekki lausnina, en ljóst yæri að eitthvað þyrfti að gera. Var það mjög áberandi í ræðu sjávarútvegsráðherra, að hann tók undir þau sjónvarmið að ástandið væri afleitt og ,,að eitt- hvað þyrfti að gera”. Fór hins vegar minna fyrir beinum til- lögum til úrbóta hjá ráðherra. — GAS Flokksþing 1 Alþýðuflokksins^mun flytja stutt ávarp og einnig er búist við ávörpum frá gestum fundarins. Síðan hefst dagskrá tileinkuð Jóhönnu Egilsdóttur og eru flytjendur efnis m.a. úr röðum alþýöuflokkskvenna. Benedikt Gröndal alþingis- maður mun flytja erindi á landsfundinum um ástandið I evrópskum stjórnmálum, með sérstöku tilliti til ástandsins I Póllandi. Þá mun Jóhanna Sigurðardóttir hafa framsögn um launamál kvenna á vinnu- markaðnum. Búister viö þvi, að þetta erindi leggi grunninn að næsta verkefni sambands al- þýðuflokkskvenna, en verkefni sambandsins standa venjulega I tvö ár. Si'ðasta verkefni sam- bandsins, hin afskipta kona, verður þannig væntanlega af- greitt endanlega á þessu þingi. Föstudagurinn 23. október er ætlaður til venjulegra aðal- fundastarfa, kosninga I trúnað- arstöður og hópvinnu. Þess ber að geta að þennan dag verður I hádeginu formannafundur sam- bands alþýðuflokkskvenna og mun konum þar gefast kostur á að ræða stjórnmálaviðhorfið og önnur brýn viðfangsefni. Vakin skal athygliá þvi, að einni konu frá hverjum stað, þar sem ekki er starfandi kvenfélag, verður gefinn kostur á að sækja fund- inn. 40. flokksþing Alþýðuflokks- ins hefst siðan á sama stað, á Hótel Loftleiðum, laugardaginn 24. október með setningar- ávarpi Kjartans Jóhannssonar, formanns flokksins. Aðalmál þingsins, sem að þessu sinni er aukaþing, er að fjalla um og af- greiða tillögur milliþinganefnd- ar um breytt skipulag Alþýðu- flokksins. Framsögumaður um það málerVilmundur Gylfason alþingismaður, formaður milli- þinganefndarinnar. Búast má við miklum umræðum um þetta mál og verður við það miðað, að sem flestir geti komið sjónar- mBum si'num á framfæri og dagskrá ekki of rigbundin fyrir- fram. Nokkur önnur mál verða til umræðu á þinginu og verður nánar gerð grein fyrir þeim i dagskrá þingsins. Um kvöldiö verður fagnaður i Víkingasal. A sunnudag munu starfshópar skila álitsgerðum og mál afgreidd. Þinginu lýkur slðan um kvöldið. Þ. En svo hittir hún manninn, sem hana hefur lengi dreymt um, og kynni hennar af honum, ásamt atburöum sem verða á heimili hennar,neyöa hana til aö gera upp hug sinn gagnvart ákveðnum þáttum i sjálfri sér og karlmönnum. — Hvernig er það að leika i leikriti eftir sjálfa sig? — Það er ekkert öðruvisi en leika önnur hlutverk. Það hafa ekki oröiö neinir árekstrar milli min og leikstjórans út af þvi. Við erum líklega alveg sam- mála um það hvernig uppfærsi- an á að vera. — Og hvernig er að biða eftir frumsýningu? — Það er mjög spennandi. Ég var reyndar dálltiö taugaóstyrk um tima, en nú hlakka ég til. Nú er ekkert að gera nema að biða. Annars var lokaæfing i gær, og áhorfendur sem fylgdust með tóku þvi mjög vel, svo ég held þaö gangi vel. — Er leikritiö persónulegt? — Þaö er ekki ævisögulegt, en það fjallar um hluti sem ég hef mikiö velt fyrir mér. Stöðu kon- unnar, samskipti kynjanna. Ég hef verið aö reyna að gera upp við mig: hvaö er ég? hvað er kona? En verkið er ekki byggt á minu lifi. — Ég hef lagt sál mina i þaö. — Kemst þú aö einhverri ákveðinni niðurstöðu i þessu leikriti um þessi mál? — Ég held aö konan komist að einhverskonar tilfinningalegri niöurstööu I leikritinu, hvort sem sú niðurstaöa er góð eða vond, og hvernig sem lif hennar æxlast eftir á. En ég þori ekki að segja að þetta sé einhver algild niðurstaða. Það er hennar niðurstaða. Borgarmálaráð S meirihluti gerði breytingar á stjórnkerfi borgarinnar fyrir sig,strax að loknum kosningum 1978, með stofnun fram- kvæmdaráðs borgarinnar. Of seint er hinsvegar að ákveða fjölgun borgarfulltrúa að kosn- ingum loknum. Er það eina at- riðið i fyrirliggjandi tillögum Eiriks Tómassonar í stjórn- kerfisnefnd.sem nauðsynlegt er að taka ákvörðun um fljótlega”. Miklar umræður spunnust um stjórnkerfismálin og voru menn almennt mjög hlynntir fjölgun borgarfulltrúa, og vildu sumir tengja fjölgunina stjórnkerfis- breytingum. Sjöfn lagði áherslu á að tillögur Eiri'ks Tómassonar um fækkun nefnda myndu minnka áhrif borgaranna á stjórn borgarinnar og auka áhrif embættismanna. Laf$ist hún gegn þeim á þeim grund- velli. Yfirgnæfandi meirihluti borgarmálaráðs var siðan með- mæltuf fjölgun borgarfulltrúa. ____________________gtk Aðalfundur F.UJ. Akureyri Verður haldinn að Strandgötu, þriðju- daginn 20. október kl. 20.30. 1. Umræður um laga- breytingar. 2. Venjuleg aðalfundar- störf. 3. Önnurmál. Stjornm. Alþýðuflokksfélag Ólafsfjarðar Boðar til félagsfundar laugardaginn 17. októ- ber kl. 14.00. Fundarstaður: Setustofa Sjóbúða. Á fundinn mætir Eiður Guðnason alþingis- maður. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stund- víslega, nýir félagar eru velkomnir. Stjórnin Kjördæmisþing Alþýðuflokksins í Reykjavík verður haldið I veitingahúsinu Glæsibæ nk. fimmtudag 15. október og hefst kl. 17.15. Til þingsins eru boðaðir allir aðalmenn og varamenn i fulltrúaráðinu og ennfremur allir trúnaðarmenn flokksins i borginni i siðustu kosning- um. Þingiðmun fjalla um viðfangsefni þau, sem aukaþing Alþýðuflokksins tekur til meðferðar siðar i þessum mán- uði. Dagskrá þingsinser imegindráttum á þessa leið: Kl. 17.30: Þingsetning. Kl. 17.45: Framsöguræða um nefndarálit Milliþinga- nefndar um laga- og skipulagsmál: Vilmundur Gylfason, alþingismaður, formaður milliþinganefndarinnar. KI. 18.15: Starfshópar taka til starfa. Kl. 19.30: Fundarhlé. Léttur kvöldverður snæddur á staðnum. Kl. 20.00: Starfshópar halda áfram störfum. Kl. 20.30: Starfshópar gera grein fyrir niðurstöðum sinum. Kl. 21.30: Frjálsar umræöur. KI. 22.30: Þingslit. Allir þeir flokksmenn, sem rétt eiga til þingsetu sam- kvæmt ofanskráðu eru hvattir til að láta skrá sig á skrif- stofum Alþýðuflokksins hið fyrsta. Fulltrúaráðsstjórnin treystir þvi, að sem allra flestir þingfulltrúar mæti vel og stundvislega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.