Alþýðublaðið - 07.11.1981, Side 8
Laugardagur 7. nóvember 1981
Sighvatur Björgvinsson um fjárlögin:
Islendingar munu greiða 20
milljarða gkrónur ofan í erlenda
neytendur landbúnaðarafurða
- Erlend lán tekin
til þess að
greiða íslensku
matvælin niður
fyrir útlendinga
Islendingar munu á næsta ári
greiöa 200 millj. kr. (20
milljaröa gamalla kr.) meö is-
lenskum landbúnaöarafuröum
ofan i erlenda neytendur. Þetta
kom fram i ræöu Sighvats
Björgvinssonar um fjárlaga-
frumvarp rikisstjórnarinnar á
Alþingi I fyrradag. Þá kom þaö
einnig fram I ræöu hans aö látiö
er i veöri vaka I fjárlagafrum-
varpinu aö þessi upphæö sé mun
lægri eöa aöeins um 160 millj.
kr. en ef frumvarpiö er lesiö i
heild og auk þess tekiö miö af
lánsfjáráæltun rikisstjórnarinn-
ar kemur i ljós aö upphæöin er
miklu hærri eöa 200 millj. kr. og
er þaö miklu meira fé en heimilt
er samkv. islenskum lögum aö
leggja á skattgreiöendur i út-
flutningsbætur meö landbúnaö-
arafuröum.
Þaö mesta, sem islensk lög
leyfa aö tekiö sé úr rikissjóöi i
niöurgreiöslur i útfluttum land-
búnaöarafuröum, er 160 millj.
kr. eöa sem svarar 10% af heild-
arverömæti landbúnaöarfram-
leiöslunnar, sagöi Sighvatur
Björgvinsson i ræöu sinni.
1 fjárlagafrumvarpinu er ráö
fyrir þvi gert aö skattborgarar
greiöi þetta fé. En þaö er gert
ráö fyrir aö þeir greiöi meira. A
öörum staö I fjárlagafrumvarp-
inu er ráö fyrir þvi gert aö rikis-
sjóöur, Islenskir skattborgarar,
taki aö sér aö greiöa vexti og af-
borganir af erlendum lánum
sem tekin voru i fyrra og hitteö-
fyrra til viöbótar hæstu leyfileg-
um útflutningsbótum úr rikis-
sjóöi til þess aö greiöa meö
landbúnaöarafuröum ofan i er-
lenda neytendur og Fram-
leiösluráö landbúnaöarins var
skrifaö fyrir. Framleiösluráö
landbúnaöarins er hins vegar
ekki borgunarmaöur fyrir lán-
inu og hefur reyndar aldrei ver-
iö og þess vegna eru vöxtunum
og afborgunum alls 20 millj. kr.
kastaö á bak islenskra neyt-
enda. Til viöbótar þeirri fjárhæö
er gert ráö fyrir þvi I lánsfjár-
áætlun aö aörar 20 milljónir (2
milljaröar gkr.) veröi teknar aö
láni I erlendum gjaldeyri til viö-
bótar útflutningsbótum I ár og
Framleiösluráö landbúnaöarins
einnig skrifaö fyrir þvi láni þótt
þaö geti ekki einu sinni borgaö
eina kr. af afborgunum og vöxt-
um af þeim lánum I sama skyni
sem þaö þegar hefur veriö skrif-
aö fyrir.
Þannig er veriö aö sniöganga
Islensk lög um leyfilegt hámark
sem leggja má á Islenzka skatt-
gr. til aö borga niöur islenskt
lambakjöt ofan i erlenda neyt-
endur meö þvi aö taka erlent lán
og skrifa fyrir þvi á pappirunum
einhvern aöila út i bæ, svo sem
Framleiösluráö landbúnaöar-
ins, sem ekkert getur borgaö, en
veita svo sérstaka fjárveitingu
úr rikissjóöi fyrir vöxtum og af-
borgunum þannig aö heildar-
fjárhæöin sem greidd er af
skattborgurum landsins meö is-
lenskum matvælum ofan i er-
lendar þjóöir veröur langtum
hærri en Islensk lög heimila.
//Þaö er lærdómsríkt
fyrir það fátæka fólk á
islandi/ sem hefur milli
5—600 þúsund gkrónur í
mánaðartekjur og þarf
að vinna nótt sem nýtan
dag til þess eins að hafa
í sig og á/ verður að
neyta sér um allar
skemmtanir og ýmsar
algengustu þarfir/ að
f jármálaráðherra Al-
þýðubandalags skuli
leyfa sér það að leggja á
þetta fólk f járhagsbyrði
langt umfram það sem
íslensk lög leyfa, til þess
að greiða niður þær
matvörur ofan i Færey-
inga/ Dani og Norð-
merni/ sem fátæka fólk-
ið á íslandi hefur vart
efni á að neyta nema til
hátíðarbrigða."
Fjárhagsbyrði til
aðgreiða ofan
i útlendinga
Þaö er lærdómsrikt fyrir þaö
fátæka fólk á Islandi sem hefur
milli 5-6 þús. gkr. I mánaöar
tekjur og þarf aö vinna nótt sem
dag til þess eins aö hafa I sig og
á, veröur aö neyta sér um allar
skemmtanir og ýmsar al-
gengustu þarfir, aö fjármálaráö
herra Alþýöubandalags skuli
leyfa sér þaö aö leggja á þetta
fólk fjárhagsbyröi langt um
fram þaö sem islensk lög leyfa
til þess aö greiöa niöur matvör-
ur ofan I Færeyinga, Dani og
Norömenn sem fátæka fólkiö á
íslandi hefur vart efni á aö
neyta nema til hátiöarbrigöa.
Verst er þó, sagöi Sighvatur,
þegar ráöherrann er i þessu
skyni aö taka erlend lán til þess
aö greiöa niöur Islensk matvæli
I erlenda neytendur meöal ann-
ars til þess aö geta sniögengiö
lögin um þá hámarksbyröi sem
leyfilegt sé aö leggja á bak is-
lenskra skattborgara i þvi
skyni.
Ólafsvík
Skólastjóra og kennara vantar við tónlist-
arskólann i ólafsvik frá 1. jan. 1982.
Umsóknum skal skilað til sveitarstjóra
fyrir 15. nóv. n.k.
Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri i
sima 93-6153.
F.H. Skólanefndar
Sveitarstjóri.
aOKKSSTARFID
Kópavogsbúar
Aiþýöuflokksfélögin Kópavogi halda fund aö Harmaborg
7, annarri hæö mánudaginn 9. nóv. kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Sameiginleg prófkjör i Kópavogi?
2. Kosning i blaöstjórn Alþýöublaös Kópavogs.
3. Bæjarmál
4. önnur mál.
Félagar kvattir til aö mæta
Stjórnirnar
Konur, Hafnarfirði
Jólaföndurnámskeiö veröur haldið i Alþýöuhúsinu dagana
23., 25. og 27. nóv. kl. 20—23. Verð kr. 330.- með efni. Þátt-
taka óskast tilkynnt fyrir 12. þ.m. Upplýsingar I sima
5 20 65 Asta og 5 13 91 Valgerður.
Kvenfélag Alþýöuflokksfélags
Hafnarfjaröar.
Garðabær - Félagsvist
Annaö spilakvöld vetrarins veröur i félagsheimilinu
Goöatúni 2, mánudaginn 9. nóv. og hefst kl. 20.30
Sérstök kvöldverðlaun.
Kjartan Jóhannsson formaöur Alþýöuflokksins mætir og
ræöir stjórnmálaviðhorfið. — Fjölmenniö.
Stjórn Alþýöuflokksfélags
Garöabæjar.
Hagnaður banka:
Nokkur umræða hefur
spunnist um starfsemi
bankanna hér á landi, og
m.a. verið lagðar fram
fyrirspurnir á þingi um
það mál. Orsökin fyrir
þessari umræðu mun
fyrst og fremst vera sú,
að staða bankanna al-
mennt batnaði til muna á
síðasta ári, miðað við það
sem gerðist árin á undan.
Blaðamaður Alþýðu-
blaðsins ræddi við Eirík
Guðnason, deildarstjóra
hjá Seðlabankanum, og
ræddi við hann um tilurð
þessa hagnaðar og það,
hvernig hann er nýttur af
bönkum. Viðtalið fer hér
á eftir.
„Fellst ekki á að hagnaður
bankanna sé óeðlilegur”
— rætt við Eirík Guðnason hagfræðing,
hjá Seðlabankanum
Sp.: Hverjar eru staöreyndir
um gróöa banka siöastliöiö ár
Sv.-.Hagnaöur bankanna varö
meiri I fyrra en oftast áöur, og
eiginfjáraukning varö nokkur.
En, ef skoöaö er hvaö gerst hef-
'T yfir lengra timabil, 20 ár, þá
kemur I ljós aö eigin fé bank-
anna hefur rýrnaö. Eins og
staöan er nú, hafa bankarnir
ekki náö eigin fjár styrk, sem
þeir höföu viö upphaf timabils-
ins. Bankarnir eru þvi verr
stæöir nú, en þá, og hafa reynd-
ar ekki þaö eigi ö fjármagn, sem
erlendar þjóöir telja, aö bönk-
um beri aö hafa bak viö sig.
Sp.: En hvernig er þessi
gróöi, eöa þessi bætta staöa til-
komin?
Sy.: Þaö má segja aö þetta
stafi af aukinni veltu, vegna
aukinna innlána. Um árabil var
þaö svo, aö innián minnkuöu, án
þess aö kostnaöur bankanna, af
ýmissi þjónustu lækkaöi. Nú
hefur veltan aukist, og bank-
arnir eru aö endurvinna þaö,
sem þeir hafa misst.
Seölabankinn fylgist meö þvi
hver munurinn er á milli
innláns- og útlánsvaxta og gerir
breytingar á þeim mismun, eft-
ir þvi sem þurfa þykir hverju
sinni. Aliar breytingar upp á
siökastiö hafa veriö i þá átt aö
minnka þann mun. Bankarnir
svara þvi meö þvi aö leitast viö
aö færa útlán á þau form, sem
hafa hærri vexti.
Sp.: Er staöa bankanna mis-
jöfn?
Sv.: Hún er mjög misjöfn.
Þaö er taisveröur munur á stööu
bankanna hjá Seölabankanum,
og refsivextir Seölabankans eru
mjög háir. Þaö eru miklar
sveiflur I innlánum bankanna,
og þeir veröa aö dekka þær meö
drjúgum innistæöum. Hver
munur á lausafjárstööu þeirra
er, hef ég ekki tölur um.
Sp.: Hver eru áhrif taprekstr-
ar atvinnufyrirtækja á rekstur
bankanna?
Sv.: Þaö er alltaf slæmt fyrir
bankana ef hallarekstur er á
fyrirtækjum sem skipta viö þá.
Þá veröur bankinn aö fjár-
magna þann halla, og getur
þurft aö afskrifa skuldir fyrir-
tækja, sem veröa gjaldþrota.
Nú eru erfiöleikar hjá útflutn-
ings- og samkeppnisatvinnu-
vegunum, en ég átta mig ekki á,
hvort einhver munur er þar á
eftir bönkum. Þaö er auövitaö
ljóst, aö bankar hafa viöskipti
viö fyrirtæki i ákveönum starfs-
greinum, þannig aö einn banki
er meir i einhverri ákveöinni at-
vinnugrein, en einhver annar,
og þaö leiöir af sér, aö erfiöleik-
ar i ákveöinni atvinnugrein hafa
meiri áhrif á suma banka en
aöra. En þaö er erfitt aö segja
til um slikt i smáatriöum.
Sp.: Nú er rætt um aö skila
hagnaði bankanna aftur tii at-
vinnuveganna. Er hagnaður
bankanna af atvinnuvegunum
tekinn?
Sv.:Þannig viröast einhverjir
lita á máliö. Þeir viröast skilja
Þvier haldið fram, að hagnaður
bankanna á siðasta ári hafi
verið óeðlilega mikill og vilja
sumir fá honum skilað til at-
vinnuveganna. 1 viötaiinu hér
með segir bankamaður, að
hagnaður bankanna nú sé fjarri
þvi óeðlilegur, og reyndar bönk-
unum nauðsynlegur.
þaö svo, aö hagnaöur bankanna
stafi af þvi aö lánþegar hafi
greitt of mikiö til bankanna.
Þaö eru miklar ýkjur aö hagn-
aöur bankanna sé óeölilega
mikill. Eigiö fé þeirra þarf aö
vera meira en þaö er, t.d. svo
gjaldeyrisbankarnir geti sinnt
þeirri þjónustu, sem þeir eiga
aö gera. Þegar þeir eiga viö-
skipti erlendis, er þaö fyrsta
sem um er spurt, hver staöa
þeirra sé.
Svo hafa fæstir bankar rfkis-
ábyrgö á innlánum sinum,
þannig aö eigiö fé þeirra veröur
aö vera I hlutfalli viö innlánin,
ella gæti bankinn fariö á haus-
inn, og eigendur tapaö öllu sinu
fé.
Sp.: Hefur útlánapólitik bank-
anna breyst vegna aukinna inn-
lána?
Sv.: Já. Bankarnir voru bein-
linis skyldaöir til þess, strax
1979, aö lengja lán, og geyma
veröbótaþátt þeirra þannig aö
fyrstu greiöslur yröu lágar en
þær seinni háar. Seinna komu til
verötryggö útlán, og þar var
formiö svipaö fyrstu greiöslur
lágar og seinni greiöslur háar,
sem er ólikt þvi, sem áöur var
þegar vixlar v.oru algengasta1
lánsformiö.
Síöan var samiö um aö lengja
lán til húsbyggjenda. -
fJtlán hafa
siöan færstyfir á
verötryggö lán
og skuldabréf til
lengri tima.