Alþýðublaðið - 28.11.1981, Page 4

Alþýðublaðið - 28.11.1981, Page 4
4 Laugardagur 28. nóvember 1981 Magnús H. Magnússon: Jöfnun lífskjara Þeir sem úti á landi búa finna oft harkalega fyrir þvi, hve til- kostnaöur þar er miklum mun hærri á ýmsum sviðum en á Reykjavikursvæöinu. Felstar neysluvörur koma frá Reykjavik. Ofan á verð þeirra þar leggst þvi flutnings- kostnaður út á land og það furðulega, söluskattur á flutn- ingskostnaðinn. Þannig leggst fullur söluskattur á flutnings- kostnað matvæla, þótt þau sem slik séu undanþegin söluskatti. Söluskattur á ferða- og flutn- ingskostnaö innanlands er aö langmestu leyti sérskattur á dreifbýlisfólk. Sama má segja um flugvallarskatt. Verulegur munur á búsetu- kostnaði liggur i ferðakostnaði innanlands, en flestir þurfa oft til Reykjavikur að fara. Þangað verðum við margt að sækja hvort sem okkur lfkar það betur eða verr. Þar á móti kemur verulegur kostnaður við innan- bæjarferðir i Reykjavik, hvort sem strætisvagnar eru notaðir eða einkabilar. Flestir telja þó að verulega halli á landsbyggð- ina i þessum efnum, mismun- andi mikið þó. Vegna sérstöðu okkar i Eyjum er þessi kostn- aður mjög verulegur, eins og allir vita. Upphitunarkostnaður Ot yfir allan þjófabálk tekur þó hinn hrikalegi mismunur á upphitunarkostnaði eftir lands- hlutum. Hann getur verið allt upp i 1 á móti 10. Oliustyrkurinn bætir þetta ekki nema að sára- litlu leyti og margfaldur munur er á upphitunarkostnaði hjá' hinum ýmsu hitaveitum og fer það mest eftir þvi, hvort þær eru gamlar og afskrifaðir eða ný- legar og þurfa þá að standa undir öllum fjármagnskostnaði. Olfustyrkurinn siglir reyndar hraðbyr i að verða hreinn við- bótaskattur til rikissjóðs á sama hátt og Viðlagasjóðsgjaldið á sinum tima. A næsta ári verðum við látin greiða 190.1 millj. kr. i sérstakt orkujöfnunargjald en af þvi á aðeins að nota 30 millj. i oliustyrk. ófyrirleitnin riður ekki við einteyming i þessum Áhrif frumvarpsins — ef að iögum verður > n '3 U 'O B t c 1- 3 X» o u 3 o s u 3 3 I _ c « jjö E *o tfl u O) C 3 s 00 o> u 3 -«-> U 3 '03 -*-> — 8 u GJ w 3 ** JA CO tt £ JS a cf 3‘S S öR u p IST 0) £ 3 3 « 2 'O eo eð J* ir u B Jí 3 O JC «<- t« :0 'O — ■+* u rf\ *■* « £ >o S eo 2 s UÉ « 3 8 g ío o u C3 >o w 2 B s t/5 u < -—i V H > tn 5 s-° « 00 eu o c ‘Z M «o e K — xí 8* ut 2 i ** o wQ > W O CZ) w 60.000 14.200 5.380 21.456 -r 1.876 61.876 6.188 6.437 104% 70.000 17.350 6.480 21.456 2.374 67.626 6.763 6.437 95% 80.000 20.500 7.580 21.456 6.624 73.376 7.338 6.437 88% 90.000 23.650 8.680 21.456 10.874 79.126 7.913 6.437 81% 100.000 26.800 9.780 21.456 15.124 84.876 8.488 6.437 76% 110.000 31.300 10.880 21.456 20.724 89.276 8.928 6.437 72% 120.000 35.800 11.980 21.456 26.324 93.676 9.368 6.437 69% 130.000 40.300 13.080 21.456 31.924 98.076 9.808 6.437 66% 140.000 44.800 14.180 21.456 37.524 102.476 10.248 6.437 63% 150.000 49.300 15.280 21.456 43.124 106.876 10.688 6.437 61% Skýringar: a) Tekjur ársins 1980 — álagning 1981 b) Hjónmeð2börn, annaðyngra en 7 ára c) Annað hjónanna vinnur fyrir öllum tekjum heimilisins d) Alagningarhlutfall útsvars er reiknað 11% e) Notuð er 10% frádráttarreglan v/tekjuskattinn f) Til einföldunar erubeinir skattar aðeins taldir vera tekjuskattur og útsvar g) Allar upphæðir i nýkrónum Til að yfirfæra tekjurnar á þetta ár og skattana á álagningu næsta árs má hækka allar upphæðir um ca. 50%. Magnús H. Magnússon hef- ur ásamt þremur öðrum þingmönnum Alþýöu- flokksins lagt fram frum- varp þar sem gert er ráö fyrir þvi aö mismunandi kostnaöi viö búsetu verði mætt i gegn um skattakerf- iö. Hann gerir hér i stuttu máli grein fyrir efni frum- varpsins, en þaö veröur kynnt sérstaklega slðar i Alþýöubiaöinu. efnum fremur en mörgum öðrum. Mismunurinn jafnaður i gegn um skattakerfið 1 þeim tilgangi að freista þess að bæta hér verulega úr hef ég, ásamt 3 öðrum þingmönnum Al- þýðuflokksins. lagt fram á Al- þingi lagafrumvarp, sem gerir ráð fyrir þvi að mismunandi tilkostnaði, eftir búsetu, verði mætt i gegn um skattakerfið. Það er gert ráð fyrir þvi, að Hagstofa Isiands reikni út, einu sinni á ári, sérstaka fram- færsluvisitölu fyrir hvern kaup- stað utan Reykjavikursvæðisins og hverja sýslu. Ef framfærslu- kostnaður á einum stað er t.d. 5% hærri en almenna fram- færsluvisitalan segir tii um (Reykjavikursvæðið) þarf að hækka persónuafslátt og barna- bætur um 15% til að mæta þessum viðbótarkostnaði nokkurn veginn að fullu hjá lág- launafólki, en minnkandi eftir þvi sem tekjur aukast. I meðfylgjandi töflu sýni ég áhrif frumvarpsins, ef að lögum verður, og tek þar dæmi af 10% hærri framfærslukostnaði og 30% hækkun persónuafsláttar og barnabóta (hiutfallið x 3). Ýmsir munu halda þvi fram, að framkvæmd laga sem þessara verði bæði dýr og erfið Guðjón B. Baldvinsson skrifar: Við hvað ertu upptekinn? — Er hjarta þitt dautt? Ég rakst nýlega á grein eftir kaþólskan prest i Austurriki, sem bar yfirskriftina: „Kemur náunginn mér viö”, lauslega þýtt. Hann lagði út af orðum Goethes i Faust: „Hugurinn er lokaöur, hjarta þitt er dautt.” Hann spurði: Er þessi setning i gildi á vorum tima? Svar hans er: Já. Siðan rekur hann hvern- ig fólkinu er lokað. Það er upp- tekið af fréttaflóði, sjónvarpi, tilkynningum < Auglýsingum og hugsun um mat, tóbak, föt og svo náttúrlega blikkbeljuna. Börnunum séu jafnvel lagðar skyldur á herðar, sem eru þeim óvelkomnar, fyrirskipanir eins og þú verður aö borða þetta o.s.frv. og hvað þau skuli nú gera eöa fást við i leik sinum. Þetta haldi áfram I lifsferlinum. Vinnan krefst hugsunar og tlma, Vinnan er óhjákvæmileg vegna uppihladsþarfa manns ins. Höfuð hans fylltist af viu- fangsefnum, þó svo honum tak- ist að útiloka verkefni vinnu- staðarins frá fritimanum. Dag- leg áhyggjuefni umlykja veru hans og loka hann inni I sjálfum sér með vanabundnum smá- munum og stærri úrlausnar- efnum. Fjölskyldufaðirinn al- gerlega upptekinn i sinu dag- lega amstri viö vinnuna, bilinn, garöinn, húsið o.s.frv. Hús- móðirin upptekin viö heimilis- störfin og oft vinnuna utan heimilis, bæði innilokuð, hafa tapað eðlilegri veru sinni. Hlaðin ugg og ótta um að tekj- urnar hrökkvi ekki fyrir nauð- synjum, atvinnan minnki — dragist saman, afkoman þvi ótrygg og skattabyrðin þyngist með hverju ári, — stundum er það glepjandi áróður stjórnar- andstöðu, sem af fullkomnu ábyrgðarleysi reynir aö skapa ótta kjósendanna við versnandi lifsafkomu. En hvað sem um það er, þá er hugurinn algerlega upptekinn við amstur dagsins, og það hvarflar þá ekki að fólki að hugsa til efri áranna. Flestir fljóta sofandi áfram i þeim skilningi að þeir óafvitandi treysta á að halda starfi sinu þar til maðurinn með ljáinn kemur til þeirra. — Hér er einkum talað til þeirra, sem hafa óskerta starfskrafta, þ.e. góða heilsu. — En hvað býður framtiðin? Það mun æ meir færast i vöxt að fólki er ýtt út úr framleiöslu- störfunum þegar nálgast eftir- launa- eða eliilaunaaldurinn, og einnig aö vinnumarkaðurinn iokast fyrir þann tima vegna si- vaxandi tækni, sem ekki er notuö i þágu mannsins heldur fjármagnsins. 1 stað þess að veröa fólki til léttis i lifs- baráttunni þá sviftir hún vinn- unni úr höndum þess án þess að gefa nokkuö I staðinn. Þannig verður það meðan gróðafiknin og meðan hagvaxtarsjónar- miðið riður hverju húsi og hel- tekur huga mannkyns. Allt þetta hefi ég sagt til að reyna að vekja umhugsun fólks og vilja þess til að búa sig undir efri árin. Finna sér viðfangsefni, sem hægt sé aö fást viö til nýtja og eða dægrastyttingar þegar lokið er hefðbundnum starfs- ferli launamannsins. Endur- hæfingarnámskeið, upplýsing og fræðsla, það eru verkefni samfélagsins I heild og félaga innan þess, sem ber skylda til og hafa vilja til að létta fólki lifið allt til hinstu stundar. Þarna eiga stéttarfélögin óplægðan akur. Óviðunandi sko um vamarmálin Um langt árabil hefur veriö ó- um um varnarmál lslands. LRið viðunandi skortur á upplýsing- sem ekkert hefur veriö skýrt fra SAMBÚÐARERFIÐLEIK- AR I HVfTA HÚSINU Verður stokkað upp í rikisstjórn Bandaríkjanna? Bandariski dálkahöfundurinn Jack Anderson skrifaöi fyrir skömmu grein um Alexander Haig, utanrikisráöherra Banda- ríkjanna, og var ekki allt hól. sem um ráöherrann var sagt þar. Dálkar Andersons eru prentaöir í miklum fjölda blaöa i Banda- rikjunum og mikið lesnir, en þó þykir Anderson nokkuð gefinn fyrir aö blasa upp sin mál um- fram það sem staðreyndir gefa tilefni tU. Það kom Anderson mjög á óvart, að forsetinn sjálfur, Ron- ald Reagan hringdi til hans, eft- ir að greinin um Haig birtist, og vildi leiðrétta ýmislegt, sem Anderson haföisagt. I greinitmi Haig, utanrikisráöherra, ein- angraöur. fullyrti Anderson að Reagan væri óánægður með Haig, og að skammtværi eftir af embættis- tið hans. Reagan vildi hinsvegar segja Anderson, að hann væri þvert á móti hæstánægður með margt sem Haig hefði gert og að hann hefði engar áætlanirum að losa sig við hann. Anderson skrifaði þegar i stað aðra grein og vitnaði þar til samtalsins við forsetann og þegar upp var staðið, trúðu fæstir Anderson eða forsetan- um. Almennt var talið að átök væru milli æöstu ráðgjafa for- setans, og flestir álita, að Haig sé nú kominn að krossgötum á utanrikisráðherraferli sinum, og jafnvel ieiðarlokum. Það sem greinar Andersons höfðu gert, var það, að breyta smávægilegri deilu um valdsvið milli Haig og Dick Allen, yfir- manns Þjóðaröryggisráðsins, i hatramma deilu mUli Haig og nánustu ráðgjafa Reagans, sér- lega þeirra Ed Meese, ráðgjafa, James Baker, starfsmanna- stjóra Hvita hússins og aðstoð- armanns hans Michael Deaver. Erfiðleikar Haig í utanrikisráðherratið sinni hefur Haig reynst eiga erfitt á tveim sviðum. Hann er erfiður samstarfsmönnum sinum, skapstirður og yfirgangssamur. Og hann hefur aldrei verið með i innsta hring vina Reagans, sem telur auk Meese, Baker og Deaver, þá Weinberger, varn- armálaráðherra, og aöstoðar-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.