Alþýðublaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 5
Laugardagur 28. nóvember 1981
5
ferðum sovéskra eða annarra
kafbáta við landið, og Utið frá
ferðum flugvéla eða flotaæfing-
um Sovétríkjanna i næsta ná-
grenni við okkur. Sjaldan er
skýrt frá þessum atburðum,
þegar þeir gerast, en stundum
birtar tölur fyrir heil ár löngu
eftirá, sagði Benedikt Gröndai
alþingismaður i viðtali við Al-
þýðublaðið i gær.
Benedikt taldi, að óviðunandi
skortur á upplýsingum ættisina
sök á andvaraleysi almennings
um varnarmálin, og hefði stuðl-
að að takmörkuðum skilningi á
kafbátar væru að jafnaði stað-
settir austur af Islandi í skotfæri
við allt landið — liklega með
kjarnorkuvopn innanborðs. is-
lendingar fengu þessar upplýs-
ingar af tilviljun frá Brussel og
Noregi, en Varnarliðið vildi
ekkert um málið segja og visaði
þvi tU aðalstöðva NATO i Nor-
folk i Bandarikjunum.
— Gast þú sem utanrikisráð-
herra ekki komið til leiðar um-
bótum á þessu sviði?
Ég gerði tilraunir til þess,
svaraði Benedikt. Ég ræddi
málið við yfirmann Varnarliðs-
þorra atburða, svo sem ferðum
kafbáta og flugvéla og heræf-
ingum i'nánd viðtsland.en ekki
að biða heilu árin með frásagn-
imar. Auðvitað eru þau atvik,
sem ekki er hægt að segja frá af
hernaðarlegum ástæðum, og
verður að taka þvi. En hin eru
mun fleiri, sem almenningur á
að frétta um jafnóðum. Mundi
þaö án efa stuðla að raunhæfari
skilningi þjóðarinnar á stöðu
sinni i öryggismálum.
Að lokum sagði Benedikt, að
Oryggismálanefndin, sem skip-
uð var við myndun stjórnar
rtur á upplýsingum
hinnimikluþýðingu,sem ísland
hefur á sviði alþjóðlegra her-
mála á Norður Atlantshafi. Sem
dæmi um ástand þessara mála
nefndi Benedikt uppljóstrun
Eiðs Guðnasonar alþingis-
manns á þvi, að tveir sovéskir
ins og einnig oftar en einu sinni
við yfirmann Atlantshafsflota
NATO i Norfolk. Ég fékk vin-
samlegar undirtektir, en fram-
kvæmdir hafa enn verið litlar.
Það erskoðun min, að segja eigi
sem næst jafnóðum frá öiium
Ólafs Jóhannessonar 1978, hafi
átt að verða skref i áttina til
þess að afla meiri upplýsinga
um þessi mál og koma þeim á
framfæri við almenning f land-
inu. Munu fyrstu skýrslur þeirr-
ar nefndar koma út innan
skamms.
ráðherra Haigs, William Clark.
Deilur milli Haig og þessa
hóps eru nú orðnar svo persónu-
legar, að einn gagnrýnenda
Haig, Allen, yfirmaður Þjóðar-
öryggisráðsins hefur gefið i
skyn,að Haigsé ekkifær um að
gegna starfi sinu, vegna hjarta-
aðgerðar sem gerð var á honum
fyrir rúmum tveim árum siðan.
Vegna aðgerðarinnar á blóð-
streymi til heilans að vera
óreglulegt og gera það að verk-
um, að Haig er mjög oft mis-
upplagður til vinnu. Þessi skýr-
ing, hvort sem hún er rétt eða
röng, hefur hlotið góðar undir-
tökur i' Washington.
En Haig virðist ekki eiga i
neinum erfiðleikum með að
vinna fullan vinnudag. Hann
heldur sér i' góðri æfingu likam-
lega með þvi að spila mikið
tennis, en hann hefur alltaf
reykt mikið, og blaðamenn sem
hafa ferðast með honum hafa
tekið eftir þvi að m jög dregur af
honum eftir þvi sem liður á
kvöld.
Ágreiningur við Hvita
húsið
Agreiningurinn milli Haig og
„Hvita húss klikunnar” hófst
snemma á forsetatið Reagans,
vegna þess, að Haig taldi sig
vera reyndastan þeirra i utan-
rikis- og hermálum, og hafði
hann þar nokkuð til sins máls.
Hann taldi sig lika vera þeirra
reyndastan i' stjórnunarstörf-
um, að undanteknum Weinberg-
er og hann fór ekki dult með að
hann ætlaði sér stórt hlutverk i
rikisstjóm Reagans.
Aður en hátiðarhöldunum við
embættistöku Reagans var að
fullu lokið, hafði Haig afhent
honum skýrslu um ástand og
skipulag utanrikismála og þar
með sett sjálfan sig upp, sem yf-
irmanninn i' þeim málum. For-
setinn var tilbúinn að fallast á
ýmislegt i skýrslunni, t.d. að
draga úr hlutverki Þjóðarör-
yggisráðsins, undir stjóm vinar
hans, Allen, enda var Allen litt
reyndur i utanrikismálum, en
hann taldi Haig reyna að siSsa
A fyrsta rikisstjórnarfundi i forsetatið
Weinberger.
undir sig of mikil völd með til-
lögum i skýrslunni. Það var svo
starfsmannastjóriHvita hússins,
Baker, sem að lokum taldi for-
setann á að hafna tillögunum.
Ofsóknir
Haig tók neituninni sem per-
sónulegri árás og sumir telja
þar upphafið á tali hans um of-
sóknir einhvers ónafngreinds
aðila iHvi'ta hiisinu. Haig fannst
að Baker.sem er tryggur fylgis-
maður Bush, varaforseta, væri
sér andsnúinn, vegna þess, að
Bush vill bjóða sig fram til for-
seta 1984 og dttast aö Haig muni
gera það lika. Þegar Reagan
gerði Bush ábyrgan fyrir stjóm-
un allra aðgerða, sem til þyrfti
að gripa, ef öryggi Bandarikj-
anna yrði ógnaö, fannst Haig
ómaklega framhjá sér gengið.
Eftir það, átti Haig sifellt i
átökum við innsta hringinn i
Hvi'ta hiisinu, sérlega Allen.
Það kom i ljós, þegar fram
liðu stundir,að Allen og Þjóðar-
öryggisráðið stóðu sig ekki sem
skyldi, jafnvel þó valdsvið ráðs-
ins hefði verið þrengt. Haig
þreyttist á samskiptaerfiðleik-
unum við ráðið, og tók upp á þvi,
að senda gögn, sem fara áttu til
ráðsins, beint til Meese. Að visu
á Meese að sjá um að vinna
Reagans, Haig, Reagan og
Haig, Weinbergers og Allen sé
samhæfð, og koma i veg fyrir
tviverknað.en engu að siður átti
Haig að senda sina pappira til
'Meese, fyrir milligöngu Allen.
•Þá hafa yfirmenn i varnar-
málaráðuneytinu og CIA tekið
upp á þvi að fara framhjá Allen
einnig.
* Afleiðing af þessu er sii, að H*'
Meese, sem er fvrst og fremst >11
Weinberger, varnarmólaráð-
herra, i innsta hring i Hvita hús-
inu.
Hin sovéska flotaógnun:______
Úr strandgæslu
í úthafsflota
i gær var skýrt frá þeirri yfiriýsingu Eiös Guöna-
sonar, alþm., á stúdentafundi s.l. mánudagskvöld, að
hann hefði heimildir um, að sovéskir árásarkafbátar
héldu sig aðstaðaldri innan íslenzkrar lögsögu úti fyr-
ir Austf jörðum. i umræðum utan dagskrár á Alþingi á
miðvikudag áréttaði Eiður þessar staðhæfingar og
Dagblaðið tók þær síðan upp í forsíðufrétt. Því til við-
bótar hefur Alþýðublaðið það eftir heimildarmanni
sínum, sem sjálfur var viðstaddur upplýsingafund í
aðalstöðvum NATO í Brussel, að þar hafi norskur her-
foringi sagt NATO búa yfir vitneskju um sovézka kaf-
báta, sem með reglulegum hætti hafi verið staðsettir
innan 200 sjómilna lögsögu Islands úti fyrir Austf jörð-
um. Það fylgdi með að hér væri um að ræða árásar-
kafbáta búna stýrif laugum og þvi um leið slegið föstu
að þeir séu hlaðnir kjarnaoddum. I framhaldi af þess-
um upplýsingurn birtir Alþýðublaðið hér stutta sam-
antekt um kafbátaflota Sovétmanna. I greininni er
stuðzt við upplýsingar úr bandaríska flotamálatíma-
ritinu Proceedings, sem gefiðer útaf US-Naval Insti-
tute.
A seinustu tveimur áratugum
hefur sovéski flotinn tekið al-
gerum stakkaskiptum. Hann
hefur breyst úr takmarkaöri
strandgæzíu i úthafsflota. 1
hernaðarlegum skilningi hefur
hlutverk hans breyst Ur eftirlits-
og varnarhlutverki 1 sóknar- og
árásarhlutverk. Flotinn getur
tryggt hernaðarlega nærveru
Sovétmanna hvar á hnettinum
sem er.
Sovétmenn eiga nú og reka
fjölbreytilegri skipastól, kaf-
báta og margvislegri tegundir
herskipa en nokkur önnur þjóð.
Kafbátarnir, en um 70 þeirra
bera stýriflaugar til að granda
öðrum skipum, eru alvarlegasta
ógnunin við öryggið á þeim sigl-
ingaleiðum, sem bandalags-
þjóðum beggja vegna Atlants-
hafsins eru lifsnauðsynlegar. A
miðjum sjöunda áratugnum
gerðu Sovétmenn út 260 herskip.
Arið 1980 voru þau 362.
A Atlantshafssvæðinu er sov-
éska flotanum ætlað að sinna
margvíslegum hlutverkum.
Takmark hans er m.a. að ráða
yfir siglingaleiðum á hafssvæð-
inu frá Grænlandi til tslands og
Bretlandseyja (GIUK-hliðið).
Hann lætur til sin taka á Eystra-
salti, i Kirjálaflóa, i dönsku
sundunum, á sundunum frá
Svartahafi til Miðjarðarhafs og
á Miðjarðarhafinu sjálfu. Sov-
éska flotanum er ætlað þaö hlut-
verk, á átakatimum, að loka
siglingaleiðum milli megin-
lands Ameriku og Evrópu og að
ráða niðurlögum flota Atlants-
hafsrikjanna, hvort heldur er
flutningaskipum, herskipum
eða kafbátum.
1 þessu sambandi skiptir sov-
éska kafbátaflotinn mestu máli.
Nú er sovéski flotinn talinn
ráða yfir 377 kafbátum. Þar af
eru 180 kjarnorkuknúnir, i sam-
anburði við 115 i bandariska
flotanum.
Sovétmenn vinna sleitulaust
að byggingu nýrra kafbáta i
fimm skipasmiðjum sem sinna
þvi hlutverki eingöngu. Þeir
framleiða um tiu kjarnorku-
knúna kafbáta á ári, fyrir utan
nokkra dieselknúna að auki. Til
samanburðar má nefna, að
Bandarikjamenn smiðuðu aö-
eins einn kafbát á árinu 1980.
Nýjustu áætlanir Bandarikja-
manna gera aöeins ráö fyrir
byggingu þriggja kafbáta á ári
allt fram til 1985. Fyrirsjáanlegt
er, að kjarnorkuknúnum kaf-
bátum i bandariska flotanum
mun fækka á þessum áratug
niður i 110 um 1990 og i aðeins 95
um árið 2000. Sovétmenn hafa
hins vegar um langt skeið haldið
sér viö 8 - 10 nýja kjarnorku-
knúna kafbáta á ári. Miðaö við
25 ára endingu hvers þeirra, má
ætla að sovéski flotinn hafi yfir
að ráða 225 kjarnorkuknúnum
kafbátum árið 1990, auk venju-
legra kafbáta.
Um ófyrirsjáanlega framtið
má þess vegna vænta þess, að
sovéski kafbátaflotinn haldi
styrkleikanum 3:1 i samanburði
við bandariska kafbátaflotann.
Æ fleiri hinna sovésku kafbáta
verða þegar fram liða stundir
kjarnorkuknúnir. Nánari grein-
ing þessa kafbátaflota Sovét-
manna litur þannig út:
Árásarkafbátar:
Arásarkafbátarnir eru um 220
talsins. Flestir þeirra eru knún-
ir dieselvélum og margir eru
nýlegir. Um það bil 60 þessara
árásarkafbáta, sem búnir eru
flugskeytum, eru kjarnorku-
knúnir. Helstu tegundirnar eru
NOVEMBER, ECHO, VICTOR
og ALFA. Sá siðastnefndi er tal-
inn vera hraðskreiðasti kafbát-
ur sem til er i heiminum i dag.
Endurbætt útgáfa á VICT-
OR-tegundinni er nú i fjölda-
framleiðslu. ALFA-kafbáturinn
er af minni gerð, en sameinar
bæði mikinn hraða og djúpköf-
un.
Sovétmenn halda áfram að
byggja dieselknúna kafbáta,
t.d. af svokallaðri FOX-
TROT-gerð, en einkum til sölu
erlendis, t.d. til Indlands, Libýu
og Kúbu. Aðalvopnabúnaður
þessara árásarkafbáta er
kjarnaoddaeldflaugar ætlaðar i
viðureign við aðra kafbáta og
skip á yfirborði sjávar.
Stýriflaugakafbátar: Jafn-
hliða stöðugri framleiðslu
meiriháttar herskipa af ýmsum
gerðum, héldu Sovétmenn
áfram allan áttunda áratuginn
að framleiöa nýjar gerðir kaf-
báta. Nýjasta gerðin sá dagsins
ljós áriö 1980 (OSCAR). Þetta er
risastór kafbátur sem ber 24
langdrægar eldflaugar, hlaðnar
kjarnaoddum, sem hægt er að
skjóta úr djúpkafi. Langdrægni
þessara eldflauga er talin vera
allt að 450 kilómetrar. Sovét-
menn byrjuðu að útbúa kafbáta
sina með stýriflaugum strax á
sjötta áratugnum. Þá voru
gamlir kafbátar útbúnir hinum
svokölluðu SS-N-3 eldflaugum.
Þessi eldflaugabúnaður er einn-
ig i nýrri gerðum dieselknúinna
kafbáta af tegundinni JULI-
ETTE og kjarnorkuknúinna
kafbáta af geröinni ECHO I og
II.
Eftir að hafa framleitt um 50
kafbáta af gerðinni JULIETTE
og ECHO, voru gerðirnar
CHARLIE I og II endurbættar
stórlega árin 1968 og snemma á
áttunda áratugnum. Þessir
kjarnorkuknúna kafbátar geta
skotið átta stýriflaugum úr kafi
allt að 100 kólómetrum frá skot-
marki sinu.
Alvarlegasta hættan fyrir ör-
yggi á lifsnauðsynlegum skipa-
leiðum Atlantshafsbandalags-
flotans stafar af stýriflaugakaf-
bátum og sprengiflugvélum
Sovétmanna frá flugvélamóður-
skipum og flugbækistöðvum
sem einnig eru útbúnar eld-
flaugum. Þessi hætta er mest
þar sem Sovétmenn geta komiö
við flugbækistöðvum fyrir
njósna- og leitarflugvélar, sem
geta þá samræmt árásir kaf-
báta, flugmóðurskipa og
sprengiflugvéla, sem búnar eru
eldflaugum.