Alþýðublaðið - 28.11.1981, Qupperneq 7
6
7
Skipastóllinn má
ekki stærri vera
— en samt fjölgar
skipum um 23 á
þessu og næsta ári
— Kjartan Jóhannsson á
Alþingi með frumvarp um
afnám heimildar rikisstjórn-
arinnar til að veita sjálfs-
sjálfskuldarábyrgð til
kaupa á skuttogurum
— Þat> liggur fyrir aft 23—25
skip m unu bætast I skipatólinn á
þessu ári og hinu næsta, þ.e. ’8l
og ’82 og er sú viftbót langt
umfram eftlilegt úrfall skipa-
stóisins yfir sama timabil —
sagfti Kjartan Jóhannsson
alþingismaftur meft frumvarpi
sinu um afnám laga frá 1972 um
heimild fyrir rikisstjórnina aft
veita sjálfsskuldarábyrgft á lán-
um til kaupa á skuttogurum.
1 ræftu sinni gerfti Kjartan aft
umtalsefni stöftu og stærft skipa-
stólsins í landinu i dag. Sagfti
hann aft langflestir þeirra sem
til þessara mála þekktu væru
þvi sammála, aft skipastóllinn i
dag mætti ekki stækka og ýmis-
legt benti til þess að hann væri
þegar of stór. Hann legöi þvi
fram þetta frumvarp og geröi
þaft ráö fyrir, aft ábyrgftir rikis-
sjófts á lánum vegna kaupa á
skuttogurum, færi fyrir Alþingi
eins og venjan væri um lán af
þessu tagi. Samkvæmt lögum
frá 1972 heffti rikisstjórnin
heimild til aft veita sjálfskuldar-
ábyrgö á lánum til kaupa á
skuttogurum án afskipta
Alþingis. Heffti það verift gert á
sinum tima til að auftvelda og
örva kaup á skuttogurum, enda
heffti endurnýjun togarafiotans
verið mjög ör á þeim tima. Nú
áratug siftar væru hins vegar
aðstæfturgerbreyttarog eðlilegt
aö rfkisábyrgöir á lánum til
kaupa á skuttogurum færi fyrir
Alþingi eins og allar aörar
ábyrgöir af sama toga.
Kjartan velti þvi siftan upp og
sýndi fram á hvaöa áhrif fyr-
irsjáanleg stækkun skipastóls-
ins heffti. Sýndi hann fram á aft
meöalrekstrarkostnaöur
þessara skipa fyrir utan vaxta-
kostnaft og annan fjármagns-
kostnaft — yrfti rúmar 7 milljón-
ir króna á hvert hinna 23 skipa
sem til landsins væru komin efta
væru væntanleg. Þetta þýddi
aftur 7.9% til viöbótar viö þaft
tap, sem á útgeröinni væri nú
þegar. begar þessi stækkun
flotans væri orftin staöreynd og
kostnafturinn vift reksturinn
sömuleiftis, þá myndi þaft kalla
á 13—14% fiskverftshækkun ef
gera ætti stööu útgerftarinnar
jafngóöa — efta öllu heldur jafn-
slæma— og hún var iseptember
siftastliftnum.
Benti Kjartan á f tölu sinni, að
fjölgun i skipastólnum þýddi
ekkert annaft en þaö, aö minna
kæmi I hlut hvers skips. Þaö
skömmtunarkerfi, sem þegar
væri vift lýfti sýndi þaft ljóslega,
aö skipastóllinn væri þegar of
stór miöaö viö afrakstursgetu
fiskistofnanna.
Þá kom einnig fram i ræftu
Kjartans, aö lögmáliö um eitt
skip út, þegar annaft kæmi til
landsins hefftiekki haldift. Hann
beindi þeirri spurningu til
sjávarútvegsráftherra, hve
mörg skip hefftu verift eöa ætti
aö flytja út á þessu ári. Kvaftst
Kjartan hafa leitaft upplýsinga
um þetta atriöi, og fengi ekki
betur séft efdr þá athugun, aft
afteins 11 tonna bátur frá
Vestmannaeyjum heffti verift
seldur utan á þessu ári. — Þaö
er ljóst aft eftlilegt brottfall er
aöeinsli'tift brotaf þeirri fjölgun
skipa, sem þegar er orftin og
ætluð er,— sagöi Kjartan Jó-
hannsson. „Frumvarpift, sem
ég legg hérfram gengur út á aft
afnema þá sjálfvirkni ri'kis-
ábyrgftar sem verift hefur og
hamla gegn þvi aft rikisstjórnin
falli i þá freistni aö aöstofta
hugsunarlftiö vift kaup á
skipum, þegar fyrir liggur aft
skipastóllinn má ekki stærri
vera miöaö vift núverandi
aftstæftur.
— GAS.
-m | Æ tvi S Ifflk fmé MmPkgHi 1 * Isi v mm fm W* , »: v <2L**■*¥■"*”"■ **•** «Y \ l r' I
l&l ®| ii r- fHj'4i.| ' .mjg J MMM. fJM Bj' v' U ^ *
ÍMÉj
Laugardagur 28. nóvember 1981
Formaftur Alþýftuflokksins, Kjartan Jóhannsson færir afmælisbarninu árnaðaróskir.
Framkvæmdastjóri Aiþýðuflokksins Kristln Guftmundsdóttir,
formaftur Landssambands Alþýftuflokkskvenna óskar Jóhönnu til
hamingju með afmælið
Hundrað ára heiðurskona
öðlingurinn og mannvinurinn Jóhanna Egilsdóttir átti hundrað ára
afmæli á miðvikudaginn var. Af því tilefni stóðu börn hennar fyrir
opnu húsi að Hótel Borg þar sem fleiri hundruð manns heilsuðu uppá
afmælisbarnið og þáðu veitingar
Forustumenn Alþýðuflokksins, Alþýðusambands islands og
annarra félagsstofnana sem Jóhanna hefur tengst fluttu ávörp og
ótal gjafir bárust.
Jóhanna hefur sannarlega lifað tímana tvenna á islandi. Fæddist
á þeim eymdartímum þegar hálf þjóðin svalt og buguð af erlendri og
innlendri áþján f lutti í stórum stíl aflandinu. Fátæklingar höfðu ekki
kosningarrétt og var ráðstafað um sveitir við missi fyrirvinnu.
Jóhanna og hugsjónasystkini hennar tóku upp gunnfána jafnaðar-
stefnunnar og tókst smám saman með bættum þjóðarhag að efla
mannúð og réttindi fólksins, þannig að fáar þjóðir búa nú við félags-
leg réttindi á borð við islendinga.
Nútiminn stendur i ævarandi þakkarskuld við Jóhönnu og kynslóð
hennar.
G.T.K.
Hlaftift veisluborft beift þeirra, er heilsuftu uppá Jóhönnu á afmælinu. Stundum var biftröftin útaft dyrum, aft fá aft spjalla vift hana.
Shirley Williams felldi
Ihaldið — stórsigur SÐP í Crosby
Nýi sósialdemókrataflokkur-
inn á Bretlandi vann stórsigur i
aukakosningum i Crosby i
fyrradag. Mikil spenna rikti
fyrir kosningarnar þvi úrslitin
voru talin skipta mikíu máli fyr-
ir framtift flokksins og fram-
bjóftandans, Shirley Williams,
sem var einn af stofnendum
flokksins. Hægt er aft tala um
stórsigur þar sem ihaldsflokk-
urinn fékk afteins fjórftung
þeirra atkvæfta sem hann haffti
fengift i kjördæminu i kosning-
um 1979, Nú fékk Shirley Will-
iams nær helming atkvæfta i
kjördæminu fyrir kosninga-
bandalag Frjálslynda flokksins
og nýkrata. Eins og gert haffti
verift ráft fyrir töpuftu bæfti
verkamannaflokkurinn og
ihaldsflokkurinn miklu fylgi, en
þó ihaldift sýnu meira.
Úrslit kosninganna munu
hafa mikil áhrif á stefnu nýja
Jafnaftarmannaflokksins. Þau
munu styrkja Shirley mjög i
sessi og auka likur á þvi aft hún
verfti kjörin formaftur hins nýja
flokks næsta haust. Orslitin
munu einnig væntanlega hafa
þau áhrif á stefnuna aft flokkur-
inn færist frá miöju yfir til
vinstri. Einnig má gera ráft fyr-
ir aft linur skerpist nokkuft vift
hinn mikla kosningasigur milli
þeirra afla sem standa aft kosn-
ingabandalaginu, þar eft brott-
hlaupnum þingmönnum Verka-
mannaflokksins er þakkaöur
sigurinn aft miklu keyti.
Þaft er einmitt þaft sem leift-
togar beggja flokkanna i kosn-
ingabandalaginu óttast mest, aft
tortryggni og misklift milli
Frjálslynda flokksins og nýja
Sósialdemókrataflokksins veröi
til aö draga úr sigurlikum
bandalagsins. David Steel, einn
af leifttogum frjálslyndra hefur
varift flokksmenn sina og
flokksmenn SDP vift þvi aö
koma af staft flokkadráttum
meft ófyrirsjáanlegum afleiftin-
um. Aftallega var aftvörun hans
beint gegn Ian Wrigglesworth,
sem sagöi i vifttali aft SDP ætti
mestan þátt i vinsældum kosn-
ingabandalagsins.
Þessi yfirlýsing Ians er ekki
út i bláinn og sýnir vel þaft vift-
horf, sem margir I nýkrata-
flokknum bera til samstarfsins
vift frjálslynda. Þegar eru kom-
nir fram i nýkrataflokknum úm
700 einstaklingar, sem hyggja
vongóftir á framboft. Sumir
þeirra hafa látift þann ugg uppi,
aft frjálslyndir geti hugsanlega
dregift úr sigurlikum þeirra.
Alika sjónarmift hafa komift
fram meöal frjálslyndra m.a. i
Liberal News þar sem efast var
um aö Nýkrataflokkurinn gæti
náft inn nógu mörgum hæfum
frambjóftendum fyrir næstu
kosningar. Nýkrataflokkurinn
visar öllum slikum hugmyndum
á bug; frambjóftendur óttast
meira aft fá i sinn hlut aft keppa
um sæti, sem er næsta nonlaust
efta vonlitift aft keppa um.
Fljótlega verfta teknar upp
viftræftur innan kosningabanda-
lagsins um þaft hvernig skipt-
ingin verfti á kjördæmum milli
flokkanna og eiga þær aft ljúka i
seinasta lagi i marslok.
Um þaft leyti munu SDP fé-
lagar hafa greitt atkvæfti um
stefnuskrá flokksins.
Crosby er gamalt ihaldsbæli,
þar sem ihaldsflokkurinn hefur
farift meft sigur af hólmi i hverj-
um kosningum á fætur öftrum og
aldrei tapaft þar fyrr en nú.
Þrátt fyrir mikinn áróftur
Verkamannaflokksins i kjör-
dæminu gegn Shirley Williams,
virftist sem hann hafi ekki borift
Shirley Wiiliams i þungum
þönkum á fundi rétt fyrir kosn-
ingar. Liklegt er aft þaft hafi lést
á henni brúnin, þegar tilkynnt
var um úrslitin.
mikinn árangur, enda var slag-
orft flokksins i Crosby ekki til aft
laöa konur aö frambjóftanda
Verkamannaflokksins. Slagorft
,,ein kona er nóg” þar sem Shir-
ley Williams var dregin i dilk
meft Járnfrúnni virftist ekki
hafa haft tilætluft áhrif.
Margir forystumenn hins nýja
kosningabandalags lýstu yfir
ánægju sinni meft úrslitin, þar á
meftal Roy Jenkins, sem sagfti
aft úrslitin væru augljós vottur
um stuftning kjósenda i landinu
vift bandalagift. Hann lét einnig I
veftri vaka, aö úrslitin gæfu til
kynna aft bandalagift myndi
sigra i næstu þingkosningum og
þar meft veröa næsti stjórnar-
flokkur á Bretlandi.
Shirley Williams er fyrsti
frambjóftandi flokksins sem
kosinn er á þing, en fyrir eru á
þingi á þriftja tug þingmanna,
sem flestir eru komnir úr her-
búöum Verkamannaflokksins. þ.
Hástökk
óperutónleikar 12. nóvember.
Dorriet Kavanna sópran,
Kristján Jóhannsson tenór.
Stjórnandi Páll P. Pálsson.
Efnisskrá: Atrifti úr óperum
eftir Donizetti Bellini,
Wolf-Ferrari, Puccini og Verdi.
Loks kom aft þvi aft Sinfóniu-
hljómsveitin tvifyllti Háskóla-
bió. En þessir tónleikar voru þó
langtfrá þvi aft vera sinfónískir.
Þeir voru óperutónleikar þar
sem fluttir voru forleikir, aríur
og dúettar úr þekktum itölskum
óperum eftir Donizetti, Bellini,
Verdi, Puccini og Wolf-Ferrari.
En áheyrendur hafa áreiftan-
lega látiö sér i léttu rúmi liggja
hvafta tónlist var flutt. Þeir
komu eingöngu til aö heyra
söngvarana og heffti verift svo
sem sama hvaft þeir höfftu
boöift upp á. Og þær söng-
stjörnur sem höfftu svona mikift
aftdráttarafl voru auftvitaft
Dorriet Kavanna og Kristján
Jóhannsson.
1 útvarpsvifttali um daginn
talaöi Kristján um list sina eins
og hún væri eins konar hástökk.
Og þau hjú voru öll á háu
nótunum. Tónlistin sem þau
sungu var I sjálfu sér fremur
ómerkileg e.f.v. aft Verdi
undanskildum. En þau stukku
vel yfir tvo metra i hástökkinu.
Þaö fór ekki á milli mála aft
Dorriet Kavanna var stjarnan
og setti mörg glæsileg vallar-
met i Háskólabiói. Og hún flaug
yfir rána einsog ekkert væri. En
auk þess gæddi hún þessa stökk-
fimi þeirri tónlist sem af sann-
girni er hægt aft finna i henni.
Kristján virtist hins vegar ekki’l
góftu formi. Hann snerti há-
Sigurður Þór Guðjónsson
stökksrána nokkrum sinnum og
verftur frammistafta hans þvi aft
dæmast ógild. I óperukappleik
af þvi tagi sem þarna fór fram
er þaft skilyrfti númer eitt aö
söngvarinn geri alls enga vit-
leysu. Númer tvö, kemur svo
tónlistin og túlkunin sem verftur
þó einhvern vegin númer eitt
hjá þeim fáu óperuhetjum sem
eru listamenn i skapgerð og Hfs-
skynjun. En i áhorfendastúk-
unni ætlafti allt um koll aft keyra
og kvittafti Kristján fyrir meft
fingurkossum og faftmlögum.
Kristján og
Kona hans var hæversk og stillt
milli atrifta en eins og eldfjall
þegar hún söng. Gaman væri aft
sjá hana og heyra á óperusvifti.
Þaft leiftir hugann aft islensku
óperunni sem á aft fæftast um
jólin eins og frelsarinn. Fyrsta
verkefni þéssa óskabarns Söng-
skólans verftur Sígaunabarón-
inn. Þaft er eins og Þjóftleik-
húsift heffti verift vigt meft
pompi og pragt meö Ævintýri á
gönguför efta Frænku Charleys.
Kaupmafturinn sem arfleiddi
islensku óperuna aft eigum
sinum heföi betur hugsaft út i aft
vissara er aft kenna fólki að
syngja áftur en þaö fer aö slá i
gegn á óperusvifti. Nemendur
Söngskólans eru ekki öfunds-
verftir á næstunni. Þaft er hætt
vift aft framadraumar meist-
aranna rekist oft illilega á tima
og þarfir vesalings lærisvein-
anna. Söngskólinn er þó fyrir
hvorki fugl né fiskur enda
þyrpast nemendur til annarra
Dorriett
landa til náms og koma heim
heimsfrægir undireins og þeir
hafa náft valdi á nauftsynlegustu
undirstöftuatriftum. Betur aft
Silli og Valdi heföu gleymt
óperunni, en munaft eftir þvi aft
á tsiandi er ekki neinn skóii sem
kennir söng og stenst saman-
burö vift hógværustu kröfur,
sem gerftar eru til menntunar i
skólum sem kenna á hljóöfæri.
Sigurftur Þór Guftjónsson