Alþýðublaðið - 28.11.1981, Síða 8

Alþýðublaðið - 28.11.1981, Síða 8
8 Bókadómar Laugardagur 28. nóvember 1981 Þjóðsögur á tækniöld Þórarinn Eldjárn: Ofsögum sagt. Smásagnasafn, gefiO út af Iöunni. Þórarinn Eldjárn varö þjóö- kunnur fyrir fyrstu ljóöabók sina, 1974, en var reyndar vel þekktur fyrir, þvi hann var einn af stjórnendum Útvarps Matt- hildar hér um áriö. Allt frá þvi ég las fyrstu ljóöabók Þórarins hef ég haft miklar mætur á verkum hans og þaö var þvi meö mikilli eftirvæntingu, sem ég opnaði þetta fyrsta smá- sagnasafn hans (og vonandi ekki þaö siöasta). Þvi er skemmst frá aö segja, aö ég varö ekki fyrir von- brigöum, þegar ég las smá- sögurnar hans Þórarins. Hin sérkennilega og dulitiö sér- viskulega kimni hans nýtur sin til fulls, og ekki aö merkja, aö smásöguformiö þvælist fyrir honum, frekar en hiö stranga form ljóölistarinnar. Þórarinn lét aö visu oft hinar ströngustu kröfur formsins lönd og leiö i kveöskap sinum, og oft svo ærlega aö segja má aö hann hafi lagt rækt viö hortitti I sumum ljóöum sinum. Þaö sama má segja aö vissu leyti um meöferö Jfe RÍKISSPÍTALARNIR Wk lausar stödur LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á lyf- lækningadeild frá 1. janúar n.k. til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Starfið skiptist að jöfnu milli blóð- skilunardeildar og göngudeildar sykur- sjúkra. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna • fyrir 18. desember n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar lyf- lækningadeildar i sima 29000. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á tauga- lækningadeild frá 1. janúar n.k. til 6 mánaða. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 18. desember. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 29000. SKURÐSTOFUHJtJKRUNAR- FRÆÐINGUR óskast á göngudeild spit- alans þrjá daga i viku frá kl. 14.30 til 18.30. RÖNTGENHJOKRUNARFRÆÐINGUR óskast á geisladeild, eða hjúkrunar- fræðingur sem hefur áhuga á væntanlegu námi i geisla- og lyfjameðferð. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJCjKRALIÐAR óskast á gjörgæsludeild. Upplýsingar um ofangreindar stöður veit- ir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. VÍFILSSTAÐASPÍTALI BíLSTJóRI óskast við Vifilsstaðaspitala frá 1. janúar n.k. Þarf að geta aðstoðað við jarðyrkjustörf. Upplýsingar veitil um- sjónarmaður i sima 42800 frá kl. 8 til 11 fyrir hádegi. KLEPPSSPíTALI STARFSM AÐ UR óskast á dagheimili Kleppsspitalans. Vaktavinna. Upp- lýsingar veitir forstöðumaður barna- heimilisins i sima 38160. KÓPAVOGSHÆLI ÞROSKAÞJALFAR óskast til starfa við Kópavogshælið. Upplýsingar veitir for- stöðumaður i sima 41500. ÞVOTTAHCJS RÍKISSPÍTALANNA AÐSTOÐARMAÐUR bilstjóra óskast i Þvottahús rikisspitalanna að Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 81677. Reykjavík, 29. nóvember 1981 Rí KISSPí TAL ARNIR hans á smásögunni, t.d. I sögunni Töskumáliö, þar sem frásögnin er frekast i stil neöan- málsgreinar i dagblaöi, meö millifyrirsögnum og tilhrey- andi, auk þess, aö niöurstaöa sögunnar er sú, aö sagan er hálfvegis óþörf. Ég skal viöurkenna, aö mér likaöi sérlega vel viö söguna úr endurminningum róttekju- manns I, Ég var eyland. Ekki endilega vegna þess, aö hún sé betri en aörar sögur i bókinni, heldur vegna þess, aö hún gerist i sumarbúöum KFUM i Vatna- skógi, og allt I einu fannst mér eins og ég væri oröinn tiu ára aftur og stæöi fyrir utan hús, eldsnemma aö morgni, aö hylla fána. Lýsing Þórarins á KFUM-samkomum er bæöi- bráöfyndin og sennileg. Einmitt þannig var hlutur Guös á sam- komunum: „Guö var frekar litiö meö I spilinu þó nærvera hans væri auövitað ekki vand- fundin. Maöur vandist þvi aö lita á hann I þessu samhengi einsog hvern annan sjáifsagöan hlut, rétt eins og veöriö, daginn og veginn, eöa soöna ýsu og kartöflur.” Og hver okkar, sem fór á samkomur hjá KFUM, man ekki eftir „sadistfsku titt- unum”,sem stóöu upp úr stiga- handriöinu i húsinu viö Amt- mannsstig. Þaö var vegna þeirra, sem ekki var hægt aö renna sér niöur, eins og slikt var þó freistandi. Eöa, eins og Þór- arinn segir um tittina, aö þeir boöuöu ógnandi aö eigi mætti sköpum renna”. Einhversstaöar utan aö mér heyröi ég um daginn þá aö- finnslu viö þessa bók, aö á stundum væri ekki alveg ljóst, hver boöskapur höfundar væri, eöa á hvaö hann væri aö deila. - Nú er ég ekki alveg sannfæröur um aö allar sögur i þessu safni hafi endilega veriö samdar til þess aö koma ákveðnum boö- skap eöa ádeilu á framfæri, nema þá einhverju mjög svo al- menns eðlis. Þannig finnst mér allteins likleg skýring á sögum sem má kalla þjóösögur á tækniöld, svo sem Tilbury, eöa Mál er aö mæla, aö þar hafi eins Blanda 3 Ráöherra kvaöst reikna með þvi, að ef allt færi eins og áætlaö væri, þá myndu eiginlegar framkvæmdir við Kröflu hefjast á árinu 1983, en fram aö þeim tima yrði ýmis konar undirbún- ingsvinna innt af hendi og verk- iö boöiö út. Hjörleifúr benti enn- fremurá, aö reiknaö væri meö þvf að framkvæmdir við Blönduvirkjun og Fljótsdals- virkjunættu aö skarast á seinni timum en stefnt væriað þvi aö báöar þessar virkjanir gætu hafið orkuframleiöslu á árinu 1987. Ráöherra kvaöst ösammála þeirri skoðun, aö ákvarðana- taka heföi dregist Ur hömlu fram. Þaö hefði veriö lögö áhersla á itarlegar rannsóknirá hagkvæmni "valkosta i þessum efnum og sú undirbúningsvinna myndi skila sér. Þess má geta til fróðleiks aö þessi niðurstaöa Hjörleifs og rikisstjórnarinnar var kynnt i Alþýöublaöinu um miöjan september siöastliöinn og þá bent á, að meö þessari virkjun- arröö plUs næstu stóriðju á Reyöarfirði heföi tekistaö lægja öldur hrepparigs meðal ráö- herra rikisstjórnarinnar. Þar eru Tómas Árnason og Hjörleif- ur Guttormsson fulltrúar Aust- firöinga og Ragnar Amalds og Pálmi Jónsson fyrir noröan- menn. Og nú fá allir sitt. Ragn- ar og Pálmi fá sina Blöndu i fyrsta sætiö og Hjörleifur og Tómas skaffa eitt stykki stdr- iöju austur á firði. —GAS Þórarinn Eldjárn ráöiö feröinni skemmtun höfundar af þvi aö fabúlera, eins og þörfin fyrir aö predika. Ekki svo aö skilja, aö ég haldi þvi fram, að höfundur hafi ekki ætlað sér annaö en aö skrifa meinlausar skemmtibók- menntir. Þaö getur t.d. varla fariö framhjá nokkrum manni, sem hefur lesiö eitthvaö eftir Þórarinn Eldjárn, aö hann er ekki ýkja hrifinn af vernd- urunum okkar. En þaö má ætla aö Þórarinn hafi gaman af þvi aö skrifa, þvi annars væri hann varla aö þvi, auk þess sem menn vilja oft lesa heldur meira i ritverk, en höfundar ætluöu nokkru sinni aö skrifa. Hér verö ég aö segja, aö mér finnst þaö nokkur galli á þessu annars ágæta smásagnasafni, hversu hugleikin Þórarni er dvöl bandarisks herliös á Miö- hesheiöinni. Hér skulum viö alveg láta liggja milli hluta, hvort varnarliðið er af hinu góöa eöa illa (þó undirritaöur vilji taka fram aö honum viröist margt ógna islenskri menningu meir, en herinn). 1 tveim sögum i þessu smá- sagnasafni kemur bandariski herinn beinlinis inn i söguna. Þaö má segja, aö um söguna „Úr endurminningum rót- tekjumanns I, Ég var eyland, sé bandariski hermaöurinn, bjargvætturinn, eölilegur og nauösynlegur hluti sögunnar, enda er koma hans á sögusviöiö nokkuö vel undirbyggö. (En ég er hræddur um aö hið symb- ólska tyggjó fari aö verða of- notað). IÐUTflS En þegar kemur aö sögunni Siöasta rannsóknaræfingin, fer andúö Þórarins á varnarliöinu heldur illa meö hann og svo illa að lokum, aö hún barnar fyrir honum söguna. Sagan sjálf er afbragðsgóð, fyndin og dulitiö illkvittnisleg lýsing á samkomu íslensku- fræöinga, þar sem bókaormar og fagidjótar fjalla um Islensk fræöi og er lýsingin á sam- komunni skemmtilega fáránleg og persónur ýktar. En þaö er eins og höfundurinn hafi ekki getaö hætt fyrr en hann hafði komiö hernum aö. 1 sögulok sprettur bandariski herinn fram á sögusviöiö, eins og skrattinn úr sauöarleggnum, án þess aö þessi atburöur hafi á nokkurn hátt veriö undirbúinn fyrr i sög- unni. Þvi fer þaö svo, aö þó hug- myndin sú, aö kallað sé á her til að bjarga menningu, sé út af fyrir sig skemmtilega fáránleg, missir hún marks I þessari sögu. Það er synd, þvi sagan er afbragösgóö, þar sem höfund- urinn heldur sig viö islensku- fræöingana. Þaö væri ekki sanngjarnt aö ljúka þessari umfjöllun á svo neikvæðum athugasemdum, þvi her er varla um aö ræða nema smávægilega galla á bók, sem er afbragös skemmtileg og vel skrifuð. Ég vil þvi endurtaka þaö sem ég sagöi hér að ofan, aö ég geröi mér góöar vonir um þessa bók, og varð ekki fyrir vonbrigðum viö lesturinn. óbg alþýöu- blaðiö Alþýðublaðið-Helgar- póstur Simi 81866. Hátún — Miðtún — Nóatún — Samtún Fjólugata — Laufásvegur — Smára- gata — Sóleyjargata. Boiholt — Háaleitisbraut. Laugavegur, efri partur. Akrasel— Bláskógar — Dyn- skógar — Ljárskógar. jg| Borgarspítalinn Sérfræðingur Staða sérfræðings i bæklunarlækningum i Borgarspitalan- um, slysa- og sjúkravakt, er laus til umsóknar. Væntan- legir umsækjendur skulu gera grein fyrir læknisstörfum þeim er þeir hafa unnið, visindavinnu og ritstörfum. Upplýsingar um stööuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar fyrir 10. janúar 1982. Reykjavik, 27. nóvember 1981. BORGARSPITALINN

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.