Vísir - 27.01.1969, Blaðsíða 1

Vísir - 27.01.1969, Blaðsíða 1
70011 9SBI0Ot)«: 59. árg. — Mánudagur 27. janúar 1969. - 22. tbl. Sígarettur á útsöiu Áfengis -og tóbaksverzlun ríkis menn uppgötvað, að mikii sala er ins hefur sett a.m.k. þrjár síga- í þessum sígarettum vegna hins rettutegundir á útsölu vegna lítill lága verös en pakkinn af rússn- ar hreyfingar á sölu. Eru þetta síu esku sígarettunum er á kr. 20, sígarettur, rússneskar, brezkar og ensku sígarettumar eru á kr. 31.50 franskar. Hafa tóbakssölukaup-1 »>—> 10. síða Atviaiwleysið var 3% um áramót ; — Sv/pað og gerist / iðnþróuðu rikjunum segir Jónas H. Haralz • • Atvinnumannaflinn er nú ■ nálægt 80 þúsund. Um ára- J mót voru á öllu landinu 2.200 • skráðir atvinnulausir, eða um o 3%. Þetta kom fram í ræðu J Jónasar H. Haraiz, forstöðu- o manns Efnahagsstofnunarinn - ar á fundi hiá Landsmálafé- = laginu Verði á laugardag. a Hann kvað atvinnuleysið um áramótin ekki geta talizt stór fellt, miðað við venjulegar að stæður í iðnþróuðu ríkiunum í Vestur-EvrÓDu og Norður- Ameríku. Fuli atvinna væri hins vegar, ásamt hagvexti, meginstefnumið í efnahags- um. (Rétt er að geta þess hér, að Vísir hefur í ritstjórnargrein •■•••••••sa>••••••••••• hafnað kenningunni um að nokk 2 urt atvinnuleysi, til dæmis allt J að 3% sé eitthvert skilyrði mik- • ils hagvaxtar í iðnaðarríkjum, J og bent í því sambandi á reynslu • Vestur-Þjóöverja, sem hafa mjög * aukið þjóðarframleiðslu sína og • styrkt stöðu lands síns út á viö, * samtímis fullr; atvinnu. Styrkur 2 Þjóðverja hefur orsakazt. af • samstarfi aðila á vinnumark- • aöinum.) J Atvinnuleysiö um áramótin • skiptist þannig eftir landshlut- 2 um: Norðurland 753, höfuðborg J arsvæðið 574 og Austurland 323. e Síðan um áramót hefur þetta J vaxið mjög en heildartölur fyrir • 10. síða. I • í; 50 |)ús. kr. stolið 127 milljónir ber á milli — eða 800 kr. á mann á mánuði SJÓMENN hafa farið fram á, að þeir fái greitt fullt fæði, svö sem kunn ugt er. Meðalfæðiskostn aður mun vera um 4.000 krónur á mann á mán- uði. Yrði að fullu gengið að kröfum sjómanna, mundi það kosta útgerð- ina um 130 milljónir. Nú hefur til málamiðlunar verið stungið upp á, að greiddar verði 2.200 krónur á mánuði af fæðiskostnaði sjómanna, það mundi kosta útgerðina 73 millj- ónir. Fulltrúar sjómanna munu hafa lagt til, að sætzt verði á, að þeir fái 3.000 krónur greiddar, en standi sjálfir straum af mismuninum, 1.000 krónum. Yrði sú tillaga sjó- manna samþykkt, kostaði það útgerðina 100 milljónir á ári. Það munar því aðeins 81 króna greiðslu á mann á mán- uöi, að samið verði, eða 27 milljónum fyrir útgerðina á ári. Náist samningar við undir- menn, er búizt við, að yfirmerin ko ,ii á eftir með svipaöa kjara- bót. Sáttafundur í sjómannadeil- unni verður í dag klukkan þrjú, en undimefndir hafa starfað síð- ustu daga. Sjómannaverkfallið má nú heita algert, og liggur bátaflot- inn, utan Vestfjarða, að mestu bundinn í höfn. Smám saman mun verkfallsins gæta í ríkum mæli hjá verkafólki í landi, sem missir atvinnu við frystihús og aðra verkun aflans. Kemur það til viðbótar miklu atvinnuleysi, sem fyrir var, áður en verkfall sjómanna hófst. Enn greinir á um fiskverð, og þá einkum, hvort ákveða eigi það sérstaklega, áður en útvegs- menn og sjómenn semja um ágreiningsmál sín, eða hvort fresta eigi ákvörðun þess. Yfir- nefndin, sem falin er ákvörðun fiskverðsins, hefur tekið þann kostinn að bíða um sinn. Fiskverðið fléttast inn í samn- ingatilraunir. Jónas H. Haralz, oddamaður í yfimefndinni, hef- ur komið fram með ýmsar tillög ur um samningaleiðir. Undir- nefndirnar, sem eiga að eyða minni atriöum ágreiningsins, hafa stöðugt starfað, og gefur þaö sennilega til kynna, að nokk ur von sé til samkomulags. Island vsann Spón fviveils — sjá bls. 2 og 3 Fundust i málningardós Þrennf sliesnst þegnr bíll rakst á brúarhandrlð ■ Þrennt slasaðist illa, þeg- ar jeppa-bifreið rakst á brúarstólpa eystri Elliðaár- brúarinnar aðfaranótt sunnu- dagsins. ■ Missti ökumaðurinn vald á bifreiðinni, þegar hún rann til á hálkubletti hjá brúnni, og munaði ekki nema hársbreidd að bifreiðin lenti ofan í ánni. 1 bílnum voru þrír piltar og ein stúlka og slapp aöeins eitt þeirra með minni háttar meiösli. Einn pilturinn fótbrotnaði, skarst á höfði og missti töluvert blóö. Ökumaðurinn brákaöist á fæti og hlaut víða marbletti og skurði. Stúlkan hlaut þungt höf- 10. sfða. Lögreglunni í Sandgeröi var til- kynnt fyrir helgi, að horfnar væru um 50.000 krónur af skrifstofum útgerðarfyrirtækis þar. Féll grunur á tvo ókunnuga menn, sem sézt höfðu á ferli á skrifstofunum um hádegisbil, daginn sem peninganna var saknað. Verðmæti þetta var í reiðufé, sem framkvæmdastjórinn hafði til- tækt til þess að greiða sjómönnum og starfsfólki laun þess. Ekki þótti allt með felldu um mennina tvo. sem áttu að hafa sézt á skrifstofunum, og var gerð leit á skrifstofunum og fundust pening- arnir í geymsluherbergi, faldir ofan í málningardós. Höfðu þeir veriö vafðir innan í plast og stungið of- an í málninguna. Komst þar hver eyrir til skila. Við þetta féll grunur á þann, sem sagði til ókunnugu mannanna tveggia, enda hafði viðkomandi sézt á ferli inni í geymsluherberginu dag inn, sem peningarnir hurfu. Við yfirheyrslur hefur hinn grunaði þo ekki viðurkennt neina vitneskju um stuldinn. Stanzlausir atvinnumála- fundir fram á miðvikudag I ■ Nefndarmenn úr öllum at- vinnumálanefndum kjördæm- | anna hafa verið að koma til fteykjavíkur í gær og í morgun j til að ræða atvinnumálin. í dag ; kl. 2 hefst allsherjarráðstefna allra atvinnumáianefnda kjör- dæmanna með Atvinnumála- nefnd ríkisins í Sigtúni. Síðan er gert ráð fyrir stanzlausum fundahöídum á morgun og út allan miðvikud. um atvinnumál in, að því er Jónas Haralz, tals- maður Atvinnumálanefndar rík- isins, sagði í viðtali við Vísi í morgun. Ætlunin hafði verið að hinar ein- stöku atvinnumálanefndir kjördæm anna kæmu saman til funda í morgun, en margar þeirra liafa ekki haft tök á því að koma saman fyrr en nú Kemur þai bæði til það, að stutt er síðan að þær voru skipaðar og samgönguerfiðleikar eru miklir víða úti um land eins og t. d. á Vestfjörðum, Austfjörð- um og Vesturlandi, Að lokinni ráðstefnu allra at- vinnumálanefndanna i dag, en ráð- stefnuna munu sækja hátt í 70 manns, munu hinar einstöku at- vi imálanefndir halda með sér fundi. Á ráöstefnunni í dag veröur rætt um atvinnuástandið í hinum einstöku landshlutum og rætt um þær ráðstafanir, sem tiltækar eru á hverjum stað og um þær ráð- stafanir, sem bæru sem skjótastan árangur til úrbóta í atvinnumálun- um. — Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, verður í forsæti ráð- stefnunnar í dag, en hann er for- maður Atvinnumálanefndar ríkis- 10' síða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.