Vísir - 27.01.1969, Blaðsíða 15
V1SIR . Mánudagur 27. janúar 1969.
75
SPRAUTUM VINYL
á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með ieður-
áferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum all-
ar gerðir af bflum. Einnig heimilistæki o.fl., bæði f Vinyl
og lakki. Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílasprautun,
Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sfmi 33895.
HURÐAÍSETNING
Uppsetning á harðviðarveggjum o.fl. — Guðlaugur, sími
40379.
SKATTFRAMTÖL
AÐSTOÐA VIÐ GERÐ SKATTFRAMTALA — Reynir
Ragnarsson, sími 3-34-12 eftir kl. 6.
HÚSBYGGJENDUR
Smfðum eldhúsinnréttingar úr harðviði eða plastplötum,
svefnherbergisskápa, sólbekki með viðar- eða hvftu plasti.
Klæðum harðvið á veggi. Leitiö tilboða. Veitum greiðslu-
frest. Sfmi 32074.
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherb-
ergisskápum, þiljuveggjum, baöskápum og fl. tréverki. —
Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða
tímavinna. Greiðsluskilmálar. Verkstæðið er að Súðar-
vogi 20. gengíð inn frá Kænuvogi Uppl. í heimasfmum
14807, 84293 og 10014,________
BÖLSTRUN — SÍMI 20613
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Læt laga póleringu,
ef óskað er. — Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53B,
sfmi 20613.
HÚSEIGENDUR ! — HÚSBYGGJENDUR !
Lóðahreinsun, jarövegsskipting o. fl., fyllingarefni í plön
og grunna, re.uöamöl, hraun og grús. Utvegum og sjáum
um skolplagnir, skolum WC, rör og brunna með heitu
vatni. -— Vélar og verk, sfmar 40311 og 42001._
HÚ SEIGENDUR
Húsasmiður getur tekið að sér úti- og innihurða fsetningu,
uppsetningu á harðviðarveggjum, smíði ? opnanlegum
gluggum, parketlögn, skápasmiði, svo og allar endurbæt-
ur og viðgerðir á húsum og húseignum. Sfmi 8440T.
Geymið auglýsinguna.____________________
SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og skápa bæöi í gömul og ný hús, verkið er tekið bvort
heldur er f tímavinnu eða fyrir ák'æðið verö. Einntg
breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. —
Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. Uppl. i símum
24613 og 38734,
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stíflur með loft-og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um
biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason.
LElGANs^l
Vinnuvélar til leigu
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
HDFDATUNI 4 - SiMI 23480
Einstaklingar — fyrirtæki — Skattframtöl
—bókhald.
Tek að meö aðstoð við skattframtöl, bókhald, reiknings-
hald fyrir eigendur sambýlishúsa og enskar bréfaskriftir.
Bjami Garðar, viðskiptafræðingur. Sími 21578.
INNRÉTTINGAR
Tökum að okkur smíði, eldhús oh svefnherbergisskápa í
gamlar og nýjar íbúðir. Vönduð vinna hagstætt verð (föst
tilboð.) Uppíýsingar f síma 406x9.
GÓLFTEPPI — TEPPAÞJÓNUSTA
V/ilton gólfteppi 100% fsl. ull. Vefarinn hf.. Fjölbreytt
úr.-al, góðir greiðsluskilmálar. Földum gólfteppi, dregla
og mottur fljótt og vel. Gólfteppagerðin hf. Grundargerði
8. Sími 23570.
BIFREIÐAEIGENDUR!
Þvoum og bónum bíla. Sækjum og sendum. — Bónstofan
Heiöargeröi 4. Sími 15892. Opiö frá 8—22.
HÚ SEIGENDUR
Lðtið ekki dýrar haröviðarhurðir og skápa stórskemmast
vegna vöntunar á viðarlakki eða viðarolíu. Gamal! harð-
viður gerður sem nýi. — Framkvæmum einnig málning-
arvinnu og önnumst alla endurnýjun á ömlum fbúðum
á ódýran og smekklegan hátt. Aðeins fagmenn vinna
verkin. — Verötilboö. — Símar: 82926 og 82598.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Símí 17041
Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari.
r\LÆÐNINGAR OG
VTÐGERÐIR
t alls Konai oólstruðum húsgögnum Fljót
ig gói þjónusta Vönduð vinna Sækjum
sendum Húsgagnabólstrunm, Miðstræti 5
simai 13492 og 15581
HÚSGAGN AVIÐGÉRÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum. bæsuð og póleruð. Vönd-
uð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavík
við Sætún. Simi 23912 (var áður að Laufásvegi 19 og
Guörúnargötu 4). ___ _____
VÉLALEIGAN ANNAST:
Uppgröft, ámokstur og hífingar Fyllingai með rauðamöl.
sandi eða bruna Bómulengdir á krönum 30—115 fet
Skóflustærðir á vélskóflum Vi—1V4 cu. yard. — Véla-
leigan, Miðtúni 30. Simi 18459.
ÁHALDALEIGAN
SlMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg-
um múrhamra með múrfestiugu, til sölu múrfestingar (%
!4 V? %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri-
vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél-
ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli
við'Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama staö
Sími 13728.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi WC skálar hreinsa frárennsli og hitaveitukerfi, set
niöur bmnna, geri við og legg ný frðrennsli. Þétti krana og
WC kassa og ýmsar smáviðgerðir. — Sfmi 81692.
LOFTPRES SUR TIL LEIGU
í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs-
son, sfmi 17604.
SKATTFRAMTÖL
Aðstoða við gerð skattframtala, verð kr. 550—750 fyrir
einstaklinga. Sigurður S. Wiium. Sími 41509.
FLÍSALAGNIR
Annast aliar flísa- o,~ mósaiklagnir, einnig múrviðgerðir.
— Uppl. f sfma 23599.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Gerum við sprungur með heimsþeKktum nælon-þéttiefn-
um. Gerum gamlar harðviðarinnréttingar sem nýjar. —
Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum
úti sem inni. — Simi 10080.
BÓLSTRUNIN
Strandgötu 50, Hafnarfirði. — Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, komum með sýnishom af áklæðum. —
Gerum tilboð. Uppl. i sfma 50020.
GULL — SKÓLITUN — SILFUR
Lita plast- og leðurskó, einnig selskapsveski. — Skó-
verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ
við Háaleitisbraut.
KÁPUSAUMUR
Stúlkur vanar kápusaumi geta fengið tilsniðnar unglinga-
kápur í heimasaum. Aðeins vanar kápusaumakonur koma
til greina. Umsóknir merktar „Kápusaumur 426“ sendist
augld. Vísis sem fyrst.
SENDISVEINN ÖSKAST
nú þegar hálfan eða allan daginn. Ludvig Storr. Laugavegi
15.
JASMIN — Snorrabraut 22
„Indversk undraveröid". Mikið úrval
fallegra muna til heimilisprýði og tæki
færisgjafa. Otskorin borð og fleiri mun
ir úr tré, smástyttur úr fílabeini og
ilmviði. Einnig silkiefni, slæður, reyk-
elsi og reykelsisker. Margs konar
skrautmunir úr málmi og margt fleira
Gjöfina sem veitir varanlega ánægju
foið þér i JASMÍN, Snorrabraut 22.
ÚTSALA
Síðbuxur fyrir kvenfólk og unglinga (sjóliðasnið). —
Peysur, pils, barnakjólai Mikill afsláttur, vandaðar vör-
ur. Verzlunin IRMA Laugavegi 40. Sími 14197.
BIFREIÐAVIÐCIRÐIR
GERUM VIÐ RAFKÉRFI BIFREIÐA
svo sem startara og dínamóa Stillingar. Vindum allar
stærðir O;; gerðir rafmótora.
Skúlatún 4. Sími '3621.
Auglýsingasími
VISIS er
15610 og 15099
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAG«1AHREINSUN
Söluumboð fyrir:
V/EFARANN
rEPPAHREINSUNIt
90LHOLT1 V
Slman 35607 41239 3400;
Við ryðverjum allar tegundir
Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar!
Látið okkur gufubotn’pYO bifreiðina!
Látið okkui botnryðverja bifreiðina!
Látið okkur alryðverja bifreiðina!
bifreiða — FIAT-verkstæðið
Við ryðverjum með því efni setn þér
sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað
það kostar, áður en þér ákveðið yður.
FIAT-umboðið
Laugavegi 178. Sími 3-12-40.