Vísir - 27.01.1969, Blaðsíða 11
VISIR. Mánudagnr 27. janúar 1969.
11
BORGIN ■* rfoy BORGIN >í cLcbcj | BORGIN
SLYS:
Slysavarðstofan í Borgarspital-
anum. Opin allan sólarhringinn.
áðeins mcttaka slasaðra. Sími
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 í Reykjavík og Kópa-
vogi. Sími 51336 í Haínarfirði.
LÆKNIR:
Ef ekki næst í heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiönum í
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Læknavaktin er öll kvöld og næt
ur virka daga og allan sólarhring
inn um helgar í síma 21230. —
Næturvarzla í Hafnarfirði:
aðfaranótt 28. jan.: Eiríkur Björns
son, Austurgötu 41, sími 50235.
LYFJABÚÐIR:
Kvöld- og helgidagavarzla er 1
Laugames- og Ingólfsapótek til
kl 21 virka daga. 10-21 helga daga
Kópavogs- og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9 — 14, helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúða
á Reykjavíkursvæðinu er í Stór-
holti 1, sími 23245.
ÚTVARP
Mánudagur 27. janúar.
15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð-
urfregnir. Klassísk tónlist. 17.00
Fréttir. Endurtekið efni. Ingibjörg
Þorbergs spjallar um Mozart og
velur til flutnings tónlist eftir
hann. 17.40 Bömin skrifa. Guð-
mundur M. Þorláksson les bréf
frá bömum. 18.00 Tónleikar. Til-
kynningar. 18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.
Tilkynningar. 19.30 Um daginn og
veginn. Bjöm Bjarman rithöfund-
ur talar. 19.50 Mánudagslögin.
20.20 Tækni og vísindi: Speki-
lekinn. Dr. Jón Þór Þórhallsson
talar um flutning langskólamennt
aðra manna til vesturheims. 20.40
Einleikur á pínó: Liv Glaser leik-
ur. 21.05 „1 fásinninu“ eftir Guð-
mund Halldórsson. Jóhanna Norð
fjörð leikkona Ies smásögu vik-
unnar. 21.25 Tónlist eftir Jómnni
Viðar, tónskáld mánaðarins. 21.40
íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon cand. mag. flytur þátt
inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöur-
fregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlk
an“ eftir Agötu Christie. Elías
Mar les. 22.35 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.35 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SJÚNVARP
Mánudagur 27. janúar.
20.00 Fréttir. 20.35 Chaplin dans-
ar tangó. 20.45 Saga Forsyteættar
innar. John Galsworthy — 16.
þáttur. Aðalhlutverk: Eric Porter,
Susan Hampshire og Nicholas
Pennel. Þýðandi: Þórður Öm Sig-
urðsson. 21.35 Afríka III. Næstsfð
asta mynd í flokknum um Afríku.
Síðasta mynd verður sýnd þriðju-
daginn 28. janúar. Þýðandi: Jón
Thor Haraldsson. 22.30 Dagskrár-
lok.
Hebe-mjólkin er komin aftur í
Liverpool.
Vísir 27. jan. 1919.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Hallgrímskirkju held
ur fund í félagsheimili kirkjunn-
ar fimmtudaginn 30. jan. kl. 8.30
stundvíslega. Spiluö verður félags
vist. Kaffi.
Kvenfélag Ásprestakalls, Spila-
kvöld verður í Ásheimilinu, Hóls
vegi 17 miðvikudaginn 29. jan.
n.k. kl. 8.30. Spiluö veröur félags
vist og verðlaun veitt. — Kaffi-
drykkja. — Stjómin.
Félagsfundur Náttúrulækninga-
félags Reykjavíkur verður hald-
- Þú ert heppinn Boggi minn, að ekki skuli krafizt EMBÆTTIS-
GENGIS blaðamanna!
inn í matstofu félagsins, Kirkju-
stræti 8, fimmtudaginn 30. jan.
kl. 21. Bjöm L. Jónsson læknir
flytur erindi: „Maðurinn og skepn
an.“ Veitingar. Félagar fjölmennið
Gestir velkomnir. — Stjómin.
A-A samtökin. — Fundir eru
sem hér segir: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 36 á miðvikudögum
fimmtudögum og föstudögum kl.
9 e.h. ,
Nesdeild: í Safnaðarheimilinu Nes
kirkju laugardaga kl. 2 e.h.
Langholtsdeild: í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 2
e.h.
Heilsuvemd 6. hefti 1968 er
nýkomið út. Úr efni ritsins má
nefna: Hreinsunartæki lfkamans
eftir Jónas Kristjánsson. Mat-
reiðslubók N.L.F.f. Heilög jól,
eftir séra Sigurð Pálsson vígslu-
biskup. Námsdvöl erlendis, eftir
Bjöm L. Jónsson. Listin að vera
góður sjúklingur. Landbúnaðar-
sýningin, eftir Áma Ásbjarnar-
son. Læmm af börnum náttúr-
unnar, eftir Björn L. Jónsson.
SÖFNIN
Bókasafn Sálarrannsóknafélags
íslands, Garðastræti 8, sími:
18130, er opið á þriðjudögum,
miðvikudögum, fimmtudögum og
föstudögum kl. 5.15 tll 7 e.h. og
á laugardögum kl. 2—4. Skrif-
stofa S.R.F.f. og afgreiðsla tíma
rltsins Morgunn er opin á sama
tfma.
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
28. janúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl.
Þetta verður að öllum líkindum
annasamur dagur. Fjölskylda
þín mun sjá svo um, að þú
hafir f nógu að snúast, en ekki
mun þér það þó á móti skapi.
Nautlð, 21. apríl til 21. maí.
Það h'tur út fyrir aö þú viljir
komast að einhverju, sem varö-
ar þig talsveröu, en eins víst
að þér heppnist það ekki, þótt
svarið sé nær en þig grunar.
Tvíburamir, 22. maí til 21. júnf.
Dagurinn getur haft mikla þýð-
ingu fyrir þig, en ekki verður
séð hvort áhrifin verða jákvæð
eða neikvæð. Faröu gætilega aö
öllu eins og er.
Krabbinn, 22 júní til 23. júlf.
Þú virðist hafa tekið mikið á og
ekki sézt fyrir um helgina, og
er ekki ólíklegt, að það eigi
eftir að sýna sig, að þú hefðir
fremur átt að hvfla þig.
Ljónið, 24. júll til 23 ágúst.
Taktu þér góða hvfld og slak-
aðu á, og varastu umfram allt
að láta efnahagslegar áhyggjur
spillla fyrir þér deginum, þótt
ástæður kunni að vera til.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept
Gamlir kunningjar, minningar
og upprifjanir setja svip sinn á
daginn, vegna sérstæðra atburða
og eitthvað mun gagnstæða kyn
ið koma þar við sögu.
Vogin, 24. sept til 23. okt.
Leggðu rólegt mat á allar að-
stæöur, en láttu ekki lausafrétt
ir hrinda þér úr jafnvægi. Þú
ættir að hvfla þig ef þú getur.
Orekinn, 24. okt til 22 nóv.
Þetta getur orðið dálítið vafst-
urssamur dagur, og mun gagn-
stæða kynið og einnig fjölskyld
an að einhverju leyti hafa þar
allt annað en róandi áhrif.
Bogmaðurinn, 23 nóv til 21. des
Þaö stendur einhvers konar upp
gjör fyrir dyrum, og ættirðu
að reyna að fresta því f dag,
og nota daginn til að hvíla þig
og slaka á.
Steingeitin. 22. des til 20. jan
Láttu hugboð þitt ráða um af-
stöðu til nýrra kunningja, og
taktu þá ekki fram yfir þá
gömlu og reyndu. Farðu spar-
lega með peninga.
’atnsberinn, 21 )an til 19 febr
Þú kemst ef til vill að raun um
að eitthvert starf þitt hefur
verið til lftils unnið. En láttu
það ekki á þig fá, njóttu hvíldar
f ró og næði.
riskamir, 20 febr til 20 marz
Merkilegir dagar, sem þú munt
lengi minnast. Jákvæðir að vissu
marki, en fátt er með öllu gott,
fremur en illt.
ca>cocaan<r„.--.--~'n.»»nso»a««. ••••••■•••<>••••••••••••••••••«•
KALLI FRÆNDI
“‘""T'fi.MmiHimill'MBIItl 1
Maðurinn sem anr-ars
aidrei les auglýsingar
f7==*BUAláíGAN
RAUDARARSTIG 31 SlMI 22022
■ 82120 s
rafvélaverkstædi
s.melsfeds
skeifan 5
fökurri ic akKur:
9 Mótormælint>ar
3 MOtorstillingai
9 viflgerón a rafkerfi
dýnamóurr og
störturum
Rakrbéttum rat-
Kerfif
'arahlutu á taðnum
VELJUM ÍSLENZKT