Vísir


Vísir - 10.02.1969, Qupperneq 1

Vísir - 10.02.1969, Qupperneq 1
Enn dregur úr mannfjöfgun — notkun „pillunnar" segir æ meira til stn febrúar 1969. - 34. tbl. Notkun „pillunnar“ svokölluðu hefur farið ört vaxandi undanfar- in ár og er farin að segja til sín á biöðum Hagstofunnar, sem sýna allmiklu lægri tölur um mannfjöig- un en undanfarin ár, og hefur þessi tala farið lækkandi ár frá ári síöan 1955. Er fjölgunin aðeins um 2000 manns s.L ár, samkv. bráðabirgða- tölum, en þó má reikna með að endanlegar töiur verði nokkrum hundruöum hærri. Samkvæmt þess Myndirnar gefa hugmynd um hina gríðarlegu stærð þotunnar frá Boeing. — Flugfreyjumar (verða 26 í farþegaflugi) standa inni í hreyfiishúsinu. — Hin myndin er af þotunni, þegar hún kom fyrst út úr flugvélarsmiðjunni. Risak>otan Boeing reynd i fyrsta sinn i gær. — LoftleiBir og oliufélögin undirbúa móttöku hennar á Keflavikurflugvelli ■ Nýja risaþota Boeing- verksmiðjanna, Boeing 747 eða „Jumbo“ eins og hún er kölluð, var reynd í fyrsta skipti I Washingtonríki á vesturströnd Bandarfkjanna I gær. Upphafið var ekki eins glæsilegt og til hafði staðið. Reynsluflugferðin stðð að- eins í 77 mfnútur, en ætlun- in var að ferðin stæði tvær og hálfa klukkustund. Það munu hafa verið einhverjir tæknilegir örðugleikar, sem ollu bví að flugferðin varð ekki lengri. Það er nú orðið ljóst, að það verða fleiri en Boeing-verksmiðjumar sem þurfa að huga að tæknilegum erfiðleikum vegna þotunnar. Þannig skapar afgreiðsla þot- unnar ýmsa erfiðleika og þá einnig hér á Keflavíkurflug- velli, þegar hún fer að lenda hér. Loftleiðir, sem sjá um af- greiðslu flugvéla á Keflavíkur- flugvelli, hafa þegar hafið und- irbúning að því að fá ýmis tæki sem nauðsynleg verða við af- greiðslu flugvélarinnar, að því 10. sfða. um tölum voru íslendingar 3. des. 1968 201.975, en vom á sama tima i fyrra tæp 200 þúsund. Árið 1964 fjölgaði íslendingum um 3318, árið 1965 um 3528, árið 1966 um 3185, 1967 för fjölgunin niður í 2987 og eins og áður segir er hún aðeins rúm 2000 sJ. ár, þó að þar megi að öllum líkindum bæta einhverju við, þar sem hér er um bráðabirgðatölu að ræða. THULE stóðst prófið Thule-bjórinn hefur verið gæðaprófaður í Bandaríkjunum, og stóðst hann prófið með ágæt iseinkunn. Er þetta gert með út Qutning í huga. Þetta kemur fram í viðtali við Biama Einars son, bæjarstjóra á Akureyri, sem birt er á 9. síðu í blaðinu í dag. Bæjarstjórj telur einnig auövelt að stækka Sana-verk- smiðjumar, enda séu þær að verulegu leyti gerðar fyrir meiri framleiðslu en verið hefur. Þá segir bæjarstjóri að Eyfirð- ingar krefjist þess, að ameríska álverksmiðjan, ef tíl kemur, verði reist við Eyjafjörð. Sjá viðtöl við Ákureyringa á bls. 9. ✓/ // íslandsklukkan til Ameríku — sýnd m. a. i New York og Chicago Þjóðleikhúsið hyggur nú á leik-1 verið látið uppi um þessa leikför fö' vestur um haf með íslands-! ennþá, þar sem cndanlega hefur klukku Laxness, og mun það vera | ekki verið gengið frá ýmsum at- f'vrsta leikför fsiendinga til Amer-1 riðum ferðarinnar, en sýningin er rku. Verður leikritið væntanlega | allviðamikil til flutnings milU heims sýnt í ýmsum borgum Bandaríkj-1 álfa. , jslandsklukkan" var sem anna og Kanada, m. a. New York, i kunnugt er fmmsýnd s.l. vetur og Chicago og Winnipeg. Ekkert hefur j sýnd áfram I vetur, en leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Sjómannadeilan að leysast? — sáttatillaga tiibúin Vestmannaeyingar biða átekta til mibvikudags Torfi Hjartarson, sáttasemj- ari, mun í gær hafa unniö að samningu sáttatillögu, er verði lögð fyrir aðila í sjómannadeil- unni. Fundur var frá níu í gær- kvöldi og fram undir sexleytið í morgun. Samkomulag náðist ekki, og hefur annar fundur ekki verið boðaður. Aðilar töldu þó liklegt, að aðeins væri um örstutt hié að ræða og yrði kvatt til fundar þegar í stað. Sáttasemjara er heimilt að láta fara fram allsherjaratkvæöa greiðslur í einstökum félögum, jafnt sjómanna og útvegsmanna, um sáttatillögur. í nótt mun hann hafa kannað viðhorf full- trúanna til meginatriða tillagn- anna. Atkvæðagreiðslur gætu því verið á næsta leiti. Ekki hefur spurzt, út á hvað tillög- umar ganga í smærri atriðum. Bæjarráð Vestmannaeyjakaup staðar beitti sér um helgina fyr- ir athugun á því, hvort unnt væri ð ná sérsamningum þar í bæ, þar sem verkfaliið hefur lamað allt athafnalíf. Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri, sagði i morgun, að samkomulag hefði ekki enn tekizt um það, og væri málinu frestað til miðvikudags, meðan kannaö væri. hvernig til tækist á fundunum í Reykjavík. Hennar bíður lömun, en lækn- ar úti eygja möguleika — Við höfum fengið aðvörun um, að kostnaður við aö senda sjúka til læknishjálpar í Bandaríkjunum geti numið hundruðum þúsunda , króna, sagði amma litlu stúlkunn- ar, sem liggur á Barnaspítala Hringsins og á þann vonarneista einan, að komast þangað sem lækna vislndin hafa skaraö lengst fram úr. „Við höfum auðvitað ekki bol- magn til þess ~o senda hana. Slíkt geta ekki nema auðkýfingar, en okk ur er ljóst, aö viö íslendingar höf- um gefið milljónir króna til hjálpar bágstöddu fólki erlendis, fólki, sem við vitum engin deili á. Svo viö erum vongóð um, að einhverjir fá- ist til þess að leggja litla baminu okkar lið.“ Þannig komst amma telpunnar litlu, sem Vísir gat um á laugardag, að oröi. Þær eru alnöfnur, heita báð ar Vilhelmína Guðmundsdóttir en Vilhelmína yngri, sem fæddist síð- ústu jólanótt, hefur aldrei farið út úr sjúkrahúsi, þessa tvo mánuði ævi sinnar. „Læknar kalla sjúkdóm hennar Klofinn hrygg. Hún fæddist með op- ið sár á bakinu. Það náði inn að mænu,“ sagði Vilhelmína eldri í samtali viö blaðamann Vísis. „Strax á jóladagsmorgun var gerð á henni skurðaðgerð og sár- inu lokað. Þaö tókst giftusamlega og við munum seint fá þakkað lækninum, sem aðgerðina geröi, eins og vert væri, Síðan lifðum við lengi milli vonar og ótta, því hætta var á, að vatn mundi renna til höfuðs hennar og þá gæti mynd- M-+ 10. síða.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.