Vísir


Vísir - 27.02.1969, Qupperneq 5

Vísir - 27.02.1969, Qupperneq 5
V í SIR . Fimmtudagur 27. febrúar 1969. 5 Kaffi frá ýmsum löndum affídrykk ja er nokkuö, sem ekki þarf aö kynna fyrir is- lenzbum húsmæðrum, sem drekka líklega meira kaffi en stöilur þeirra alls staðar annars staðar i heiminum, a.m.k. ef miöað er við fólksfjölda. Ean þaö er hægt aö laga og framreiða kaffi á margan hátt, og ætlum við að gefa ykkur nokkur göð ráð um hvemig laga skuK kaffi samkvæmt siöum ýmissa þjóöa. Viö byrjum á nokkrum ráöum sem nauðsyn- legt er aö kunna, trl aö laga gott káffi. 1. Notiö alltaf eins nýtt kaffi og hægt er. Kaupið ekki mik ið magn af kaffi i einu og geymið aiitaf í loftþéttum umbuöum. 2. Notið alltaf vel hreina kaffi- könnu. Könnuna þarf aö þvo oft með vatni og sápu eða með heitu vatni, með örlitl- um sóta í. Þetta vanraekja íslenzkar húsmæður oft, en kaffiskán innan á kaffikönn- unni gefur kaffinu ramt og vont bragö. 3. Búið ekki til of Ktiö kaffi i einu, þá næst ekki hið rétta kaffibragð. „Trekkið" kaffið vel, þegar sjóðandi vatninu er hellt i pokann. sem alltaf þarf að vera hreinn. 4. Berið kaffið fram eins fijött og haegt er. Bf þiö þurfið að látíö það standa, hafið það þá á asbestplötu á heitri hellu og fjarlægið korginn á meðan Hitið kaffi aldrei upp. Og þá koma kaffiuppskrift- írnar frá hinum ýmsu löndum. Belgískt: Mjúkur „marengs" er settur i botninn á bollanum og siðan er sterku, sjöðhei-tu kaffi hellt yfir. Franskt: Sterku, heitu kaffi er bland- að saman við sama niagn af heitri mjölk um leið og hellt er í bollana. Þetta kaffi kallast ,.Café au Lait.“ Havaiskt: Þar sem við fáum ekki kókos hnetur hér á landi, mælum við með havaisku kaffi löguöu á þennan hátt: Sjóöiö í potti kókos mjöl, mjólk og sykur, síiö kþkos mjöliö frá og belbð mjólkinni i kaffibolíann og heitu kaffi yfir, hlutföliin eiga að vera jöín. Stráið kókosmjöM yfiB. írskt: Sætt, sterkt kaffi er biandað saman viö írskt viskí (eftir smekk) og borið fram með þeytt um rjóma ofan á hverjum bolla. Tyrkneskt: Sykur og kaffi er soðið sam- an í potti þrisvar sinnum og boriö fram í örlítlum bollum. (Þetta kaffi hefur ekki notið mikilla vinsælda á Vesturiönd- um, en sumum þykir það gott). Ukranískt: Sterkt kakó, sykur, kaffi og mjólk er blandað saman og bor ið fram i stórum bellum með þeyttum rjöma. V estur-ind verskt: Mjólk, kaffi og púöursykur er blandaö saman og hrært í meö kanelstöng. Og svo eru það nokkrar kaffi tegundir, sem þékktar eru um allan heim: Cappuccino: Sterkt kaffi lagað og hellt saman við sama magn af heitri mjólk. Kryddað með múskat eða kanel. Expresso: Lagaö í sérstakri vél og bor- ið fram í litlum bollum, gjarnan með sykri og sítrónu, en aldrei rjóma. Caffé Borgia: Kaffi og heitt súkkulaði bland að saman í jöfnum hlutföllum, borið frani með þeyttum rjóma og rifnum appelsinuberki stráð yfir. Caffé Anisette Royal: Stórir bollar fylltir af ex- pressokaffi og /2 tsk. af ani- sette líkjör sett í hvern bolla ásamt þeyttum rjóma. Café Diable: Sterkt, svart kaffi kryddaö með negul, kanel, sykri, sitrónu berki og örlitlu koníaki. TRICITY HEIMILÍSTÆKl HÚSBVCCJEnDIIR <H> l'SLENZKUR ÍÐNAÐUR ALLT TRÉVERK Á EINUM STAÐ NV VERZLUN NÝ ViDHORF Eldhúsinnréttingar, raf- íæki, ísskápar, stájvask* ari svefnherbergisskáp- ar. fiarðviðarklæ'Jnmg- ar, ínnf- og ótihurðír. ÓÐINSTORG HE Skólavörðustíg 16, — simi 14275 GRENSÁSVEGI 22 - 24' SlMAR: 30280 -32262 GÚMMÍSTIMPLAGERÐIN SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM Ódýrt — Tækifærisverö j Eftirprentuð málverk meistaranna Seljurn næstu daga mikið úrval at sérstaklega falleg- um eftirprentunum í stæröunum 50x70 cm, á aðeins 595. - innrammaðar í furu-ramma. — Athugið að þetta verö er sama og fyrir fyrri gengislækkunina. Um 700 mismurrmdi myndir um að velja. Höfum einnig myndir á 65, 95, 195, 225, og 395 krónur. . Komið meðan úrvali'ð er mest. ÍNNRÖMMUN og EFTIRPRENTANIR Laufásvegi 17 (við hliðina á Glæsí).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.