Vísir - 27.02.1969, Side 12

Vísir - 27.02.1969, Side 12
Í2 tem V1 SIR . Fimmtudagur 27. febrúar 1’969. EFITR C. S. FORESTER 1 staö þess tók hún aö velta þvi fyrir sér, hvort honum hefði geng- iö vel að tala við frændann ókanna í gærkvöldi. Hun vonaði þaö. Hún vissi að hann haföi haft peningaá- hyggjur upp á síðkastið, hann hafði stundum sagt henni af þeim. Og hann hafði dregiö úr þeirri f járhæð, sem hann vr vanur að láta hana hafa. Þaö kom ekki aö sök, því að Mr. Evans og mjólkursendiilinn og öll hins voru svo vinsamleg. En hann hafði haft áhyggjur af því, vissi hún. Svo að hún vonaöi, að frændinn — hún var viss um, að hún mundi aldrei geta lært að kalla svona fínan ungan mann „Jim“ — hefði gert eitthvaö fyrir þau. Það ætti hann að hafa gert, þvi að hon um hafði, sannarlega dvalizt nogu lengi. Hún hafði heyrt þá ræðast við, löngu eftir að hún var komin í rúmiö. Við þessa tilhugsun tók fleira að skjöta upp kollinum. WHl hafði komiö upp á loft, rétt um það leyti er hún var að sofna. Hún mundi eftir þvi að hafa veriö að velta fyrir sér, hvað hann væri að sækja. Hann hafði farið inn i bað- herbergið. Iiún hafði heyrt hringia í lyklunum hans, þegar hann var að opna skápinn, þar sem haim geymdi ljósmyndadótið sitt. Lfk- lega haföi hann ætlað að ná í eitt- hvað til að sýna Jim. Þannig lá i því — nú fannst henni það alveg eðlilegt. Jim Waut lika að hafa á- huga á ljösmyndun. ÝMISLEGT ÝMISLEGT Seljinn bruna- og annað fyllingaretni á mjög hagstæöu verði. Geruro ti'boð 1 jarðvegsskiptiugar og alla flutninga. — Þungaflutningar bf.. — Siml 34635. Pósthólf 741. aUstur - •* Vdtciú í **** 7 S W m«ur. BEþérW __ ^ biJinU< á sólathrmS ^ ^ (jöienðiBn 5 a8 htÍBgjai BÍLALEIGAN ffllUfl9 car rental service © Baaíiarárstíg 33 — Sími 220K5 Kltill SS ^ 30435 Tökmn að olikur hvers konar mokstur ag sprengivinnu í húsgrunnum og ræs- um. Leigjum it loftpressur og vibra- deöa — Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonai, Álíabrekku viö Suöurlands- braut. simi 30435. TEKUR AL.LS KONAR KLÆÐNINGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF AKLÍEÐUH tAUOAVES 42-StHI I0SÚ HEIMAOIMIOMM OLSTRUN Svefnbekkir f úrvali á vcrkstæðisverði Um stund fylgdu óljósar hugs- anir hennar engri fastri braut, svo för hun aftur að hugsa um kvöldið áður. Ef Jim hafði áhuga á ljös- myndun, þá hlaut hann að hafa gert eitthvað fyrir Will — i augunt Annie voru allir hlutir geröir fyrir alla af einhverjum öörum. Og hana hlaut að hafa verið aö dreyma, þeg ar hún hélt, að hún hefði heyrt þetta háa óp. Í-Iún vissi, að hún var vakandi rétt á eftir, hana hlaut að hafa dreymt að einhver æpti og vakn- aö við drauminn. Já, þaö hlaut að vera, og hlaut að hafa fariö aftur aö sofa, og byrjaö aö dreyma strax aftur, þvi að það var eins og hana rámaöi óljóst í einhvem ókenní- legan hávaða niðri, eins og verið væri að draga eitthvaö eftir gölf- dúknum á ganginum niöri, og hana rámaði i smádynki eins og eitthvað hoppaði þrep af þrepi í litla dimma stiganum fyrir utan eldhús- dymar. En hvaö þaö var kjánalegt að dreyma svona nokkuö! Svo að Jim hlaut að hafa gert eitthvað fyrir Will. Það var nú gott. Hún vonaði, að Will mundi segja henni frá þvi, þegar færi gæfist, þvi venjulega sagði hann henni aldrei neitt, og hún var ekki sérstaklega dugleg viö aö geta sér til urn hluti. Það var svolítið leíðin- legt, að Will var svona fámáll, þvi að þaö gat verið svo indælt að heyra hann tala, þegar hann var í skapi til þess. En maöur getur ekki haft alit eins og maóur óskar sér. Og Will var alltaf svo indæll. Og núna leit hann ut eins og smábarn, svo indælt smábarn. Hún vfkii öska, að hún gæti tekiö hann i fang ið bara smástund og haldiö um hann eins og hún var vön að halda um John og Winnie lika, þegar þau voru lítil. Þau voru ekki svo lítil lengur, og reyndu að komast af án móður sinnar, og stundum fannst henni, að hún væri dálítiö einmana. Þegar Will hafði ekki áhyggjur af einhverju gat hún samt stundum haldið svona um hann. Þaö var verri sagan, hvað hann hafði marg- ar áhyggjur nuorðið. En núna úr því að Jim hafði hjálpað hbmim eitthvað mundi kannski allt veröa í lagi. Hún mundi kaupa nokkra inýja náttkjóla eins og þessa í WiLTON TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÖNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL OG GERIBINDANDIVERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! Daniel Kjartansson . Sími 31283 I 1 Við getum ekki beðið þar til Tarzan veft hver við erum, Marta. Melónuhaus- inn hefur rétt fyrir sér, aðeins ýta dá- Iftiö við honum. Nei, ekki, þegar hann kann að finna fyrir okkut leið út úr þe*s- ad martrðð^ Þolinmæöi, kæru vinir. Auövitaö ráöiö þið tveir við lávarð frumskógarins... ef og þegar það verður nauðsynlegt. glugganum I Rye Lane, hiýja og góöa, ai óskop fallega með najstum þvi ekta bhindur á ermunum. Þá kannski — en hér fór vekjaraklukk an á boröina viö hlið bertnar af staö, og hnn varð að hverfa frá hugrenningum smum. Við þennan sfeyntfilesa hávaöa settist maður hennar aSt i ensi vpp i rúminu. Hann hélt enn i sæogirn, og úfíð háriö gerðx hatm svo Mð* an hi-æddu bami, að frú Marble gat ekki að sér gert að Mæja. Hsne pirði augimum sljólega á ham stundarkom. „Hvað — hvað er á spuröi hann. Frá Marble sá ekfeeet 1 við viðbrögö hans. „Það var ba*a klufekan, sagði hún „hálf átta.** „Klukkan?" sagði horra Martáe. „Ég héit ... Mig vaa: aö tfeeyma, Var það bara klukkanF' Hann var ain að muldra eitthvaó við sjáifan sig, þegar hann hnipr- aði sig aftur saman i rúminu með andlitið falið í koddunum. Annie hafði aidrei heyrt hann mnldra við sjálfan sig áður, en hann var enn muldrandi og tautandi þegar hún byrjaði að klæða sig. Þá hætti bann skyndilega og settist affcnr npp í rúminu. „Hver skoönm“, sagði baam. „Mig var ekki að dreyma." Hann kastaði ofan af sér sasng- inni og brölti stirðiega fram úr rúm inu. Hann leít út eins og smádreag ur í röndóttu bláu og hvitn náttföí unum sínum þar sem hann hðfcti yf ir gólfíð, þangað sem fötm hans . lágu í hrúgu á stöl. Sum þeirra duttu á gótfið, þegar hami greip frakkann sinn. og för meö aðra höndina i brjóstvasann. Anme gat ekki séö, hvað hann fann þar, en bersýnilega varð það tíl að stað- festa grunsemdir hans. Haon horfði annars hugar yfir herbergið i nokk ur andartök, og hélt á frafckanum. „Nei“, endurtók hann, „mig vair ekki að dreyma." I-Iann hökti stirölega en ákafur aftur yfir gólfið og stakk fötunum i inniskóna og siðan liraðaði hann sér út úr herberginu. Annie, sem var steinhissa, heyrði hann fara inn i svefnherbergi Winnie við hlíðina. Sfðan heyrði hún hann draga frá gluggatjöldin þar, meðan Wiimie spurði syfjidega, hvað gengi á, án þess að fá neitt svar. Annie gat em faldlega efcfai akifið néátt i þessu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.