Vísir - 14.03.1969, Blaðsíða 10
V í S I R . Föstudagur 14. marz 1869.
w
SNÆPLAST:
PLASTLAGÐAR spónaplötur, 12-16 og 19 mm
*
PLASTLAGT harðtex.
HARÐPLAST í ýmsum litum
*
SNÆPLAST er ÍSLENZK framleiðsla
Spónn hf.
VEUUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ
<H>
Skeifan 13,
Sími 35780
Málverkasýning
JAKOBS V. HAFSTEIN í r.ýja sýningarsalnum
við Borgartún (Klúbbnum) er opin daglega frá
kl. 4 síðdegis til kl. 10.
IMIIIIIIIIIIIIIII
BÍLAR
Rambler ’66 American
Rambler Classic ’63, '64,
*65 ’66
Piymiwth Delv. ’66
»
Plymouth Fury ’66
»
Dodge Coronet ’66
»
Cbe*truJet ímpala ’66
»
Cbewy S '95, ’66
»
'65'
Rambler-
JON tmtboðtð
LOFTSSON HF.
HrimgibEatíí T21 -■ 10600
FiCHTEL & SACHS
íþróttir —
W—> 2. siðu.
veröandi dömara. Fór námskeiðiö
voru Marinó Sveinsson, Guðmund
ur Þorsteinsson og Jón Eysteins-
son.
Að námskeiðinu loknu var munn
legt próf í reglunum, en síöan fékk
hver nemandi einn leik í Islands-
mótinu sem prófverkefni. Þvínæst
var hann prófaður í ritarastörfum
bg tímavörzlu, og að þessu loknu
var hverjum nemanda afhent dóm-
=Taskírteinið.
Að þessu sinni útskrifuöust 12
nýir dómarar. Sex frá ÍS, þrír frá
KR. tveir frá ÍR og einn frá KFR.
Nöfn þeirra eru:
4rni Pálsson. ÍR.
Rirgir Guðbjörnsson, KR.
Biarni M. Sveinsson, ÍS.
Eiríkur Jónsson. KR,
' lilmar Viktorsson, KR ,
'óhann Andersen, ÍS,
'ónas Haraldsson, TS,
'órtas Þ. Sveinsson, ÍS
Kristinn Jörundsson, ÍR
Pétur Skarphéði-'sson. ÍS ,
Stefán Bjarkason, KFR
Svcinn Sveinsson, IS,
Þessir nýju dómarar hafa fyrst
um sinn réttindi til að dæma leiki
yngri flokkanna, en vinna sig svo
upp að fenginni reynslu og æfingu.
Föstudagisgrein «
> 9. síöu.
Bretlandi er enn veriö að fram-
leiða meö 80 til 100 manns-
höndum. Þetta er vandamál
sem hlýtur aö koma fram í at-
vinnuháttum hvers menntaðs
þjóðfélags og segir til um þaö
á hvaða menningarstigi það
reynist. Það er spurning um
það, hvort mannshöndin á ein-
ungis að vera þrælavinnuafl,
eða hvort stefna á til nýrra
tírna, þar sem hugvit, framtak,
vandvirkni og áhugi á að lyfta
mannfólkinu upp úr úreltum
hugmyndum.
Þorsteinn Thorarensen. !
Kúplingspressur
i
Mecedes Benz
&
Volkswagen
Varahlutaverzlun
Jóh. Olofsson
& Co. h/f
Brautarholti 2 Simi: 1 19 84
IN
GOLFTEPPI ÚR
ÍSLENZKRI ULL
Verð kr. 545.—
fermetrinn af rúllunni.
Bókaskápurinn
BORGIN
I kvöld er þátturinn Bókaskáp-
urinn í sjónvarpinu og hefst hann
aö loknum fréttum ki. 20.35. I
þættinum eru kynntir nokkrir
ungir íslenzkir höfundar og verk
þeirra. Umsjón þáttarins annast
Helgi Sæmundsson.
— Þetta eru þeir, sem standa
aö tímaritinu Núkynslóð, segir
Helgi. Það er að segja nokkrir
ungir menn. sem eru nýútskrifað-
ir úr Menntaskólanum. Fyrst er
stutt viðtal við Ólaf Kvaran, sem
er einn í ritstjórn tímaritsins,
Hrafn Gunnlaugsson les frumsam
ið Ijóð, Ólafur H. Símonarson ies
líka frumsamið ljóð, þá les Jens
Þórisson eftir Sigurð Pálsson,
sem er viö nám í Frakklandi og
Arnar Jónsson les eftir Ernir
Snorrason, sém einnig er í
,,France“, síðast les Ólafur Torfa-
son.
Helgi segist hafa verið með
þennan þátt þrisvar eða fjórum
sinnum í sjónvarpinu. — Ég hef
verið meó hitt og þetta, Borgar-
ættina eftir Gunnar Gunnarsson,
þá komu fram ljóðskáld, sem lásu
upp eftir sig, Ferðabók Gaimards
var kynnt. Ég hef reynt að fá
efni. sem hefur verið myndskreytt
eða notað hinn möguleikann að fá
menn til að koma fram og lesa
upp, sagði Helgi aö lokum.
VEÐRIð
ÍDAB
Allhvass suð-
austan og rigning
í dag með um 7
stiga hita í dag.
Léttir til með
norðaustan kalda
í nótt og kólnar.
ÚTVARP
Kristinn Bjömsson
„Nám og starf vangefinna“
Erindið ,.Nám og starf vangef-
inna“ verður fiutt í útvarpinu í
kvöld kl. 20.20. Það er Kristinn
Björnsson, sálfræöingur, sem flyt-
ur erindið.
— Þetta erindi er eiginlega I
erindaflokki, segir Kristinn, sem
Öryrkjabandalag íslands gekkst
fyrir. Flutt er eitt erindi fyrir
hvert aðildarfélag innan banda-
lagsins. Þannig hafa verið flutt
erindi fyrir geðveika, fyrir blinda,
fyrir iamaóa og næst er erindi
um aldraða eða roskna. sem Guð-
mundur Löve fiytur.
—- Erindið í kvöld fjallar fyrst
og fremst um það hvað sé hægt
að gera til þess að gera vangefna
vinnufæra. Námið kemur þar inn
sem undirstaða þess að hægt sé
að nýta vinnugetu þeirra. Þá er
fjailað Hin möguleika vanþroska
fólks í atvinnulífinu og no’kktið
um þau vandamál, sem það mætir
á vinnustað.
Föstudagur 14. rnarz.
15.00 Miðdegisútvarp. 16,15 Veð-
urfregnir. Klassísk tónlist. 17.00
Fréttir. íslenzk tónlist. 17.40 Ot-
varpssaga barnanna: „Palfi og
Tryggur“ eftir Emanuel Henning-
sen. Anna Snorradóttir les (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30
Efst á baugi. Björn Jóhannsson
og Tómas Karlsson tala um er-
lend málefni. 20.00 Píanótónleik-
ár í útvarpssal: Frederic Marvin
frá New York leikur spænska
tónlist. 20.20 Nám og starf van-
gefinna. Kristinn Björnsson sál-
fræðingur flytur erindi. 20.40
Atriði úr „La Bohéme“, óperu
eftir Giacomo Puccini. 21.30 Út-
varpssagan: ,,Albín“ eftir Jean
Giono. Hannes Sigfússon les (4).
22.00 Fréttir. Lestur Passíusáima
(33). 22.25 Binni í Gröf. Ási í Bæ
segir frá (3). 22.45 Kvöklbljómiefk
ar: Frá tónlistarhátiöinm í Höi-
lancii 1968. 23.30 Fréttir í stuttu
máíi. Dagskrárfok.
SJÖNVARP •
FösUidagur 14. marz.
20.00 Fréttir. 20.35 Bokaskápnr-
inn. I þættinum era kyrmtir
nokkrir ungir, íslenzkir höftmdar
og verk þeirra. Umsjón: Helgi
Sæmundsson. 21.05 Chaplin tann-
læknir. 21.15 Harðjaxlinn. Bæjar-
félag númer þrjú. Þýðandi: Þórð-
ur Öm Sigurðsson. 22.05 Eriend
málefni. 22.25 Dagskráriok.
TILKYNNINGAR
Svarfdælingar i Reykjavík og
nágrenni. Samtök Svarfdælinga
í Reykjavík, halda árshátíð sína í
Tjarnarbúð, föstudaginn 14. marz,
og hefst hún með borðhaldi kl.
19.30. Mörg og góð skemmtiatriði.
Dansað til kl. 02.00..
Miðapantanir í símum 35314 og
23275.
Þess er vænzt, að það verði set-
inn Svarfaðardalur i Tjamarbúð
14. marz. — Stjórnin.
Vestfirðingar í Reykjavík og ná-
grenni.
Vestfirðingamót verður aö Hót-
el Borg n.k. sunnudag 16. marz
og hefst með boröhaldi ki. 18.30.
Fjölmennið ásamt gestum.
Upplýsingar gefa. Þórunn
Bjarnadóttir frá Vigur, sími —
20559.
Hrefna Sigurðardóttir. Simi 42961
Sæmundur Kristjánsson S.37781.
Sigríöur Valdimarsd. sími 15413.
HÚSGAGNAÁKLÆÐI
Mikið úrval
Elltinta
Kjörgarði, Sími 22209.