Vísir - 14.03.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 14.03.1969, Blaðsíða 12
72 VTí> M? . Wstudagur M. marz 196% EFTIR C. S. FORESTER herra Marble ekki haft neitt á móti þvi, en tvisvar eöa þrisvar upp á síðakastiö hafði hann staöiö krakkana að verki, og hann haföi þotið út í blindri og orölausri bræði. Bömin höfóu séð svipinn á and- liti hans, og þaö var þeim nóg reynsla. Böm em næmari á þess háttar, heldur en þeir, sem eidri eru, og þau voru hætt að koma inn I garð herra Marbles. Nágrannamir skildu hvorki upp né niöur f, hversu vandlega Marble leit eftir því, aö enginn kæmi inn í garöinn. Eins og þeir sögöu, rækt aöi hann aldrei neitt þar. Þaö var harla ólíklegt, að garöyrkja væri tómstundaiöja manns meö sömu skapgerð og herra Marble. Garöur inn viö númer 53 hafði alltaf veriö á kafi í illgresi og stungið mjög í stúf við nærliggjandi garöa. í þessu fólst þó ástæða fyrir ná grannana til aö finna til yfirburöa kenndar. Þeim fannst öllum, herra Marble vera óþolandi snobbaöur. Hann sendi börnin sín í gagnfræða skóla — aö vísu á styrkjum — en þeirra eigin krakkar byrjuöu aö vinna fyrir sér fjórtán ára gamlir, og hann gekk með kúluhatt, meöan aðrír karlmenn i hverfinu gengu með derhúfur. Engum geöjaöist að herra Marble, þrátt fyrir, að öllum væri hlýtt til konu hans. „Vesaling urinn, hann meöhöndlar hana eins og skitinn undir fótum sér, þaö gerir hann.“ Þeim fannst þó bót i máli, aö þetta ófóti álti við sömu erfiðleika að etja og aörir. Stundum gat hann ekki staðiö i skilum með Ieiguna, eða svo sagöi innheimtumaöurinn. Þetta kvöld sat herra Marble i setustofunni i Malcolm Road 53, & knjánum haföi hann nýjustu bók ina frá bókasafninu um glæpi. Hún var mjög athyglisverð — „Handbók um réttarlæknisfræöi." Hann sökkti sér niður i bókina. 1-Iann leit æ sjaldnar út um gluggann, þar sem hann las allt um réttarrann- sóknir og aöferöir til aö athuga hvort lik, sem fannst í vatni, heföi verið sett þangaö fyrir eða eftir að dauöánn bar aö höndum. Hann las lika um, hvaö væri nauðsynlegt til aö geta úrskurðaö aö einhver væri geðveikur. Siöan byrjaöi hann á kaflanum, þar sem fjallað var um eitur. Hann las um hin algengari eit ur og síöan tök bókin aö snúast um hin sjaldgæfari. Þaö sem sagt var um sianíiö var sérstaklega athyglis vert: „Eitrió veldur dauða svo aö segja þegar í staö. Sá sem tekur það gef- ur frá sér hátt óp og fellur um. Froöa getur myndazt í munnvikun- um, og eftir dauöann lítur líkiö oft út fyrir aö vera lifandi, þaö er rjött í kinnum og svipurinn hefur ekki breytzt." „Læknismeöferð:....“ En herra Marble vildi ekkert vita um læknismeöferöina. Alla vega var auöséö, aö sjaldan mundi tæki færi gefast til aö meöhöndla ein- hvern, sem hefói tekið inn síaníö. Þar aö auki langaði hann ekki til að lesa meira i bókinni. 1-Iún kom hjartanu til aö berjast um aftur i brjósti hans, og hann átti erfitt meö andardrátt og hendur hans skulfu eins og lauf i vindi. Og bók in haföi komiö af staö óþægilegum hugsunum, sem komu honum til að taka aftur til viö að stara út yfir garöinn, þar sem nú var tekiö að rökkva. Hann vissi nú miklu meira um glæpi, heldur en þegar hann haföi fyrst gerzt glæpamaöur. Hann vissi aö það komst upp um niu morö- ingja af hverjum tiu fyrir einhver heimskuleg mistök. Jafnvel þótt þeir skipulegöu vandlega glæpinn og tækist fullkomlega aö fram- kvæma hann geröu þeir samt eitt hvert glappaskot, sem kom upp um þá. En stundum voru þeir af- hjúpaóir af einhverri óheppilegri tilviljun. Venjulega var þaö vegna slúðurs nágrannanna, en stundum vegna öslökkvandi forvitni einhverr ar slettireku. Nú gat herra Marble treyst þvi, aö ekki yröi neitt slúöraö. Enginn vissi, að Mediand hafði komiö þetta kvöld. Og honum höföu ekkí oröiö á nein mistök. Þaö var aöeins eitthvaö, sem ekki stóð í hans valdi, sem gæti orðiö til að koma upp um hann. Svo sem? Svarið kom upp i huga hans. Ef einhver flytti wöwjs** J ■..."iJJonttsttt Et l?er 1?lBl og a5 hr'msj8' 500.W BÍLALEIGANFW car rental service © Ivauöaz-árstig 31 — Sími 2202S inn i húsið á eftir honurn. Ein- hver með áhuga á garöyrkju. Hann mátti ekki flytja úr Malcolm Road 53, hvaö sem tautaði og raulaöi. Samt átti hann þaö nú yfir höfði sér. Hvers konar hugsanir þutu um eirðarlausan huga hans. Ef gengi frankans lækkaði nú! Hann mundi tapa peningunum sinum, en það yröi aöeins hluti af tjóni hans, og minnsti hlutinn, því aö Saunders mundi kvarta undan tapi sínu, jafn vel tii bankastjómarinnar, og alla vega á þann hátt aö fréttist til yfir valdanna. Þá mundi herra Marble missa vinnuna — ekki sennilega heldur örugglega. Síðan lengi hann kannski aö vera i husinu fáeinar vikur án þess að greiða leiguna, en sióan yröi liann örugglega rek- inn út. Eftir það yröi það ekki um flúið lengur. Það fór hrollur um herra Marble. Allt byggöist á frank anum. Einn hluti hins frjóa huga herra Marbles byrjaði aö fara aftur gegn um öll þau atriði, sem höfðu komiö honum til að trúa, að gengi frank- ans mundi hækka, annar hluti tók aö harma mjög, aö hafa nokkru sinni lagt út í svo fjarstæöukennda áhættu, og yfirgefa þannig í flýti stundaröryggiö — sem hanti var þegar teskinn að þrá aftur — í trylltri leit að framtíöaröryggi. Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöa veröi. Gerum tilboö í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLGTNINGAR h/f . Simi 34635 . Pósthöfí 741 OSVALDUR e. DANIEL Brautarholti 18 Simi 15585 SKILTI og AUGLYSINtíAR BÍLAAUGLYSINGAR ENDURSKINSSTAFIR á BÍLNÚMER UTANHÚSS AUGLYSINGAR Kíti? 304 35 Töfcum aö okkur hvers konac zaotestHf og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressar og vs"hra- fteöa — Vélaleiga Stelndörs Sighvats- sonai, Álfabrekku við Suðmlaœte- braut, simi 30435. TEKUR AULS KONAR KLÆÐNlNOAB FUÖT OS VÖNDUD ViNNA ÚRVAL AP AKUEOUM IAU6AV£OM-SIMI10HS WiHASlMISUM BOLSTRUN Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisverði WILTON TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL OG GERIBINDANDIVERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA. „ , . ,1000 Daiuel Kjartansson . Simi 31283 Andsk... reykurínn. Frumskógamann- inum hlýtur aó hafa mistekizt... og dottið niður í faraunremtslið. > Heyrirðu. Hvað? Ég veit ekki. Sparið peníngana Gerið sjálf við bflimi Fagmaður aðsíoðan, NÝJA BILAÞ5ÖNUSTAN Sími 42530. Hheinn bíll. — Fallegur biH Þvottur, bónun, ryksugtzn. NÝJA BÍLAÞJÖNUSTAN Simj 42530. Ralgeymaþjónusta Rafgeymar i alla bíla. NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Simi 42530. Varahlutir i bilinn Platinur. kerti, liáspennu. kefli, ljösasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, olíur o. fl. o. fl. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Iíafnarbraut 17. Sesá 42550.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.