Vísir - 15.03.1969, Qupperneq 10
w
VI S IR . Laugardagur 15. marz 1969.
Úrval úr dagskrá næstu viku
SJÖNVARP •
Sunnudagur 16. marz.
1S.00 Helgistund. Unnur Halidórs
dóttir. safnaðarsystir.
18.15 Stundin okkar. Föndur. Ingi
björg Hannesdóttir. Nikulás
og trompetleikarinn —
brúðuleikhús. Stjórnandi
Jón E. Guömundsson. í
tröftóböndum — teikni-
myndasaga, síðasti lestur.
I-fjálmar Gfelason les.
BJössi brlstjóri brúðumynd
eftir Ásgeir Long. Börn úr
Barnamúsíkskólanum
syngja undir stjórn Þuriö-
asc Pálsdóttur. Undirleikari
er Jönína Gisiadóttir. Um-
sjön: Svanhildur Kaaber og
Birgir G. Albertsson.
20.20 Eigum viö að dansa? Heiö-
ar Ástvaldsson og nemend-
ur úr dansskóla hans
sýna nokkra dansa.
20.40 Borgin mín. Bandarísk sjón
varpskvikinynd. Aðaihiut-
verk: John Cassavetes, og
Drartne Baker.
21.25 Á slóöum víkinga, IV. Frá
Lindholms Höje til I-Iast-
ings. Hér greinir frá viking
danskra manna í vesturveg,
einkum til Englands.
21.55 Áfrarn gakk! Tónskáldið
ÚTVARP •
Sunnudagur 16. márz.
10.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill
Aðalsteinsson ræðir við Guð
mund Magnússon pröfessor.
11.00 Æskulýðsguðsþjónusta í
Hallgrtmskirkju. Séra Jón
B.jarman, æskulýðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar predikar,
Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son þjónar fyrir altari. —
Orgelleikari Páí! Halldórs-
son.
13.M) Nauösyn listarinnar. Þor-
geir Þorgéirsson flytur er-
indi um austurríska fagur-
fræöinginn Ernst Fisdver.
Þetta erindi'fjallar um upp
runa listar.
19.45 Á Signubökkum — þriðji
þáttur Brynjar Viborg og
Gérald Chinotti kynna
franskan ljööasöng.
21.05 Raddir og ritverk. Erlendu.r
Jonsson stjórnar öðrum
spurningaþætti í útvarpssal.
Járnsmiðir og trésmiðir
svara spurningum.
Mánudagur 17. marz.
20.20 Nokkur einkenni alkóhöl-
isma. Ævar R. Kvaran flyt-
ur errndi.
21.05 „í veginum“ eftir Eriðjón
Stefánsson. Höfundurinn
les smásögu vikunnar.
21.25 Einsöngur: Magnús Jóns-
son syngur.
22.25 Binni í Gröf. Ási í Bæ segir
John Philip Sousa. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
'22.45 Dagskráriok.
Mánudagur 17. marz.
20.30 Iðnaöarbærinn Akureyri.
Brugðið er upp myndum frá
nokkrum iönfyrirtækjum.
Umsjón Magnús Bjamfreðs-
son.
21.00 Saga Forsyteættarinnar 23.
þáttur. Verkfall.
21.50 Hvað verður um Mauritius
Mynd urn eyjuna Mauritius
í índlands'hafí er nýl. hefur
fengið sjálfstæöi.
Þriðjudagur 18. ma-rz.
20.30 1 brennidepli. Umsjón: Har
aldur J. Hamar.
21.05 Grín úr gömlum myrKhím.
21.30 Á flótta. Stríðsfélagar.
22.20 ísland og norræn samvinna.
Svipmyndir frá fundi Norö
urlandaráðs í Stokkhöimi í
byrjun þessa mánaðar. Við-
töl við fulltrúa á fundin-
um um þátttöku íslands i
samstarfi Norðurlanda.
Miðvikudagur 19. marz.
18.00 Kiðlingarnir sjö. Ævintýra
• kvikmynd.
20.30 Apakettir.
20.55 Virginíumaöurinn. Elnvígiö.
22.05 MilHstríösárin. Veldi naz-
frá kunnum aflamanm í
Eyjum (4).
Þriðjudagur 18. marz.
19.30 Norrænn dagur. Tónlist og
skáldskaparmál. Lektorar
Norðurlanda við Háskóla
íslands velja lestrarefni
hver frá sínu landi og tengja
saman. Þeir eru: Preben
Meulengracht Sörensen frá
Danmörku, Juha Peura frá
Finniandi, Hróbjartur Ein-
arsson frá Noregi og Sven-
Magnús Orrsjö frá Sví-
þjóö. Lesarar með þeim:
Brynja Benediktsdóttir og
Hjörtur Páisson. Þýðendur
efnis: Thor Viihjálmsson,
Þorgeir Þorgeirsson, Stefán
Jónsson, Haraidur Ólafsson
og Baldur Pálmason.
23.00 Á hljóðbergi. Björn Th.
Björnsson listfræðingur
velur efnið og kynnir.
Miðvikudagur 19. marz.
20.20 Kvöldvaka. a. Lestur fom-
rita. Kristinn Kristmunds-
son cand. mag. les Gylfa- ;
ginningu (3)
b. Hjaðningarímur eftrr
Bóiu-Hjálmar. Sveinbjörn
Bemteinsson kveöur fhnmtu
rimu.
c, Næturrabb á norðurieið.
Hallgrhnur Jónasson kenn-
ari flytur frásöguþátt.
21.30 Föstuguðsþjónusta i útvarps
sal. Séra Guðmundur Óskar
Ólafsson flytur hugvekju og
bæn.
ista og fasista í Evrópu fer
vaxandi. Japanir gera inn-
rás í Mansjúriu 1931 og
taka þar öll völd.
Föstudagur 21. marz.
20.35 Allt er þá þrennt er. Syst-
kinin María Baldursdóttir
og Þórir Baldursson syngja
og leika ásamt Reyni Harð-
arsyni.
20.55 Bjargræði, raf og riklingur
íslendrngar eg hafið, III og
síðasti þátur.
21.15 Dýrlingurinn.
22.05 Eriend málefni.
Laugardagur 22. marz.
ffr.30. Endurtekið efni. Konan með
hundinn. Rússnesk kvik;
mynd gerð í tifefni af 1100
ára afmæli rithöfundarins
A. Tsjékov. en myndin er
gerð eftir einni af smásögu
bans.
20.25 Samóa. Ferð til eyjarinnar
Samóa i Kyrrahafi.
20.45 Lucy Ball. Á villigötum.
21.F0 Vrnsæl óperulög. Sin-
fóníuhljömsveit sænska út-
varpsins leikur. Stjórnandi
Silvio Varviso. Einsöngv-
ar Jeannette Pilou og Ragn
ar Ulfung. Jón Sigurbjöms-
son kynnir.
21.45 Mandy. Brezk kvikmynd
gerð árið 1953.
Fimmtudagur 20. marz
20.30 Sinfóníuhljómsvek íslands
heldur hijómieika í Háskóla
bíói. Stjórnandi: Alfred
Walter Einleikari á fiðiu:
Konstanty Kulka frá Pól-
landi
21.30 Á rökstólum. Björgvin Guð
mundsson viöskiptafræöing-
ur stýrir umræðufundi um
aðstöðu og útbreiðslu ís-
lenzkrar listar. Á fundi með
honum: Þorsteinn Einarsson
íþróttafulltrúi, Helgi Sæm
undsson ritstióri og Guð-
mundur Jónsson söngvari,
22.25 Þættir úr ferð, sem stóð í
23 ár. Pétur Eggerz sendi-
herra flytur annan frásögu
þátt sinn.
Föstudagur 21. marz.
20.30 Skynsemin og skaparinn.
Benedikt Arnkeisson cand
theol. flytur erindi eftir
Christian Bartholdy, þýtt og
endursagt.
22.25 Binni í Gröf. Ási í Bæ lýkur
sögu sinni af kunnum afla-
rnanni i Eyjum (€).
Laugardagur 22. marz.
20.20 Léikrit: „Frá föstudegi til
sunnudags“ e. Lars-Leví
Laestadius. Þýðandi: Aslaug
Árnadótfir. Leikstjóri: Æv-
ar R. Kvaran.
21.20 Sumar á Noröurlöndum.
Létt lög frá Danmörku,
Noregi og Sviþjóð flutt ai
þarlendu listafólki.
L0FTSS0N H/F HRINCBRAUT I2I,SÍMI 10600
1N BORGIN
ÍILKYNNINGAR •
Geðverndarfélagið selur fri
merki á skrifstofu félagsins,
Veltusundi 3, á laugardögum
kl. 2—4.
A-A sanitökin. — Fundir eru
sem hér segir: I félagsheimilinu
Tjarnargötu 3c, á miðvikudögum
fimmtudögum og föstudögum kl
9 e.n.
Nesdeild: i Safnaöarheimilinu Nes
kirkju laugardaga kl. 2 e.h.
Langholtsdeild: 1 Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 2
e.h.
„Mannleg samábyrgö“
Utvarp laugardag,
Útvarpsleikritið i kvöid hefst
kl. 20.40 og nefnist þaö „Sjö
vitni“ og er eftir tékkneska höf-
undinn Peter Karvas. Þýðandi og
leikstjóri er Magnús Jónsson.
Um leikritið sagði Magnús: —
Þetta er nokkuð nýlegt leikrit og
fjallað er um vitnaleiðslur eins og
nafnið ber með sér. Framið hefur
verið morð og nauögun og vitnin
hvert um sig rekja ástæðurnar
fyrir því, hvers vegna þau blönd-
uðu sér ekki í þetta mál. Vitna-
leiðslurnar eru aukaatriði í sjálfu
sér. Það sem höfundurinn hefur
sem aðalatriði er mannleg sam-
ábyrgð. — Þetta er feikilega
skemmtilegt og vel skrifað leik-
rit, segir Magnús að iokum.
„Vorkvöld meö Faust“
Sjónvarp iaugardag,
Vorkvöld meó Faust nefnist
danskt sjónvarpsleikrit byggt á
sögu eftir Frank Jæger, sem sýnt
verður kl. 20.45 í sjónvarpinu í
kvöld.
Þýðandi leikritsins Dóra Haf-
steinsdóttir segir kvikmyndina
vera afar hæga þ. e. atburðarásin
er hæg. Fjallar myndin um leik-
ara, sem fer út á landsbyggðina
og les upp úr Faust. Þar sem
hann kemur hefur hann fáa á-
heyrendur og ýmislegt truflar t.
d. bíngókvöld og danskennsla.
Eitt kvöldið „dettur leikarinn
í það“, og þá sér hann ýmsar of-
sjónir.
Höfundur og leikstjóri þessarar
myndar er Palle Skibelund, aðal-
hlutverkið leikur Lars Lunöe og
i leikritinu eru fluttir kaflar úr
Faust eftir Goethe í. þýðingu
Bjarna frá Vogi.
Hljómar í danstíma
„Eigum vió að dansa?“ heitir
tíu mínútna þáttur í sjónvarp-
inu, sem hefst kl, 20.20 á sunnu
dagskvöld. Þaö eru Heiðar Ást-
valdsson danskennari og nemend
ur hans úr dansskólanum, sem
Sýna nokkra dansa. f þættinum
kennir Heiðar hljómsveitinni —
„Hljómar" nokkur dansspor.
UTVARF •
Laugardagur 15. marz.
12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Öska-
lög sjúklinga. Kristín Sveinbjörns
dóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120.
Guömundur Jónsson les bréf frá
hlustendum og svarar þeim. 15.00
Fréttir — og tónleikar. 15.20 Um
litla stund. Jónas Jónasson tekur
Árna Óla ritstjóra tali og biöur
hann að fræöa hlustendur um
Örfirisey. 15.50 Harmonikuspil.
16.15 Veðurfregnir. Á nótum æsk-
unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu dæg
urlögin. 17.00 Fréttir. Tómstunda-^
þáttur barna og unglinga í um-
sjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir
úr sögu fornaldar. Heimir Þor-
ieifsson menntaskólakennari talar
um upphaf grískrar heimspeki.
17.50 Söngvar í léttum tón. 18.20
Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.
Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum. 20.00 í kon-
unglega leikhúsinu í Kaupmanna-
höfn. Hljómsveit og kór hússins
flytja. Stjórnandi: Johan Hye-
Knudsen. Einsöngvari: Wllly Hart
mann. a. Forleikur aö „Á-lfhól"
eftir Kuhlau. b. Þættir úr „Einu
sinni var“ eftir Lange-Múller.
20.40 Leikrit: „Sjö vitni“ eftir
Peter Karvas. Þýðandi og ieik-
stjóri: Magnús Jónsson. 22.00
Fréttir. 22.1„ Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (34). 22.25 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SJÚNVARP •
Laugardagur 15. marz.
16,30 Endurtekió efni: Úr Reykja-
vík og réttunum. Tvær kvikmynd-
ir geróar að tilhlutan Sjónvai'ps-
ins af Rúnari Gunnarssyni. Dagur
í Reykjavík. Mynd án orða. Tón-
list: Kvartett Kristjáns Magnús-
sonar. Þverárrét: í Borgarfirði.
Þulur: Magnús Bjarnfreðsson.
Áöur sýndar 31. desember sl. —
16.55 Vettlingurinn. Sovézk leik-
brúðumynd. Áður sýnd 2. marz
s.l. 17.05 „Þar var löngum hlegið
hátt“. Skemmtiþáttur Ríó tríós-
ins. Halldór Fannar, Helgi Péturs-
son og Ólafur Þórðarson syngja
gamanvísur og vinsæl lög. Áður
sýnt 17. apríl 1968. 17.35 Iþróttir.
Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Tahiti.
Greint er frá ferð til Tahiti, sem
er einna frægust Suðurhafseyja.
Þýöandi: Bríet Héöinsdöttir. 20.45
Vorkvöld með Faust. Danskt sjón
varpsleikrit byggt á sögu eftir
Frank Jæger. Höfundur og leik-
stjóri: Palle Skibeiund. Aðalhlut-
verk: Lars Lunöe. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. 21.35 Skóli fyrir
skálka. Brezk kvikmynd gerö ár-
ið 1960. Leikstjóri: Robert Ham-
er. Aðalhlutverk: Ian Carmichael,
Terry Thomas. Alastair Sim og
Dennis Price. Þýðandi: Silja Aðal-
steinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok.
I