Vísir - 15.03.1969, Page 11
11
T ¥ ISIR . Laugardagur 15. marz 1969.
Ji BORGIN -l J BC
Grímur Jónsson, Ölduslóð 13,
sími 52315.
LYF^ABÚÐIR:
v Kvöld- og helgidagavarzla er 1
Háaleitisapóteki og Ingólfsapó-
teki til kl. 21 virka daga, 10—21
helga daga.
Kópavogs- og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9—14, helga daga
13—15. — Næturvarzla iyfjabúða
á Reykjavíkursvæðinu er í Stór-
holti 1, simi 23245
TILKYNNINGAjl
BELLA
Ég vona, að ég hafi ekki skipt
þúsundkalli skvísunnar í of marga
hundraðkalla.
SLYS:
Slysavarðstofan i Borgarspítal-
anum. Opin allan sólarhringinn.
Aöeins móttaka slasaöra. Sími
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 1 Reykjavík og Kópa-
vogL Simi 51336 i HakiarfirOi.
LÆKNIR:
Ef ekki næst í heimilislækni er
tekiö á móti vitjanabeiönum i
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Læknavaktin er öll kvöld og næt
ur virka daga og allan sólarhring
inn um helgar ' sima 21230 —
Helgarvarzla í Hafnarfirði
til mánudagsmorguns 17. marz:
Árshátíð Sjálfsbjargar verður
í Tjamarbúö laugardaginn 15.
marz.
Kvenfélag Kópavogs heldur
fræðslufund í félagsheimilinu
þriðjudaginn 18. marz kl. 8.30.
Fundarefni: Frú Vilborg Bjöms-
dóttir húsmæðrakennari hefur
sýnikennslu í gerbakstri og brauð
gerð og frú Sigríður Haraldsdóttir
húsmæðrakennari sýnir fræðslu-
mynd. Allar konur í Kópavogi
velkomnar.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd á eftirtöldum stöö-
um: Bókabúð Æskunnar Kirkju-
hvoli, Verzluninni Emma Skóla-
vöröustíg 3, Verzluninni Reyni-
melur Bræðraborgarstíg 22. Dóru
Magnúsdóttur, Sólvallagötu 36,
Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42
og Elísabetu Ámadóttur, Aragötu
15.
Mlnningarspjöld Kvenféí. Ás-
prestakalls fást í:Holtsapótéki, hjá
Guðrúnu Valberg, Efstasundi 21,
sími 33613. Guömundu Petersen,
Kambsvegi 36, sími 32543, Guð-
rúnu S. Jónsdóttur Hjallavegi 35,
sími 32195 og í Verzluninni Silki-
borg Dalbraut 1.
Minningarkort kvenfélags Bú"
staðasóknar fást á eftirtöldum
stöðjum. Ebbu Sigurðardóttur
Bölvaður bjáni var ég að sækja ekki um starfið, og ég sem
hef oft og margsinnis framkallað myndirnar mínar sjálfur!
Hlíðargerði 17 Verzluninni Búð
argerði 10 og Bókaverzlun Máls
->l menningar.
HEIMSÖKNARTÍMI •
Borgarspítalinn, Fossvogi: Kl.
15-16 og kl. 19—19.30. -
Heilsuvemdarstöðin. Kl. 14—15
og 19—19.30. Elliheimilið Grund
Alla daga kl. 14—16 og 18.30—
19. Fæðingardeild Landspitalans:
Alla dagr ld. 15—16 og kl. 19.30
—20. Fæðingarheimili Reykjavík-
ur: Alla daga kl. 15.30—16.30 og
fyrir feður kl. 20 — 20.30. Klepps-
spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30-19. Kópavogshælið: Eftir
hádegi daglega.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
16. marz.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Góður sunnudagur að mörgu
leyti, en ekki til lengri ferða-
laga. Ekki er ósennilegt að þér
verði nokkur bagi af óstundvísi
vina þinna, eða aörar tafir geri
þér gramt í geði.
Nautið, 21. apríl — 21. maí.
Þú munt að öllum líkindum
verða mjög næmur fyrir hugsun
um annarra og skapbrigðum í
dag og þarf ekki að segja þér
alla hluti. Ráðlegast samt að
íáta sem minnst uppskátt um
það.
Tvíburarnir 22 mai—21 júni.
Skemmtilegur sunnudagur, ef
þú kemst hjá deilum innan fjöl-
skyldunnar. Bréf eða heimsókn
getur haft mikla ánægju í för
með sér. Segðu sem fæst 1 á-
heyrn margra, hvað sem þú
hugsar.
Krabbinn, 22. júní—23. júlí.
Gættu þess að hafa taumhald á
tungu þinni í áheyrn annarra,
þótt kunningjar séu eða þínir
nánustu, segðu ekki annað en
þaö, sem gildir einu þótt eftir
þér sé haft.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.
Sunnudagurinn getur orðið þér
ánægjulegur. og einhverjar á-
hyggjur, sem þú átt viöaöstríða,
reynast aö öllum líkindum á-
stæðulausar. Hafðu höf á öllu
þegar líöur á daginn.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Þú munt þurfa að breyta nokk-
uð áætlunum þínum í sambandi
við daginn, vegna óvæntra at-
burða, sem snerta eitthvaö þína
nánustu. Varastu áhyggjur og
gremju vegna lítilsverðra smá-
muna.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Gættu þess að vega ekki aö
þeim í oröi, sem einhverra hluta
vegna liggja vel við höggi. Þeg-
ar líður á daginn, ættiröu ekki
að taka þátt í fjölmennum
skemmtunum, en hafa hægt um
þig.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Góður dagur, en hafðu þig samt
ekki mjög í frammi, og gættu
þess að hafa hóf á öllu. Hætt
er viö að fjölmenn samkvæmi
valdi þér vonbrigðum að ein-
hverju leyti.
•••••••••••»•••••••••••
Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des.
Það lítur út fyrir að þú stýrir
í ströngu í dag þótt helgidagur
sé, en árangurinn ætti líka að
geta orðið þér nokkurs virði, ef
ekki strax, þá þegar frá líöur.
Steingeitin, 22. des,—20. jan.
Þetta gstur orðiö skemmtilegur
sunnudagur, en athugaöu samt
að lenda ekki í neinum deilum
við þína nánustu og vertu við
því búinn að slá af til samkomu-
lags ef með þarf.
Vatnsberinn, 21. jan. —19, febr
Þetta getur orðiö skemmtilegur
sunnudagur í hópi vina, en var-
astu lengri ferðalög og fjölmenn
áamkvæmi verða þér varla til
mikillar ánægju. Hafðu hóf á
öllu er á daginn líður.
Fiskarnir, 20. febr,—20. marz
Ráðgerðu ekki lengri ferðalög í
dag, og yfirleitt skaltu vera viö
því búinn að breyta áætlunum
eftir atburðum og aðstæöum. —
Bréf sem þér berst, mun hafa
ánægjulegar fréttir að færa.
KALLI FRÆNDI
\
MESSUR
Barnaspitali Hringsins kl. 15—16.
hádegi dagiega Landakot: Alla
daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30
nema laugardaga kl. 13—14. Land
spítalinn kl. 15 — 16 og 19—19.30.
Langholtsprestakall:
Bamasamkoma kl. 10.30. Æsku-
lýðsguðsþjónusta kl. 2. Ungt fólk
aðstoðar. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Háteigskirkja:
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Arngrímur Jónsson. Æskulýðs-
guðsþjónusta kl 2. Ungmenni
lesa pistil og guðspjall. Séra
Jón Þorvarösson.
Grensásprestakall:
Barnasamkoma kl. 10.30. Æsku-
lýðsguðsþjónusta kl 2 Munum.
Biáfra-söfnunina Sóknarprestur.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2. Æskulýðsdagur. —
Sigurbjörn Sveinsson mennta-
skólanemi predikar. Foreldrar eru
vinsamlega hvattir til að sækja
guösþjónustu með æskufólkinu. —
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Sökn-
arprestur,
Ásprestakall:
' Æskulýösmessa kl. 5 i Laugarnes-
kirkju. Barnasamkoma kl. 11 I
Laugarásbíói.
Séra Grímur Grímsson.
Hallgrímskirkja:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 f.h.
Foreldrar mæti með börnunum.
Séra Jón Bjarman æskulýösfull
trúi kirkjunnar predikar. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson Messa kl.
2 é.h — Fermingarbörn beggja
préstanna beðin að mæta með
foreldrum sfnum. Stud. theol
Karl Sigurbjörnsson. Dr Jakob
Jónsson
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Frank M.
Halldórsson.
TILKYNNINGAR
Eitthvaö lítilsháttar af hinu
mjög svo eftirþráða neftóbaki
hafði komið með Botníu. Mun þaö
huggun og harmaléttir tóbakslaus
um mönnum sem í það ná. En
því miður getur Vísir ekki upplýst
hverjir tóbakið hafa fengiö.
Visir 15. marz 1919.
Kvenfélag Bústaðasóknar heldur
kökubasar í Réttarholtsskóla
sunnudaginn 16. marz kl 3 e.h.
Hluti af ágóðanum rennur til
Biafra-söfnunarinnar
Langholtssöfnuður. Óskastundin
verður í safnaðarheimilinu, sunnu
dag kl. 4.
Langholtssöfnuður. Kynnis og
spilakvöld verður í safnaðarheim
ilinu sunnudaginn 16. marz kl.
8.30.
SÖFNIN
Borgarbókasafnið
og útibú bess eru opin frá 1.
okt. sem héi segir Aðalsafn
Þingholtsstræti 29A simi 12308.
Otlánadeild og lestrarsalur, opiö
kl. 9—12 og 13—22. á laugar-
dögum kl 9—12 og 13-19. á
sunnudögum kl 14—19.
Otib'" ð Hólmgarði 34. útlána-
deild fyrii f dlorðna opið mánu-
daga kl 16—21 aðra virka daga
nem laugardaga kl 16—19. Les
stofa og útlánsdeild fvrii böm.
opið alla vir«a daga nema laugai
daga kl 16-19
Otibúið Hoísvallagötu 16, útláns
deiid fvrii börn og fullorðna, op-
iö alla virka daga nema laugar
daga ki 16—19
Otibúið við Sólheima 27, sími
36814 ■'tlánsdeild fvrir fullorðna
opin alla virka daga nema laug-
ardaga kl K —2* lesstofa og út
lánsdeild fvrii hörn. opið alla
virka daga nema iaugardaga k)
14-19
Landsbókasafnið:
er opið alla daga kl. 9 til 7.
Tæknibókasafn IMSI, Skipholti
37, 3. hæö. er opið alla virka
daga 1. 13—19 nema laugardaga
kl. 13—15 flokað á laugardögum
1 mai*'-! '<k
Þióðm‘nia-a n:
er o ió 1 sept tii 31 maí briðju
daga. fimmtudaga laugardaga,
sunnudaga frJ kl 1.30 til 4.
Tgnraatar