Vísir - 15.03.1969, Side 14

Vísir - 15.03.1969, Side 14
14 VÍSIR . Laugardagur 15. marz 1969. T«L SOLU Pedigree barnavagn til sölu, á sama stað óskast bamakerra. Sími 31091. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 81553 eftir kl. 1 e.h. Hitablásari til sölu. Vaka hf. — Sími 33700. Sýningarvél, Standard 8 til sölu. Uppl. i síma 24790, Kynditæki, olíubrennari og ketill til sölu, stærð 5—7 ferm. Verö kr. 8.000. Sími 23264. Vestfirzkar ættir lokabindið. — Eyrardalsætt er komin út, af- greiðsla er í Leiftri og Miðtúni 18. Sími 15187 og Víðimel 23. Sími 10647. Einnig fæst nafnaskráin sér prentuö. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- iö gott úrval af fiskum, fuglum, hömstrum, skjaldbökum og öllu til heyrandi: búr, leikföng, fóður, víta mín og sælgæti. Munið allt til fiska- og fuglaræktar. Ath. Nanday Parakit í búri. Gullfiskabúðin Bar- ónsstíg 12. Heimasimi 19037. Húsmæður. Þér getiö drýgt laun manns yðar með þvi að verzla ó- dýrt. Sápu- og matvælamarkaöur, vefnaðarvörudeild. leikfangadeild, skómarkaður. Allar vörur á gamla verðinu. — Vöruskemman, Grettis- götu 2, Klapparstígsmegin. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. i síma 41649. _________________ Húsdýraáburður á bletti og til að skýla gróðri. Ekið heim og bor- ið á, ef óskað er. Sími 51004. Gerið góð kaup, allar vörur á lækkuðu verði. Barnafataverzlunin Hverfisgötu -»1. Simi 11322. ÓSKCAST KEYPT Barnakerra óskast. Uppl. í síma 15847, Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri á kr. 5 stk. Einnig erlendar bjórfiöskur. Móttaka Skúlagötu 82, sími 37718, Óska eftir að kaupa litla prent- smiðju. Tilb. sendist augl. Visis sem fyrst, jnerkt: „8019“. Lítill trillubátur 1—2 tonn ósk- ast til kaups. Uppl. í sima 41709. Til sölu sem nýtt: jakkaföt, frakki, skór. flauelsjakki á fermingardreng. Uppl. í síma 16470. Húsmæður. Nýkomnir sloppar úr terylene, einnig morgunkjólar úr baðmull. Klæðagerðin Elíza, Skipholti_5. Ekta loðhúfur. — Treflahúfur dúskahúfur; drengjahúfur. Póst- sendum. Kleppsvegi 68. III t.v. — Sími 30138. Enskar telpnabuxur. Höfum ný- lega fengið enskar síðbuxur á telp ur 6 — 10 ára. Ennfremur ungbarna galla og skriðbuxur. Verzlun Guö- rúnar Bergmann viö Austurbrún. Sími 30540. Skinnpelsar og húfur, treflar og múffur, . skinnpúðar til sölu að Miklubraut 15. ( bílskúrnum, Rauð- arárstígsmegin. HIÍSGÖGN Til sölu vel með farið hjónarúm og snyrtikommóðaj einnig bama- rimlarúm. Uþþl. í síma 35121. Til sölu ódýrir svefnbekkir, smá borð o. fl. Uppl. í síma 19407 eða aðjildugötu 33. Vil kaupa hjónarúm. Uppl. í síma 40620 og 40695. Þvottavél til sölu á sama stað. 2ja manna svefnsófi til sölu, ó- dýrt. Sími 41328._______________ Hjónarúm með náttborðum til sölu, selst ódýrt. Einnig barna- kerra. Meðalholt 15. vesturenda. Fataskápur tvöfaldur með 1 hillu röð til sölu að Grenimel 20, efri hæö. Uppl. e.h. laugard. og sunnud. Tækifærisverð ef samið er strax. Vegna brottflutnings eru til sölu mjög falleg borðstofuhúsgögn úr ljósu mahoní í klassískum stíl, borðstofuborö, 12 stólar, skenkur og kommóöa fyrir silfurborðbúnað. Einnig sófasett og bókaskápur með gleri og AEG sjálfvirk þvottavél (Lavamat Nova). Uppl. í síma 13382 eftir skrifstofutíma. Kaupi smáborö, boröstofustóla, fataskápa, kommóður, stofuskápa vel með farna o. fl. — Til sölu sófasett, plötuspilarar, segulbands tæki o. fl. Vörusalan Óöinsgötu 3. sími 21780 eftir kl. 6, Kaupi vel með farín húsgögn, gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Sel ódýrt: sófaborð, stáleldhúskolla o. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562, HEIMILISTÆKI Óska eftir að kaupa þvottavél i góðulagi. Sími 15686. Kæliskápur til sölu, ódýr. Sími 35075. BÍLAVIÐSKIPTI Dísilvélar: Benz 85 og 100 hest- öfl, Henzel 100 og 120 hestöfl til sölu. Vaka hf. Sími 33700. Vil kaupa 4—5 manna bíl, ekki eldri en ’58. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 14350 e.h. laugardag og sunnudag.___________ Stór sendiferöabifreið til sölu, stöðvarleyfi getur fylgt, Uppl. i síma 41408. Bílakaup, Rauðará, Skúlagötu 55, sími 15812. Bílar, verð og greiðslu skilmálar við allra hæfi. Opið til kl. 7 alla daga. Bílakaup, Rauöará, Skúlagötu 55, sími 15812. HÚSNÆÐI í Lítiö herb. til leigu. Uppl. í síma 11513. Til leigu er gott herb. með innb. skápum, aðgangi að eldhúsi, snyrt- ingu, þvottahúsi, geymslu og síma. Uppl, í síma 82009 eftir kl. 2 í dag. Bílskúr til leigu. Einnig tvö herb. og eldhús, Uppl. í síma 13066. 1—2 herb. til leigu. Uppl. i síma 82711. 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu, sér hiti. Sími gæti fylgt. Uppl. í sima 84934 eftir kl. 1. 2 samliggjandi kjallaraherb. til leigu, reglusemi áskilin. Tilb. merkt ,,Noröurmýri“ sendist augl. Vísis. Risherb. til leigu aö Njálsgötu 49 fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í dag í risinu kl. 5—6. Mjög skemmtilegt herb. til leigu nálægt miðborginni. Öll þægindi. Uppl. í síma 23884. ' Risíbúð til leigu á Laugavegi 86. Uppl. á staðnum kl. 3—5 í dag. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 20473. Ósk . eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í si'ma 40145. 3ja herb. íbúö óskast fyrir ung hjón með eitt barn. Uppl. í síma 38854. • —--------■ •'. ... ----t-t-:.-. Hjón meö 2 börn óska eftir 3 herb. og eldhúsi, helzt í Heimun- um. Uppl. í síma 12766 kl. 3—7 síðd. í dag. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 20534. Góö 2ja herb. íbúð óskast fyrir mánaðamót. — Tvennt fullorðið í heimili Sími 20746. Reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Kópavogi. -— Uppl. í síma 42306.______ Lítil íbúð eða herb. með sér snyrt ingu og helzt eldunarplássi óskast frá 1. apríl. Uppl. í síma 13059 e.h. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 34764 kl. 18-19. ATVINNA í Húshjálp. Góð stúlka, vön öllum venjulegum húsverkum, óskast á heimili £ Vesturbænum 5 sinnum í viku frá kl. 8.30 til 2.30. Aðeins tvennt £ heimili. — Tilb. merkt: „2500“ sendist augl. Visis. ATVINNA ÓSKAST Piltur óskar eftir vinnu í sveit, er vanur sveitavinnu. Einnig kem- ur önnur vinna til greina. Uppl. í síma 81805 næstu kvöld. Dugleg. samvizkusöm stúlka ósk ar eftir skrifstofustarfi hálfan eða allan daginn, góð vélritunar- og enskukunnátta. Afgreiðslustarf kemur til greina, er vön. Góð með mæli. Uppl. í síma 52692. ______ Kona á miðjum aldri óskar eftir vinnu, algjör reglusemi, margt kem ur til greina. Uppl. í síma 19596. _ TILKYNNINGAR Endurnýjum gamlar, daufar mynd ir og stækkum. Barna-, fermingar- og fjölskvldumyndatökur o. fl. — — Ljósmyndastofa Sigurðar Guö- mundssonar, Skólavörðustíg 30, sími 11980 (heimasími 34980). Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu, utan- og innanhúss. Setjum relief munstur á stigahús og forstofur. Pantið strax. Sími 34779. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. .fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næði o. fl., t. d. þai sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, píanó, o. fl. pakkað i pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnamesi. Sfmi 13728. Tökum að okkur alls konar við- gerðir í sambandi við járniönaö. einnig nýsmíði, handriðasmíöi, rör lagnir, koparsmíöi, rafsuöu og log- suðuvinnu. Verkstæðiö Grensás- vegi-Bústaðavegi. Sími 33868 og 20971 eftir kl. 19. KENNSLA Kennsla. — Enska, danska. Einka tímar eða fleiri saman. 4—5 tímar .lausir. Uppl. í síma 14263. Kristín Óladóttir,_____________________ Kenni þýzku í einkatímum. — Uppl. í síma 3005L_____________ Tek gagnfræöaskólanemendur í einkatíma í reikningi og íslenzku. Sími 30777. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Æfingatímar. Guðm B. Lýðs- son._Sími 18531.___________ Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjaö strax. Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84. Ökukennsla. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21777. Árni Sigur- geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv- arsson, sími 40989. Ökukennsla. Get 'enn bætt við mig nokkrum nen-Lndum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Vélhreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Gluggaþvottur og hreingerningar. Vönduð vinna. Gerum föst tilboð ef óskað er. Kvöld- og helgidaga- vinna á sama verði. TKT-þvottur. Sími 36420, Hreingerningai — gluggahreins un — glerísetning. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Bjarni f síma 12158 .Tekiö á móti pöntunum milli 12 og 1 og eftir 6 á kvöldin. Hreingerningar og viðgerðir. Van ir menn, fljót og góð vinna. Simi 35605. AIli. Fermingarmyndatökur alla daga vikunnar og á kvöldin. — Ferm- ingarkyrtlar á stofunni. Pantið tíma, Studio Gests, Laufásvegi 18A (götuhæð). Sími 24028. Les í lófa og bolla, lítið hús á móti biðskýlinu við Dalbraut. ÞJÓNUSTA Geri við Siwa þvottavélar fyrir umboðið. Uppl. í síma 34544. Bíleigendur athugið! Gljáfægi og hreinsa bifreiðir utan sem innan. Hin ágætasta þjónusta, sem enginn verður svikinn af. Hringið og pant ið tíma í s. 18710, frá kl. 18.30 til 19.30. Bílabónun — hreinsun. Tek aö mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi ef óskað er. Sími 33948. — Hvassaleiti 27, Baðemalering. Sprauta baðker og vaska í öllum litum, svo það verði sem nýtt. — Uppl. í síma 33895. Ef stormurinn hvín um glugga og gættir, gallar slíkir fást oftast bættir, ef kunnáttumanns þið kjósiö aö leita, kært verður honum aðstoö aö veita. Uppl. f síma 36943. Tek að mér að slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork, Sfmi 36825. Opið alla daga. Opið alla daga til kl. 1 eftir miönætti. Bensín og hjólbarðaþjónusta Hreins við Vita- torg. Sími 23530. Skákmenn. Geri skýringar við skákir ykkar hvort sem þær eru tefldar á opinberum mótum eða í heimahúsum viö kunningjana. — Kenni einnig skák í einkátímum og veiti þjálfun þeim sem þegar eru dável á veg komnir. Pantana- tími 1—3 og 8—10 e.h. Sveinn Kristinsson. Sími 42034. Tungumál. — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlun- arbréf, Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskiiin hraðritun á 7 málum. Arnór E. Hinriksson, sími 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokki'um nemendum. Að- stoða við endurnýjun ökuskírteina. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. Ökukcnnsla. Kristján Guðmundsson. Sími 35966. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson. Sími 20037. Hreingerningar. Gerum hreinar í- búðir. stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskaö er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Sfmi 19154. Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir því að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erum enn með okk- ar vinsælu véla- og handhreingern- ingar, einnig gluggaþvott. — Erna og Þorsteinn, sími 20888, Hreingerningar — gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð af- greiösla. Sími 1354sC —I------ ~~ ■ *' ~ — Hreingerningar. Gluggahreinsun, rennuhreinsun og ýmsar viðgerðir. Ódýr og góö vinna. Pantið í tíma í síma J5787 og 21604. Gluggaþvottur — gluggaþvottur. Gerum hreina glugga, vanir og vandvirkir menn, föst tilboð ef óskað er. Uppl. í sfma 20597. Hreingemingar — vönduð vinna. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841. Magnús. Sígarettuvélar Sígarettuvélarnar eftirspurðu. Verzlunin ÞÖLL — Veltusundi 3 - (gegnt Hótel íslands bifreiðastæöinu)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.