Vísir - 17.03.1969, Síða 11

Vísir - 17.03.1969, Síða 11
V1SIR . Mánudagur 17. marz 1969. 11 IBOIiBI IHftlHlÍr VISIR 50 fijrir ártan TILKYNNINGAR • Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjamarbúð laugardaginn 15. marz. . 82120 B rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 röKum dC oKKur ■ Mótormælingai B Mótorstilhngar B ^iðgerftii á rafkerfi dynamóunn og stðrturum RaKEbéttum raf- Kerfif 'arahlutir á taðnum. hannesson, Smyrluhrauni 18, simi 50056. LYFiABÚÐIR: Kvöld- og heigidagavarzla er 1 Háaleitisapóteki og Ingólfsapó- teki til kl. 21 virka daga, 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæöinu er i Stór- holti 1, simi 23245. Kvenfélag Kópavogs heldur fræðslufund í félagsheimilinu þriðjudaginn 18. marz kl. 8.30. Fundarefni: Frú Vilborg Bjöms- dóttir húsmæðrakennari hefur sýnikennslu í gerbakstri og brauð gerð og frú Sigríður Haraldsdóttir húsmæörakennari sýnir fræðslu- mynd. Allar konur í Kópavogi velkomnar. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúö Æskunnar Kirkju- hvoli. Verzluninni Emma Skóla- vörðustíg 3, Verzluninni Reyni- melur Bræðraborgarstíg 22. Dóru Magnúsdóttur, Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42 og Elísabetu Árnadóttur, Aragötu 15. Minningarspjöld Kvenfél. Ás- prestakalls fáit kHoltsapóteki, hjá Guðrúnu Valberg, Efstasundi 21, sími 33613. Guömundu Petersen, Kambsvegi 36, sími 32543, Guð- rúnu S. Jónsdóttur Hjallavegi 35, sími 32195 og í Verzluninni Silki- borg Dalbraut 1. Minningarkort kvenfélags Bú* staðasóknar fást á eftirtöldum stöðum Ebbu Siguröardóttur SLYS: Slysavarðstofan i Borgarspftal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 i Hafnarfirði. LÆKNIR: Ef ekki uæst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum 1 síma 11510 á skrifstofutíma. — Læknavaktin er öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn uro helgar * sima 21230 — Næturvarzla í Hafnarfirði aöfaranótt 18. marz Kristján Jó- - Ég keypti heimabakaðar flatkökur hérna í gær. Þær hljóta að vera frá afleitu heimili! BELLA Kannski er þetta samt ekki hið sálfræðilega rétta augnablik til að tilkynna Hjálmari. aö ég sé hætí við hann. Hlíðargerði 17. Verzluninni Búð argerði 10. og Bókaverzlun Máls menningar. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspítalinn, Fossvogi: Kl. 15-16 og kl. 19—19.30. - Heilsuvemdarstöðin. Kl. 14—15 og 19— .9.30 Elliheimilið Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30— 19. Fæðingardeild Landspítalans: Alla dagr kl. 15—16 og kl. 19.30 —20 Fæðingarheimili Reykjavík- un Alla daga kl. 15.30-16.30 og fyrir feöur kl. 20—20.30. Klepps- spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Baraaspitali Hringsins kl. 15—16. hádegj dagiega Landakot: Alla daga kl. 13 — 14 og kl. 19—19.30 nema laugardaga kl. 13—14. Land spítalinn k! 15—16 og 19—19.30 Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líkn“ fyrir berklaveika tekur til starfa í Kirkjustræti 12. Opin einu sinni í viku á þriðjudögum frá kl. 5—7 e.h. Vísir 17. marz 1919. BORGIN IIIMIt...... Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. marz. Hrúturinn 21. marz til 20. aprfl Þú ættir að skipuleggja daginn vel og athuga um leið að byggja ekki á loforðum annarra, sízt hvað stundvísi snertir, peninga- loforð verður ekki heldur fylli- lega að marka. Naucið. 21 aprfl til 21. mai. Dagurinn verður í daufara lagi, og ekki lítur út fyrir að neitt sérstaklega neikvætt beri til tíð- inda. Kvöldið getur orðið all- skemmtilegt, enda þótt fátt gangi samkvæmt áætlun. Tviburamir 72 mai til 21 iúni Heldur rólegur dagur, en þó get- ur eitthvað óvænt borið til tíð- inda, sem þér þykir betra en ekki. Nokkurt annríki upp úr hádeginu, en afköst varla að sama skapi. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Fréttir verða varla sem hagstæð astar, en að öðru leyti verður þetta sæmilegur dagur — þó ekki til feröalaga. Þú ættir ekki aö taka gagnrýni annarra of al- varlega. Ljóníö, 24. júli til 23. ágúst. Dagurinn verður dálítið erfiður fyrir hádegið en engu að síöur geturðu komið áhugamálum þínum á góðan rekspöl. Það er ekki víst að kvöldið veröi i lík- ingu við það, sem þú býst viö. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú skalt ekki ráðgera lengri ferðalög — heillavænlegast að halda sem mest kyrru fyrir. — Ekki er ólíklegt að þú fáir heim- sókn góðra gesta þegar líður á daginn. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Góður dagur og rólegur, en ekki fyllilega takandi mark á öllu, sem þú heyrir i kring um þig. Einhverjar ytri aðstæður geta truflað allar áætlanir hvað kvöldið snertir. Drekinn, 24. okt til 22. nóv Það er ekki fyrir að synja að þú komir einhverju því fram I dag, sem þér hefur gengiö erfiðlega að fá aðra til fylgis við að und- anförnu. Kvöldið ættirðu aö nota til hvíldar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. -ú ættir að nota daginn til að ganga frá viðfangsefnum, sem orðið hafa út undan vegna anna undanfarið. Eins ættirðu að skipuleggja þau viðfangsefni sem bíða. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Einhver góðkunningi þinn set- ur mjög svip sinn á daginn. Peningamálin valda ef til vill nokkrum áhyggjum fyrir há- degið, en það vandamál ætti að leysast fyrir milliliðalausar við- ræður. Vatnsberlnn, 21. jao. til 19. feb Morguninn kann að verða dá- lltið erfiður, vafstur og tafir og fátt sem gengur snurðulaust. En þegar á daginn líður gengur margt jafnvel mun betur en þú þorðir að vona. Fiskamir, 20 febr. til 20. marz. Þú ættir ekki að ráðgera nein lengri feröalög og gæta fyllstu varúðar í umferðinni. Övæntir atburðir heima fyrir geta sett svip sinn á daginn, þegar á liö- ur. BIAFRA 15-16marz 1969 Skrifstofa Hverflsgötu 4 Símar 14700 og 22710

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.