Vísir - 17.03.1969, Side 12

Vísir - 17.03.1969, Side 12
I 12 VtSTR . Mánudagur 17. marz 1969. EFTIR C. S. FORESTER Henderson kom inn og hélt inn í sitt eigið herbergi. Herra Marbie tók ekki eftir honum. Hann var niðursokkinn í hugsanir sínar. Hann var að eggja sjálfan sig til að halda áfram við vogunina. Ef hann seldi núna, gæti hann látiö Saunders hafa um það bil 300 punda gróða — sem væri að öllum líkindum nög til að gera hann á- nægðan. Alla vega var hann örugg- ur í bili. Hann gæti selt um leiö og gengið virtist ætla að hækka á nýjan leik, úr því að hann i starfi sínu fylgdist nákvæmlega meö markaðnum. En ef hann geröi, þaö sem hann hafði stungið upp á við Saunders daginn áður — seldi og keypti s£ð- an aftur, yrði hann langtum óör- uggari. Tíu prósent lækkun mundi þurrka út gróöann og höfuðstól inn lika. Og Saunders mundi álíta, aö hann hefði verið hafður að fé- þúfu. En öll dómgreind herra Marbles sagði honum, að hækkun in hlyti að fara vaxandi. Það yrði um stórkostlegan gróða aö ræða, ef hann aðeins væri nógu djarfur — eða aöþrengdur — til aö hætta á það Henderson kom i dymar á herbergi sínu. „Marble,“ sagði hann, „það er ein hver, sem vill tala við þig.“ Marble fór inn og tök upp sim- töliö. „Halló“, sagöi hann. „Er þetta herra Marble“, var sagt i símanum. „Halló, gamh minn, hvernig standa málin?“ var sagt i símanum. Það var Saunders. Hann var fyr ir löngu farinn aö sjá eftir samn- ingnum frá deginu áður, en hann var staðráðinn i aö leika leikinn til enda. Það gat verið, að herra Marble hefði tekizt aö svikja út úr honum 400 pund, en hann skyldi ekki fá meira. „Þau standa vel“, sagöi herra Marble. Hann varö aö vera varkár í orö um, því aö Henderson var nálæg ur og hann mátti ekki komast að þvi, aö Marble var í vitoröi með einum af viðskiptamönnum bank- ans. „Gengiö er tekið aö hækka", sagði herra Marble. „Líttu á firö- ritann þinn.“ Herra Saunders tókst ekki að bæla niöur undrunaróp. „Þú getur sloppið út úr við- skiptunum núna með svolitlum gróða“, sagöi herra Marble. Rödd hans var köld og einlæg, eins og hann væri aö reyna, og henni sannfæringarkraftur. „Fyrirgefðu, ég heyri ekki, hvaö þú segir" sagöi herra Marble. „Trallalallala" var sagt í sím- anum, þegar herra Saunders geröi sér ljöst, að þetta var merkið til hans og gamla spiladirfskan kom aftur yfir hann. „Altt i lagi, ég held að þetta sé skynsamlegt hjá þér“, sagði herra Marble og lagöi tóliö á. ÞJÖWJSTk, , 500.00 . .t « V* W __ « r,» lólarhftofS afhenðnot bringia>"" á s°l< BlUUIIGAN F» car rental service © BaaSaíáístíg S1 — Sími 23022 DÖMUR Lagning . permanent . hárlitun . lokkagveiösla VALHÖLL Kjörgarði . Simi 19216 VALHÖLL Laugavegi 25 . Sími 22138 „Þessi Saunders", sagöi Marble viö Henderson. „Hann keypti franka í gær — þetta er lukkunar pamfíll — og vill nú selja og kaupa aftur." f ytri skrifstofunni var sami vinnuhávaöinn og venjulega. Herra Marble sat viö skrifborð sitt, sem bréfin voru komin á og reyndi aö ná valdi yfir sjálfum sér. í næst- um fimm mínútur átti harin í innri baráttu, áöur en hann gat tekið upp símann, viö hlið sér og gefið hin nauðsyrilegu fyrirmæli um að auka frankaeign Saunders og á- hættuna um leið. Það var bersýnilega engin á- stæða til að'hafa áhyggjur. Þegar herra Marble seldi, var gengið 95; og 93, þegar hann keypti aftur. Hálftima siöar var þaö 87 og hætt- an var liðin hjá. Þaö er núna gömul saga, hvernig franska stjórnin haföj i kyrrþei kvöldiö áöur, gert upptækar skuld ir annarra, hvemig gengi frankans hækkaði allan daginn, meðan furðu ; lostnir kaupsýslumenn veltu fyrir sér lausn gátunnar og börmuðu sér yfir þvi, að þeir höföu ekki séð þess ar aögerðir fyrir og lagt allt fjár- magn sitt til kaupa á frönskum gjaldeyri. Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstseöu veröi. Gerum tilboö í jarðvegsskiptingar og aila fiutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 , Pósthóif 741 OSVALDUR e, DANIEL Brautarholti 18 Simi 15585 SKILTÍ og AUGLYSINGAB BÍLAAUGLÝSINGAR ENDURSKINSSTAFIR á BÍLNCMER UTANHÚSS AUGLÝSEVGAR SS « 30 4 35 Tökum aö okkur hvers konar mokstur og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs- um. Leigjum it loftpressur og víbra- :leöa. — Vélaleiga Steindórs Sighvaís- sonai, Álfabrekka við Suðuriands- braut, sími 30435. TEKliR AUJS KONARKLÆÐNiNCAK FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AP ÁKUEOUM lAUSAVceói-siKiims hehmsímisjk* OLSTRUN Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisverði WILTON TIPPIN SEM ENDAST 0G ENDAST EINSTÆÐ ÞJONUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. OGGERIBINDANDIVERÐTDLBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSUÍ NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TfMANLEGA. TEK MÁL Daníel Kjartansson . Sími 31283 81 A II Ðauðar mannætur... voru það þeir, sem gáfu frá sér þetta ógeðslega, urr- andi hljóð? NOl THE CANKHBALii V" ARE MUTE! TH£Y j &OT SO NVEBE WAITINö FOK /WAS JATO Nei, mannæturnar eru mállausar. Þeir biðu eftir mér, þegar ég stökk. En það gerðl Jato einnig, hann hafði elt mig uppi á lyktinni. Jato? Ilver er... Þaö var Jato, sem þiö heyrðuð í. Sporið peningono Geriö sjálf við biilnu Fagmaður aðstoðar. NÝJA BÍLAÞJÖNUSTAN Simi 42530. Hheinn bilL — Fallegur biil Þvottur, bónun, ryksugun. NÝJA BÍLAÞJ ÓNUSTAN Súni 42530. Raígeymaþjönusla Rafgeymar í alla bOa. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Simi 42530. Varalilutir í bilinn Platinur. kerti, háspennu- kefli, ljósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, olíur o. fl. o. fl. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. Simi 42530.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.