Vísir - 12.04.1969, Side 14
14
V í SIR . Laugardagur 12. apríl 1969.
Sauna. Til sölu 7 kv. gufubaösofn
ásamt hitastilli. Fyrir allt að 14
rúmm. herb. Sími 20634.
Gott drengjareiðhjól meö gírum
til sölu, fyrir 12 ára eða eldri. Uppl.
í síma 16842.
Barnavagn, Peggy mjög lítiö not
aður til sölu^ ódýrt. Sími 16902.
Miðstöðvarketill tveir og hálfur
ferm. ásamt amerfskum brennara
og 100 ltr. hitavatnsgeymi til sölu.
Uppl. í síma 83352 til kl. 1 e.h. og
eftir kl. 8 e.h
Kvíkmyndatökuvél og sýningar-
vél til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl.
í sfma 30851 eftir kl. 6 á kvöldin.
Honda árg. '68, vel meö farin til
sölu. Verð kr. 16 þús., staögr. —
Sími 93-1542 á daginn og 93-1246
eftir kl. 7.
Til sölu píanó, orgel harmonium
og rafmagnsorgel (blásin) tökum
hljóöfæri í skiptum. F. Björnsson,
sími 83386 kl. 2—6, heimasími
23889.
Nýtt — vel með farið — notað. —
Síminn er 17175. — Barnavagnar,
barnakerrur, barna og unglinga-
hjól, burðarrúm, vöggur o.m.fl.
handa bömunum. Tökum i um- !
boðssölu alla daga. Opiö kl. 10—12
og 14—18, laugardaga 10—12 og
14—16. Vagnasalan, Skólavörðu-
stíg 46.
ÓSKAST KEYPT
Saumavél. Vil kaupa handsnúna
saumavél. Sími 42585.
Óska eftir aö kaupa Bullworker-
tæki. Uppl. í sfma 32899 eftir kl. 2.
Mótatimbur. Vil kaupa notað
mótatimbur. Uppl. í síma 32519.
Vil kaupa sænskt ,,Linguaphone“
námskeið. Uppl. á kvöldin f síma
16596._____
Óskum eftir að kaupa vel með
farinn tvíburavagn. Uppl. í síma
18789.
Fálkinn hf. vill kaupa gamla
grammófóna: Columbia borö-
grammófón (Viva-Tonal) frá 1928-
30, standgrammófón (sama merki)
frá sama tímabili, og gamlan
grammófón meö trekt. Þurfa ekki
að vera f lagi. Fálkinn hf., sími
18670.
FATNAÐUR
————————— ,
Ný leðurkápa. Til sölu svört, ný I
leðurkápa, stærö 38, verð kr. 4.500.
Sfmi 20634.
Peysubúðin Hlín auglýsir. Allar
vörur á gamla veröinu. Mittispeys-
ur, beltispeysur, rúllukragapeysur.
Tilvaldar fermingargjafir. Sendum
í póstkröfu. Peysubúðin Hlín, Skóla
vörðustíg 18, sími 12779.
Ódýru barnaúlpurnar komnar
aftur, kjólar frá kr. 125—795 á
börn og fullorðna, kápur frá kr.
950-1795, pils frá kr. 295-500,
herrafrakkar kr. 500 stór nr. buxur
útsniðnar Turidei o. fl. geröir, peys
ur, metravara o. m. fl. á lágu verði.
Regió, Laugavegi 56.
Enskar telpnabuxur. Höfum ný-
lega fengið enskar síðbuxur á telp
ur 6—10 ára. Ennfremur ungbarna
galla og skriðbuxur. Verzlun Guð-
rúnar Bergmann við Austurbrún.
Sfmi 30540.
Kápusalan auglýsir: Allar eldri
gerðir af kápum eru seldar á hag-
stæöu verði terelyne svampkápur,
kvenjakkar no. 36—42 og furlock
jakkar, drengja- og herrafrakkar
ennfremur terelynebútar og eldri
efni 1 metratali. Kápusalan Skúla-
götu 51. Sfmi 12063.
HÚSGÖGN
Skrifborð. — Unglingaskrifborðin
vinsælu komin aftur, framleidd úr
eik og tekki, stærð 120x60 cm. —
G. Skúlason og Hlíðberg hf., sími
19597.
Til sölu sófasett, standlampi og
skiöi. Sími 15688.______________
Takið eftir takið eftir. Kaupum
og seljum alls konar eldri geröir
húsgagna og húsmuna. Komið og
reyniö viðskiptin. Alltaf eitthvað
nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin
Laugavegi 33, bakhúsið. — Sími
10059, heima 22926.
Kaupi vel með farin húsgögn.
gólfteppi, Isskápa og margt fleira.
Sel ódýrt: sófaborð, stáleldhúskolla
o. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31
sími 13562.
Hornsófasett. Tveir 3ja manna
sófar ásamt hornborði með bóka-
hillu. Verö aöeins kr. 19.870.00.
Uppl. i síma 14275.
HEIMILISTÆKI
Eldavél óskast. — Uppl. í síma
41875.
Notuð Husqvarna eldavél eða j
önnur gerð, 70 cm. breið í góðu |
lagi óskast. Sími 14366.
Bosch hrærivél til sölu ásamt
fylgitækjum. Verð kr. 3000. Uppl. í
síma 42358.
BÍLAVIÐSKIPTI
Vél óskast í VW ’62. Vinsaml.
hringiö í stma 17013.
Til sölu Willys ’47 með nýrri vél
og gírkassa, stálhúsi og nýmálað
ur. Uppl. I síma 30464 eða að
Skipasundi 40,
Óska eftir vél í Trabant eða ódýr
um Trabant-bíl. Uppl. I síma 23247.
Til sölu að Súðarvogi 40 nýinn-
flutt jeppakerra í sérflokki. Sjálf-
virkar bremsur, demparar, yfir-
breiðsla og ljósabúnaður, tekur 750
kg, einnig létt aftaníkera fyrir
fólksbíl. Sími 83630 og 32528.
Opel Kapiían ’55, vantar bæði
frambrettin, gormana og gorma-
skálarnar, Uppl. I síma 16164.
Cortina '63 til sölu. Uppl. i sima
33895.
Bílakaup — Rauöará — Skúla-
götu 55, sími 15812. Bílar, verð og
greiðsluskilmálar við allra hæfi. —
Bílakaup — Rauðará — Skúlagötu
55. simi 15812.
I: FASTEIGNIR
Söluturn óskast. Söluturn eða
hliðstæö verzlun i Reykjavik eða
nágrenni óskast keypt. Tilb. send-
ist augl. Vísis merkt: „Söluturn—
9026.“ _
Til sölu lítil sérverzlun, lítill en
góður lager. Nafn, heimilisfang og
sími sendist augl. VIsis merkt:
„GóÖ kaup —8883.“
Verzlunarhúsnæði til sölu í Miö-
bænum, lágt verð, útborgun getur
getur vériö 100 þús. sem má skipta.
Sími 16557.
Til leigu er gott og ódýrt herbergi
með skáp og sér inngangi, nálægt
miöbænum. Aðeins ung og reglu-
söm stúlka kemur til greina. Uppl.
í síma 19781.
Nýleg 4—5 herbergja íbúö til
leigu. Sími 10746.
Til leigu 2ja herb. íbúð á 6. hæð
við Ljósheima. Fyrirframgreiösla á-
skilin. Tilboð sendist augld. Vísis
merkt „Fagurt útsýni" fyrir n.k.
miðvikudagskvöld.
Til leigu stór, upphitaður bíl-
skúr, aðeins fyrir geymslu. Einnig
herb. fyrir unga stúlku, sem vinn-
ur úti. Simi 33368.
Til leigu nokkur skrifstofuherb.
á 4. hæð, samtals 160 ferm. Leigj-
ast öll saman eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. í síma 10600 kl. 9 — 10 f.h,
næstu daga.
Til leigu 300 ferm. iönaðarhús-
næði á 4. hæö í Vesturbænum. —
Mjög hentugt fyrir léttan ionað. •
Uppl. í síma 10600 kl. 9—10 f.h.
næstu daga.
Til leigu 650 ferm. iðnaðarhús-
næöi á 4. hæð i Vesturbænum. —
MjC„ hentugt fyrir léttan iðnað. —
Uppl. í síma 10600 kl. 9 — 10 f.h.
næstu daga.
HÚSNÆDI ÓSKAST
2 herb. og eldhús óskast á leigu,
helzt í Kópavogi. Uppl. í síma
41017.
Einhleyp kona óskar eftir 2ja-3ja
herb. ibúð fyrir 1. maí. Uppl. í síma
16144,
Einhleypur maður óskar eftir 1
herb og eldhúsi, sér. Tilb. merkt
„Skilvis greiösla 9007“ sendist augl.
deild Vfsis.
Ungur maður óskar eftir herbergi
í Austurbæ. Helzt með aðgangi aö
baði og eldhúsi. Uppl. í síma 37890
frá kl. 12 —2 á hádegi daglega.
Kvenúr, með ól, tapaðist í Reykja
vík annan páskadag, sennilega viö
Umferðarmiðstööina. Finnandi vin-
saml. hringi í síma 24746.
SAFNARINN
Vestfirzkar ættir, Arnardalsætt
I—III og Eyrardalsætt eru einar
beztu fermingar og tækifærisgjafirn
ar. Afgr. er í Leiftri og Miðtúni 18.
Sími 15187 og Víðimel 23. Sími
10647. Einnig fæst nafnaskráin sér-
prentuð. ____
• íslenzk frímerki, stimpl. og óst.
kaupir hæsta verði S. Þormar
Hvassaleiti 71. sími 38410 (6—8).
íslenzk frímerki, ný og notuö
kaupir hæsta verði Richard Ryel
Álfhólsvegi 109. Sími 41424. Bezt
á kvöldin.
TILKYNNINCAR
Fermingarmyndatökur alla daga
vikunnar og á kvöldin. — Ferm-
ingarkyrtlar á stofunni.Pantiðtíma
Studio Gests, Laufásvegi 18A
(götuhæð). Sími 24028.________
Tek að mér að slípa og lakka
parketgólf, gömul og ný. Einnig
kork. Sími 36825.
3ja herb. íbúð óskast í Vogahverfi
eða nágrenni. Uppl. í síma 35333.
'i
Einhleyp kona í fastri atvinnu
óskar eftir lítilli 2ja herb. eöa ein-
staklingsíbúð á leigu í Austurbæn-
um. Uppl. í síma 37754.
Listmálari óskar eftir að taka á
leigu vinnustofu, sem helzt væri
íbúðarhæf. Tilboð sendist augld.
Vísis fyrir 15. þ.m. merkt „Vinnu-
stofa 9018“.
Óska eftir 2—3ja herb. íbúð.
Tilboð sendist augld. Vísis fyrir
föstudag merkt „Reglusemi 9016“.
Óska eftir 2— °'a herb. íbúð
Uppl. í slma 37142.
Miðaldra reglusöm kona óskar
eftir 1—2 herbergia ibúð. Uppl. í
■■ma 30131.
Hafnarfjórður, 1—3ja herb. íbúð
óskast. Góðri mgengni og skilvísri
greiðslu heitið. Sími 52419.______
Hafnarfjörður. Óska eftir 2ja
herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma
50774.
fbúð I austurbænum óskast til
leigu, helzt í nágrenni Barónsstígs
eða Snorrabrautar. Tvennt fullorð-
ið f helmili. Tilboð sendist afgr.
Vísis fyrir 12. apríl n.k. merkt
„íbúð f austurbænum".
ATVINNA 1
Vélritun. Vantar stúlku, sem vill
taka að sér vélritun í heimavinnu.
Tilboð sendist augl. Vísis merkt:
„Vélritun —9011“ sem fyrst.
Starfsstúlkur vanar veitinga- og
afgreiðslustörfum óskast. Uppl. í
síma 36609 kl. 3—7 í dag.
Kona eða stúlka óskast til að-
stoðar á heimili í Reykjavík. Tilb.
merkt: ,,Bamgóð“ sendist augl. Vís
is.
Fyrirsæta óskast. Listmálari ósk-
ar eftir fyrirsætu, ekki yngri en 17
til 18 ára. Mjög góð laun. Umsókn
ir ásamt uppl. um aldur sendist
augl. Vísis merkt: „Listmálari —
8863.“
ATVINNA ÓSKAST
Kona óskar eftir atvinnu allan
daginn, vön afgreiðslu. Sími 82429.
21 árs stúlka óskar eftir atvinnu,
allt mögulegt kemur til greina, er
með bilpróf. Uppl. í síma 20852.
Húseigendur athugið. Ef þér eig
ið herb., íbúð eða hús með eða án
húsgagna sem þér vilduð leigja yf-
ir sumartímann eða í lengri tíma
þá látið okkur sjá um fyrirgreiösl-
una, hún er yður að kostnaðar-
lausu. St ídið tilboð til augl. Vísis
merkt: „Þjónusta 1969.“
Opiö alla daga. Opið alla daga til
kl. 1 eftir miðnætti. Bensin og
hjólbarðaþjónusta Hreins við Vita-
torg. Sími 23530.
Teppalagnir — Gólfteppi. Geri
við teppi, breyti teppum, strekki
teppi, efnisútvegun, vönduð vinna
og margra ára reynsla. Sími 42044
aftir kl. 4 virka daga.
Baðemalering. Sprauta baöker og
vaska í öllum litum, svo það verði
sem nýtt. —_Uppl. i síma 33895.
Tökum aö okkur alls k’onar við-
gerðir i sambandi við járniðnað,
einnig nýsmfði. handriðasmíði, rör
lagnir, koparsmíði, rafsuöu og log-
suðuvinnu. Verkstæðiö Grensás-
vegi-Bústaöavegi. Sími 33868 og
20971 eftir kl. 19.
Áhaldaleigan. Framkvæmum öll
minniháttar múrbrot með rafknún-
um múrhömrum s. s. fyrir dyr,
glugga, viftur, sótlúgur, vatns og
.aflagnir o. fl. Vatnsdæling úr
núsgrunnum o. fl. Upphitun á hús
næði o. fl„ t. d. þar sem hætt ei
rið frostskemmdum. Flytjum kæli
skápa, pianó, o. fl. pakkaö I pappa
umbúöir ef óskað er. — Áhaldaleig
an Nesvegi ’ Seltjarnamesi. Sfnu
13728.
Bílasprautun. Alsprautum og
blettum allar gerðir af bílum,
sprautum einnig Vinyl á toppa og ;
mælaborð. Bílasprautun Skaftahlíð 1
42. ____
Tek aö mér málningaryinnu og
hreingemingar. Málari. Uppl. í
síma 41938.
BARNAGÆZLA
Tek böm í gæzlu allan daginn.
Uppl. í síma 41658.
OKUKENNSLA
ökukennsla.
Kristján Guðmundsson.
Sími 35966.
ökukennsla. Kenni á góðan
Volkswagen 1500. Æfingatímar. —
Jón Pétursson. Sími 23579.
Ökukennsla.
Guömundur G. Pétursson,
sími 34590.
Rambler-bifreið.
Ökukennsia. — Otvega öll gögn
varðandi bílpróf. Geir P. Þormar.
Símar 19896 og 21772. Ámi Sig-
geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv
arsson, sími 40989.
Ökukennsla. Get enn bætt við
íig nokkrum nemendum. tsnni á
lortínu ’68. tímar eftir sarokcrmu-
agi, útvega öll gögn varöandi bíl-
próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars
on, sími 35481 og 1760L________
Ökukennsla. Kennt á Volkswag-
en. Æfingatímar. Guöm B. Lýðs-
son. Sími 18531.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
viö mig nok’ um nemendum. Að-
stoða við endurnýjun ökuskírteina.
Fullkomin kennslutæki. — Reynir
Karlsson. Sfmar 20016 og 38135.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300. Tímar
eftir samkomulagi. Otvega öll gögn
varðandi bílprófið. Nemendur geta
byrjað strax. Ólafur Hannesson.
Sími 3-84-84.
Ökukennsla.
Torfi Ásgeirsson.
____Sími 20037. ____
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
við mig nemendum. Þórir Her-
sveinsson. Sími 19893 og 33847.
Ökukennsla og æfingatímar. —
Ford Cortina ’68. — Fullkomin
kennslutæki. Reyndur kennari, —
Uppl. í síma 24996 kl. 18—20.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Gerum hreinar í-
búðir, stigaganga, sali og stofnanir.
Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. Gerum föst til-
boð ef óskað er. — Kvöldvinna á
sama gjaldi. — Sími 19154.
Nýjung í teppahreinsun. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir því að teppin hlaupi ekki
eða liti frá sér. Erum enn meö okk
ar vinsælu véla- og handhreingem
ingar, einnig gluggaþvott. — Erna
og Þorsteinn, sími 20888.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjarni.
Hreingerningai — gluggahreins
un — glerísetning. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Bjarni I síma 12158
Tekið á móti pöntunum milli 12 og
1 og eftir 6 á kvöldin.
Hrelngerningar (ekki vél). Gemm
hreinar íbúöir, stigaganga o. fl„ höf
um ábreiöur yfir teppi og húsgögn.
Vanir og vandvirkir menn. Sama
gjald hvaö tíma sólarhrings
sem er. Sími 32772.
Vélhreingerning. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sími 42181. .
KENNSLA
Frönskukennsla fyrir byrjendur.
Les meö skólafólki. Sími 16020 kl.
15—19.
TUSKUR
Kaupum hreinar og stórar
LÉREFTSTUSKUR
V í S I R . Prentsmiðjan
Laugavegi 178 • Sími 11660