Vísir - 15.04.1969, Side 6

Vísir - 15.04.1969, Side 6
6 (How to succeed in business without really trying“) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd i litum og Panavision. Myndin náöi sömu vinsældum á Broadway og „My Fair Lady“ og „South . acific. — Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBÍO Símar 32075 og 38150 Mayerling Ensk—amerisk stórmynd í lit- um og Cinema Scope með Is- lenzkum texta. Omar Sharif, Chaterine Deneuve, James Ma- son og Ava Gardner. Leikstjóri Terence Young. Sýnd kl. 5 og 9, Miðasala frá kl. 4. Bönnuð bömum innan 12 ára. KOPAVOGSBIO Sími 41985. Á yztu mörkum Einstæö, snilldar vel gerð og spennandi, ný, amerísk stór- mynd I sérflokki. Sidney Poiti- er — Bobby Darin. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384. Hótel Mjög spennandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd i litum. ísl. texti. Rod Taylor, Chatrine Spaak, Karl Malden. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÖÐLEIKHÖSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS i kvöld kl. 20. Næst siöasta sinn. FIÐLARINN A PAKINU miðvikudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 t’’ 20. Sími 1-1200. BÆJARBÍÓ Siml 50184. Engln sýning. V í SIR . Þriðjudagur 15. apríl 1969, • Verzlunarbankinn hélt aðalfund sinn um síðustu helgi, og hér höfum við nýkjörna stjóm bankans, ásamt bankastjóra og aöstoöarbankastjóra, frá vinstri á myndinni eru þeir Magnús J. Brynjólfsson, kaupm., Þorvaldur Guömundsson, forstjóri, Hösk- uldur Ólafsson, bankastjóri, Egill Guttormsson og Kristján Odds- son, aöstoðarbankastjóri. iiil Q Gífurleg aösókn hefur -yeriö að skautahöllinni frá pví aö 'hún var opnuð og hafa nú 13 þús- und og 600 manns farið þar á skauta. Fólk á öilum aldri notar þetta tækifæri til aö renna sér á skaut um og margir rifja upp : auta- hlaupið, sem þeir hafa ekki iök- að í 20—30 ár. í gærmorgun æföu félagar í Skautafélagi Reykjavíkur ís- knattleik á svellinu og má bú- ast við að skautahöillin verði mikil iyftistöng þessarj íþrótt og skautahlaupi almennt Hlutafé mun vera um 20 millj- ónir króna. 0 Á fimmtudaginn hefjast æf- ingar brezkra hermanna noröan viö Búrfell, er það Third Battali- on, Royal AngliCan Regiment, sem veröur þar á ferö viö svip- aöar æfingar og í fyrrasumar. BúnaÖur sveitarinnar kemur með fslenZkum skipum, en her- mennirnir meö herflugvélum og hafa þeir aðsetur á Keflavíkur- flugvelli. O Eyvindur Erlendsson hefur setzt í stól Nóbelsskáldsins í þjóöleikhúsráöi. Er hann fulltrúi Álþýöubandalagsins. Eyvindur ætlar sér ekki að fá særindi af of 'langri setu, æilár aðeins aö sitja í 3 ár og leggur flokkurinn til að sama verði látiö gilda um aðra fulltrúa ráðsins. • Nýtt hlutafiélag hefur veriö stofnað til að feka Sana hf. á Akureyri. Þrjátíu manns standa að stofnuninni bæöi einstakling’- ar og fyrirtæki. Hinir nýju eig- endur eru flestir kröfuhafar i Sana hf. og hafa þeir samþykkt að breyta skuidunum í hlutafé. • Isfirðingum hefur nú bætzt ungur tannlæknir, Hermann Ás- geirsson, og var þessi mynd af Hermanni tekin þar vestra nú um páskana af ísaki Jónssyni, útsendum ljósmyndara vorum. Ung og faileg, Isfirzk stúlka, situr í stólnum og var að fá skoöun og viðgerð á tönnum sínum. MAÐUR OG KONA miövikudag og fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrirs VEFARANN rEPPAHREINSUNir SOLHOIII i Slmar: 35607 4123» 3400: HASKOLABÍO Sími 22140. Gullránið íslenzkur texti. Aðalhlutverk James Cobum, Carroli O’Conn or. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 (sunnudag) Teiknimyndasafn með Stjána bláa. NYJA BÍÓ Simi 11544. Hetja á hættuslóðum Islenzkur texti. Æsispennandi og atburðahröð amerísk lit- mynd gerð eftir mjög vinsæl- um sjónvarpsleikritum sem heita „Blue Light“. Robert Goulet Christine Carere. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BIÓ Sími 11475. Trúðarnir (The Comedians) eftir Graham Greene. — ís- lenzkur texti. Elizabeth Taylor Richard Burton, Alec Guinnes. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO Simi 16444. HELGA , Áhrifamikil og athygiisverö ný þýzk fræðslumynd tekin i litum Sönn og feimnislaus túlkun á efni, sem allir þurfa að vita deili á. — Myndin er sýnd viö metaðsókn viðs vegar um heim tslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Stigamaburinn írá Kandahar íslenzkur texti; Hörkuspenn- andi og viðburðarík ný amer- ísk kvikmynd í litum og Cin- ema Scope. Ronald Lewis, Oli- ver Reed, Yvonne Romain. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bezt að auglýsa í Vísi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.