Vísir - 15.04.1969, Page 7

Vísir - 15.04.1969, Page 7
V í S 1 R . Þriðjudagur 15. apríl 1969. 7 . pnm ■ i m ■ . „.. 'g—i ._ .J: jbi útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd 1 morgun útlönd morgun Ný fangauppþot á Ítalíu • Yfir 1000 fangar geröu upp- reist í gær í aöalfangelsinu í Milanó t>g náðu fangavörðuni á sitt vald og höfðu í haldi sem gísla. Rúmdýnur og innanstokksmuni báru þeir í hauga og kveiktu í og brutu rúður. Hundruð lögreglumanna geröu á- hlaup á fangelsið og náðu hluta af því á vald sitt. Yfir 30 lögreglu- menn meiddust í átökum milli lög- reglumanna og fanga. Til átaka kom einnig utan fangelsisins. Minna fangauppþot varð í fang- elsi í Genúa. Flestir fanganna í Tofino-fang- Llngur Dani dæmdur i 30 ára fangelsi í Tyrklandi Var sekur fundinn um eiturlyfjasmygl Istanbui: Danskur háskólanem- ahdi í verkfræði Freddy V. Hansen var i gær dæmdur í 30 ára fangelsi fvrir tilraun til að smygla 4,8 kg af eiturlyfinu hash út úr Tyrklandi. Hinn tvrkneski dómstóll dæmdi hann fyrst í ævilangt fangelsi en breytti svo dóminum. Tveir félagar Hansens voru sýknaðir. Hansen hélt fyrst fram sakleysi sínu. Hann vissi ekki, hélt hann fram, að eiturlyfið hafi verið faliö í bíl hans. Verjandi Hansens sagói, aó dóm- inum yrði áfrýjað. íhúð til sölu Til sölu er 4ra herb. íbúö í Smáíbúðahverfi. Uppl. í síma 31283. S|| Tilkynning 1 m| f um ló&ahreinsun i Reykjavik, vorið 1969 Samkvæmt 10. 11. og 28. gr. heilbrigðissam- þykktar fyrir Reykjavík, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifa- legum og sjá um, að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n. k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirríar skoð- aðar og þar sem hreinsun er ábótavant, vérð- ur hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð hús- eigenda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnulok- um, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes, á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7.45—23.00 Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00 Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um los- un. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarland- inu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild. elsi hafa gefizt upp og* *veriö flutt- ir til fangelsa í afskekktum hér- uðum. Lögreglan í Mílanó náói í nótt á sitt vald aðalbyggingu San Vitt- ore-fangelsis, en farigarnir höfðu enn í morgun 6 álmur á sínu vaidi. Allra seinustu fréttir herma, að fangarnir í San Vittore-fangelsi hafi gefizt upp. Matvælaskortur og öngþveiti í Miðbaugs-Guineu Stjórnin í Miðbaugs-Guineu hel'- ur bcöiö Alþjóöa Rauða krossinn um aðstoð vegna matvælaskorts og ringulreiðar á allri þjónustu í al- menningsþarfir, eftir burtför Evr- ópumanna í landinu. Dr. Lindt, fulltrúi Alþjóða Rauða krossins flaug þangað í gær frá Lagos. Batnandi horfur á Anguilla • Horl'ur um lausn mála á Anguilla hafa batnaö að veruiegum mun við að Ronald Webster hefur hvatt til þess að hætta að sýna Bretum mótþróa og andúö og hann hefur afturkallað tillögur um þjóð- aratkvæði um brottför brezka liðs- ins. Hann kveðst hafa breytt afstöðu sinni í von um samkomulag um sjálfstæði eyiarinnar. í London sagði Stewart utanríkis- ráðherra, að iokaákvörðun hefði ekki verið tekinn varðandi Lee landstjóra, hann vséri í heimfarar- leyfi og kveðst Stewart munu ræða viö hánn. ‘ Fórviðri veldur miklu manntjóni > • Miklir stormar hafa valdið 1 , feikna manntjóni og eigna í A,- J I Pakistan. í fréttum þaðan segir, að < [gizkað sé á, aó 150 manns hafi ] ifarizt og á annað þúsund særzt., Herinn í landinu hefur hafið < hiálparstarfsemi að fvrirskipan ] * Yahva Khan forseta. Kadar ræðst harkalega á flokksleiðtoga Tékkóslóvakíu Mpskvu í gær: A.lexander Dubcek flokksleiðtoginn i Tékkóslóvakíu er væntanlegur til Moskvu, til þess að ræða við sovézku flokksstjórn- ina. Orðrómur var á kreiki um að hann væri þegar kominn, en ekki fékkst staðfesting á því. Reynist fréttin rétt mun dvöl Dubceks í Moskvu veröa stutt, þar sent miðstjórn tékkneska kommún- 116 bundarískir liðhlaupar hafa fengið griðland í Svíþjéð Washington: í Sviþjóð eru 116 bandarískir liöhlaupar. Aðeins 39 gerðust liðhlaupar vegna afstöðu til Víetnamstyrjaldarinnar. Fimmtíu og sex geröust liðhiaupl ar vegna þess, að yfir þeim vofði hegning vegna óhéimillar fjarvistar, þjófnaðar eða eiturlyfjanotkunar. Um afstööu 21 er ekki vitað. istaf)okksins kemur s.áman á fimmtudag. Brezkur fréttaritari í Moskvu segir að blöðin þar haldi áfram harðri gagnrýni á leiðtoga Tékkó- sióvakíu og segi árás Kadars á tékk nesku leiðtogana algerlega rétt- mæta. Hann krafðist þess samkvæmt fyrri fregn, að miðstjórn Kommún- istaflokks Tékkóslóvakíu og rikis- stjórnin tæki í eitt skipti fyrir öll ákveðna afstöðu til „verndar sósíal- ismanum“, en frá því Dubcek tók við af Novotny hafi skort alla festu hjá fiokksforustunni. Prag í morgun: Ekki hefur enn fengizt staðfesting á orðrómi um að Alexander Dubcek, tékkneski flokksieiðtoginn, sé á förum til Moskvu eða jafnvel kominn þangað. Stúdentar í Prag-háskóla sóttu ekki fyrirlestra í gær og héldu fund og var þar rætt um umbótaStefn- una og kröfur Rússa. í ályktunum voru látnar í ljós áhyggjur yfir, að kröfur Rússa yrðu til þess að draga úr umbótum. Auglýsing um styrki til vísinda- og fræðimanna. I fjárlögum fyrir árið 1969 eru veittar 530 þús- und krónur til styrktar vísinda- og fræðimönn um, og hefur Menntamálaráði íslands verið falin úthlutun fjárins. Þeir, sem hafa hug á að hljóta styrk af þessu fé, sendi Menntamálaráði umsókn, ásamt skýrslu um fræði- eða rannsóknarstörf á síð- astliðnu ári, svo og gréinargerð um verkefni það, sem styrks er beiðzt til. Skulu umsóknir komnar til skrifstofu Menntamálaráðs, Hverf isgötu 21, fyrir 10. maí 1969. Menntamáiaráð fslands tm 6 Enn var rænt flugvél í fyrra- dag — aö þessu sinni frá Pan Am- erican með 91 manni um borð. Fjórir vopnaðir menn neyddu flug- stjórann til að breyta um stefnu og enda í Havana. Fiugvélin var á leið frá Púerto Rico til Míami. Þetta var 15. bandaríska flugvélin, sem knúin hefur verið til lendingar á Kúbu frá áramótum. • í Bagdad dæmdi byltingardóm- stóil fjóra menn í fvrrad. til lífláts., Voru þeir sekir fundnir um að jiafa , njósnað fyrir Bandaríkin. Dómin-' um var fuilnægt í birtingu í gær-\ morgun. • De Gaulle Frakklandsforseti, flutti útvarps- og sjónvarpsræðu i nýlega og tilkynnti, aö hann mundi biðjast lausnar, ef þjóðin hafnaði tillögum hans um takmörkun á’* valdi öldungadeildarinnar og aukið' vald héraðanna, í þjóðaratkvæðinu, • sem fram á að fara 27. apríl. Par- ísarfréttaritari Lundúnaútvarpsins segir forsetann greinilega hafa flutt ræðu sína til þess aö vekja áhuga ' á þjóðaratkvæðinu, en afstöðu al-' mennings bafi einkennt áhugaleysi. Hefur þaö og m. a. komiö fram i . skoðanakönnunum. • í fréttum frá Moskvu er sagt frá undirbúningi að flugferöum til tunglsins, Venusar og Mars. Heim- ildarmaður er Boris Volynov geim- ' fari. • Ky varaforseti Suöur-Víetnam kom til Saígon frá Paris í gær með ■* óvenjulegum hætti. Varaforsetinn , kom í herflugvéi frá Bangkok, en þangað kom hann í venjulegri far- i þegaþotu. Enginn í stjóm landsins t var viðstaddur til þess að taka á móti honum og fór hanri beint í íbúð sína í bækistöð flughers Suð- 1 ur-Víetnam, á Tan Son Nhut flug- velli. Móttaka hafði veriö undirbúin ’ þar sem farþegaflugvélar lenda og f blaóamönnum boðið þangað um i sama leyti og Ky lenti á herflugvell- 1 inum. — Formælandi stjórnar Suð- ' ur-Víetnam kvaðst ekkert hafa urn ’ þetta að segja. • Mikið manntjón varð nýlega í eldflaugaárás á herstööina í Tay Ninh, en þar er allt í rúst eftir , árásina, og vitað að 12 menn létu > Jffið. Um 100 særðust og 80—150 > manns er saknað. Margt var fanga * og kyrrsettrá manna á efstu hæö ; byggingarmnar og sennilega marg- , ir skæruliöar. — Þetta mun vera mannskæðasta eldflaugaárás Víet- , cong til þessa. • CMía hefur fundizt undir sjáv- , arbotnd út af vestorströnd Jótlands. , • Ceauscescu, forsetí Rúnieníu, ‘ hefor í ræðu óbeint en greinilega , skotið því að bamlaiagslöndum, aö > það væri stjórnarskrárlegt brot að • senda herliö til landsins, án leyi'is 1 rikisstjórnarimmr. — Manesea ut- ] anrikisráðherra Rúmeníu hefur ný- ] •lega verið í iieimsókn f Moskvu. # SMnkomuteg he&*r- náSösí um ; viðræöur nriRí Bandaríkjanna og ] í|So«étrtkjanna »m ráðsiefmi í Vín- j boœg ™ feíðsaw^egB'M^tíBgd ! 'kjamorfeu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.