Vísir - 21.04.1969, Blaðsíða 5
ISIR . Mánudagur 21. apríl 1969.
JJ
morgun
útlöAd í morgun
útlöhd foorfeun • útlönd í morgun útlönd
„Þögul harótta" gegn dr. Husak
Fjöldaúrsagnir úr Kommúnistaflokki Tékkóslóvakiu
n Samkvæint áreiðanlegum
heimildum láta Tékkar í ljós
vanþóknun sína á því, sem er
aó gerast með fjöldaúrsögnum
úr Kommúnistaflokknum.
í Tékkóslóvakíu er nú stefnt
markvisst að þvf, að hvorki stofn-
anir eða einstaklingar geti aðhafzt
neit.t sem fari fram hjá eftirliti,
sem nií er einbeitt af alefli að þvi
að treysta samstarfið við Sovét-
ríkin, en þetta hefur ekki haft þau
áhrif að kúga stúdenta og verka-
menn, og að því er stúdenta varðar
er ólgan svo mikil, að það kann
að vera yfirvofandi, að þaö verði
eitt af verkum dr. Husaks næstu
daga aö loka háskólunum.
Stúdentar héldu fund í vikulokin
og samþykktu ályktun að honum
loknum og festu á vegg i háskólan-
um og fordæmdu innrásina og lýstu
alla íhlutun um mál þeirra órétt-
lætanlega.
Tilkynninguna vissu þeir fyrir-
fram, að þeir myndu ekki fá birta
í blöðum og útvárpi, þar sem öll
fréttastarfsemi er nú í strangari
viðjum en nokkurn tíma fyrr.
Vestur-þýzka fréttastofan birtir
fréttir um að allt að 50 af hundr-
aöi starfsfólks í verksmiðjum og
hjá öðrum fyrirtækjum hafi þegar
sýnt andúð sína á því, sem er aö
gerast með því að segja sig úr
flokknum.
Talið er að þessi ,,þöglu mót-
mæli“ gegn falli Dubceks, sem raun
verulega hefur verið sviptur öllum
völdum, muni mjög aukast.
Á fimmtudag kemur Samb. tékkn.
málmiðnaðarmanna saman til fund-
ar, en i því eru 900.000 verkamenn,
og reynir þá á í fyrsta sinn, hverjir
hafa betur, dr. Husak og Moskvu-
stefnumenn hans eða umbótastefnu
mennirnir.
Kommúnistaflokkur Slóvakíu hef-
ur frestað kjöri á flokksformanm í
stað dr. Husaks til næsta reglu-
lega fundar miðstjórnarinnar.
London í morgun: Ekki höfðu
borizt nýjar fréttir um það frá
Prag í morgun, hvort stúdentar í
heimspekideild haskólans myndu
halda til streitu áforminu um að
setjast að í háskólanum til þess
að mótmæla þvi, að Dubcek var
látinn víkja fyrir dr. Husak, og til
mótmæla gegn ofsóknunum gegn
umbótamönnum.
í gærkvöldi voru stúdentar í öðr-
um háskóladeildum að íhuga hvort
þeir ættu að láta eitt yfir sig og
heimspekistúdentana ganga, en ó-
kunnugt hvort nokkrar ákvarðanir
hefðu verið teknar.
Fréttaritari brezka útvarpsins
símar frá Vínarborg, að margir ætli
að stúdéntar fái ekki virkan stuðn-
ing annars staðar frá, því að þaö sé
hryggð manna vfir því sem gerzt
hefur, sem mest beri á, og minna
á vilja til að streitast á móti, eins
og komið sé.
30 liösforingjaefni iétustj
® Norður-Víetnamar segja,
að 30 suðurvíetnömsk liðsfor-
ingjaefni hafi beðið bana og
aiörg særzt, í eldflaugaárás í
nótt á þjálfunarstöð. Eldflauga-
árásir jukust mjög í nótt og
mun manntjón hafa orðið all-
víða.
í seinustu fréttum frá Saígon
segir, að 35 liðsforingjaefni hafi
beðið bana og 175 særzt í eld-
flaugaárás Víetcong á æfinga-
skóla fyrir norðan bæinn Nha
Trang.
Skotiö var 3 eldflaugum á
bandarísku herstöðina viö Da
Nang, en tjón varð liuð af
Könnunarflug með herþotu-
vernd hafin yfir Japanshafi
Alvarlegt uppþot
í Londonderry
Atakasvædið eins og orrustuvöllur eftir bardagann
• Til alvarlcgra átaka kom i
gær i Londonderry, Norður-Irlandi
og mciddust rúmlega hundrað
manns þar af um 70 lögregluþjón-
ar.
Bann hafði verið lagt við kröfu-
göngu rómversk-kaþ. og í mötmæla
skyni, settust þátttakendur á göt-
una. Byrjuðu átökin, er þá áttu að
fiarlægja, og beitti lögreglan tára-
gasi og vatnsfallbyssum. Spjöll
voru unnin.
Rúöur voru brotnar i búðum,
kveikt i bifreiðum, og var átaka-
svæðið næstum eins og orrustuvöll
ur eftir átökin.
Af þeim, sem meiddust í átökun-
um, og fluttir voru í sjúkrahús,
urðu um 20 eftir til frekari að-
geröa og aöhlynningar.
London í morgun: Að loknum
fundi noröur-frsku stjórnarinnar í
gær, sem haldinn var vegna þess
að til alvarlegra átaka kom í Lond-
onderry um helgina, var tilkynnt,
að brezkt herlið sem staðsett er í
landinu, myndi aðstoöa viö að gæta
helztu stofnana, en svo ískyggilega
horfir, að jafnvel er talið hætt við,
að til borgarastyrjaldar kunni að
koma í landinu. Bretar hafa um
2500 manna lið fyrir hendi til gæzl-
unnar, og er tekið fram, að það
verði ekki notað til þess að dreifa
kröfugöngum.
Skömmu eftir aö tilkynnt var,
að brezkir hermenn ættu að taka
að sér áóurgreint blutverk, var
varpað bensinsprengjum og tvö
pósthús eyðilögðust að mestu af
eldi, en fyrr hafði sprenging eyði-
lagt vatnsleiðslu.
>að er nú kunnugt, að í átök-
unum um helgina hlutu 260 manns
meiðsli, og meiri hlutinn lögreglu-
menn.
Ökyrrðin í landinu hófst fyrir
misseri eða i október, er rómversk-
kaþólskir menn hófu baráttu i
Londonderry með mótmælafundum
og kröfugöngu gegn misrétti, á
sviði húsnæðis og atvinnumála.
Innanríkisráöherra Norður-Ir-
lands sagði i gær, að loknum
stjórnarfundinum, að horfurnar
væru mjög alvarlegar.
Belfast: Bensínsprengjuárásunum
í gærkvöldi og fram eftir nóttu var
aðallega beint gegn póstafgreiðsl-
um og logaði enn eldur i níu þeirra
í birtingu í morgun.
Ötti er rikjandi og búizt við ]
frekari uppþotum.
Wilson forsætisráðherra Bret- j
lands ræðir í dag um ástand og
horfur í Noröur-írlandi við Denis
Healy landvarnaráðherra.
í gær tepptu kröfugöngumenn
umferö á tveimur þjóðvegum
klukkustundum saman.
• Könnunarflug nieð herþotu-
vernd eru hafin yfir Japanshafi.
Þetta er haft eftir áreiðanlegum
heimildum í í Washington um helg-
ina og komu fréttirnar um þetta
i kjölfar fréttanna um, að banda-
risk flugvélaskip væru á leiðinni
til Japanshafs, jafnvel fleiri en eitt,
og aö orrustuskipinu New Jersey
| á heimleið eftir marga mánuði við
1 Kóreustrendur, hafi verið snúið við
' og stefnt til Japanshafs.
HEIMS-
HORNA
MILLI
Miðjarðarhaf. Miklar flota- og
flugæfingar hefjast í dag á Mið-
jarðarhafi og taka þátt í þeim 60
herskíp og flugsveitir fimm landa:
Bretlands, Bandarikjanna, Italíu,
Tyrklands og Grikklands.
Landamæradeila.
Deila er komin upp milli íraks og
írans, eða Persíu, um rétt til sigl-
inga um árósa, sem eru hluti landa
mæra beggja, og gerir írak nú til-
kall til árósanna sem hluta af írak,
en íran sakar írak um samnings-
rof og lætur herskip fylgja skipum
sínum um flóann.
Btafra hafnaði vopnahléi.
Tilraun Einingarsamtaka Afríku á
fundi í Monrovíu í Liberíu til þess
að koma á vopnahléi í Nígeríu fór
út um þúfur. Var það vegna þess
að Bfafra neitaði að fallast á það
sem fyrirfram skilyrði, að Bíafra
yrði hluti sambandsríkisins.
26. apríl —4. maí 1969.
Einkaumboð Hannover Messe á Íslandi:
FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS,
Gimli - Lækjargötu, sími: 11540.
HELZTU VÖRUTEGUNDIR: Járn, stál og aórir málmar, mynda-
vélar og Ijósmyndatæki, lækningatæki, alls konar verkfæri, raf-
lagnaefni, heimilistæki, sjónvarps- og útvarpstæki, electronisk
tæki, raflampar, lampaskermar, raftæki, tæki fyrir byggingar-
efni, dælur, skrifstofuvélar, glervörur, gjafavörur, skartgripir,
ur, klukkur, boröbúnaður, plastvörur, þungavinnuvélar.
LÆKJaRGÖTU 3. REYKJAVlk, SÍMI H54Ö
Hannover kaupstefnan
I fréttum frá Tokio segir, aó
japanska stjórnin sé því samþykk
með tilliti til öryggis Japans, að
könnunarflugi verði haldið áfram
yfir Japanshafi við vernd her-
flugvéla.
Litið er svo á, að með þeim á-
kvörðunum, seni nú hafa verið
teknar, hafi Nixon tekiö af skarið,
látið bandaríska gamminn sýna
klærnar, og að hann sé tíí alls
búinn, ef til frekari ofbeldisárása t
komi.
Á fundi með fréttamönnum s.l.
föstudag, sagði Nixon, auk þess
sem áður var getið, að könnunar-
flugin væru nauðsynleg vegna ör-
yggis bandarískra hermanna í Suð- 1
ur-Kóreu. Hann kvað Noröur- ;
Kóreu í vaxandi mæli hafa haft í i
hernaðarlegum hótunum og árekstr ,
ar heföu fariö vaxandi.
FyjESTIR
BILAR ERU
I
TRYLLITŒRI
en STP orkuaukinn getur gert kraftaverk fyrir
venjulegan fjölskyldubíl. Ein dós af STP orku-
auka í hverja 40 lítra af bensíni á 1000 km
fresti nýtir hverja orkueiningu betur, og stuðlar
að hagkvæmari vinnslu vélarinnar.
STP orkuaukinn gerir ekki bila aó tryllitækjum,
en hann tryggir aukið afl og betri afköst bíls
eins og yðar.
Fæst í næstu bensín- og smurstöö.
Sverrir Þóroddsson & Co.
Tryggvagötu 10 . Sími 23290
GRS
TREWMEMr