Vísir - 21.04.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 21.04.1969, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Mánudagur 21. apríl 1969. Gordinia gluggofjaldabronfir fást einfaldar og tvöfaldrr. Mbö eða áa bagjia. eöa loftfestingar. GARDINIA-uinboáSð sáiíi 2074S. Skipfoolti 17 A, M. hasð BETA 35 kr. 2.070,- KROKUS 35 - 3995,- DURST M 600 - 10.975,- DURSTMoOO - 6.980,- Þurrkarar með hitastilli. 25x36 kr. 1.392,- 38x51 - 2.194,- 46x61 - 2.363,- FÓTÓHÚSIÐ Garðastræti 6. Simi 21556. Einhvern veginn ... einhvers staðar ... lengst inni i mannætuhellunum fór ég Allft|úriA t lfícti um dyr timans milli forsögu Pal-Ul-Don ItlipifSIP I w!Si! landsíns og heims mítímans. Stækkunorvélar Aárar stæráir. smíðaðar efi'rr beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúia 12 - Sími 38220 Flamingóar... krókódílar en engin risadýr. Ég er staddur aftur í tuttugustu faéBaai, EFTIR C. S. FORESTER um. Augu hans voru starandi, og hann var of máttfarinn til að hreyfa sig, meðan hjarta hans barð- ist um i brjósti hans, og jafnaði sig. Þannig komu þær að honum, Winnie og móðir hennar, þegar þær komu inn i setustofuna, og bjugg- ust við að heyra hann bjóða Winnie velkomna. Slík var aðkoman, þeg- ar Winnie kom heim þremur dög um fyrir jól. Stulkumar f skólan- um, sem öfunduðu Winnie yfir öll- um fötunum hennar og vasapening- . unum, höfðu vikum saman verið að tala um, hvað þær ætluðu að gera í þessu fríi. Það hafði verið talað um veiðiferöir, dansleiki og leikliús. Þær höfðu borið saman matinn, sem þær höfðu boröaö í skólanum, og matinn, sem þær mundu fá heima á þessum tíma veizluhalds. Og þáttur Winniar í þessum sam- ræðum hafði á engan hátt jafnazt á við þann þátt, sem hún átti venju lega í samræöum í skólanum. Samt hafði hún fært sér imyndunarafiið í nyt, og með aðstoö þess, hafði hún getaö dregiö upp einhvers konar mynd af svipaðri skemmtun i vændum fyrir sjálfa sig. Þetta gerði vonbrigðin ennþá bitrari. Þ<?nnan fyrsta dag hennar , heima, hafði hádegisverður fjöl- , skyldunnar verið kalt svinakjöt og brauðið sem fylgdi var gamalt — og af hvorugu var nög til. Föt föður hennar voru blettótt og öpressuö, og á fótunum hafði liann gatslitna inniskó. Hann drakk mikið af viskíi á meöan á máltíð- inni stóð, og það var greinílegt, að bann hafði drukkiö meira en hann hafði gott af meöan hún var i burtu. Móðir hennar var i óhreinni blússu og pilsi sem gapti frá henni alls staðar þar sem hægt var, og sokkamir lágu í fellingumumökkla hennar. Winnie hnvklaöi brúnir og fitjaði upp á nefið. þegar hún tök eftir þessu. Þá tök frú Marble eftir því, aö Winnie líkaði ekki það sem hún sá, og óhjákvæínilega geröi það henni gramt i geði. Hún vissi, að margt mátti að heimilishaldinu finna, en hún ætlaði samt ekki að láta sextán ára dóttur sinni liðast aö áminna sig. „Er ekkert fleira aö borða?“ spurði Winnie þegar síöustu bit- arnir af kalda svinakjötinu voru horfnir, og hún var ennþá svengri, en þegar máltiðin byrjaöi, en bún var oröin vön hinum listilega mat- reiddu og nægu niáltíðum í Berk- shire-skólanum. „Nei, þaö er ekki fleira til”, hreytti frú Marble út úr sér. ,,En þetta er fullmikið af þvi göða . mótmælti Winnie. i tvo daga en á aöfangadagskvöjd lét hún til skarar skríða. En hún græddi ekkert á því að tala vió móöur sína, sem hún reyndi við fyrst. ,,Æ, vertu ekki aö jagast i mér“, sagði hún, og var meira niðri fyrir en venjulegt var um hana, „við höfuni meira en nóg á okkar könnu eins og er“. „En hvaö hefur þú á þinni könnu?“ sagöi Winnie, og var virki lega undrandi. „Hvort sem þú hef ur eitthvað á þinn; könnu eða eKki, þá eigum við altént nóga peninga og svoleiðis, er það ekki?“ Frú Marble greip þetta hálm- ’strá um stund, en henni var blekk ingin ekki lagin en hún gafst upp, þegar Winnie sat við sinn keip. „Láttu ekki eins og kjáni mamma“, og fru Marble beygöi höfuð sitt auðmjúklega fyrir ofur- eflinu. „Nei, það eru ekki peningamir elskan. F’aðir þinn sér mér vissu- lega fyrir öllu, sem ég þarfnast á þvi sviði“. „Hve mikiö á viku?“ spurði Winn ie. Frú Marble gerði síðustu örvænt ingarfullu tilraunina til að sporna við þessarj einheittu litlu konu, sem dóttir hennar var orðin. „Skipt þú þér ekki af því“, sagði hún. ,,Það er mitt mál, og þetta er mitt heimili og þu hefur engan rétt til aö skipta þér af því“. Þaö hnussaði i Winnie. „Engan rétt“, sagöi hún, „þegar þú hefur gefiö mér kalt svínakjöt þrisvar og niðursoðiö nautakjöt einu sinni á þessum tveimur dögum sem ég hef veriö heima. Veiztu. að jóladagur er á morgun, og ég held aö þú sért engar ráðstafanir farin aö gera í því sambandi. Og sjáðu klæöaburðinn á þér. Þetta er verra en þegar ég kom heim síöast. Ég man, aö þegar ég fór í skölann var ég búin að sjá um aö þú gætir Þú áttir svo og — “ Þefta átt, þvi að hvorki veriS faliega klædd. Þetta var varla bezta leióin tii að i fSÍÍegá kjóla. o; byrja jólafriiö. Winnie hélt þaö út | var skref í VIPPU - BÍLSKÚRSHURMN Lagerstærðir miáað vlð múrop: Hæð: 2T0 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Nu býður happdr. DAS ef erfitt er að kaupa J eða skipta um bifreið. Knattspyrnufélög Bjóðum hagstælt verð og fjölbreytt úrval SPALL fótbollar ★ HENSON bóttiiigar ★ LISPRO Iegghíífac ★ BONEITI hauzkar ★ KOPA sfcór ★ UWIN sofefcar ★ Einkattinboð fyrfr Ben|amm fíóðl|ós Allt fyrtr leikmafmimt og félagið HALLDÓR EINARSSON • HEH.DVERZLUN Lækjargötu 6b • Pöstíiölf 1015 eftir eigin vali yöar! Miði er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.