Vísir - 21.04.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 21.04.1969, Blaðsíða 10
V í S IR . Mánudagur 21. apríl Í969. Skorar il hólm — ú-> i. síöu. stig og hik, eki hann höfuðs- manninn og ávarpaði hann em- hverjum orðum, sem ekki heyrð ust En höfuðsmaðurinn, sem var í miðjum samræðum við menn sína, sagði aðeins: „Afsak- ið en nú verð ég að sinna skylda störfum mínum." Eftir stóðu hernámsandstæð- ingar með spjöld sín sem stungu skringiiega í stúf við grænlituð tjöld hermannanna. Um 20 manna hópur hafði far ið úr Reykjavik austur í Búr- fell með Jónas Árnason í broddi fylkingar til þess að mótmæla þessum æfingum brezku her- mannanna. Eins og Jónas orðaði það: ,,Viö óttumst, að þessar séu aöeins undanfari annarra meiri“ Allt fór þetta friðsamlega fram og brezku hermennirnir iétu mótmælendur afskiptalausa þótt þeir sæju þar í hópnum nokkra, sem nóttina áður höfðu haldiö fyrir þeim vöku með háv aða í tjaldbúðunum. Pylsur og kók — > 16. síðu. • Kiwaniskiúbburinn Katla hefur undanfarin 3 ár staðið fyrir „pylsu-- partíum“ sem þessum og hafa alK- af heppnazt miög vel, en húsa- kynnj reynzt of litil. Nú var þvi Súlnasalur Sögu fenginn. • Börnht koma með forekfrum srnum kl. 12 á hádegi og njóta veKinganna og blwsta og horfa jafn framt á skemmtiatriðin, Bessa Bjarnason með atriði úr Síglöðuin söngvurum, fóstrur syngja fyrir bömin og bítlahljómsveitin Roof Tops kemur fram. Miðarnir kosta 100 krónur á manninn. Bjorga þeir — > n síöu rikið hefur snúið sér til Breta- veldis )g beðið um aðstoð og þvi erum við hingað komnir, 450 manna herstyrkur, ti'l þess að bjarga prófessornum. Samkvæmt upplýsingum, sem okkur hafa borizt frá íslenzkum njósnurum, hefur stór hópur Grandóníu-manna haldiö suður á bóginn með prófessorinn og dóttur hans og áfangastaður hans er flugvöllurinn í Ein- holti, en þangað veröur prófess orinn sóttur í flugvél. Ráðagerð okkar er sú að senda fjóra, fámenna árásar- hópa norður á bóginn héðan frá Búrfell og láta þá ráðast á Grandoníu-menn úr norðri. — Koma aftan að óvininum að næt urlagi og hremma prófessorinn úr höndum þeirra í Einholti, snúa síðan við sömu leið til baka — alls ca 120 milur á 6 dögum.“ „Auðvitað er tiigangurinn sá“, bætir Dymok höfuðsmaður bros Ibúð til sölu Til sölu er 4ra herb. íbúö í Smátbúðahverfi. Uppl. í síma 31283. VEGNA JARÐARFARAR BJARNA JÖNSSONAR, yfirverkstjóra veröa skrifstofur vorar lokaðar frá kl. 1 tM 4 í dag. Hlutafélagið HAMAR Eiginkona mín, BÁRA JÓHANNSDÓTTIR, Kvisthaga 27, verður jarðsungin frá Neskirkju, þriðjudaginn 22. apríl kl. 1.30 e. h. Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Gunnar Eggertsson. Þökkum innilega auósýnda samúð og vinarhug við frá- fall og jarðarför VIGDÍSAR TORFADÓTTUR Petrína K. Jakobsson Valgerður Einarsdóttir Utför löður okkar, tengdaföður og afa JAKOBS BJÖRNSSONAR fyrrv. lögregluvarðstjóra fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 22. apríl kl. 1.30 e. h. Börn, tcngdabörn og barnabörn. andj við, „að þjálfa mennina i því að athafna sig í ókunnugu laodí við erfiðar aðstæður“. Þriðja herfylki í konunglegu engilsaxnesku hersveitinni á því enga hvíldardaga framundan. Það er iangur gangur að ganga 120 mílur á 6 dögum yfir fjöll og óbyggðir og blaðamaður Vís- is hafði orð á því við ungan liðs- foringja sem Dymok höfuðsmað ur titlaöi njósnaforingja sinn. „O, þeir eru haröir strákarn- i'T og í góðri þjálfun, en þeir verða í enn betri þjálfun, þegar þetta er afstaðið", sagði Groves, liðsforingi. „Svo fáum við nokk urra daga frí að æfingunum lokn uni og þá gefst okkur tækifæri til þess að hvíla okkur og skoða ísland í réttu íjósi.“ 200 millj. ór — 9. slðu. Ég er skáld. — Ég hef m.a. unniö að þvf að fá tvær bækur mínar þýddar á íslenzku með- an á dvöl minni hefur staðið, ,,Den erotiske bondedreng”, gamansama sögðu með frönsku ívafi. Þessi bók verður filmuð af dönsku og 'frönsku kvikmynda- félögum í sumar. Hin bókin heit ir „Elskovsmad og Elskovs- drikke", bók um ástarmeðul í 50 þúsund ár, þ.e. ástvekjandi mat, krydd, drykki og jafnvel eitur. Þessari bók hefur verið tekið mjög vel. Er m.a. aö selj- ast upp í Svíþjóð. En mannfólkið? Ég er þakklátur, að þér skul- uð gefa mér tækifæri til að tala um það. Mér hefur hvarvetna verið tekið með ótrúlegri vin- semd. Ég kom hingað á hötelið kl. 9 að kvöldi. Á miðnætti hafói ég þegar hitt 25 manns. Þetta var kátt og skemmtilegt fólk. Seinna hef ég hitt sumt af því aftur Það var kannski ekki jafn kátt þá, en alveg eins vingjarnlegt, — vj— Tómatar — —> 1. síðu. raun til að brjótast inn í hátiðar salinn til að hleypa samkomunni upp og lögreglan varð að kalla út aðstoðarlið til að halda aftur af stúdentum. Járnrimlar voru notaðir sem vopn og áður en aðstoðin kom gátu stúdentar komizt inn í há- skólaportið, en lögreglan, sem var þegar mætt kom í veg fyr- ir það með aðstoð hunda, að þeir brytust inn í hátíðarsalinn. Með aðstoð varaliðsins tókst að bera stúdentana, sem sluppu irtn í háskólaportið út og dyrn- ar inn í portið voru styrktar. Trl að koma þessum stúdentum út urðu þrír lögregluþjónar að meðaltaii að burðast með hvern stúdent, en þeir hafa náð sér- stakri tækni við mótmæli, eftir nokkra æfingu í mótmælum upp á síðkastiö. Háskólarektor Mogens Fog iýsti yfir mikitii vandlætingu á framferði stúdenta í ræðu sinni, en annars virtist ekki að hávaði Hafnarstúdenta hafi fengið mikið á hátíðargest- ina Halldór Laxness sagði meira að segja í viðtalj við danskt blað í gær, að þetta hefði verið athyglisverð og óvenjuleg lífs- reynsla. Þó er því lýst í einu blaðinu að andrúmsloftið í salnum hafi verið óþægilegt vegna hávaðans fyrir utan og ekki laust við að þátttakendur hafi verið skömm- ustuiegir á svip eins og heiðar- iegir menn verða oft ef þeir eru grunaðir um glæp, sem þeir hafa ekki framið. Öeirðirnar komu að mestu fratn á Frúartorgi, þar sem sleg- izt var með þeim afleiðingum að 14 stúdentar slösuðust en 13 IN BORGÍN VEÐRIÐ I DAG Hæg austan átt. Léttskýjað. Hiti 3—10 stig. SJONVARP Magnússon. 21.40 Kanadíski lækn irinn og mannvinurinn Bethune gat sér frægðarorð fyrir lækning- ar og störf að mannúðarmálum bæði heima í Kanada, á Spáni og í Kína. Þessi mynd greinir frá við burðaríkri ævi hans. Þýð.: Dóra Hafsteinsd. 22.35 Dagskrárlok. IITVARP MINNINGARSPJÖLÐ • Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna fást í: Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti, hjá Önnu Þorsteins- dóttur Safamýri 56, Valgerði Gísladóttur Rauðalæk 24, Guð- nýju Helgadóttur, Samtúni 6, og á skrifstofu sjóðsins að HaHveigar- stöðum. Minningarspjöld Kvenlél. Ás- prestakalls fást í:Holtsapóteki,hjá Guðrúnu Valberg, Efstasundi 21, sími 33613. Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36, simi 32543, Guð- rúnu S. Jónsdóttur Hjallavegi 35, sími 32195 og í verzlaninm Silki- borg, Dalbraut 1. Mánudagur 21. april. 20.00 Fréttir. 20.30 Frelsinu fegin. Ævintýri bjöllu, sem sleppur úr búri. (Ungverska sjónvarpið). — 20.50 Ray Anthony skemmtir. Auk hans koma fram Ðiane Yarg-a Dave Leonard o. fl. Þýð,: Júflíus Mánudagur 21. april. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð- urfregnir. Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. a. Dag- rún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um vinnu og verk- lag. b. Guðmundur Löve framkv. stj. talar um vanda roskins og aldraös fólks í atvinnumálum. 17.40 Börnin skrifa. Guömundur M. Þorláksson les bréf frá böm- um. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Um daginn og veginn Matthías Eggertsson tiiraunastj. á Skriðuklaustri talar. 19.50 Mánu dagslögin. 20.20 Rannsöknir gigt- sjúkdóma. Jón Þorsteinsson lækn ir flytur erindi. 20.35 Píanómúsik. 20.45 „Vitavörðurinn“ eftir Hen- ryk Sienkiewicz. Axel Thorsteins son rithöfundur les smásögu vik- unoar í eigin þýðingu. 21.25 Ein- söngun Finnska söngkonan Aul- ikki Rautawaara syngur. 21.40 Iskenzkt mál. Dr. Jakob Benedikts son flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnrr. Endurminn- ingar Bertrands Russells. Sverrir Höhnarsson tes þýðingu sýna (11) 22.35 H'ljómpAötusafniö. I ntnsjá Gunnars Guömundssonar. 23.35 Fréttír í stuttu máíi. Dagskrárlok. voru settir bak við lás og slá. Erfitt er aö sjá í dönsku blöð- unum, að þetta hafi veriö Hall- dóri Laxness á nokkum hátt tH miska, heldur er þetta Kklega ein bezta og mesta auglýsing sem hann hefur fengið ókeypis á erlendri grund. Þeir Danir sem ekki vissu á föstudaginn hver Halldór Laxness er, vita það nær örúgglega í dag, enda eru fréttirnar um framtak stúd- entanna aðalforsiðufréttir allra dönsku blaða’nna í gær. Sdttaboð — þeirra fyrirtækja, þar sem verk- bann giíti, og sýndi eigendum, „að þeirra væri engin þörf við rekstw- inn“. Eins og fram hefur komið í frétt- um, gerði fyrra sáttaboð sátta- nefndar ráð fyrir hækkun grunn- kaups í áföngum, 8% og 2% hjá hinum laegstlaunuðu. Greiðslur fyr- ir yfirvinnu lækkuðu verulega og og vísitöluhækkun kæmi ekki fram fyrr en um næstu áramót og yrði miðuð við hækkanir verðlags frá 1. október næstkomandi. Nú hafa þessar tölur verið gerðar hagstæð- ari verkafólki. i síöu ilar þá gera grein fyrir afstöðu sinni. Verkbann iðnrekenda á hendur Iðju hófst á miðnætti. Gildir þaö aðeins gegn meðlimum Iðju, en aðrir vinna sem fyrr eftir föngum. Talsmenn Félags ísl. iðnrekenda sögðu í morgun, að framkvæmd verkbannsins hefði verið snurðu- laus. Um 130 fyrirtæki munu stöðv ast eða lamast verulega vegna verkbannsins. Þá hófst á miónætti vinnustöðv- un rafvirkja og við olíuafgreiðslu úr skipum hjá Dagsbrún og Hlíf. Verkfall Iðju hjá þremur fyrirtækj- um heidur áfram, en þar er einnig verkbann komið til sögunnar. Þjóðviljinn taldi í gær eðlilegt, að starfsfðlk tæki að sér rekstur Tómas P. Óskarsson settur fjármálastfóri • Sjö hafa sótt um starf fjár- málastjóra hinnar sameinuðu skipa útgerðar ríkisins. Þeir eru: Baldur F. Guðjónsson, sem var skrifstofu- stjóri á Keflavíkurflugvelli, Sigurð- ur Hannesson, viðskiptafræðingur, Skúli Ólafs, viðskiptafræðingur, Þorleifur Guðmundsson, var skrif- stofustjóri hjá Áburðarverksmiðj- unni, Haukur Guömundsson, full- trúi hiá Skipaútgerðinni, Ingólfur Möller, ráðningastjóri hjá Foss- kraft og Tómas P. Óskarsson, fram kvæmdastjóri hiá Jöklum. • Síðustu fréttir skömmu i'yrir háhegi: Tómas P. Óskarsson var scttur i einbætti l'jármálastjórans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.