Vísir - 21.04.1969, Blaðsíða 16

Vísir - 21.04.1969, Blaðsíða 16
Mánudagur 21. apríl 1969. ' Muniö^ ^Múlnkaffi nýja Sími grillið 37737 INNRÉTTINGAR SÍDUHÚLA 14 - SIMt 35646 Gerir alla ánaegða Bjarga þeir prófessornum og dóttur hans úr klóm óvinarins? Með 30 jxísijfid af s viðinu VISIR heimsækir brezku hermennina v/ð æfingar i gær v/ð Búrfell — „Tilgangurinn oð þjálfa flokkinn i ókunnu landi" „í skjóli næturinnar fara yfir brúna hjá Brú- munu menn mínir svo arhlöðum, bjarga prófess ornum úr klóm Grand- oníumatma, sem eru á leið með hann til flug- vallarins í Einholti og koma honum undan.“ Þaö var skuggsýnt í herráös- í bækistöðvum brezku hermannanna við Búrfell. Fyrir miðju er Dymok höfuðsmaður um- kringdur undirforingjum og svo hernámsandstæðingum. tjaldi hermannanna í bækistöö þeirra við Búrfell og smá ljós- týra frá gaslampa varpaði lé- legri birtu á Dymok höfuðs- mann sem stóð fyrir framan stórt kort og útskýröi fyrir blaðamönnum hemaðaráætlun sína, þegar blaðamaður Vísis kom þangaö austur í gærdag. „Þið íslendingar hafið fundiö nýjan málm í jöröu, sem „Trant- oríum“ heitir. Enginn maður á jarðríki veit eins mikið um þenn an málm og prófessorinn ykkar hann Fasksuorbakti sem hlaut Nóbelsprísinn 1967 fyrir rann- sóknir sínar á þessu málmefní". Höfuðsmaðurinn veröur að gera svo vel að stafa nafn pcó- fessorsins fyrir blaðamennina, svo er sögunni haldið áfram. „5000 manna herstyrkur frá Grandoniu hefur stigiö hér á land og hyggst hefja vinnsiu á trantoríum, en þeir fá engu kom ið í verk, nema þeir geti nýtt sér þekkingu prófessorsins og því hafa þeir rænt honum og dóttur hans“. og Dymok höfuðs maður bendir á myndir af manni í hvítum kyrtli með gjörvulegt jólasveinaskegg og dökkhærðri þokkadís. „Grandoníu-menn hatda sig hér í óbyggðunum á miðhálend- inu svo landslýður verði sem minnst við þar var, en íslenzka io. síöa. Bruggarar teknir # Ölvaður ökumaður. sem stöðv- aður var á Reykjavíkurgötum um helgina, leiddi til handtöku brugg- ara i Kópavogi. Fannst kútur með miðinum við hliö ökumannsins, og reyndist heimabruggað vín innihald bans. í Kópavogi fundust bruggtæki og eimingartæki og gerði lögreglan tæk in upptæk. í fyrri viku fundust slík tæki í fórum manns eins í Reykjavík. — Óþarft er að geta þess, að jafnvel i dýrtíð áfengra drykkja er brugg- un áfengs öls og brenndra drykkja bönnuð á íslandi, — jafnvel til heimabrúks. Þau stofna fyrirtæki! • Nýtt og nýstárlegt fyrirtæki eöa samtök hafa verið stofnuð í Reykjavík, 8 ungar stúlkur og tveir helgar sig tízkusýningum og mynda helgar sig tízkusýningum og mynda fyrirsetu fyrir þau fyrirtæki, sem áhuga hafa á að gera auglýsingar til að selja betur vöru sína. María Ragnarsdóttir mun veita forstöðu þessum samtökum, en meðal sýn- ingastúlknanna er Theodóra Þórð- ardóttir, en báðar hafa þær unnið erlendis við þessi störf. • Ungar stúlkur hafa lengi sótzt mjög eftir störfum sem þessum og er greiniiegt að mjög aukinn skiln- ingur er fyrir hendi hjá stjórnend- um og sölustjórum fyrirtækja á að auglýsingar þeirra séit vel settar upp og fyrirsætur notaðar þar sem það á við. • Nýlega auglýsti listmálari eftir fyrirsætu í Vísi og fékk milli 20 og 30 tilboð og sama fékk annar sem auglýsti í blaðinu eftir ljósmynda- fyrirsætum. Að lokinni sýningu á Flðlaranum í gærkvöfdi afheirtr"þT()ðleikhús- stjðri Röbert Amfamssyni um- slag með 30 þúsund króna fjár- hæð. — Verðlaurt'úrrmenningar- sjóði Þjóðleikhússins. — Athöfn in för fram á sviðinu og var leikaranum óspart klappað lof í lófa. Verðlaunin eru jafnan af- hent á vígsludegi hússins, 20. apríl, en fyrir nítján árum var þessi sjóður stofnaður. Styrki úr sjóðnum hafa 13 listamenn við Þjóðleikhúsið hlotið og er þetta í annað skipti, sem Róbert hlýtur styrkinn, en hann hefur átt erilsaman vetur og leikið hvert stórhlutverkið eftir annað með miklum ágætum. A WOkmhraða í Miðbænum Oftsinnis slóst nálin á hraða- mæli lögreglubílsins yfir hundr- að kílómetra markið, þegar lög- -eglan reyndi að stöðva ökuþór, em geystist um götur Mið- og Vesturbæjarins í gær. Þrír lögreglubilar tóku þátt i elt- ■ngarleiknum, sem lyktaði með því, að þeim tókst að þröngva flóttabif- -e’ðinni upp á gangstétt. Ökumaðurinn hafði haft að engu Pylsur og kók á ?uofseðlinum á Sögu 9 Mörg hundruð böm í Reykja- vík munu fá eftirlætismatinn sinn á Hótel Sögu á sumardaginn fyrsta — pylsur og pylsubrauð og kók af stút. Veniulega er þessi matur ekki framreiddur í sölum Sögu, en svona verður bað á barnadaginn. »-> 10. síða. stöóvunarmerki lögreglumannanna, heldur bara aukið hraðann og gert ítrekaðar tilraunir til þess að hrista þá af sér. En án árangurs. Þegar til hans náðist, sviptu lög- regluþjónamir hann ökuleyfi á staðnum, sem stundum er gert í neyðartilfellum. Síðan var maður- inn færöur til yfirheyrslu, en ekk-, ert vín merktist á honum. Vísir í i: vikuiokin J'fylgdi ekki blaðinu á laugardag- Sinn vegna vandamála, sem upp (|komu með liti í blaðið. Á laug- Jisrdaginn kemur mun jietta blað \ bví koma í staðinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.