Vísir - 13.05.1969, Side 2

Vísir - 13.05.1969, Side 2
Sfaðan í Reykjavíkurmót- inu og markhæstu menn Valur KR Fram Víkingur Þróttur Leikir Unnir Jafnt Tap Stig Mörk 3 2 1 0 5 13 : 5 3 2 1 0 5 5 : 3 3 2 0 1 4 8 : 3 4 1 0 3 2 4 : 8 3 0 0 3 0 2 : i: Markhæstu menn: Mðrk: Hermann Gunnarsson, Val 6 Sigurþór Jakobsson, K.R, 3 Hreinn Elliðason, Fram 3 Ingvar Elísson, Val 3 Birgir Einarsson, Val 3 Marteinn Geirsson, Fram 2 Ásgeir Elíasson Fram 2 Kári Kaaber, Víking 2 MGMéghviU , með gleraugumírú AUSTTURSTRÆTI 20 □ SVALDUR PANÍEL Brautarholti 18 Simi 15585 SKILTI og AUGLVSINGAR BlLAAUGLÝSINGAR ENDURSKINSSTAFIR á BÍLNÚMER UTANHÚSS AUGLÝSINGAR Vélabókhald — Reikningsskil BÓKHALD OG UMSÝSLA H/F ÁSGEIR BJARNASON Laugavegi 178 • Box 1355 • Simar 84455 og 11399 23955 SIMI HAFNARSTRÆTI ANDRI H.F-, ENGINE TUNE UP Vélargangs - hreínsir Hreinsar og gerir vélarganginn hljóðlátan, og kemur í veg fyrir að ventlar, undirlyftur og buliu- hringir festist- Kemur f veg fýrir vélarsora. Minnkar viðnóm- Eykur afl- Er sett saman við olfuna. FÆST Á ÖLLUM HELSTU BENSlNSTÖÐVUM Vahir sigraði Víking 3-1 Leikmenn i búningum Milan og Manch. U. brugðust illa i gærkveldi □ Það var ekki knatt- spyrna af betri gerðinni, sem leikmenn Vals og Vík- ings léku á Melavellinum í gærkvöldi. Norðankald- inn á þá blés, en alls ekki í þá neinum keppnisvilja. Leikurinn einkenndist af á- hugaleysi og mega Vals- menn nú taka verulegum framförum, ef þeir eiga að verja Reykjavíkurmeistara titil sinn. Víkingsliðið er eins og það hefur verið und anfarin ár, frískt og dug- legt, — en samleiknum sleppt. Þetta verða þeir að bæta, ef þeir hugsa um að fá sæti í 1. deildinni. Valsmenn léku undan vindi í fyrri hálfleik og var hættan mikil við Víkingsmarkið mestan hluta hálfieiksins, þó að Víkingar fengju nokkur tækifæri. Fyrsta mark leiksins kom eftir sæmilegan sam- leik af hálfu Valsmanna og Samúel sendi knöttinn til Ingvars Elíssonar, sem lék á tvo varnarleikmenn og skoraði laglega fram hjá Diðriki Ólafssyni, bráðefnilegum mark- verði Víkings. Er 15 mínútur voru til leikhlés skoraöi Hermann Gunnarsson beint úr homspymu. Var staðan í hálfleik þannig, að Valsmenn höföu skorað tvívegis. Síðari hálfleikur var öllu lélegri þeim fyrri og virtist þaö takmark allra leikmannanna, að senda knöttinn ekki til samherja. Vals- menn áttu þó mörg tækifæri til að skora, en ávallt hafnaði knötturinn I öruggum höndum Diðriks mark- varöar. Er fimm mínútur vom til leiksloka kom svo þriðja mark Vals. Ingvar hljóp upp hægra megin og gaf góðan bolta fyrir markið, þar sem Birgir Einarsson ,,kiksaöi“ fyrir opnu marki, en Hermann kom aðvífandi og skoraði af stuttu færi. Víkingar höfðu rétt hafið leikinn að nýju er Páll Björg- vinsson skoraði eina mark þeirra, óverjandi fyrir Sigurð Dagsson, markvörð. Bezti maöur vallarins var Diðrik Ólafsson, markvörður sem oft bjargaði meistaralega Aðrir leik- menn em ekki umtalsveröir. Dóm- ari var Þorvarður Bjömsson og stóð sig mjög vel. Hann sækir sig með hverjum leik. Einu mistök hans voru þegar hann sleppti víta- spymu, er Hermanni var brugðiö innan vítateigs. Óskar sigraði Jón Árnason í óvenjulegum úrslitaleik — Skemmtileg keppni i Islandsmóti i badminton Glæsilegu íslandsmóti í badmin- ton lauk s.l. sunnudag í K.R.- heimilinu viö Kaplaskjólsveg. Und- irbúningur og stjóm Kristjáns Benjamínssonar var mjög til fyrir' myndar. Keppnin var mjög hörð, en lítið um óvænt únslit. Þátttak- endur voru fjölmargir og meðal þelrra allir okkar beztu badmin- tonmenn. í einliðaleik karla sigraði Óskar Guðmundsson Reyni Þorsteinsson og Óskar Guðmundsson. ’15:3 og 15:12 í undanúrslitum og Jón Ámason sigraði Friðleif Stef- ánsson 17:16 og 17:14. Friðleifur er orðinn einn okkar skemmtilegastl leikmaður. Úrslitaleikurinn á milli Óskars og Jóns var dálítið óvenju- legur. Óskar vann fyrsta leikinn með yfirburðum eða 15:4. Þá sneri Jón spaðanum við og vann þann næsta með 15:2. Þriðja leikinn vann svo Óskar með 15:2. Leikurinn var þvl skemmtilega (ó)jafn. í tvíliðaleik karla sigruðu þeir Friðleifur Stefánsson og Óskar Guðmundsson þá Jón Árnason og Viðar Guðjónsson 15:8 og 15:7. I tvenndarleik sigmðu þau Jón Ámason og Lovfsa Siguröardóttir Jónínu Niljóhníusdóttur og Láms Guðmundsson 15:8 og 17:14. I tvíliöaleik kvenna sigruðu þær Hulda Guðmundsdóttir og Lovísa Sigurðardóttir Jónínu Niijóníusdótt ur og Rannveigu Magnúsdóttur með 15:13 og 17:14. íslandsmeistarar í badminton 1969: Einliðaleikur karla: óskar Guð- mundsson, K.R. Tviliðaleikur karla: Óskar Guð- mundsson og Friðleifur Stefánsson, K.R. Tvenndarleikur: Jón Ámason, T.B.R. og Lovísa Siguröardóttir, T.B.R. Tvíliðaleikur kvenna: Hulda Guðmundsdóttir og Lovísa Sigurð- ardóttir, T.B.R. Útgerðarmenn Athugið að láta yfirfara olíuverkin þar sem orig- inal varahlutir em notað- ir of; , ull ábyrgð tekin á efni og vinnu. Ávallt fyrirliggjandi ori- ginal CAV varahlutir í flestar vélar bátaflotans. BLOSSI SF. SKIPHOLTI 35, SÍMI 81350-1-2. Magnús E. Baldvlnsson VERÐLAUNAPENINGAR VERÐLAUNACRIPIR laugavegi 12 - S(ml 22804

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.