Vísir - 13.05.1969, Blaðsíða 3
V1SIR . Þriðjudagur 13. maí 1969.
3
Körfuknattleikur er ekki okkar
sterkasta vopn gegn Tékkum
— Tékkar sigruðu Islendinga 123:63
• íslenzka landsliðið átti mjög
slæman dag í Evrðpukeppni
landsliða í gær. Svíþjóðarferð
þeirra ætlar ekki að færa okkur
neina sigra, enda var vart við
bví að búast. Tékkarnir hafa
mjög hávöxnu liði á að skipa og
reyndust þeir í Ieiknum í gær-
kvöldi algjörir ofjarlar okkar
manna. Tékkarnir byrjuðu leik-
inn með pressuvöm, sem á mjög
vel við leik íslenzka liðsins og
var staðan eftir nokkrar mínút-
ur 14-10 Tékkum í vil.
Þá hófu þeir aö leika maöur gegn
Matt Busby
óhræddur við
A.C. Milun
Matt Busby, framkvæmdastjóri
Manchester United, er mjög bjart-
'„'nn fyrir 'eik Manchester og
A. C. Milan sem er fram n. k.
fimmtudag í Manchester. Þetta
verður síðari leikur liðanna í Evr-
ópukeppni meistaraliða, en fyrri
leikinn vann Milan 2—0 á ftalíu.
Um væntanlegan leik segir
Busby: Dennis Law gat ekki tekiö
þátt f landsleiknum viö Englend-
inga um síðustu helgi, en hann
veröur orðinn góður og sama er aö
segja um Nobby Stiles, sem meidd-
ist í fyrri leiknum viö Milan. Þeir
munu báðir spila og þaö af fullum
krafti. Bobby Charlton og George
Best hafa aldrei leikið eins vel og
þeir geröu um síðustu helgi. Og
að lokum eitt loforð: Leikmenn
A. C. Milan skulu verða minnugir
þess, hvaö þaö er að mæta ensku
stórliði f Evrópukeppni „and come
on!“
manni og kafsigldu hreinlega ís-
lenzka liðið. f hálfleik var staðan
59—31. Þórir Magnússon átti mjög
góða byrjun og skoraði 10 stig. í
siðari hálfleik juku Tékkar forskot-
ið jafnt og þétt og sigruðu með 123
stigum gegn 63.
Þeir Þórir, Sigurður Helgason,
Þorsteinn Birgir og Gunnar Gunn-
Á sunnudag fór fram 7. umferðin
í dönsku deildakeppninni og urðu
úrslit í 1. deildinni:
Frem—Horsens 2-2
K.B.—Hvidovre 5—1
Vejle-B 1903 2—1
B 1913-A.B. 1-1
Álborg—B 1901 4—0
Staðan er nú:
L U J T M St.
Álborg 7 5 2 0 18—6 12
Hvidovre 7 5 1 1 12-9 11
K.B. 5 4 1 0 14—6 9
B 1903 6 4 1 1 9-3 9
Horsens 6 3 2 1 16—8 8
B 1909 6 2 1 3 10—11 5
B 1901 7 2 1 1 10—14 5
Vejle 7 1 3 3 6-10 5
A.B. 7 1 3 3 4-9 5
B 1913 7 1 2 4 5-12 4
Frem 7 0 3 4 6—14 3
Esbjerg 6 1 0 5 7-14 2
arsson urðu allir að yfirgefa völlinn
meö 5 viliur.
Stigahæstir íslendingar 1 þessum
sorglega leik voru þeir Kolbeinn,
Þorsteinn 12, Þórir 12 Einar Bolla-
son 10 og Birgir Birgis 10.
í kvöld mæta íslendingar Dönum
og spáum við þeim sigri, þrátt fyrir
að Jón Sigurðsson og Kristinn Stef-
ánsson geti e. t. v. ekki leikið með
vegna meiðsla.
í 2. dcild eru efstu liðin:
L U J T M St.
Holbæk 7 4 2 1 16-13 10
Köge 5 3 2 0 12-6 8
R. Freja 6 2 3 1 11-7 7
Þama eru tvö lið, sem hafa haft
náin samskipti viö íslenzk félög.
Holbæk hefur um árabll skipzt á
heimsóknum í 2. aidursflokki við
Þrótt og f liðinu eru margir leik-
menn, sem hér hafa leikið, þekktast
ur er landsliðsmaðurinn Jörgen
Jörgensen, sem hér hefur leikið í
3 heimsóknum. Randers er vin-
áttubær Akureyrar og Freja lék
á Akureyri sumarið 1960, og lék
einnig þá gegn KR á Laugardals-
veilinum.
Sunnudagi.m 11. mai fór fram 5.
umferðin í sænsku deildakeppn-
inni og urðu úrslit í Ailsvenskan
þessi:
K.B. gjörsigr-
aði Hvidovre!
— Danska og sænska knattspyrnan
1—x — 2 — 1—x — 2 — 1—x — 2—1—x — 2 — 1—x — 2
GETRAUNASEÐLAR
fást á þessum stöðum í Reykjavík:
Utan Hringbrautar:
Vogaver, Gnoðarvogi 44
Rakarastofa Halldórs, La. Jioltsvegi
Verzlunin Selás, Hraunbæ
íþróttahús Vals, Hlíðarenda
Matvælabúðin, Efstasundi 99
Verzlunin Vörðufell, Hamrahlíð 25
Skóvinnustofa Páls Jörundssonar, Miklubr. 60
Múlakaffi, Hallarmúla
Verzlunin Laugarásvegi 1
Söluturninn Simnutorgi
Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33
Rakarastofan Laugavegi 172
Rakarastofan Suðurlandsbraut 10
Kjötbúð Árbæjar, Rofabæ 9
Krónan, Mávahlíð 25
íþróttahús K.R., Kaplaskjóli
Vogabúðin, Karfavogi 31
Söbechsverzlun, Búðargerði 1
Vörubílastöðin Þróttur, Rauðarárstíg 2
Skautahöllin
Fatahreinsunin, Hólmgarði
Verzlunin Fálkagötu 13
Rakarastofan Hólmgarði 24
Silli og Valdi, Háteigsvegi 2
Bensínafgreiðsla BP, Álfheimum
Bensínafgreiðsla BP, Nóatún:
Bensínafgreiðsla Skeljungs, Suðurlandsbraut
Bensínafgreiðsla Skeljungs, Birkimel
Bensínafgreiðsla Skeljungs, Miklubraut
* Bensínafgreiðsla Skeljungs, Reykjanesbraut
Allar mjólkurbúðir Mjólkursamsölunnar.
Á þessum stöðum verður ekki tekið við út-
fylltum getraunaseðlum eftir fimmtudag.
VÍSIR í úrslit-
um í handbolta
— Tvisýn og skemmtileg keppni fyrirtækja
i handknattleik
Keppni í handknattleik fyrir-
tækja fór fram s.l. laugardag og
sunnudag. Tuttugu og eitt fyrir-
tæki tók þátt í keppninni og var
keppt í fimm riðlum. Margir af
kktustu handknattleiksmönnum
kjóðarinnar voru meðal kenpenda
ng var keppnin mjög jöfn og
skemmtileg. Sigurvegararnir í
hverjum riðli leika síðan til úr-
ta n.k. iaugardag i íþróttahúsinu
á Seltjarnarnesi. Þátttakendur f
■'essarj miklu keppni voru 210,
- k dómara og annarra starfs-
manna. Keppt er um fjóra glæsi-
'oga verölaunagripi, en brír þeirra
vinnast til eignar, en einn er far-
•'idgripur. Framkvæmd og umsjón
með keppninni var í höndum
tveggja manna. beirra Halldórs
tónssonar bifreiðarstjóra hjá
*tæjarleiðum og Kristiáns Stefáns-
-onar, starfsmanns hjá Loftleiðum.
Var framtak þeirra og stjóm með
miklum ágætum.
Þau fyrirtæki sem komin eru í
úrslit eru: B.P., en meðal leikmanna
þess er Karl Jóhannsson úr K.R.,
Loftleiðir, sem státa af Kristjáni
Stefánssyni og Finnboga Kristjáns-
syni, markverði hjá Val, Vegagerð-
in með Sigurð Hauksson Guð-
mund Gunnarsson og Ágúst Svav-
arsson I broddi fylkingar, lögregl-
an, sem hefur læknakandidatinn
Pái Eiríksson 1 fremstu víglínu! og
að lokum dagblaðið VÍSIR, sem
kom á óvart og sigraði I sínum
riðli. Aðeins þrír leikmenn hjá VÍSI
hafa æft handknattleik áður og
kom sigur VÍSIS mjög á óvart er
þeir sigruðu lið slökkviliðsins, sem
hefur ekki ófrægari nöfn en Gunn-
i g Hjálmarsson, Hilmar Björns-
son, Erling Lúðvíksson, Birgi
Jakobsson og Bergsvein Alfonsson,
á sínum snærum (slöngum).
Það verður örugglega fjölmennt
í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi n.k.
laugardag, þegar úrslitabaráttan
verður háð, enda munu liðin eflaust
reyna af fremsta megni að hreppa
sigurlaunin.
Djurgárden—GAIS 6—0(!)
Élfsborg—Jönköping 1—0
Göteborg— örebro 1—0
Malmö FF- —A.I.K. 1—1
Átvidaberg — Sirius 2—0
Öster—Norrköping i-i
Staðan er nú: :
L U J T M St.
Malmö FF 5 3 2 0 10—3 8
Átvidaberg 5 4 0 1 11—8 8
Göteborg 5 3 11 9—4 7
Öster 5 2 2 1 7-2 6
Elfsborg 5 2 12 5-6 5
GAIS 5 2 12 7-12 5
Djurgárden 5 2 0 3 12—9 4
Norrköping 5 12 2 6-7 4
A.I.K. 5 0 4 1 4—5 4
Örebro 5 2 0 3 3—6 4
Jönköping 5 0 3 2 2—8 3
Sirius 5 0 2 3 1-7 2
ATH.: Getraunaseðlar, sem berast eftir að leiklrnir á
seðlinum eru hafnir, verða ekki teknir gildir.
GETRAUNIR
íþróttamiðstöðin v/Sigtún
P O Box 864, Reykjavík
Geymið auglýsinguna.
x — 2 — 1— x — 2—1— x
2 — 1 — x — 2—l — x — 2
Skóbúð í fullum gangi
til sölu
Lager og greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Tilb.
sendist augid. Vísis eða í pósthóif 226 merkt „Skóbúð“.
X aX • irpí 1: :.f. lí wm
, MAGNÚS E. Baldvinsson 1
tau|>v«gl 12 - Ifml 2210«
ssarse&s's&zz-pjixrpajBKaiamJVixiíBBmismivxanaMiamnaMní
Nýtízku veitingahús — AUSTURVER — Háaieitisbraut 68
— Sendum - Simi 82455
LÁGIR STRIGASKÓR
allar stærðir, nýkomnir. - STRIGASKÓR með tökkum, stærðir 34-38.
Lágir og uppreimaðir, stærðir 40 — 45.
SkóverzL Péturs Andréssonur
Laugavegi 17 - Laugavegi 96 - Framnesvegi 2