Vísir - 13.05.1969, Side 5

Vísir - 13.05.1969, Side 5
ÍSLENZKAN IÐNAÐ VEUUM ISLENZKT JBP-GATAVINKLAR JBP-HIÍIup j.V,V V.V.V.VfV**, Skær augu fáið þið með augn- baöi. Beriö í þau augnvatn bæði morgun og kvöld, ef þau eru þreytt af sólinni. BómuH undin upp úr köldu te, augrtabað- vatni eöa mildu kremi, sem slétt ir. Mildiö hrukkurnar kringum augun nieð feitu, léttu augna- kremi. Látið það sitja á í 20 minútur, þurrkiö það af. Notið beztu tegund af sólgleraugum. Mjúkar varir, lausar við að flagna fáið þiö með því að bursta þær meö mjúkum barnatann- bursta og feiti. Notið sérstakan varasalva i sterkri sól, við sjó- inn eöa til fjalla, góður fyrir nef- ið lika. Handleggir og fætur Bæði handleggir og fætur V í SIR . Þriójudagur 13. mai 1969. iSUMARFALLEG, MEÐ UNDIRBÚNINGI Cumaríalleg frá hvirfli til ilja“, segir i erlendu kvenna blaöí og fylgja með ýmsar ráö- leggingar, sem viö komum með hér á eftir. Klippið sumarhárið stutl Stuttklippt hár er auövelt að hiröa. Hárgreiðsla, sem byggist á fallegri klippingu, þarfnast þess eins að hárið sé þvegiö og burst- að. Viökvæmt hár er hægt að þvo upp úr eggjarauðum í stað- inn fyrir hárþvottaefni. Þunnt hár fær betri fyliingu meö léttu permanenti — þaö á aö taka þaö með nægilegum fyrirvara, áður en sólin byrjar að skina af fullri alvöru. Litaö eða bleikt hár hef- ur gott af olíupakkningu um leiö og þaö er þvegiö. Háriö fær gljáa af sitrönusafa eða matar- ediki i síöasta, kalda skolunar- vatniö. „Fljótþvottur" meö þurr- sjampö er einkar hcppilegur fvr- ir þær ljóshærðu. Hægt er aö leggja háriö í flýti milli hár- þvottanna vikulegu. Þurrt hár- ið er sett á rúllur. Sitjið eina minútu yfir kaátarholu, sem guf- ar upp úr. Látið bárið þorna og kólna og greiöið. Fallegri í sumarsól Andlitiö hefur gott af djúp- hreinsun a. m. k. einu sinni í viku — sölbruninn veröur fall- egri. Svona á að gera: Hréinsiö fyrst með krerni, fáið ykkur svo aaidlitsbað í a. m. k. 5 mín., þvo- ið andlitið með sápu og vatni, ef þiö hafiö feita húð, með alkó- hóllausu andlitsvatni, ef þió' er- uð með þurra húð. KlappiÖ inn rakakrem. Brúnleitt sólkrem með raka í er betra en dagkrem, sem varnar sölinni aö komast að andlitinu. Sleppiö púðrinu, ef þið viljiö fá jafna sölbrúnku. Dökkan dún á. efri vör bleik- ið þiö með 3% brintovilti. Setjið bað á með pensli. látið það Ennno An 1/lonníA !nn roúoL’romi verða sléttir með daglegri þurr- burstun og kremi fyrir lfkam- ann. Pimpsteinn og sápa slétta olnbogana og hnén. Aðgætið að fjarlægja hár- vöxtinn undir höndunum. Skipt ið annað veifið um svitakrem, notið úr brúsum og flöskum til skiptis. Einstaka sinnum kemur fyrir aö maður verður ónæmur fyrir méðalinu — reynið þá aðra tegund. Hvítar hendur fáið þiö af salt- böðum. 1 dl af salti á möti 1 lítra af vatni. Skoliö með köldu vatni eftir 10 mínútna bað og smyrjið handkremi á þær. Neglurnar verða sterkari af sól og af eggjabvítuauöugri fæðu meö vítamínum. Lakkið ekkí néglurnar í nokkrar vikur, nudd- ið naglaböndin með feiti og gæt- ið þess sérstaklega að nota gúmmíhanzka við uppþvottinn og önnur verk, sem krefjast þess áð hendurnar séu i vatni. Lærin bafa gott ajf daglegri þurrburstun og sturtubaði þar til sviði er kominn í húðina. Leik . fimi er einnig góð. Fótleggina smyrjið þið inn með feitu kremi eftir að þiö takið af hárvaxtinn. Grennri ökkla fáið þið meö m.a. að hvíla ykkur oft með fæturna hærra en höfuðið. Fæt- urna þarf auk þess að þvo, taka af hart skinn og nudda dagiega með grófu handklæöi. Talkúm í skónum kælir og skóskipti létta oft, ef fæturnir eru aumir og heitir. I fJiMfl STAÐ FóiS þér íslenzk gólfteppi frás WllaiJifhW Zlltima TEPPAHUSIfl Ennfremur. ódýr EVLAN teppi. SpatíS tíma óg fyrirhöfn, ag veuSS ó eimmvataS. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 Gardinisi gðuggafjaldabrautir fást einfaldar og tvöfaldr-r. Með eða án kappa. Vegg- eða loftfestingar. GARDINlA-umboðið sími 20745. Skipholti 17 A, III. hæð 1 • HURÐIR -1 • INNRÉTTINGAR j • rnnihurájr: Eik — Gullálmur Eldhúsinnréttingar — Sólbekki. Smiftum einnig: Klæða- skápa Viöarþiljur Leitiö tilboða — Góöir greiðsluskilmálar HURÐIR OG KLÆÐNINGAR Dugguvogi 23 - Simi 34120 UPPGRÖFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR Kranar Skiwrft- ' tfröfur Srafvélar Vélaleigan Sími 18459. ■ ' M uröíum húsgrunna Önnumst iarðvegs- skipti i hús- grunnum og vega- stæftum o. fl. jarft- vinnu. VÉLALEIGAN Simi 18459

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.